Vísir - 06.10.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 06.10.1980, Blaðsíða 7
VÍSIR Mánudagur 6. október 1980>. ísland árið 2000- Stjórnunarfélag isiands efnir til ráöstefnu um Island árið 2000, og veröur hún haldin aö Hótel Valhöll, Þingvöllum, dagana 9. og 10. október nk. Dagskrá: Fimmtudagur 9. október 1980 17:30 Haldlö á Þingvöll (Fariö meö rútu frá BSÍ) 19:00 Kvöldveröur aö Hótel Valhöll. 20:30 Menning, menntun og mannlíf á ísiandi árið 2000 Menntun og skólakerfi. Dr. Halldór Guöjónsson, kennslustjóri Háskóla íslands. Boðmiðlun og fjölmiðlun, Þorbjörn Broddason, dósent, Háskóla islands. Menning og listir, Árni Begmann, ritstjóri Þjóöviljans. á fullri ferd.. Föstudagur 10. október 1980 08:00 Morgunveröur 08:50 Auðlindir íslands árið 2000 Auðlindir sjávar Már Elísson, fiskimálastjóri, Fiskifélags Islands. Orkuauðlindir. Jóhann Már Maríusson, yfirverkfræöingur, Landsvirkjun Nýting lands Dr Björn Sigurbjörnsson, forstjóri Rannsóknarstofnunar landbúnaö- arins. 10:00 Fyrirspurnir og umræöur. 10:20 Kaffi 10:50 Atvinnulíf á íslandi árið 2000 Sjávarútvegur Ágúst Einarsson, hagfræöingur LÍÚ. Iðnaður Þóröur Friöjónsson, hagfræöingur. Landbúnaður Guömundur Sigþórsson, deildarstjóri, landbúnaöarráóuneytinu. Viðskipti og verslun Árni Árnason, framkvæmdastjóri Verslunarráös íslands Þjónusta Dr. Jón Þór Þórhallsson, forstjóri SKÝRR Samgöngur Guömundur Einarsson, forstjóri Skipaútgeröar ríkisins. Fyrirspurnir og umræöur. 13:00 Hádegisverður. 14:15 íslenskt efnahagslíf árið 2000 Fólksfjöldi, búseta, atvinnuskipting. Sigfús Jónsson, fulltrúi, Framkvæmdastofnun ríkisins. Efnahagslífiö Tryggvi Pálsson, hagfræðingur, Landsbanka íslands. Þjóöfélagið og staða einstaklingsins Haraldur Ólafsson, lektor, Háskóla íslands Fyrirspurnir og umræöur. Kaffi 16:45 Samskipti íslands við umheiminn árið 2000 Dr. Ágúst Valfells 1730 Pallborðsumræður 18:30 Kvöldverður. 20:30 Ekið til Reykjavíkur. Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélags íslands í síma 82930. Ráðlegt er að tilkynna þátttöku sem fyrst því fjöldí þátttakenda takmarkast við það gistirými sem er á Hótel Valhöll. STJÓRNUNARFÉIAG ÍSIANDS SÍÐUMÚLA 23 105 REYKJAVÍK SÍMI 82930 I á framtröarstaðinn Ármúla40 sími 83833 Þar opnum við á morgun verslun okkar í nýjum húsakynnum, þar sem aðstaða öll og innréttingar er mun hagstæðari en á gamla staðnum. Við bjóðum hreinlætistæki í okkar viður- kenndu merkjum, Ideal Standard og Royal Sphinx, auk alls annars í baðherbergið. Hjá okkur fást þéttiefni svo og allt til pípulagna. Verið velkomin að líta á nýja staðinn og þær vörur sem við höfum á boðstólum. Veríð ©A viobuin vetrinum Látið fagmenn okkar undirbúa bílinn fyrir veturinn. VETRARSKOÐUN INNIHELDUR: Skipt um kerti og platlnur. Ath. kertaþræóir, kveikjulok og hamar. Athuguó forhitun og benslnsia. Þjöppumæling. Stillt reim á rafal. Loftsla athuguð. Mæld olla á vél. Mæld hleðsla, bætt á rafgeymi og ath. geymaskór. Stillt kveikja og blöndungur. Stýrisgangur athugaður. Hemlar athugaóir. Kúpling stillt. Athugað hvort leki sé á kælikerfi. Mældur frostlögur, bætt á ef með þarf. Athugaóar rúðusprautur og bætt á ef með þarf. Rúðuþurrkur athugaöar. Smurt I læsingar og lamir. Silicon sett á huröar- og skottloksgúmml. Mælt loft I dekkjum og ath. slit á munstri. Athuguö Ijós. Ljósastilling. [hIhekiahf | m | Laugavegi 170-172 Sími 21240 VERÐ MEÐ SÖLUSKATTI: Kr. 38.500 og gildir til 1. des. 1980. Innifalið í verði: Kerti og platínur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.