Vísir - 06.10.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 06.10.1980, Blaðsíða 21
Nýja Sikorsky-þyrla Land- helgisgæslunnar, en hiin kostar 800-900 milljónir islenskra króna á miverandi gengi, er komin til landsins. Um þaö leyti sem varöskipið Ægir var aö sækja þyrluna til Bandarikjanna upp- hófust háværar deilur um, hvernig aö þyrlukaupunum var staöiö, og jafnvel gerö krafa til þess, aö.fram færi á því sérstök rannsókn og aö dómsmálaráö- herra viki á meöan. Gagnrýnis- efnið var einkum, aö kaupin á þyrlunni væru ekki á fjárlögum eöa lánsfjáráætlun fyrir þetta ár, þótt lokagreiöslur vegna þyrlukaupanna færu fram á ár- inu. Þyrlumál Landhelgisgæsl- unnar hafa reyndar oft á tlöum veriö umdeild. Aður en nýja þyrlan kom til landsins haföi Landhelgisgæsl- an eina litla þyrlu til umráöa. Sú Nýja þyrlan, Sikorsky S-76. Hún kostar 800-900 milljónir fsienskra króna. Vlsismynd: G.V.A. Deiit um kaupin á 800-900 milljóna króna pyrlu Landhelgisgæsiunnar: Hefðl átt að vera á láns- Uáráænun fyrir árlð 1979 Englnn ðlngmaður hefur leklð málið upp á Alpingi póll fjðgur ár séu síðan pyrlan var pöntuð er af geröinni Hughes 369 er ber einkennisstafina TF-GRO. Aöur átti gæslan hins vegar Sikorsky S-62, sem kölluö var TF-GNA. Hún var keypt áriö 1972, en hlaut sviplegan endi I október áriö 1975, þegar hún hrapaöi i Skálafelli, þar sem hún var notuö við stauraflutn- inga. Þyrlan gereyöilagöist viö hrapiö. Þessi Sikorsky-þyrla haföi270sjómflna flugdrægni og rúmlega þriggja klukkustunda flugþol. Á árinu 1973 keypti Landhelg- isgæslan tvær notaöar þyrlur af geröinni Bell 47G-3B, og fengu þær einkennisstafina TF-MUN ogTF-HUG. Þessar þyrlur voru frá árinu 1963 og reyndust gæsl- unni til litils gagns. Þær uröu fyrir mörgum árum ónothæfar og voru settar inn I skýli til geymslu. Nýja þyrlanpöntuðl976. Þann 16. desember 1976 sam- þykkti rikisstjórn Geirs Hall- grlmssonar bókun, þar sem Landhelgisgæslúnni var heimil- aö aö panta þyrlu af Sikorsky S- | 76 gerö, og aö greiöa pöntunar- ■ gjaldiö, sem var 10 þúsund | Bandarlkjadalir. Dómsmálaráöuneytiö, sem þá M laut yfirstjórn ólafs Jóhannes- sonar, tilkynnti forstjóra Land- helgisgæslunnar þessa ákvörð- unmeöbréfi dags. 21. desember 1976, og aö sögn Baldurs Möllers, ráöuneytisstjóra, var fyrsta greiösian innt af hendi skömmu slðar meö varahlutum sem Landhelgisgæslan átti I Sikorsky-þyrluna sem hrapaöi áriö 1975. Með þessari pöntun tryggöi Landhelgisgæslan sér sæti I svo- Inefndri afgreiösluröö verk- smiöjunnar. Afgreiöslutimi var þá talinn þrjú ár, og þar meö á- ætlaö, aö nýja þyrlan kæmi hingaö I árslok 1979 ef hún yröi keypt — en eins og Ólafur Walter Stefánsson, skrifstofu- stjóri I dómsmálaráöuneytinu, tók skýrt fram I viötali viö VIsi nær tveimur árum siöar, eöa 17. ágúst 1978, haföi „Landhelgis- gæslan ekki bundiö hendur sinar með þessu”. Hann sagöi enn- fremur, aö „rlkisstjdrnin yröi siöaraö taka ákvöröun um þaö, ef Landhelgisgæslan óskaöi þess, hvort af kaupunum yröi”. Þaö er þvi ljóst, aö þótt þessi fyrsta ákvöröun hafi hleypt málinu af staö, þá fól hún ekki I sér neinar skuldbindingar um kaup á þyrlunni. Næsta ákvörðun tveimur árum siðar Hljótt varum þetta málþar til á miöju ári 1978, þegar Itarlega var fjallaö um þyrlumál Land- helgisgæslunnar i nokkrum fréttum I VIsi. Meöal þess, sem vakin var at- hygli á I skrifum Visis, var, hvort S-76 væri heppilegasta þyrlan fyrir Landhelgisgæsl- una. Bent var á nokkrar aörar þyrlutegundir, sem vissulega heföu komiö til greina og sem gæslunni stóöu til boöa fyrir mun lægra verö en Sikorsky S- 76. 1 þeim hópi var þýsk þyrla, sem taliö var aö gæti fullnægt þörfum Landhelgisgæslunnar jafn vel, en kostaöi hins vegar aöeins helming af verði Sikor- sky-þyrlunnar. 1 tengslum viö þessi frétta- skrif Vísis var forvitnast um hvernig málin stæöu. 1 ágúst- mánuöi 1978 var Ólafur Jóhann- esson, dómsmálaráöherra, spuröur aö þvl „hvenær endan- leg ákvöröun um þyrlukaupin yröi tekin”. Hann svaraöi þvi til,aö,,ákvöröunverðiaö taka á árinu”, en taldi eölilegt aö sú á- kvöröun biöi nýrrar rikisstjórn- ar, sem þá var veriöaö reyna aö mynda eftir þingkosningamar fyrr um sumariö. 1 lok ágúst 1978 tókst myndun nýrrar stjómar undir forystu Ólafs Jóhannessonar. Aö ríkis- stjórninni áttu aöild Framsókn- arflokkur, Alþýöubandalag og Alþýöuflokkur, og Steingrimur Hermannsson varö dómsmála- ráöherra og yfirmaöur Land- helgisgæslunnar. Þegar Steingrimur haföi gegnt ráöherraembættinu I tvo og hálfan mánuö var hann spuröur um þyrlukaupin i VIsi. Hann svaraöi þvi til „aö fram- leiöendur Sikorsky-þyrlunnar heföu veitt frest Ut nóvember- mánuö meö þaö hvort af kaup- unum yröi eöa ekki”. Þessi ákvöröun var slöan tek- in á rlkisstjórnarfundi sem haldinn varí lok nóvember 1978, og 29. desember þaö ár var heimiluö greiösla á 77.500 Bandarlkjadölum til Sikorsky- verksmiöjanna. Elias Snæland Jónsson, rit- stjórnarfull- trúi, skrifar um þyrlu- kaup Land- helgisgæsl- unnar. Þriðja áfangagreiðslan 9. ágúst 1979 1 framhaldi af þessari ákvörö- un var ýmiss viöbótabúnaöur pantaöurívélina, en sá búnaöur miöaöist viö sérstakar þarfir Landhelgisgæslunnar. Þessi viðbótarbúnaður kostaöi nokkuð aukalega, og var greitt upp I þann aukakostnaö um leiö og þriöja áfangagreiöslan var innt af hendi, en sú greiösla nam 46.945 Bandaríkjadölum og var heimiluö meöbréfi til fjármála- ráöuneytisins 9. ágúst 1979, þ.e. fyrir rúmu ári. Aö sögn Baldurs Möllers var ekki um aö ræöa sérstaka rikis- stjórnarsamþykkt vegna greiöslunnar 9. ágúst 1979, heldur tók Steingrimur Her- mannsson, dómsmálaráöherra, þá ákvöröun, væntanlega á grundvelli samþykktar rlkis- stjórnarinnar siöla árs 1978 sem áöur er sagt frá. Ekki er síöan um aö ræöa frekari greiöslur fyrr en nú I haust, aö þyrlan var filbúin til afhendingar. Þá var Landhelg- issjóöi heimilaö að taka lán til aö greiöa eftirstöövarnar af kaupveröinu, hvaö sjóöurinn geröi. Af hver ju ekki á lánsfjáráætlun eða fjárlögum? Þaö hefur aö undanförnu ver- iö gagnrýnt, aö þessi kaup hafa aldrei verið ákveöin af Alþingi, sem fer þó meö fjárveitingar- valdiö, heldur hafa einungis leg- iö fyrirrikisstjórnarsamþykktir I málinu — reyndar frá þremur rikisstjórnum. Afdrifarlkasta ákvöröunin i atvikarööinni viröist vera sam- þykkt ólafs Jóhannessonar sffila árs 1978. Hvers vegna var þeirri ák vöröun ekki fylgt eftir á þingi? Kom aldrei til álita aö setja þyrlukaupin inn i fjárlög eöa lánsfjáráætlun fyrir áriö 1979? „Ég held ekki”, sagöi Baldur Möller I viötali viö Visi fyrir helgina. „Aö visu held ég, aö þá hafi veriö reiknaö meö þvi aö vélin yröi afhent á árinu 1979, þannig aöhugsanlega heföi ver- iöeölilegt aö heimild væri I fjár- lögum eöa lánsfjáráætlun fyrir þaö ár. En ég minnist þess ekki, aöþaö hafi veriö sérstaklega til athugunar”. Ólafur Walter Stefánsson, sem haföi meö fjár- Fjðrir dómsmálaráðherrar á fjðrum árum Ólafur Jóhannesson: dómsmálaráöherra I árslok 1976 þegar sam- þykkt er aö heimiia Landheigisgæslunni aö panta nýja Sikorsky S- 76 þyrlu. Steingrlmur Her- mannsson: dómsmála- ráöherra I árslok 1978 þegar ákveöiö er aö heimila staöfestingu á pöntun þyrlunnar og 77.500 dollara innborg- un. Vilmundur Gylfason: dómsmálaráöherra f minnihlutastjórninni frá október 1979 til febrúar 1980 — fékk minnisgrein frá skrif- stofustjóranum. Friöjón Þóröarson: setti þyrlukaupin ekki á lánsfjáráætlun I von um aö hægt yröi aö fresta afhendingu og greiöslu til áramóta. Þaö fór á annan veg. mál gæslunnar aö gera I ráöu- neytinu á þessum tlma, var er- lendis fyrir helgina og þvi ekki hægt aö spyrja hann um þetta atriöi. Ekki sett i f járlög eða lánsfjáráætlun fyrir 1980 Stjórnarslituröu sem kunnugt er I október 1979, og mynduö var starfsstjórn, sem var minni- hlutastjórn Alþýöuflokksins. Dómsmálaráöherra var Vil- mundur Gylfason, alþingismaö- ur. „Ólafur Walter geröi minnis- grein um þyrlukaupin fyrir dómsmálaráöherra mjög stuttu eftir aö minnihlutastjórnin tók viö, eöa i október 1979”, sagöi Baldur Möller. ,JEn þaö kom ekki til neinna ákvaröana á þeim fjórum mánuöum, sem minnihlutastjórnin sat, enda hér um aö ræöa mál sem starfs- stjóm heföi varla getaö af- greitt”. Núverandi rikisstjórn var mynduö I febrúar slöastliöinn, ogeittfyrsta verk hennar var aö undirbúa fjárlög og slöan láns- fjáráætlun. Hvers vegna voru þyrlukaup- in ekki sett inn I þá lánsf járáætl- un? „Þessi fjárlög og lánsfjár- áætlun voru unnin 1 glfurlegu tímahraki”, sagöi Baldur Möller. „Dómsmálaráöherra ræddi hins vegar um máliö viö fjármálaráöherra um þaö leyti sem veriö var aö afgreiöa láns- fjáráætlunina I þinginu. Niöur- staöa þeirra var sú aö reyna ekki aö koma málinu inn i' láns- fjáráætlunina I von um aö hægt yröi aö fresta afhendingu vélar- innar til áramótanna og láta greiösluna koma á næsta ár. Hins vegar tókst ekki aö fá þessa frestun”. Þannigersaga þessara þyrlu- kaupa I stórum dráttum. Ekki veröur annaö séö, en eölilegt heföi veriö aö setja þyrlukaupin á fjárlög eöa lánsfjáráætlun þegar áriö 1979, þar sem lengi vel var viö því búist, aö vélin yröi tilbUin þaö ár. Þaö var hins vegar ekki gert frekar en áriö 1980. Enginn þingmaöur hefur heldur tekiö máliö upp á Al- þingi, þótt aögeröir rlkisstjórna imálinu heföu m.a. komiö fram opinberlega I blööum og væru þvi kunnar I meginatriöum. Þaö er fyrst núna, þegar búiö er aö borga þyrluna og hún komin heim, aö opinber gagnrýni á meöferö málsins kemur fram. E.S.J. .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.