Vísir - 06.10.1980, Blaðsíða 1
„FH-ingar
réðu ekkerl
við oKKur
- þegar við setlum á fulla lerð", sagði Jón
Pétur Jónsson. eftir stórsigur Vals 22:11 yfir FH
fþróttir helgarinnar
Viðar
fer til
Berlinar
- eftir landsleikunn
gegn Hússum
— Þegar vift settum á fulla
ferð, réðu FH-ingar ekkert við
okkur — þao var aðeins fyrstu 15
mfn. aðþeir veittu okkur képpni,
en siðan ekki söguna meir, sagði
Jtín Pe'tur Jdnsson, eftir að Vals-
menn höfðu skotið FH-inga á
brilakaf i 1. deildarkeppninni f
handknattleik. Valsmenn fóru á
kostum og unnu FH-inga með 11
marka mun (22:11), en mestur
var munurinn orðinn 14 mörk —
22:8.
Valsmenn léku mjög skemmti-
legan handknattleik og þeir léku
vörn FH-inga oft mjög grátt —
þegar þeir brunuðu i gegnum
hana og skoruðu mörg mjög
glæsileg mörk. Valsmenn léku
mjög sterkan varnarleik og
ólafur Benediktsson varði mjög
vel i markinu. FH-ingar skoruðu
aðeins 5 mörk hjá Valsmönnum I
fyrri hálfleik — þar af fjögur
mörk Ur vitaköstum, en Vals-
menn voru yfir 10:5 i leikshléi.
Yfirburðir Valsmanna jukust I
seinni hálfleiknum og þegar
Ólafur Benediktsson fór úr
markinu rétt fyrir leikslok, var
staðan 22:8. FH-ingar náðu að
minnka muninn i 22:11 á siðustu
mlnútunum.
Valsmenn þurftu ekki að beita
langskotum i leiknum — flest
mörk þeirra komu eftir gegnum-
brot, af línu og ur hornum.
Gunnar Lúövlksson átti mjög
góöan leik með Val — skoraði 6
glæsileg mörk, flest úr hornum.
Janus lék
stððu
miðiierla
- með Fortuna Kðln
— Það er alltaf gaman að
reyna eitthvað nýtt, sagði Janus
Guðlaugsson, landsliðsmaður i
knattspyrnu, sem leikur með
Fortuna Köln i V-Þýskalandi.
Janus var látinn leika sem mið-
herji — í peysu nr. 9 gegn 1. FC
Bochoit og lauk leiknum meö
jafntefli 1:1.
Fortuna Köln komst I 1:0 —
eftir að Janus hafði átt gott skot,
sem markvörður varöi, en hann
missti knöttinn frá sér, þannig að
Hoffmann átti auðvelt að skora.
— Það er erfið keppni fram-
undan — við höfum verið með 6—7
fastamenn á sjúkralista. Þeir eru
allir að koma til, þannig að við
förum að leika meö okkar sterk-
asta lið aftur, sagði Janus.
—SOS
Sig-
mundur
Ó. Stein-
arsson
Þá voru þeir Bjarni Guðmunds-
son og Steindór Gunnarsson mjög
Hflegir — tóku vörn FH oft grátt
með hraða sinum.
FH-ingar náðu aldrei að ógná
Valsvörninni verulega — Gunnar
Einarsson var illa fjarri goðu
gamni, en hann var meiddur.
Kristján Arason — langskyttan
sterka, sem skoraði 13 mörk gegn
Fram, skoraði ekkert mark með
langskoti — hann skoraði 8 mörk,
öll úr vltaköstum.
Mörkin I leiknum skiptust
þannig:
VALUR: Gunnar 6, Bjarni 5,
Steindór 4, Jtín Pétur 3(1), Þor-
björn G. 2(1), GIsli Blöndal 1 og
Stefán H. 1.
FH: — Kristján 8(8), Valgarður
2 og Ottar 1.
—SOS
Viðar Halldórsson, landsliðs-
bakvörður hjá FH, æfir nú á full-
um krafti með Fortuna Köln I V-
Þýzkalandi. Hann er væntanlegur
heim nú I vikunni — til undir-
búnings fyrir landsleikinn gegn
Rússum i Moskvu.
— Ef ég fæ gott tilboð hér I V-
Þýskalandi, þá mun ég slá til,
sagði Viðar i stuttu spjalli við
VIsi. Hertha Berlin hefur áhuga á
aöfá Viðar til liðs við sig og mun
Viöar fara til Berlinar, eftir
landsleikinn gegn Russum.
—SOS
Ragnar tll
Twente?
BJARNI GUÐMUNDSSON ....sést hér skora eitt af mörkum
slnum. (Visismynd Þ.L.)
Það voru Ijót mis-
tðk hjá FH-ingum
- að leika vörnina framarlega gegn Val".
sagði Hilmar Biörnsson, landsliðsniálfari
— FH-ingar gerðu þau mistök,
að leika vörnina of framarlega
gegn Valsmönnum, sem fengu
greiðan aðgang að leika I gegnum
hana og skoruðu þeir mörg mörk
eftir gegnumbrot, sagði Hilmar
Björnsson, landsliðsþjálfari f
handknattleik, eftir að Valsmenn
höfðu unnið störsigur 22:11 yfir
FH.
— Þetta voru ljdt mistök hjá
FH-ingum, þvl Valsmenn eru þaö
fljtítir — að þeir átt-u auðvelt með
að komast I gegnum vörnina.
Hilmar sagði aö vörn Vals-
manna hafi veriö mjög sterk —
þaö hafi best sést á þvl, að Krist-
ján Arason, langskyttan sterka,
náði ekki að skora með langskoti I
leiknum, sagði Hilmar.
—sos
Úster nálgast Svíbjóðarmeistaratitilinn
# RAGNAR MARGEIRSSON
Hollenska félagið Twente En-
schede hefur augastað á hinum
efnilega sóknarleikmanni Kefla-
víkurliðsins — Ragnari Margeirs-
syni og vilja forráðamenn félags-
ins fá Ragnar til Hollands til
æfinga. Forráðamenn Twente
ætla að senda mann til Skotlands,
til að sjá Ragnar leika þar með is-
lenska unglingalandsliðinu gegn
Skotum 16. október.
Það eru fleiri félög sem hafa
áhuga á Ragnari — en sá orð-
rómur er nú uppi, að Valsmenn
hafi áhuga að fá Ragnar til sin, ef
hann fer ekki i atvinnumennsk-
—SOS
Landskrona tapaði
stórl í Gautaborg
- 0:5 og er félagið Dví failið úr ..Allsvenskan"
ÞORSTEINN ÓLAFSSON
— Teitur Þórðarson og félagar
hans hjá öster eru svo gott sem
búnir aö tryggja sér Sviþjtíðar-
meistaratitilinn — þeir unnu
heppnissigur (1:0) yfir Halmstad
og skoraði Peter Nilsson sigur-
mark öster úr vitaspyrnu á sfð-
ustu mln. leiksins, sagði Þor-
steinn Ólafsson, landsliðsmark-
vöröur hjá IFK Gautaborg.
Oster hefur þriggja stiga for-
skot á IFK Gautaborg, þegar
tvær umferöir eru eftir I „All-
svenskan" og á félagið eftir að
leika gegn Sundsvall heima, sem
á aö vera léttur leikur fyrir Teit
og félaga.
— Éghafðilitiöaðgeral mark-
inu, þegar við unnum stórsigur
5:0 yfir Landskronan. Arni
Stefánsson fékk aftur á móti nóg
að gera I markinu, sagði Þor-
steinn. Arni og félagar hans hjá
Landskronan eru þar með fallnir
niður I 2. deild.
Thorbjörn Nilsson (2), Glenn
Strömberg, Tord Holmgren og
Karlsson skoruðu mörk IFK.
AIK i
„Allsvenskan"
Þorsteinn sagði að Hörður
Hilmarsson og félagar hans hjá
AIK væru gott sem búnir að
tryggja sér sæti i „Allsvenskan",
með þvl að vinna sigur 1:0 yfir
Orebro FK. AIK hefur fjögurra
stiga forskot, þegar tvær um-
ferðir eru eftir.
— Þaðeru þeir Höröur og Sammy
Aslund, sem AIK keypti frá
Malmö FF, sem hafa verið menn-
irnir á bak við velgengni AIK að
undanförnu.
Orn Oskarsson og félagar hans
hjá örgryte töpuöu óvænt fyrir
Karlskronan 1:2 og má segja að
draumur þeirra um sæti I „All-
svenskan" sé nú búinn. —SOS