Vísir - 07.10.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 07.10.1980, Blaðsíða 2
2 Ert þú farin(n) að huga að skiðaferðum? Jón Hjaltason, veitingama&ur: Nei, ég er nú ekki farinn a& taka fram græjurnar ennþá, ég fer þó eins oft ó skf&i og ég get. Gestur Sigurbjörnsson, verka- maöur: Nei, ég fer aldrei ó ski&i. Atii Þór Simonarson, nemi: Ég fer aldrei á skf&i. Margrét Adolfsdóttir, nemi: Ég er nú ekki farin aö hugsa mér til hreyfings, en ég fer stundum á skf&i. Ragnar Gestsson, nemi: Þó ég fari oft á skf&i, þá er ég nú ekki farinn aö hugsa um þab enn. vtsm Þri&judagur 7. október 1980 Gunnar Guðblartsson, formaðir stéltarsambands bænda: „Lítill tími verið til sumarleyfa síðustu árin” Gunnar Gu&bjartsson á skrifstofu sinni i gær. — Vfsismynd: GVA. Gunnar Gu&bjartsson, formaö- ur Stéttarsambands bænda, og forma&ur Framlei&siurá&s land- búna&arins, er tftt nefndur f fjöl- mi&lum vegna starfs sins. Okkur iék hugur á aö kynna manninn ofurlitiö nánar, en fréttapistlarnir gefa til kynna, og var Gunnar fús a& veita blaöa- manni þær upplýsingar, enda þægileg tilbreyting, a& hans sögn. Sex barna faðir Gunnar er fæddur hinn 6. júni 1917 aö Hjaöarfelli á Snæfells- nesi.Faöir hans haföi ungur stundaö sjómennsku, en hóf slban búskap á ættarjöröinni. Gunnar hefur alla tiö átt heimili a& Hjarbarfelli. Þar ólst hann upp meö 8 systkinum. Eftir ársnám á Héraösskólan- um á Laugarvatni 1937, hóf Gunnar nám á Hvanneyri og var þar veturinn 1938—39. Hann hóf búskap a jörö fööur sins 1942, en nú eru i búskapnum meö honum tveir synir hans. Gunnar er kvæntur Asthildi Teitsdóttur frá Eyvindartungu i Laugardal. Bú feöganna saman stendur af 20 kúm, 15 geldneytum og 500 fjár. Þau hjónin eiga 6 börn. Gu&bjartur og Högni eru viö búskap aö Hjaröarholti, Teitur stundar framhaldsnám I efna- verkfræöi i SviþjóÖ, Sigriöur er gift og búsett i Frakklandi, Hallgeröur er gift Sturlu Böbvarssyni, sveitarstjóra i Stykkishólmi og Þorbjörg er viö nám i Menntaskólanum á Akur- eyri. Hóf snemma afskipti af félagsmálum Erfitt reynist aö lýsa hinum margvfslegu störfum Gunnars i stuttu máli. 24 ára gamall var hann kosinn formaöur Ung- mennasambands Snæfellinga og hefur hann alla tiö siöan starfaö mikiö aö félagsmálum. Hann var kosinn f stjórn Búnaöarsambandsins 1943 og hef- ur veriö þar forma&ur sföustu 12 árin. í vor gaf hann ekki kost á sér til endurkjörs. 1950 var Gunnar kosinn á bændaþing fyrir Snæfellinga. Hann hefur setiö öll ársþing Stéttarsambandsins frá þvf aö þaö var stofnað 1945, að fjórum undanskildum. 1963 var Gunnar kosinn formaöur Stéttar- sambandsins. Auk þess aö vera forma&ur Framlei&sluráðs i dag, bætast á hann hin ýmsu trúnaðar- störf, er tengjast landbúnaöar- málum. „Lítiðum frí síðustu 3 árin" „Siöustu 2—3 árin hefur lftill tfmi veriö til sumarleyfa”, sagði Gunnar, þegar spjalliö barst aö fristundunum. „Þegar tfmi hefur gefist, höfum viö feröast nokkuö og I sumar fórum viö 10 daga frá og þá til Júgóslavfu.” Ahugamál sin sagöi Gunnar varöa ræktun. Túnrækt og skógrækt hefur Gunnar látiö sig miklu varöa, aö ógleymdum hinum góöa fjár- stofni, sem honum hefur tekist aö rækta. Um samstarfiö viö fjölmiðlana: „Oft vantar þá, sem spyrja, þekkingu á málefninu, svo aö skýringar okkar koma ekki rétt fram i mörgum fjölmiðlunum. Það kemur jafnvel til greina aö setja upp námskeiö til aö bæta úr þessu!” sagði Gunnar Guðbjartsson. — AS. Jón Nlúlí ekkl með Þeir Jón Múli Arnason, Jónas Jónasson og Svavar Gests áttu a& skiptast á um a& leika létt lög fyrir landslýö i útvarpi eftir há- degi virka daga og var ekki vitað annaö en þetta væri allt klappaO og klárt. Nú er Ijóst, a& Jón Múli mun ekki veröá meö f þvi aö létta lund hlustenda á þessum tfma og er þaö skaöi, þvi aö hann er skemmtilegur út varpsm aöur. Sagt er, aö komiö liafi upp ágrein- ingur milli hans og forráOamanna útvarpsins um greiOslur fyrir þættina og Múlinn þótt of dýr. i hans stað munu þeir Páll Þor- steinsson, ilannessonar, og Þor- geir Astvaldsson ver&a meö þætti á móti Jónasi og Svavari. Hlutur I Flugleiðum Menn veita þvi nú mjög fyrir sér af hvaOa ástæöum sumir ráö- herrar ieggi ofurkapp á, aö starfsfólk FlugleiOa eignist hlut i félaginu. Þaö dettur nefnilega engum i liug, aö þaö ver&i full- trúar verkafólks e&a skrifstofu- fólks, sem krefjist sætis f stjórn i nafni starfsfólks, heldur veröi þaö inenn úr rö&um hálaunaa&alsins, flugmanna. Þá vaknar sú spurning hvort ráöherrarnir muni sty&ja Félag Loftleiöaflugmanna eöa FIA. Eins og samkomulagib er núna milli félagsanna, er vonlaust aö flugmenn geti sameinast um mann úr ööru hvoru félaganna. Spyrja má hvort aögeröir flug- manna á liönum árurn réttlæti þaö, aö rikiö láni þeim fé til hluta- bréfakaupa? Indrlðí og vitarnlr Indri&i G. Þorsteinsson rithöf- undur olli talsver&u uppnámi á norrænni menningarmálaráö- stefnu, sem haldin var I Gauta- borg á dögunum. Þeir rithöfundar islenskir, sem einkum hafa sótt ráöstefnur sem þessa, hafa yfir- leitt ekki veriö uppi meö kjaft, heldur játast undir skoöanir „frænda” okkar iflestum málum. Raunar hafa islenskir höfundar gert meira en þaö, þeir hafa gert sitt til aö ýta undir þá skoðun margra Nor&urlandahöfunda, aö hér á islandi rá&i amerisk áhrif öllu. Nægir aO minna á ræ&u Silju A&alsteinsdóttur á norrænni ráö- stefnu, en þar sag&i hún, aö is- lensk börn héldu aO Carter væri forseti landsins. Indriöi var ómyrkur i máli, er hann messaöi yfir norrænu inenningarvitunum og sýndi fram á aö islendingar væru fullfærir um aöhalda uppi eigin menningu án þess aö fara eftir einhverjum linum sem lagöar væru I Sviþjóö. • Byggt af vanefnum? Visir birti frétt um þaö fyrir fáum dögum aö tannlæknir á Sel- tjarnarnesi heföi sótt um lóö á Nesinu undir 425 fermetra ein- býlishús hvar i á aö vera 70 fer- metra sundlaug. Orörómurinn segir, aö um- ræddum tannlækni sé gert aö grciöa innan viö tvær milljónir króna I útsvar á þessu ári. Sú spurning hlytur þvi óhjákvæmi- lega aö vakna, hvernig maöurinn hafi efni á aö ráöast i slika stór- byggingu? Ekki viröast launin vcra nema til aö skrimta af. • Kraftaverk prestslns Sveitaprestur fyrir nor&an var á leiö til aö skira barn, er billinn varö bensinlaus. Prestur leitaOi aö brúsa i skottinu en fann ekki. Hins vegar fann hann þar gamlan kopp, gekk meö hann aö næsta bæ og baö um bensin i ilátiö. Sem liann var a& hella úr koppnum á bensintank bilsins, bar þar aö aldraðan mann úr sveitinni og var sá riöandi. Er hann sá aðfarir prests, varö hon- um aö orOi: — Ég hefi alltaf vitaö aö trú þin er sterk, prestur, en er þetta ekki fulllangt gengiö? Sigruðu á spáni Þau Sæmi rokk og Didda brug&u undir sig dansfætinum su&ur á Spáni á dögunum meb árangri, sem vakti mikla undrun og hrifningu. Ger&u þau sér Iitiö fyrir og unnu alþjóölega rokk- keppni meö þeim glæsibrag, aö seint gleymist þeim er á horföu. Sæmi og Didda voru samtimis á Benidorm og var þaö daginn fyrir heimferö, a& Didda fréttir af keppninni, sem fram átti aö fara um kvöldiö. Er ekki aö or&lengja þaö, a& þau skelltu sér i keppnina meö öörum táningum frá ttaliu, Frakklandi, Englandi og Hol- landi, svo a& eitthvaö sé nefnt. Ekki höföu Sæmi og Didda dansaö lengi, þegar allt ætlaöi um koll aö keyra af hrifningu, dóm- nefndin stóö upp og klappa&i meö áhorfendum. og þau voru einróma kosin sigurvegarar. Hins vegar áttu viðstaddir mjög erfitt mcö aö trúa þvi, aö Sæmi væri kominn á fimmtugsaldur og meö ólikindum þótti, aö þau væru búin aö dansa saman i 20 ár eöa meira. Flestir keppenda voru nefnilega undir tvitugu. Eftir keppnina var haldiö mikiö hóf og fóru Sæmundur Pálsson og Didda beint úr þvi upp i vélina heim.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.