Vísir - 07.10.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 07.10.1980, Blaðsíða 15
14 VtSIR Þriðjudagur 7. október 1980 Þriðjudagur 7. október 1980 VÍSIR Otivist reisir skála í Þórsmðrk „Markmib okar er ab gefa fólki kost á ódýrum feröum, fyrst og fremst innanlands” sagbi Jon I. Bjarnason, ritari Útivistar, f stuttu spjalli við VIsi. Þeir útivistarmenn hafa nú hafiö byggingu skála f Þórs- mörk, allt unniö i sjálfboöa- vinnu, aö sjálfsögöu. ,,Viö höfum ávallt stefnt aö þvi aö byggja skála en eitt og annaö hefur valdiö þvi aö ekki hefur veriö ráöist i byggingu fyrr en f sumar” sagöi viömælandi okkar. Samtökin Otivistvoru stofnuö fyrir 6 árum og félagatalan eykst hrööum skrefum. Um 200 nýir félagar bættust viö i sumar, svo nú hefur þetta unga félag um 1300 meölimi. (Jtivist gefur út ársbækur, meö vönd- uöu og fjölbreytilegu efni. t því er aö finna fagrar litmyndir og stuttar frásagnir um hiö fjöl- breytilegasta efni,er varöar úti- vist. ,,t vestansól allan daginn”. „Viö fengum aö byggja skálann meö velvilja skógrækt- stjtíra rikisins, Siguröar Blönd- al. Skálinn rls I landi skóg- ræktarinnar í Básum í Þórs- mörk. Ég held aö öllum beri saman um. aö þarna er hinn yndislegasti staöur, vestansól allan daginn” segir Jón I. Bjarnason og minningar góös sumars svifu um loftiö. Aö sögn Jtíns er skáli þessi einnig byggöur sem öryggisat- riöi vegna Krossár', þvl meö til- komu skálans I Básum, þarf enginn aö fara títilneyddur, viö óhentugar aöstæöur, yfir ána. Þegar hefur þetta öryggisat- riöi sannaö sitt hlutverk, því Ekki mátti skorta birtu I skálann og „gluggafög” voru fagmannlega handleikin. Skálinn hefur risiö á 13 helgum og engan skal undra hraöa byggingarframkvæmda, þar sem hver og einn haföi sitt verk aö vinna. Eftir gott dagsverk, var ekki úr vegi aö skjóta sér afsföis og hvflast f fyigd meö góöum félaga. Allt skal vegib og metiö svo rétt horn veröi á skál- anum. Aö sjálfsögöu vann kvenþjóöin viö flóknari verkin. Þegar Emil Þór Sigurösson smellti myndum aö skála Otivistar f Þórsmörk, var þar margt um manninn og mörg nytsamleg hand- tökin, sem hjálpuöust aö viö skálabygginguna. tveimur bllum hefur veriö bjargaö úr ánni og nutu far- þegar góös af Otivistarmönn- um, sem buöu upp á vei þegna aöstoö og þægindi. Stærö skálans er um 80 fermetraraöflatarmáli.enhann er tvær hæöir og nýtist rishæöin mjög vel. Þarna .skapast þvl gistirými fyrir um 100 manns. Nú er búiö aö útibyrgja skálann en innréttingar eru eftir. Aö sögn Jóns I. Bjarnasonar var grunnur skálans grafinn I júli og slöan hafa 13 helgar veriö nýttar til þessa skemmtilega og gagnlega verkefnis. ,Þaö hafa starfaö viö þetta um 35 manns, þegar mest hefur veriö og fæstir hafa veriö hér um 16 manns I einu’,’ sagöi Jón, og bættiviö.aö stefnt væri aö þvl aö ljúka sem mestu af innrétt- ingum I haust. Formaöur Otivistar er Þór Jóhannsson. Framkvæmda- stjóri er Einar Þ. Guöjohnsen, en Jón I. Bjarnason er ritari, eins og áöur sagði. Félagiö hef- ur skrifstofu I Lækjargötu 6. Aö lokum má bæta þvi viö aö Otivist feröast ekki aöeins vltt og breitt um Island. Ahersla hefur veriö lögö á feröir til ná- granna okkar Grænlendinga og Færeyinga. Einnig hefur veriö fariö til Noröurlandanna og Þýskalands. —AS. Þaö varö uppi fótur og fit.þegar tveir bflar bökkuöu saman f Noröurfiröi á Ströndum fyrir hálfum mánuöi eöa svo. Nálægir þyrptust aö og skyttan kom meö byssuna sina út úr sláturhúsinu tii aö missa núekkiaöneinu Inn meö bola. 1 Árneshreppi á Ströndum gerðist fyrir rúmri viku sögulegur atburður: þar varð árekstur. í þéttbýlinu hér fyrir sunnan þykir slikt ekki sögu- legt, hér verða tugir árekstra á degi hverjum. En þama norður á Ströndum þar sem fólkið er fátt, bilarnir færri og vegirnir fæstir — þar var það frétt. Guömundur Jónsson, bóndi I Stóru-Avík, var I snatti meö okkur Visismenn á bilnum sln- um og viö höföum komiö viö I Kaupfélaginu á Norðurfiröi þar sem stórgripaslátrum stóö yfir Aö afloknum erindum bakkaði Guömundur bilnum sinum úr hlaöinu milli Kaupfélagsins og sláturhússins og viö ttíkum ekki eftirLand Rover-jeppa,sem var aö bakka upp aö sláturhúsinu fyrr en of seint. Einhver hrtíp- aöi. Passaöu þig, en þaö var lika of seint þvl bilarnir skullu sman. Og þaö varö fjör. Skyttan með byssuna. Þaö dreif ekki aö svartklædda og boröumprýdda laganna offiséra meö mælingahjól og nótubækur og hermannahúfur heldur gallaklædda og blóöuga slátrara úr sláturhúsinu, bændur, smiöi og starfsmenn kaugfélagsins. Skyttan birtist þama meö byssuna fyrir aftan bak, vildi ekki missa af neinu. Og hreppstjórinn, sem hafði veriö aö vinna f sláturhúsinu eins og aörir, stóö ráðalaus, hvaðáttisosum aö gera?Þarna kýttu menn vinsamlega um or- sakir árekstursins, hækkuðu raddirnar einsog vera ber og skemmtu sér konunglega. Svonalagað hafði augsýnilega ekki komiö fyrir lengi. Allt i einu var kallað. Ot meö kálfinn! Dyrnar á jeppanúm ’voru opnaðar og þar leyndist kálfur bak við. Honum var.ýtt út úr bll- num, svo drógu menn hanp ýfir hlaöið og að sláturhúsdyrúhum. — Inn með hann, sagði skytt- an sem var nú aftur komin til starfa. ,,Það varð einn í hitteðfyrra. Og kálfurinn var varla kominn inn úr dyragættinni þegar byssan var sett á hausinn á honum. Rafvirki, sem sttíð upp á stól innan um slátrunina Texti: Iilugi Jökulsson. Myndir: Gunn- ar V. Andrés- og skrúfaði eitthvað inni vegg leit varla upp þegar skotið reið af. Kálfurinn féll. Þarna fetaði hann I fótspor félaga sinna úr Avik, Halla og Ladda, sem ;höföu verið skotnir daginn áður. Hausar þeirra lágu úti á hlaði. Þegár menn höföu fengið nóg af árekstrinum og viðikeyrðum burt úrNorðurfirði.spurðum við Guömund I Avlk hvort árekstrar væru ekki sjaldgæfir hérum slóðir. Hann hélt nú ekki. Það varö einn i hitteðfyrra! Svo skrúfaöi hann niður bll- rúöuna i einum grænum og öskraði á hund sem kom meö mikilli gá frá nálægum bæ: - ÞÉGIÐU, BINGÓ!! mmrn u I X i Þeir eru lltiö fyrir málalengingar, Strandamenn. irættinni á sláturhúsinu var kálfurinn tekinn... a Nánast f dyra- * ... og skotinn. Svona fór þá um bilferðþá. „ÞEGÍÐÚ BlHGði!" „llm árekstur í Norðurfirði á Strðndum og ýmislegt fieira

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.