Vísir - 06.10.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 06.10.1980, Blaðsíða 11
Mánudagur 6. október 1980. „I>EGAR GOTT ERIÁRI EIGA MENN AÐ AUGLÝSA, EN ÞEGAR HARÐNAR I ÁRI VERÐA MENN AÐ AUGLÝSA“ Þetta eru orð eins af forstjórum General Motors í Banda- ríkjunum. Markviss auglýsingaáætlun er eitt mikilvægasta atriði í rekstri hvers fyrirtækis og getur ráðið miklu um framtíð þess. Auglýsingastjórar helztu stórfyrirtækja um allan heim nota sérrit í sívaxandi mæli og athuganir þeirra hafa leitt í Ijós tvímælalausa yfirburði þeirra. Prent Sérritum er ekki fleygt eftir eina skoðun eins og dagbiöðum. Efni sérritanna er numið tvisvar til fimm sinnum hraðar en sambærile^ur texti talaður í sjónvarpi. Þrátt fyrir þástaðreynd að fólk gerir meira af þvíaðskoða blöðen lesa, fær það þrisvar og hálfu sinni meiri upplýsingar með lestri en sem áhorfendur eða hlustendur. Upplýsingarnar festast auk þess betur íminni fólks. Lestur Sérritin vekja áhuga vegna þess að þauflytjasérhæftefni með upplýsingagildi. Sérfræðingar í fjölmiðlun hafa komist að raun um að aukið hlutfall auglýsinga á móti lesefni í sér- ritunum hefur gert þau enn áhugaverðari í augum lesenda. Þegar lögð er áhersla á að auglýsingar gefi réttar uppiýsingar líta lesendur sérritanna þær sömu augum og áhugavert efni. Rannsóknir Rannsóknir benda til þess að lesendur sérrita kynni sér 70- 80% alls efnis í sérritum, en hins vegar aðeins 10-15% efnis í almennum fjölmiðlum. Þessar tölur tala skýru máli og gefa auglýsendum hugmynd um hvers vegna sérritin eru jafn sterkur auglýsingamiðill og raun ber vitni. u C 'W fl > i If) Tafarlaust Sérritin læðast ekki, áhrif þeirra eru merkjanleg samstundis. Það er þekkt staðreynd ásviði markaðstækninnar, að margra síðna auglýsing í sérriti, sem fylgt er eftir með skipulagðri sölustarfsemi, er virkasta aðferðin til þess að ná verulegum árangri í markaðsfærslu. Stöðugleiki Sérritin eru sívirk. Þau eru óháð breytilegum þörfum. Þau eru óháð misvindum og markaður þeirra er stöðugur og vaxandi. Auglýsingaáætlun sem fylgt er eftir í sérritunum heldur því gildi sínu að fullu á sama tíma og aðrar áætlanir í þjóðfélaginu duga varla út daginn. Október ^Sminudagur^ ^Wlánudagur'j ^Þriðjudagur jj ^Miðvikudagurj) |Fimmtudagurj ^Föstudagur^ ^Laugardagurj 5 \ \ / 6 Viösem fljúgum Fólk 8 ABC 12 \ n 's1- \ í14 l Fólk 15 \ \ / V / \ / v / (16 26 \ V / 27 lönaðar- blaöiö 28 Fólk 29 \ / \ 9 \ V 10 íþrótta- blaðið 11 17 Sjávar- fréttir J.'t ID \ 20 \ (21 ^ Fólk '22 23 \ V / V / v / V / V / 24 Frjáls- verslun 30 31 Lif V / V J 18 \ v / 25 \ Nóvember Áreiðanleiki Sérritin njótatrausts. Markmið þeirra er nauðsynleg, sérhæfð og hlutlaus upplýsingamiðlun. Tilgangurinn er þekkingar- miðlun en ekki pólitísk innræting. Af þessum sökum er um leið litið á auglýsingar í sérritunum sem lið í upplýsingaþjónustu. Rannsóknir hafa sýnt að meira mark er tekið á auglýsingum í tímaritum sem höfða til ákveðinna starfshópa eða starfs- greina, - það er hægt að treysta auglýsingum í sérritunum. Vörun Það gefur auga leið að auglýsingar í sérritunum vara lengur. Virkni þeirra er ekki mæld í sekúndum og hún byggist ekki fyrst og fremst á slagorðum. Auglýsingu í sérriti er beint til afmarkaðra hópa með skil- greindar þarfir og ótvíræðan kaupmátt - fólks sem gefur sér tíma til að lesa auglýsingar. Notagildi Sérritin fullnægja þekkingarþörf starfandi fólks. Þau eru ekki einungis afþreyingarmiðill heldur hafa þau notagildi á við símaskrá, - fastur liður í sívaxandi upplýsingaþörf nútíma- þjóðfélags. Marksvið Markviss markaðsfræðsla byggist á þvj að koma réttum upp- lýsingum til réttra aðila á réttum tíma. Auglýsing i sérritunum miðlar upplýsingum til þeirra markhópa, sem hún áerindi til. Áfram Sérritin úreldast ekki á einum degi eða einni viku. Auglýsend- ur hafa sannreynt að virkni auglýsinga í sérritunum er í fullu gildi 6 mánuðum eftir útgáfudag og ísumum tilfellum út næstu 12 mánuði. (\unnudagurj) ^Mánudagur J Þriöjudagur j (MiðvikudaBurj ^Fimmtudagufj ^ Föstudagur ^ ^Laugardagur^ 2 \ V / '9 \ V / 10 16 \ V / 17 '23 \ V / 3 A v / \ Fólk 11 Fólk 12 18 Fólk 19 24 lönaöar- blaöiö 25 Fólk 30 \ V / 6 Ökuþór 7 íþrótta- blaðið 13 14 Sjávar- fréttir (a \ \ / 15 \ v / \ Í20 l Í21 ) í22 \ Líf Frjáls- verslun / V. / V / V / 26 \ 27 \ '28 Viösem fljúgum '29 \ — / \ / V / V / Desember (jsumiudagur j ^ Mánudagur^Þriðjudagur j) (Miðvikudagurj ^Fimmludagur) ^FóstudagurJ ^Laugardagur^ 14 21 V___ ABC Fólk 5 íþrótta- blaöió í 6 \ / 7 \ V / 8 \ v / Fólk 10 íþrótta- blaöiö 11 Sjávar- fréttir 12 Frjáls- verslun 15 Líf 1 1981 16 Fólk 17 \ V / 18 22 \ \ / 03 \ '29 \ '30 \ '31 \ V / V / V J V / í 13 \ V / í19 \ 20 \ V / V / '23 \ '24 \ m \ 0) \ '27 \ V / V / V / \ / v Sérhæfing á sviði fjölmiðlunar FRJALST FRAMTAK Ármúla 18 - Sími 82300 og 82302

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.