Vísir - 06.10.1980, Side 1

Vísir - 06.10.1980, Side 1
íþróttir helgarinnar Ragnar lll Twenle? • RAGNAR MARGEIRSSON Landskrona tapaði stðrt t Gaulaborg „FH-ingar réöu ekkert - 0:5 og er félagíð Því fallið úr „Allsvenskan” — Teitur Þórðarson og félagar hans hjá öster eru svo gott sem búnir aö tryggja sér Svlþjdöar- meistaratitilinn — þeir unnu heppnissigur (1:0) yfir Halmstad og skoraöi Peter Nilsson sigur- mark öster úr vitaspyrnu á síö- ustu min. leiksins, sagöi Þor- steinn ólafsson, landsliösmark- vöröur hjá IFK Gautaborg. öster hefur þriggja stiga for- skot á IFK Gautaborg, þegar tvær umferöir eru eftir I ,,A11- svenskan” og á félagiö eftir aö leika gegn Sundsvall heima, sem á aö vera léttur leikur fyrir Teit og félaga. — Éghaföi lítiöaö gera í mark- inu, þegar viö unnum stórsigur 5:0 yfir Landskronan. Arni Stefánsson fékk aftur á móti nóg að gera I markinu, sagöi Þor- steinn. Arni og félagar hans hjá Landskronan eru þar meö fallnir niöur I 2. deild. Thorbjörn Nilsson (2), Glenn Strömberg, Tord Holmgren og Karlsson skoruðu mörk IFK. AIK i „Allsvenskan” Þorsteinn sagöi að Hörður Hilmarsson og félagar hans hjá AIK væru gott sem búnir að tryggja sér sæti í „Allsvenskan”, með þvl að vinna sigur 1:0 yfir örebro FK. AIK hefur fjögurra stiga forskot, þegar tvær um- ferðir eru eftir. — Þaöeru þeir Hörður og Sammy Aslund, sem AIK keypti frá Malmö FF, sem hafa verið menn- irnir á bak við velgengni AIK að undanfömu. örn óskarsson og félagar hans hjá örgryte töpuöu óvænt fyrir Karlskronan 1:2 og má segja að draumur þeirra um sæti i „All- svenskan” sé nú búinn. —SOS gegn Rússum Viöar Halldórsson, landsliös- bakvöröur hjá FH, æfir nú á full- um krafti meö Fortuna Köln I V- Þýzkalandi. Hann er væntaniegur heim nú I vikunni — til undir- búnings fyrir landsleikinn gegn Rússum i Moskvu. — Ef ég fæ gott tilboð hér I V- Þýskalandi, þá mun ég slá til, sagði Viðar I stuttu spjalli við Vísi. Hertha Berlin hefur áhuga á að fá Viöar til liðs viö sig og mun Viðar fara til Berlfnar, eftir landsleikinn gegn Rússum. —SOS — Þaö er alltaf gaman aö reyna eitthvaö nýtt, sagöi Janus Guðlaugsson, landsliösmaður I knattspymu, sem leikur meö Fortuna Köln i V-Þýskalandi. Janus var látinn leika sem miö- herji — í peysu nr. 9 gegn 1. FC Bochoit og lauk leiknum með jafntefli 1:1. Fortuna Köln komst I 1:0 — eftir að Janus hafði átt gott skot, sem markvörður varöi, en hann missti knöttinn frá sér, þannig aö Hoffmann átti auðvelt að skora. — Það er erfiö keppni fram- undan — viö höfum verið með 6—7 fastamenn á sjúkralista. Þeir eru allir að koma til, þannig að viö förum að leika með okkar sterk- asta lið aftur, sagði Janus. —SOS við okkur - Degar við settum á fulla ferð”. sagði Jón Pétur Jónsson. eftir stórsigur Vals 22:11 yfir FH mlðherja - með Fortuna Kfiln Öster nálgast Svímóðarmeistaratltillnn Hollenska félagiö Twente En- schede hefur augastaö á hinum efnilega sóknarleikmanni Kefla- víkurliösins — Ragnari Margeirs- syni og vilja forráöamenn félags- ins fá Ragnar til Hollands til æfinga. Forráöamenn Twente ætla aö senda mann til Skotlands, til aö sjá Ragnar leika þar meö is- lenska unglingalandsliöinu gegn Skotum 16. október. Þaö eru fleiri félög sem hafa áhuga á Ragnari — en sá orö- rómur er nú uppi, aö Valsmenn hafi áhuga aö fá Ragnar til sin, ef hann fer ekki i atvinnumennsk- una. —SOS S ig - mundur Ó. Stein- arsson • ÞORSTEINN ÓLAFSSON — Þegar viö settum á fulla ferö, réöu FH-ingar ekkert viö okkur — þaö var aðeins fyrstu 15 mln. aö þeir veittu okkur keppni, en sföan ekki söguna meir, sagöi Jón Pétur Jónsson, eftir aö Vals- menn höföu skotiö FH-inga á bólakaf I 1. deildarkeppninni I handknattleik. Valsmenn fóru á kostum og unnu FH-inga meö 11 marka mun (22:11), en mestur var munurinn oröinn 14 mörk — 22:8. Valsinenn léku mjög skemmti- legan handknattleik og þeir léku vörn FH-inga oft mjög grátt — þegar þeir brunuðu í gegnum hana og skoruöu mörg mjög glæsileg mörk. Valsmenn léku mjög sterkan varnarleik og Ólafur Benediktsson varöi mjög vel I markinu. FH-ingar skoruðu aðeins 5 mörk hjá Valsmönnum i fyrri hálfleik — þar af fjögur mörk úr vitaköstum, en Vals- menn voru yfir 10:5 i leikshléi. Yfirburðir Valsmanna jukust I seinni hálfleiknum og þegar Ólafur Benediktsson fór úr markinu rétt fyrir leikslok, var staðan 22:8. FH-ingar náðu að minnka muninn 1 22:11 á siöustu mlnútunum. Valsmenn þurftu ekki að beita langskotum i leiknum — flest mörk þeirra komu eftir gegnum- brot, af llnu og úr hornum. Gunnar Lúðvlksson átti mjög góðan leik með Val — skoraði 6 glæsileg mörk, flest úr hornum. Janus lék stððu ,Það voru Ijét mis- tðk hjá FH-ingum - að leika vörnina framarlega gegn val”. sagði Hllmar Björnsson, landsliðsÞiálfari — FH-ingar geröu þau mistök, aö leika vörnina of framarlega gegn Valsmönnum, sem fengu greiöan aögang aöleika i gegnum hana og skoruöu þeir mörg mörk eftir gegnumbrot, sagöi Hilmar Björnsson, landsliösþjálfari I handknattleik, eftir aö Valsmenn höföu unnið stórsigur 22:11 yfir FH. — Þetta voru ljót mistök hjá FH-ingum, því Valsmenn eru það fljótir — að þeir áttu auðvelt með aö komast I gegnum vörnina. Hilmar sagði að vörn Vals- manna hafi verið mjög sterk — þaö hafi best sést á þvi, aö Krist- ján Arason, langskyttan sterka, náði ekki að skora meö langskoti I leiknum, sagði Hilmar. —SOS Þá voru þeir Bjarni Guðmunds- son og Steindór Gunnarsson mjög llflegir — léku vöm FH oft grátt með hraða sinum. FH-ingar náðu aldrei að ógna Valsvörninni verulega — Gunnar Einarsson var illa fjarri góðu gamni, en hann var meiddur. Kristján Arason — langskyttan sterka, sem skoraöi 13 mörk gegn Fram, skoraði ekkert mark með langskoti — hann skoraði 8 mörk, öll úr vítaköstum. Mörkin I leiknum skiptust þannig: VALUR: Gunnar 6, Bjarni 5, Steindór 4, Jdn Pétur 3(1), Þor- bjöm G. 2(1), Gisli Blöndal 1 og Stefán H. 1. FH: —Kristján 8(8), Valgarður 2 og Óttar 1. —SOS 0 BJARNI GUÐMUNDSSON ....sést hér skora eitt af mörkum slnum. (Vlsismynd Þ.L.) Vlðar fer tii Berlinar - eftir landsleikunn

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.