Vísir - 06.10.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 06.10.1980, Blaðsíða 18
Mánudagur 6. október 1980. Auglýsing Landsvirkjun mun á næstunni bjóða út bygg- ingu undirstaða fyrir 4. og 5. áfanga Hraun- eyjafosslínu eða frá Sköflungi (austan við Skjaldbreið) að Brennimel í Hvalfirði. Þeir verktakar er hafa áhuga á að bjóða í verkiðogtaka þátt í kynningarferð um svæðið 9.10 n.k. eru beðnir um að hafa samband við Landsvirkjun í síma 86400 fyrir 8.10.n.k. Farið verður frá Háaleitisbraut 68 Reykjavík/ Kl. 9.00. E lllllVIIKJUN 'r Heilbrigðiseftirlit ríkisins óskar að ráða skrifstofumann til starfa frá og með 1. nóvember 1980 Vi&komandi þarf að hafa góöa islenskukunnáttu og geta vélritaö á ensku og einu noröurlandamáli. Laun skv. kjarasamningi opinberra starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 15. október 1980. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Heilbrigöiseftirliti rikisins, Siöumúla 13, 105 Reykjavik. Styrkur til háskólanáms eða rannsóknastarfa í Bretlandi Breska sendiráöiö I Reykjavik hefur tjáö Islenskum stjórnvöld- um aö The British Council bjóöi fram styrk handa íslendingi til náms eöa rannsóknastarfa viö háskóia eöa aöra visindastofnun I Bretlandi háskólaáriö 1981-82. Gert er ráö fyrir aö styrkurinn nægi fyrir fargjöldum tii og frá Bretlandi, kennslugjöldum, fæöi og húsnæöi, auk styrks til bókakaupa. Umsækjendur skulu hafa lokiö háskólaprófi og aö ööru jöfnu vera á aldrinum 25-30 ára. Umsóknir um styrk þennan skuiu hafa borist menntamálaráöu- neytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 30. nóvember n.k. — Tilskilin eyöublöö, ásamt uppiýsingum um nauösynleg fylgigögn má fá i ráöuneytinu og einnig I breska sendiráöinu, Laufásvegi 49, 101 Reykjavík. Menntamálaráöuneytiö 1. október 1980. 22 Á annaö hundrað ísðendirgar til Mexico í nóvember ■ Heldur óvenjuleg sólarferð verður ■ farin héðan í byrjun nóvembermán- aðar. Þá munu talsvert á annað hundrað manns stíga upp í þotu Arnar- flugs og bregða sér úr inlenska haust- ■ inu vestur um haf alla l-:ið til Mexicó. ■ Þetta verður f jölmenna ;ti hópur Is- lendinga, sem farið hef ir á þessar framandi slóðir til þessc. Mexikóferöin er lokapunkti'r hátiöahalda ferBaskrifstofunnar útsýnar á árinu, en hún hefur meB ýmsu móti minnst 25 ára starfsaf- mælis sins, þar á meBal meB veisluhöldum innanlands og utan. Þessi afmælisforB Útsýnar mun standa 116’daga og verBur dvalist I Mexico- ■ borg og á hinum heimskunna baBstaB Acapulco ■ á Kyrrahafsströnd Mexico. Lagt veröur upp I ■ feröina 8. nóvember og komiö til baka beint frá ■ Acapulco til Keflavikur 24. nóvember. I silfurnámur og piramída Aö sögn talsmanna Útsýnar lýkur regntiman- I um i þessum heimshluta I lok september og i nóvember er veöriB taliö ákjósanlegast, sólrikt, þurrt og hæfilega heitt eöa um 30 stig i Acapulco, en nokkru svalara uppi á hásléttunni, þar sem Mexicoborg stendur i 2240 metra hæB yfir 5 sjávarmáli. tbúar Mexicoborgar eru um niu milljónir, en þar veröur gist á einu glæsilegasta hóteli borgarinnarjFiesta Palace. Kynnisferöir veröa bæöi um borgina og nágrenni hennar og veröa meöal annars skoöaöir piramidarnir frægu viö | Teotihuacan. j| Aö dvölinni i Mexico-borg lokinni veröur _ haldiB landleiöina til Acapulco, og meöal annars stanzaö I silfurnámuborginni TAXCO, i sér- kennilegu fögru landslagi meB litrikum gróöri og húsum i dæmigeröum mexikönskum nýlendu- stil. Aösetur tslendinganna i Acapulco veröur La Palapa hóteliö, sem er i hæsta gæöaflokki hótela á þessum slóöum og er aöstaöa þar öll eins og 1 best verður á kosiö, til sólbaöa, hvildar eöa I skemmtana. Ingólfur Guðbrandsson, forstjóri útsýnar, er I nýkominn heim frá Mexico og hefur lagt siöustu ■ hönd á undirbúning feröarinnar og gert alla ■ samninga þar aö lútandi. Verö feröarinnár er ■ litlu hærra en á venjulegum sólarlandaferöum. ■ Nú er aöeins fáum sætum óráöstafaö i Mexico- ■ feröina, sem er lokaþáttur I hátiöahöldum i til- ■ efni 25 ára afmælis Útsýnar. Þetta er La Palapa, lúxushóteliö, þar sem þátt- takendur i afmælisferö Útsýnar munu búa á meöan þeþ- dveijast I Acapulco I Mexikó I nóvember. 77/ sö/u 3ja tonna trilla, nýendurbyggð með nýrri 36 ha Buick vél, glussaspili o.fl. Til greina koma skipti á bíl eða öðru tæki. Upplýsingar í sima 98-2210, 2407 eða 1653. iTyT AÍ*1 m i**. 1 i Synjun á beiðnl Hólel Borgar: Umferð um Ausiur- vðll verður ekkl takmörkuð Á fundi Borgarráðs á dögunum var beiðni frá Hótel Borg um takmörkun á kvöld- og næturumferð um Austurvöll, vegna hávaða, synjað. Máliö haföi veriö lagt til um- sagnar Umferöardeildar, sem taldi takmörkun á umferö ekki ná þeim markmiöum aö minnka hávaöa, en benti hins vegar á aö fremur væri æskilegt aö auka lög- gæslu. Þessa umsögn frá um- feröardeild samþykkti borgarráö og var lögreglustjóra send til- kynning um samþykktina. — AS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.