Vísir - 07.10.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 07.10.1980, Blaðsíða 10
vtsnt Þriöjudagur 7. október 1980 Hrúturinn 21. mars—20. april Ef þú sýnir framúrskarandi kurteisi og hefur þig ekki alltof mikiö frammi f dag veröur þetta góöur dagur. Þú hittir ein- hvern og veröur þaö þér til ánægju. Faröu varlega 1 kvöld. Nautið 21. april-21. mai Efþiglangarf skemmtilegan félagsskap f dag veröuröu ekki i neinum vandræöum meö aö finna hann. Hugsaöu raunhæft um fjármálin i dag. Tviburarnir 22. mai—21. iúni Fyrrihluta dagsins ættiröu aö leggja áherslu á aö snyrta til i kringum þig í fleiri en einum skilningi. Taktu tillit til andstæöings þins ef hann veröur á vegi þinum seinni partinn. Krabbinn 21. júni—22. júli Eftir aö þú hefur lokiö af skyldustörfum skaltu sinna hugöarefnum þinum og leggja þig vel fram. Ljóniö 24. júli—23. ágúst Kynntu þér skoöanir þeirra sem þú verö- ur aö setja allt traust þitt á i dag. Morgunninn er heppilegur til þess aö versla. Geröu ráöstafanir til þess aö taka þér uppbyggileg verkefni fyrir hendur. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Athygli þin beinist aö vandamálum ein- hverra nákominna vina eöa ættingja f dag. Reyndu aö ljúka verkefnum af fyrri- partinn. Vogin 24. sept —23. okt. Þetta er góöur dagur til þess aö sinna erindum sem krefjast einhverra feröa- laga. Vinur þinn endurgeldur þér greiöa. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Dagurinn er heppilegur til þess aö hitta fólk og fara I heimsóknir. Þú kynnist lik- lega nýrri persónu. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Þú ættir aö trúa ákveöinni persónu fyrir málum þinum. Vertu óspar á aö hæla þeim sem i kringum þig eru. Sleingeitin 22. des.—20. jan. Vertu ekki aö fara út fyrir þaö venjulega daglega i dag. Kjaftaöu ekki frá leyndar- máli sem þér var trúaö fyrir. Vatnsberinn 21,—19. febr Éftir aö naía lokiö af skyldustörfum í dag notaöu þá timanri tii þess aö gera framtfö- aráætlanir. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Þér bjóöast ný tækifæri í sambandi viö vinnu þina og frama. Vertu ekki meö óþarfa áhyggjur af þvi sem liöiö er, horföu heldur fram á veginn. Þeir voru allir aö neyta áfengra drykkja og gáfu þeim innfæddu meö sér. j Þeir voru mjög hávaöasamir. TARZAN ® ----------• - llíUEKUít TAB/AN 0«nca tiy Í0|ir Bicc COPYRIGH! © 1955 [0G»R RIC£ BURROUGHS. INC {Buftomin, iuc. jnd Used by Penmssioni All Rights Reserved Tarsan og William voru leiddir inn ámitt svæöiö, þar sat David Steel umkringdur hvitum mönnum! Hann stoppar nálægt þessum bilskúr... og þaö er annar þarna! /Eg ætla aöskilja k smávegis eftir J handa Mortyog T Crudd svo þeir '\ ÍLÍKinú fyrir > N morgunveröi,^ Sama og þú, Crudd. Passa upp ápeningana. Athuga ----hvor^iaggi sé ekki Morty! ' Hvaö ert þú aö gera hérna?/',/// Pemngunum er skipt. Þetta Þessi ungdómir viröir ekki ellina Hvaö ceröi éc afi? |l -Z.O Þú treöur skegg mitt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.