Vísir - 06.10.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 06.10.1980, Blaðsíða 24
Regnboginn: Salur A. ÞaB er mikiö stór- skótaliö I aöalhlutverkum „Sæúlfanna” og má þar fremsta telja Gregory Peck, Roger Moore, David Niven, Trevor Howard og Barböru Keller- mann. Myndin fjallar um sveit sjálfboöaliöa, sem eiga aö fara i könnunarferö, en þegar til kem- ur er verkefniö miklu stærra f sniöum en áætlaö var. Leik- stjóri er Andrew McLagen. Salur B. Sólarlandaferö er eiginlega einkaeign Lasse AAberg, þvi auk þess aö leik- stýra myndinni leikur hann aöalhlutverkiö og semur hand- ritiö. Eins og nafniö gefur til kynna fjallar myndin um sólar- landaferö og þekkja örugglega allir þeir, sem slika ferö hafa fariö, manngeröirnar i mynd- inni. Minnir i mörgu á mynd- irnar um monsieur Hulot i myndum meistara Tati. Salur C.,,Vein á vein ofan” — hreinræktuö hrollvekja, enda eru aöalleikararnir engir aörir en Vincent Price, Christopher Lee og Peter Cushing. Leik- stjóri er Gordon Hessler. Slaur D. „Hraösending” fjallar um fjóra vini úr Viet- namstriöinu, sem ákveöa aö ræna banka. En eins og hendir i þeim bransa fer ekki allt sem skyldi. Aöalhlutverk leika Bo Svenson og Cybil Sheperd. Leik- stjóri er Paul Wendkos. Hafnarbíó: j Hafnarbió sýnir nú J bandarisku myndina „Gefiö i J trukkana”. Eins og gefur aö j skilja er hér um aö ræöa kappp- J aksturs- og slagsmálamynd 1 þar sem trukkar eru trukkar og ------------------------------1 kappakstur kappakstúr. Aöal- | leikarar eru Peter Fonda og j Jerry Reed. Leikstjóri er Peter | Carter. I Hafnarf jarðarbíó: I Endursýnir myndina Bleiki I pardusinn. Þetta er 3 myndin i I þessum flokki sem hinn látni I Peter Sellers leikur i sem in- I spector Clouseau. | I Stjörnubíó: „Þjófurinn frá Bagdad” er . fjölskyldumynd og veröur sýnd . klukkan 5, 7 og 9. Þetta er spe- j nnandi ævintýramynd, sem J fjallar um Taj, prins i Sakhar, J og ævintýri hans. Meö helstu J hlutverk fara Kabir Bedi, J Daniel Emilfork og Paula og I Peter Ustinov. Clive Donner er I leikstjórinn. I I „Maöurinn sem bráönaöi” er J endursýnd klukkan 11. Þetta er J hryllingsmynd um ömurleg J örlög geimfara nokkurs eftir » ferö hans til Satúrnusar. Alex J Rebar og Burr DeBenning leika J aðalhlutverkin, en William I Sachs leikstýrir. Laugarásbíó: „Moment by moment” er ný ; mynd með stórstjörnunni John j Travolta. Töluvert er um tónlist • I myndinni, en hún fjallar um . vonsvikna eiginkonu, sem hittir . ungan slæpingja og meö þeim I kviknar ástareldur mikill. Aðal- I hlutverkin leika Lily Tomlin og | John Travolta, en Jane Wagner j er leikstjóri og höfundur hand- j rits. j I Austurbæjarbíó: „Rothöggið” er sýnd i Austur- J bæjarbiói um þessar mundir og • eru aöalleikararnir hvorki I meira né minna en Barbara I Streisand og Ryan O’Neal. I Þetta er rómantísk gamanmynd j um unga sölukonu, sem veröur j ástfangin og fjárhagslega bund- j in lötum boxara. Leikstjórinn j heitir Howard Zieff. ______________________________' Alþýðulelkhús- Ið siðrhuoa - brátl fyrir bðlvanlegt útlii fjármála Þrátt ftjrir fjárhagserfiöleika Alþýðuleikhússins einkennist verkefnaskrá þess i vetur af stór- hug og bjartsýni. En eins og forráöamenn leikhússins sögöu á blaöamannafundi i siöustu viku, „er alls ekki útséð, hvort okkur tekst aö standa viö allar ráöa- geröirnar. En mun ekki ljóst hvort leik- húsiö hlýtur styrk frá þvi opin- bera á árinu, en fari svo og veröi sá styrkur i svipuöum stakki og veriö hefur, má gera ráö fyrir að hann hrökkvi til að greiöa leigu af Lindarbæ og annars ekki. Vinna, sem liggur aö baki sýninga leik- hússins er oft á tiöum sjálfboöa- vinna. Sú skoöun forráöamenna Alþýöuleikhússins, aö „þaö sé dálitiö mótsagnarkennt, aö rikið skuli meö annarri höndinni unga út leikurum frá Leiklistarskóla rikisins, en meö hinn skjóta loku fyrir atvinnumöguleika á þessu listasviöi” viröist ekki óréttlátt mat á afstööu hins opinbera til leiklistarstofnana, Alþýöuleik- hússins eöa annarra. Eiginlega óskalisti Meö hliösjón af öröugleikum leikhússins, má segja að verk- efnaskráin sé eiginlega óskalisti, en hún er á þessa leið. Konungsdóttirin sem ekki kunni aö tala eftir Christinu Andersen frá Finnlandi. Leikritiö er ætlaö heyrnarlausum jafnt og fólki meö heyrn og ætti aö auka skilning á vandamálum heyrnar- skertra. Leikritiö hefur fengiö mikiö lof erlendis. Leikstjóri og þýöandi er Þórunn Siguröardótt- ir. Pæld’iöi, þýskt leikrit fyrir unglinga um kynlif og fleiri áhugamál krakka. Þau voru nemendur Fellaskóla, sem völdu leikritinu nafn og þaö verður frumsýnt i þeim skóla 17. október. „Stjórnleysinginn, sem dó”, nýlegt leikrit eftir Dario Fo. Leik- stjóri veröur Lárus Ýmir Óskarsson. Verkiö er byggt á sannsögulegum atburðum og fjallar um meöferö á sakborning- um og vald lögreglunnar. Eftir áramótin hefur leikhúsiö hug á aö setja upp leikrit eftir Ingunn Asdfsardóttir, framkvæmdastjóri Atþýöuleikhússins, ólafur Haukur Sfmonarson og Lárus Vmir Óskarsson leikhússtjórar. ( Ljósm. Ella). sfíÞJÓÐLEIKHÚSra Smalastúlkan og útlaginn miðvikudag kl. 20 föstudag kl. 20. Snjór fimmtudag kl. 20 Litla sviðiö: i öruggri borg miövikudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15-20 simi 11200 LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Ofvitinn miövikudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Að sjá til þín maður! 9. sýning fimmtudag kl. 20.30 brún kort gilda. 10. sýning sunnudag kl. 20.30 bleik kort gilda. Rommí föstudag kl. 20.30 Miöasala I Iönó kl. 14.-20.30 Sfmi 16620 Sími 50249 Herra billjón B rá öske m m t il eg og spennandi mynd. Aöalhlutverk: Terence Hill Sýnd kl. 9 KópQvogsieikhúsið Hinn geysivinsæli gam- anleikur Þorlókur þreytti verður sýndur aö nýju vegna fjöida áskorana. i kvöld kl. 20.30 Næsta sýning fimmtudag kl. 20.30. Skemmtun fyrir qIIq fjölskylduno Miöasala i Félagsheim ili Kópavogs frá kl. 18.-20.30. Simi 41985. LAUGARAS frfiíéSlHÁSKOLAÍlllJ Bll A # J Sími 32075 MANUDAGSMYNDIN Útyifr»e*cr Sælireru einfaldir NU ER HAN HER IGEN, VIDUNDERLIGE GENE WILDERsamt MARGOT KIDDER (fra Superman) I jÆ i det festlige lystspil EELDET FORF0LGER 1 DEN T0SSEDE >1 Ný bandarisk mynd um ástriðufullt samband tveggja einstaklinga. Það var aldursmunur, stéttar- (QUACKSER FORTUNE) . _£k en hjertevarm, | rorende morsom ÆgS j MW \ og romantisk film ffvjí/ && LAD GLÆDEN < KOMME SUSENDE r\*£? munur ofl. ofl. Islenskur. texti. . Aöalhlutverk: Lily Tomlin og John Travolta. Sýnd kl. 5, 9 og 11. technicolor ALLIANCE FILM Vel gerð og skemmtileg bandarisk mynd leikstýrð af Waris Hussein með Gene Wilder og Margott Kidder i TONABIO Sími 31182 Frú Robinson (The Graduate) Höfum fengiö nýtt eintak af þessari ógleymanlegu mynd. Þetta er fyrsta myndin sem Dustin Hoffman lék i. Leikstjóri Mike Nichols Aöalhlutverk: Dustin Hoff- man, Anne Bancroft, Katharine Ross. Tónlist: Simon and Garfunk- el. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆMRBíP —1fc==s=* Simi 50184 Jötuninn-ógurlegi Ný mjög spennandi banda- risk mynd um visindamann- inn sem varö fyrir geislun og varö aö Jötninum ógurlega. Sjáiö „Myndasögur Mogg- ans” Isl. Texti. Aöalhlutverk. Bill Bixby og Lou Ferrigno. Bönnuö innan 12 ára. Sýning kl. 9. Þjófurinn frá Bagdad íslenskur texti. Spennandi ný amerisk ævin- týrakvikmynd I litum meö | frábærum leikurum. Leikstjóri: Clive Donner. [ Aðalhlutverk: Kabir Bedi, Daniel Emilfork, Peter > Ustinov, Pavla Ustinov, Frank Finlay. Sýnd kl,5, 7 oe 9_ Mynd fyrir alla fjölskylduna. Maðurinn sem bráðnaði. tslenskur texti. Æsispennandi amerisk kvik- mynd i litum um ömurleg örlög geimfara. Aðalhlutverk. Alex Rebar, Burr DeBenning. Endursýnd kl. 11. Bönnuö innan 16 ára.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.