Vísir - 07.10.1980, Blaðsíða 1
Þriöjudagur 7. október 1980/ 234. tbl. 70. árg.
L
Sjálfstæðismenn deiia um kjör í nefndir aiÞingís:
Klofnar bingflokkurinn
endanlega nú í vikunni?
„Það hefur engin ákvörðun
veri6 tekin um þessi mál ehnþá,
en ég trúi þvi ekki fyrr en ég tek
á þvi, aö sjálfstæöismenn i
rikisstjórn bjóði fram sameigin-
legan lista meö Alþýöubanda-
lagiog Framsóknarflokki, og þá
i andstööu við þingflokk Sjálf-
stæftisflokksins".
Þetta sagöi Ólafur G. Einars-
son, formaöur þingflokks Sjálf-
stæöisflokksins, þegar blaða-
maöur Visis ræddi viö hann I
gær um kjör það i nefndir al-
þingis, sem fram fer i næstu
viku, en þingið verður sett á
föstudaginn.
„Ég hef átt tvo fundi með
þeim Gunnari, Pálma og Frið-
jóni vegna nefndakjörsins, og ég
mun leggja niöurstöður þeirra
viöræöna fyrir þingflokk Sjálf-
stæðisflokksins á morgun, það
erað segja þann hluta hans sem
er i stjórnarandstöðu. Ég mun
svo að öllum líkindum ræða af t-
ur viö ráðherrana á miðviku-
daginn. Annað vil ég ekki um
málið segja á þessari stundu",
sagði Ólafur G. Einarsson.
Visir hefur eftir öðrum
heimildum, að full samstaða sé
um það innan þingflokksins að
bjóða ráðherrunum þremur
uppá óbreytta stöðu i þing-
nefndum, sem þýðir að
stjórnarandstaðan hafi áfram
meirihluta i 16 af 24 fastanefnd-
um þingsins. Ef ráöherrarnir
fallast ekki á þessa tilhögun,
eða aðra mjög svipaða, verða
þeir beðnir að kveöa upp úr um,
hvort þeir telji sig vera i þing-
flokknum eða ekki. Telji þeir sig
vera innan þingflokks, verður
þeim gert að hlita ákvörðunum
meirihluta hans möglunarlaust,
jafntum nefndakjör sem annað.
Talið er fremur óliklegt, aö
ráðherrarnir gangi að þessum
kostum og blasir þá viö sam-
eiginlegt framboð stuðnings-
manna stjórnarinnar, þegar
kemur að nefndakjörinu. Ekki
eru menn á eitt sáttir um við-
brögð þingflokksins viö slikri
stöðu, en telja verður liklegt, aö
tengsl ráöherranna viö hann
myndu slitna.
-P.M.
Hvað komast
margírí
eitthaðker?
Siá ÖIS. 16-19
27.45 kostar hiín þessi sög. Jú, þaft er alveg rétt, en vel að merkja f ný-1 mermngunum og hafa verið f gömlum og nýjum krónum á vörum sin-
krónum. Kaupmenn eru farnir að æfa starfsfólk sitt f nýju verð-1 um. Myndin er tekin I BYKO. Vfsismynd: GVA
Ólatur Jóhannesson um uppsagnir h]á ísl. aðalverktökum:
„Komu alveg á óvart"
Fundur (Norfolk um tramkvæmdir á Ketlavíkurtlugvelli
,,Þetta kom mér alveg á óvart
og ég kann ekki full skil á, hvað
þarna kom til", sagöi Clafur
Jóhannesson, utanríkisráðherra,
þegar Visir ræddi viö hann um
uppsagnir 60 starfsmanna hjá Is-
lenskum aðalverktökum á Kefla-
vikurflugvelli, sem taka eiga gildi
um áramdt. Kvaðst ólafur ræða
bráðlega við forsvarsmenn fyrir-
tækisins og leita eftir skýringum
á þessum uppsögnum.
Þá væri fyrirhugaður fundur i
Norfolk i ndvember, þar sem
fyrirhugaöar framkvæmdir á
Keflavlkurflugvelli yrðu ræddar.
Sagöist Olafur gera ráð fyrir, að
litlar breytingar breytingar yrðu
þar á, þar sem framkvæmdirnar
hefðu veriö svipaöar frá ári til
árs.
-JSS.
Gleraugu
kosta á
annað
hundrað
Þúsund
S|á DIS. 12-13
pp
£.¦»'
Þegiðu,
Bingó!
Slá DIS. 14-15