Vísir - 06.10.1980, Blaðsíða 27

Vísir - 06.10.1980, Blaðsíða 27
VISIR Mánudagur 6. október 1980. íáag íkvold Hvaö fannst fölki um neigar- dagskrá ríkisfjölmiðlanna? „VESTRINN VAR AGÆTUR” dánarfregnlr Einar Siguröur Kristjánsson. Einar Siguröur Kristjánsson lést 28. sept. sl. Hann fæddist 5. febrúar 1907 á Flateyri viö önd- undarfjörö. Foreldrar hans voru hjónin Guörún Þorbjörg Kristjánsdóttir og Kristján Siguröur Kristjánsson, kennari. Fyrstu árin sin í Reykjavik starf- aöi hann i Tóbaksbúöinni á Laugavegi 12 og sem sölumaöur hjá Landsstjörnunni. Einar tók þátt i stofnun ýmissa fyrirtækja, sem enn i dag eru starfandi. Sl. þrjátiu og fimm ár stjórnaöi hann Kristjánsson hf. Einar stofnaöi fyrstu auglýsingaskrifstofuna á Islandi. Auglýsingaskrifstofu EK. Eftirlifandi kona hans er Þor- björg Björnsdóttir. Einar Björgvinsson, flugmaöur, lést af slysförum 22. sept. sl. Hann fæddist 26. febrúar 1949. Ungur kvæntist Einar eftirlifandi konu sinni, Ingibjörgu Andrés- dóttur. Aö loknu rafvirkjanámi hóf hann fljótlega aö læra flug og með sameiginlegu átaki hinna ungu hjóna tókst þeim jafnframt dýru námi Einars að koma yfir sig húsi og heimili. Einar Björgvinsson feiöalög Miövikudaginn 8. okt. kl. 20.30 stundvislega veröur efnt til myndakvölds aö Hótel Heklu, Rauöarárstig 18. Grétar Eiríks- son sýnir myndir frá Fjallabaks- leið syöri, Snæfellsnesi og viðar. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Veitingar í hléi (kr. 2.300). Feröafélag Islands. afmœll Eins árs afmæli. Viö höldum upp á eins árs afmæli I okkar annaö kvöld kl. 20.30 aö I Hótel Loftleiöum (Kristalsal). I Heiöursgestir veröa þær Ingveld- I ur Ingólfsdóttir, félagsmál, og j Hólmfriöur Þórhalldsóttir, leik- j list. Allar konur velkomnar. Samtök kvenna á framabraut. Kristlaug Karlsdóttir, Setbergi29, Þorlákshöfn: Ég fylgdist lltiö meö útvarpi og sjónvarpi um helgina og get þvi litiö um dagskrá helgar- innar sagt. Hins vegar finnst mér dagskrá sjónvarpsins i heildina séö heldur léleg og sama er aö segja um útvarps- dagskrána. Snorri Magnússon, Val- holti 9 Akranesi: Ég sá kvikmyndina á föstu- dagskvöldiö (Svona margar), og mér fannst hún ágæt. Annars gat ég lítið horft á sjónvarp eöa hlustaö á útvarp vegna anna. Ég verö þó aö segja, aö mér lik- ar illa niöurskuröur á poppi og er óánægöur meö aö siödegis- poppiö var fellt niöur. Ólafia Sigurðardóttir, Hraunteigi 18, Reykja- vik: Ég hlusta afar litiö á útvarp en horfi mikiö á sjónvarpið og likar dagskráin ágætlega. Frá helginni man ég einna best eftir vestranum i sjónvarpinu, sem mér fannst ágætur og vildi fá meira af sliku. Hins vegar horfi ég sem minnst á striðsþætti og annað frá útlöndum. Nú, ef ég veit af ferðaþáttum eöa ævi- söguþáttum i útvarpinu, reyni ég aö láta þá ekki fram hjá mér fara. Svala Eggertsdóttir, Breiðabliki, Fellum: Það er sáralitiö, sem ég fylg- dist meö rikisfjölmiölunum um helgina. Ég horfði á fréttirnar og vitlausa þáttinn, er kom á eftir þeim á laugardagskvöldið (Lööur). Égvarmjög litiö hrifin af Lööri og yfirleitt finnst mér sjónvarpsdagskráin léleg. A útvarp hlusta ég litiö, svo ég veit ekki fyrir vist hvort dag- skráin er svo léleg. Hins vegar vil ég fá meira af léttri tónlist og minna af klassik. Þorvaldur Einarsson Sel- voggrunni 19, Rvik: Ég á ekkert sjónvarp, henti þvi út áriö 1971, sem betur fer! A útvarp hlusta ég talsvert mikiö. En yfir helgina hlustaði ég sama og ekkert. Mér finnst vera dálítiö mikiö endurtekiö i útvarpinu og tónlistin hjá þeim er skelfilega gloppótt. gengisskiáning á hádegi 3. okt. 1980 Feröamanna- 1 Bandarikjadoilar Kaup 530.00 Sala 531.20 gjaldeyrir. 583.00 584.32 1 Sterlingspund 1265.20 1268.10 1391.72 1394.91 1 Kanadadollar 454.10 455.10 499.51 500.61 100 Danskar krónur 9479.90 9501.40 10427.89 10451.54 100 Norskar krónur 10888.50 10913.20 11977.35 12004.52 100 Sænskar krónur 12723.60 12752.40 13995.96 14027.66 100 Finnsk mörk 14472.95 14505.75 15920.24 15956.32 100 Franskir frankar 12605.60 12634.10 13866.16 13897.51 100 Belg.franskar 1823.65 1827.75 2006.01 2010.52 100 Svissn.frankar 32199.25 32272.15 35419.17 35499.36 100 Gyllini 26928.80 26989.80 29621.68 29688.78 100 V.þýsk mörk 29246.20 29312.40 32170.82 32243.64 100 Lirur 61.45 61.58 67.59 67.73 100 Austurr.Sch. 4132.60 4141.90 4545.86 4556.09 100 Escudos 1055.15 1057.55 1160.66 1163.30 100 Pesetar 716.95 718.55 788.64 790.40 100 Yen 255.51 256.09 281.06 281.69 1 trskt pund 1096.70 1099.20 1206.37 1209.12 694.75 696.33 764.22 765.96 (Smáauglýsingar — sími 86611 ) ’i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i J <n\ ,ua? Hreingerningar Hreingerningar. Geri hreinar ibúöir, stigaganga, fyrirtæki og teppi. Reikna út verðið fyrirfram. Löng og góö reynsla. Vinsamlegast hringið I sima 32118. Björgvin. Yður til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Tökum aö okkur hreingerningar á ibúðum, stiga- göngum, opinberum skrifstofum og fl. Einnig gluggahreinsun, gólfhreinsun og gólfbónhreinsun. Tökum iika hreingerningar utan- bæjar. Þorsteinn, simar: 28997 og 20498. (Kennsla Enska, franska þýska, italska, spænska, latina, sænska o.fl. Einkatimar og smáhópar. Talmál þýðingar, bréfaskriftir. Hraörit- un á erlendum málum. Mála- kennslan simi 26128. Pýrahakl______________, 3ja mánaöa gamall Angoru kettlingur til sölu. Einstaklega fallegur. Uppl. i sima 50150. Haustbeit. Getum bætt nokkrum hestum i viðbót i mjög góöa haustbeit á skjólgóðum staö i Kjósinni. Uppl. i sima 34545. Þjónusta Tökum aö okkur úrbeiningu á nautgripakjöti. Uppl. i sima 51603 og 53093. Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn, komum með áklæða- sýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Bólstr- unin Auðbrekku 63, simi 45366. Kvöldsimi 35899. Dyrasimaþjónusta önnumst uppsetningar og viðhald á öllum geröum dyrasima. Ger- um tilboö I nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Sauna Hef opnað Sauna aö Lísubergi 10, Þorlákshöfn. Opið frá kl. 9 til 5 mánudaga til föstudaga, simi 99-3910. Traktorsgrafa MF 50B til leigu i stærri og smærri verk kvöld og heigar. Uppl. i sima 34846, Jónas Guðmundsson. Ryðgar billinn þinn? Góður bill má ekki ryöga niður yfir veturinn. Hjá okkur slipa bil- eigendur sjálfir og sprauta eða fá föst verðtilboð. Við erum með sellólósaþynni og önnur grunnefni- á góðu verði. Komið i Brautarholt 24, eða hringið i sima 19360 (á kvöldin i sima 12667). Opið dag- lega frá kl. 9-19. Kannið kostnaö- inn. Bilaaöstoö hf. Múrverk — steypur — flisalagnir. Tökum aö okkur múrverk, flisa- lagnir, múrviögeröir, steypu, Skrifum á teikningar. Múrara- meistari. Uppl. I sima 19672. Ný þjónusta. Nú þurfið þið ekki lengur að sitja uppi með vöruna. Við höfum kaupendurna, vantar isskápa, frystikistur, þvottavélar, elda: vélar. Einnig hillur og veggsam- stæður, seljum svefnbekki, hjónarúm, sófasett, bygginga- vörur, o.fl. o.fl.. Ekkert geymslu- gjald. Bjartur og rúmgóöur sýningasalur. Opið frá 9 til 6 laugardaga frá 9 til 4. — Sala og skipti Auðbrekku 63, simi 45366, kvöld og helgar simi 21863. (Einkamál ) World Contact. Friendship?? Marriage?? Lot’s of young Asian women like to make contact with you. Perhaps we can help them. Are you in- terested? Then send us your name, address and age, and you will receive further information. To: W.D.C.P.O. Box 75051, 1117, ZP. Schiphol. Holland. Atvinnaiboði Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu i Visi? Smá- auglýsingar Visis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Síðumúla 8, simi 86611. Verkamenn óskast i byggingarvinnu. Uppl. i sima 86854. Svavar örn Höskuldsson, múrarameistari. 3 Atvinna óskast 24 ára duglegur iönskólanemi sem er aö læra trésmföi óskar eft- ir vinnu meö skólanum. Getur unniö mánud., þriöjud. og hálfan miövikud., einnig helgar. Upp- lýsingar i sima 72072 eftir kl. 18.00. 24 ára gömul stúlka meðháskólamenntun isagnfræði, góða málakunnáttu og starfs- reynslu i kennslu og gestamót- töku, óskar eftir fjölbreyttu starfi, sem fyrst. Tilboð sendist augld. Visis merkt: „34192” fyrir 10. okt. Unga stúlku vantar vinnu, helst i sérversl. eöa við sima- vörslu. Er vön verslunarstörfum. Uppl. i sima 73198 eftir kl. 7. Tvitug stúlka óskar eftir atvinnu hálfan daginn, helst fyrir hádegi. Er vön skrif- stofuvinnu, en annað kemur til greina. Uppl. i sima 39907. Húsn«ðiíboói A Artúnshöföa er til leigu 3-400 ferm. iönaðarhúsnæöi á jaröhæö. Uppl. i sima 73059. Húsnæöióskast Húsaleigusamníngur ókeypis. Þeirsem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum Visis fá eyðu- olöð fyrir húsaleigusamn- ingana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostnað viö samningsgerö. Skýrt samn- ingsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, im i HfiRl 1 Hjúkrunarfræðingur óskar eftir litilli ibúö, sem fyrst. Góöri umgengni heitiö. Uppl. i sima 24163. Herbergi — háskólastúdent. Reglusamur háskólastúdent á 3. ári óskar eftir að taka á leigu gott herbergi. Uppl. i sima 18089 eftir kl. 6.30. Ungt barnlaust par (kennarar) óska eftir 3ja her- bergja ibúð. Reglusemi og skii- visum greiöslum heitiö. Uppl. i sima 34148 (Sigrún A. Eiriks- dótti). Kennari óskar eftir 3ja-4ra herbergja ibúö. 100% reglusemi. Uppl. i sima 75179. 4ra-5 herbergja ibúö óskast á Stór-Reykjavikur- svæöinu fyrir hjón meö veikt barn, sem þarf nauðsynlega aö vera undir læknishendi i Reykja- vik. Skipti á einbýlishúsi á Höfn i Hornafiröi möguleg. Uppl. i sima 44266 e.kl. 18 næstu kvöld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.