Vísir - 06.10.1980, Blaðsíða 26

Vísir - 06.10.1980, Blaðsíða 26
vlsm Mánudagur 6. október 1980. íkvöld Leiklist 1 köld: Leikfélag Kópavogs sýnir Þorlákþreytta i Félagsheimili Kópa- vogs kl. 20.30. Menning frá Eistlandi I Þjóöleikhúsinu: ballett, söngur, dans o.fl. — byrjar kl. 20. Myndlist Guörún Tryggvadóttir sýnir ljósmyndir og ljósrit I Djúpinu, Hafnar- stræti. Ingvar Þorvaldsson opnaöi um helgina málverkasýningu i Ásmundar- sal viö Freyjugötu i Reykjavík. Sýningin stendur til 12. október og er opin daglega klukkan 16-22. Jóhanna Bogadóttir sýnir graflk og oliumyndir á göngum Land- spitalans. Jónas Guövaröarson sýnir lágmyndir og skúlptúra i kjallara Nor- ræna hússins. Palle Nielsen frá Danmörku sýnir grafik i anddyri Norræna hússins. 40 myndlistarmenn sýna aö Kjarvalsstööum á Haustsýningu Félags islenskra myndlistarmanna. Lars Hofsjö frá Sviþjóö sýnir i FIM saln- um viöLaugarásveg.Vatnslitamyndir, veggteppi, grafik.og teikningar af myndskreytingum. Listasöfn: 1 Listasafni alþýöu er sýning á nútima grafik frá Eistlandi i tengslum viö Sovéska daga MIR. I Torfunni er sýning á leikmyndateikningum eftir þá Sigurjón Jóhannsson og Gylfa Gislason. Fjórir danskir lista- menn sýna vefnaö og skúlptúr I Listmunahúsinu, Lækjargötu 2. Asgrlmssafneropiösunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 12.30- 16.00 Asmundarsafn er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga, 13.30- 16.00. Listasafn Einars Jonssonar er opiö miövikudaga og laugardaga kl. 13.30-16.00. Matsölustaðir Horniö: Vinsæll, annaö hvort vegna góörar staösetningar eöa góös matar — mig grunar þaö fyrrnefnda. Jazz á fimmtudögum og oft góöar sýningar I kjallaranum, sem heitir Djúpiö. Torfan: Betra jafnvægi milli staösetningar og matargæöa. Frábær skötuselur, fln þjónusta. Hliöarendi: Notalegur. Fin þjónusta, maturinn góöur. Vesturslóö, Hagamel: Metoröagjarn matseöill sem uppfyllir ekki öll loforö. Male-chauvinistisk innrétting, sem pirraöi svo vinkonu mina rauösokkuna aö hún neitaöi aö boröa þar. Múlakaffi: Heimilislegur matur á góöu veröi og hægt aö lesa blööin á meöan. Óþarfi aö punta sig. Esjuberg: Stór og rúmgóöur — vinsæll um helgar vegna leikhorns fyrir börn. íþróttir Knattspyrna. Unglingalandsleikur milli Islands og Skotlands á Laugardalsvelli kl. 16.30. í sviösljósinu Sigmar B. Hauksson þarf vart aö kynna fyrir lesendum Visis, | svo vel er hann þekktur af störf- J um sinum viö hljóövarpiö og af 2 Sælkerasiöunum I Visi. Viö slóg- J um þó á þráöinn til hans I tilefni J þess aö annaö kvöld veröur { hann meö fyrsta þáttinn af ,,A ■ vettvangi”, en slikir þættir I veröa fjórum sinnum I viku f I vetur I hljóövarpinu, strax aö I loknum kvöldfréttum. „Þetta er hugmynd Hjartar ■ Pálssonar, dagskrárstjóra. Þaö •voru alls kyns stuttir þættir i I dagskránni, svo sem um ýmis I menningarmál, sem Hjörtur I vildi aö yröu sameinaöir i einn I „magasin” þátt. Meöal annars | vegna þessa hóf Vlösjá göngu j slna. Fréttamenn telja sig nú | hvorki hafa mannafla né hús- I I Sigmar viö eftirlætisiöju sina matreiöslu. Matreiðsla 09 iazz aðaláhugamál umsjónarmanns J vettvangi’ sem Itefur göngu stna í hljóövarpinu næöi til aö vinna slikan þátt, auk þess sem mér skilst aö þeir hafi heldur viljaö hafa fréttaskýr- ingarþátt en magasinþátt”, sagöi Sigmar. Aöspuröur hvernig hann gæti haldiö úti þessum þætti þegar fréttamenn treystu sér ekki til þess, svaraöi Sigmar: „Ég held það sé nær að fíetta- menn svari þessari spurningu. Vissulega er aöstaöa frétta- manna ekki góö, en hún er ekki verri en annarra starfsmanna viö stofnunina. Til dæmis verö- um viö fimm i fimm fermetra herbergi meö litilli loftræstingu, Morgunpóstsmenn og viö Asta R. Jóhannesdóttir, en hún verð- ur samstarfsmaöur minn I „kvöldpóstinum”. Sigmar er kvæntur Helgu Thorberg, leikkonu, og eiga þau eitt barn. Hann var hjá sænska útvarpinu um tima og kynnti sér fjölmiðlun. Slöastliðinn tvö ár hefur hann, ásamt Páli Heiðari Jónssyni, séö um Morgunpóst- inn. Og áhugamál? „Matreiðsla og jazz”. —ATA ttikynningar JC Reykjavik. 2. félagsfundur starfsársins veröur haldinn þriöjudaginn 7. október nk. aö HótelLoftleiöum og hefst kl. 20.00 stundvislega. Athugið aö þetta er kaffifundur. Gestur fundarins verður Sigurður Hélgason, for- stjóri Flugleiöa. Félagar! Þessi fundur verður ekki endurtekinn! Fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin. Hallgrlmskirkjuturner opinn frá kl. 15.15-17 á sunnudögum. Aöra daga, nema mánudaga, frá kl. 14- 17. Kvenfélag Breiöholts, Fundur veröur haldinn þriöjud. 7. okt. kl. 20.30 I anddyri Breiöholtsskóla. Fundarefni: Rætt um vetrar- starfiö. Fjölmenniö. Stjómin. Kvenfélag Óháöa safnaöarins. Kirkjudagurinn verður 12. okt. Lukkudaoar 3. október 12076 Sjónvarpsspil. Vinningshafar hringi i síma 33622. (Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga “ 1 kl. 14-22 I Til sölu tvö barnarúm á kr. 20 þús. og kr. 15 þús, barnaskrifpúlt meö áföst- um stól á kr. 20 þús., skermkerra og gærupoki á kr. 50 þús. Skerma- laus kerra á kr. 10. þús. Uppl. I slma 43575 eftir kl. 6. Til sölu v/brottflutnings eldhúsborö meö 4 stólum, barnarúm, hjónarúm, kommóöa, Ronson hárþurrka og Philips rakvél. Uppl. I sima 86845. Ónotuö Philco þvottavél og þurrkari til sölu. Einnig vel meö farin barnakerra á stórum hjólum, barnabilstóll og barna- leikgrind. Simi 38278 eftir kl. 7. Flóamarkaöur flytur. Flóamarkaöur SDl sem hefur veriö á Laufásvegi 1 er fluttur aö Hafnarstræti 17, kjallara. Opiö virka daga frá kl. 14-18. Gjöfum veitt móttaka á staö og tima. Samband dýraverndunarfélaga lslands. Til sölu kringlótt eldhúsborö á stálfæti meö hvitri plötu og 4 stólar. Einnig til sölu svefnbekkur meö rúmfatageymslu, allt mjög vel meö fariö. Uppl. I sima 86288. Nýr italskur prjónakjóll til sölu i lilluöum lit. Einnig tveir notaöir svefnbekkir. Selst á góðu veröi. Uppl. i sima 38410. Hvitt notaö baösett til sölu. Uppl. I sima 84888. Til sölu vegna brottflutnings, eins árs gamalt sófasett, borð- stofusett, svart-hvitt sjónvarp, mynstraö gólfteppi, 3,50 x 6 m., ljósbrúnar gardinur, eldhúsborð og fjórir stólar, barnastóll og rúm, hjónarúm og kommóða, Ronson hárþurrka og Philips rak- vél. Til sýnis og sölu að Grænuhlið 7, kjallara. Óskast Prjónakonur. Vantar vandaöar lopapeysur. Hækkaö verö. Simi 14950 á mánu- dögum, þriðjudögum og fimmtu- dögum kl. 6-8 og á miövikudögum milli kl. 1 og 3. Móttaka aöeins á sama tima I Stýrimannastig 3, Uppl. I sima 72853. Kæliborö óskast, ca. 2ja metra langt. Uppl. i simum 17139 eöa 42017. Óska eftir aö kaupa notaö mótatimbur 1x6” og/eða 1x7”. Einnig óskast sam- byggö trésmiöavél. Uppl. I sima 99—7122. (Húsgögn Nýlegt vel meö farið sófasett til sölu, á góöu veröi. Uppl. I sima 1499 á Akranesi eftir kl. 7 á kvöld- in. Einstaklingssófi, mjög vel meö farinn til sölu. Uppl. i sima 78.253. Svefnbekkir og svefn- sófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum i póstkröfu. Uppl. á öldu- götu 33. sima 19407. Vandaöur mahoganysófi til sölu, still Kristjáns VIII. Uppl. I sima 19904. Hringsófasett og furueldhúsboröog 4stólar til sölu. Uppl. I sima 52358. 5 Klakken raöstólar jtil sölu, hvitir meö mislitum sess- um ogbakpúðum. Hvitt borð fylg- ir. Verð 150. þús. Uppl. I sima 86233. r------------ Hljómtæki Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staönum. ATH. mikil eftirspurn eftir flestum teg- undum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staönum. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Veriö velkomin Sportmarkaður- inn, Grensásvegi 50, simi 31290. F.S. Ekkert geymslugjald, allar vörur tryggðar. Sendum gegn póstkröfu. Til sölu Marantz hljómtæki, 1150 magnari, 6300 plötuspilari og HD 880 hátalarar. Selst á mjög góðu verði. Uppl. i sima 42093. e. kl. 7 á kvöldin. Hljóðfæri Til sölu ný Excelsior 4ra kóra harmón- ikka. Uppl. i sima 52423 i dag og næstu daga. _____________Sf Heimilistæki Til sölu v/flutnings litið notuð, vel meö farin þvottavél. Uppl. I sima 32325 og 44403. Dökkdrapplitað nýtt gólfteppi á rúllu, til sölu. 50 ferm. á 8000 kr.ferm. Uppl. milli kl. 9 og 6 að Brautarholti 2 eða i sima 27192. Verslun Nýkomið. Sófaborð meö marmaraplötum, nokkrar tegundir af litlum viðar- boröum, blómasúlum, fatahengi, barir og onixlampar. Opiö á laugardögum. Havana, Torfufelli 24, simi 77223. /---------------- Vetrarvörur Vetrarsportvörur. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir. Skiðamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við i umboðssölu skiði, skiðaskó, skiðagalla, skauta o.fl. o.fl. At- hugið, höfum einnig nýjar skiða- vörur i úrvali á hagstæðu verði. Opiö frá kl. 10 til 12 og 1 til 6 laugard. frá kl. lOtil 12. Sendum i póstkröfu um land allt. Sport- markaðurinn Grensásvegi 50, simi 31290. Hjói-vagnar ~N J Honda CB 50 árg. ’79 til sölu. Uppl. i sima 42988 milli kl. 5 og 7. Fatnaóur íflý) ' Halló dömur Stórglæsileg nýtisku pils til sölu, pliseruö pils og blússur I litaúr- vali, ennfremur pils úr terelyne og flaueli, stórar stæröir. Sér- stakt tækifærisverð. Uppl. i sima 23662. Barnagæsla 15 ára stúlka vill gæta barna á kvöldin. Er I Breiðholti. Uppl. i sima 71207. Til bygging^ Mótatimbur, einnotað til sölu. 1x6 og 11/2x4. Uppl. i sima 75238. -------_____________ Hreingemingar Hólmbræður: Teppa- og húsgagnahreinsun með öflugum og öruggum tækjum. Eftir að hreinsiefni hafa verið notuð, eru óhreinindi og vatn sogað upp úr teppunum. Pantið timanlega i sima 19017 og 77992. Ölafur Hólm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.