Vísir - 07.10.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 07.10.1980, Blaðsíða 12
12 ’ t r!l ‘ ' f t' 1 i', -*» *’ i i*|f j 'V Þriðjudagur 7. október 1980 Góðir Hafnfirðingar og nágrannar ~ Frá og með 6. október hef ég tekið við rekstri hjól- barðaverkstæðisins að Reykjavíkurvegi 56 af Guðnýju Baldursdóttur. Kappkosta að veita fljóta og góða þjónustu. Hef til sölu bæöi nýja og sólaða hjólbarða. Jafnvægistilli og ncgli dekk. Verið velkomin. Búi Eiríksson FREEPORTKLÚBBURINN verður með danskennslu í vetur á föstudögum kl. 21.30. Kennsla fer fram að Drafnarfelli 2-4 og er í umsjón Heiðars Ástvaldssonar. Þeir sem ætla að vera með láta vita í símum 92-3326 og 36325. Skemmtinefnd. Danski píanóleikarinn ANKER BLYME heldur tónleika í Norræna húsinu miðvikudaginn 8. október kl. 20:30. Á efnisskrá verða m.a. verk eftir Beethoven (op. 111), Debussy (12 prelúdíur) og i Lewkovitch. Aðgöngumiðar seldir í kaffistofu og við innganginn. Verid ve/komin NORRÆNA HÚS/Ð Nýlegur afburðabíll á gamla genginu AUDI 100-5E-GL-AVANT árgerð 1978 sem nýr til sölu. Þessi bill hefur fengiö lof bifreiðasérfræðinga, t.d. skrifaði bifreiðakönnuður danska bifreiöaeigenda-sambandsins i timarit samtakanna, að þessi gerö af AUDI væri hiklaust besti bill, sem hann hefði prófað 125 ár. Nokkrar upplýsingar um bilinn: 1. Litur „Bahamablár”. 2. Halogenljósker og þokuljósker, aftan og framan. 3. Sjáifskipting. 4. Mótor fimm strokka, 136 HP. 5. Elektronstýrð bein bensininnspýting, sem gefur aukinn viðbragðshraða og aukna orku og fyllstu sparneytm. 6. Hjólbarðar 165x 14 Radial. 7. Billinn allur klæddur i blálituðum klæðisdúk, sem dregur úr óþægingum af hita likamans, og er teppa- lagöur. 8. Meö niðulögn aftursætis má breyta bilnum i eins konar „station” bil. 9. Gluggagler „tónaö” til aö draga úr sólglæru án þess að breyta litum umhverfisins. Nánari upplýsingar veitir sölumaður Heklu h/f, Stefán Sandholt. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Seláslandi S-17, þingl. eign Gunnars Jenssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 9. októ- ber 1980 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta i Gyðufelli 6, þingl. eign Jóhannesar Jóhannessonar, fer fram eftir kröfu Veödeild- ar Landsbankans og Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eign- inni sjálfri fimmtudag 9. október 1980 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Barnaumgjarðir. Lengst til hægri eru umgjaröir fyrir smábörn. Þau eru þannig útbúin, að þau gefa vel eftir vegna gormahjara, sem á þeim eru. Þær kosta 15 þúsund krónur. Hinar umgjarðirnar eru á svipuðu veröi. Til vinstri eru karlmannsumgjarðir úr gulli, sem kosta 87 þúsund krónur og til hægri kvenmanns- gjarðir úr hvitagulii á 97 þúsund krónur. Þessar umgjarðir eru franskar og fylgir þeim ársábyrgð- arskirteini, sem nota má alis staðar i heiminum. (Visism.KAE.) Störútgjfild á mörgum helmllum vegna gleraugnakauna: deraugnaumgjaröir kosta allt upp í hundraö húsund kr. Ótölulegur fjöldi islendinga notar gleraugu. Sumir nota þau aö staðaldri, aörir bregða þeim upp við lestur, akstur og svo framvegis. En hvernig stendur á þvi, að sumir þurfa gleraugu en aðrir ekki? Eru augnsjúkdómar arfgengir? Hvernig gengur að fá tima hjá augnlæknum og hvaö kostar þaö? Og sfðast en ekki sfst, hvað kosta svo sjálf gleraugun? A næstu dögum hér á slðunni verður leitað svara viö þessumog állka spurningum. Hvað kosta gleraugu? Eða kannski plastaugu? Þegar viðkomandi hefur farið i rannsókn hjá augnlækni og fengiö viðhlitandi tilvisun i hendurnar, er næsta skref aö fara á vit ein- hvers gleraugnasérfræðings. Og þá er komið að aðalútgjaldaliðn- um. I einni gleraugnaverslun hér i borg fengust þær upplýsingar, að meðalverðá fullorðinsgleraugum er milli 50og 60 þúsund krónur, en barnagleraugun nokkru minna. Gleraugnaumgjarðir fyrir full- oröna eru frá 20 þúsund krónum og allt upp i 97 þúsund, en þá er lika orðið hvitagull i þeim. Um- gjaröirnar eru úr plasti eða létt- um málmi. Barnaumgjarðir kosta aftur á móti frá 15 og upp i 30 þúsund krónur og eru þær með sérstaklega útbúnum gormahjör- um til að þola álag, sem oft verður við leiki barna.Þær um- gjarðir eru úr svipuðu efr.i og full- orðinsumgjarðir. Gler, hvort sem er i barna- eða fullorðinsgleraugu, kosta á bilinu Nýjasta linan igleraugum. Ekkier aðsökum aö spyrja, þegar tfskan er annars vegar. Nú er aðkoma aftur á markaðinn „kisugleraugun”, sem svo voru nefnd og voru mikiö I tfsku hér á árum áöur. Þessar umgjarðir hér á myndinni, rákumst við á i gleraugnaversluninni Linsunni. Þær fyrir aftan eru með þessu kisulagi, eru til i svörtu og hvltu og kosta 21.500 krónur. Umgjaröirnar fyrir framan eru úr piasti, reyndar eins og hinar, og kosta 25.600 krónur. __KÞ/Vísism KAE 25 tii 35 þúsund krónur. Ef glerin eru lituð eöa með einhverjum sér- búnaði, kosta þau að sjálfsögðu meira. Sifellt verður algengara, að plast sé notað i stað glerja, enda mun léttara, og má segja, að nánast eingöngu sé notað plast fyrir börn. Glerið og plastið, sem notað er i barnagleraugu, er oft húðað með kvartsi, sem gerir gleraugun mun sterkari og veldur afspeglun, þannig aö ekki glamp- ar á gleraugun. Þegar keypt eru gleraugu, fylgja með klútar úr vaskaskinni til aö þrifa þau. Hægt er að kaupa klúta til þess arna, sem eru vættir i vökva og kostar einn pakki af sliku 2.300 krónur, en hann inniheldur 40 stykki. Gleraugnahulsturkostaá bilinu 900 til 4000 króna.„ —KÞ Hauststfirfin I garðinum: HÚSDÝRAÁBURÐ í BEfilN Á haustin þarf að huga að mörgu. Við- kvæmar, fjölærar plönt- ur þarf að þekja með mosa, laufi eða hrisi. Si- grænar plöntur þarf að vernda fyrir sól og vindi. Gott er að bera húsdýraáburð á beðin á haustin, það dregur úr frostlyftingu. Grænmet- isgarðinn þarf lika að hreinsa, stinga upp og setja á hann húsdýra- áburð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.