Vísir - 07.10.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 07.10.1980, Blaðsíða 18
18 mannlíf Þriðjudagur 7. október 1980 Þrettándi janúar 1980: Eudolph fjölskyldan saman komin á fyrsta afmælisdeginum, sem systkinin fjögur halda upp á, þá varð Frank litli eins árs. Að sögn foreldranna eru systkinin mjög samrýnd. Fjögur systkini eiga öíl afntæíi sama daginnl byggði sér hús. Þann 13. janúar 1979 kom svo rúsinan i pylsuend- anum, þegar Frank litli fæddist. En hvernig fara hjónin að þessu'í Hefur Annelore verið á sérstökum matarkúr eða ákváðu læknarnir að hún skyldi eiga börnin á þessum degi? Voru þau tekin með keisaraskurði? Annelore hristir höfuðið brosandi: „Nei, nei, við reikn- uðum þetta bara út.” Útreikningurinn hljóðar svona: 10x28 dagar eru 280 dagar minus 10 = 270 dagar. Siðan var það 270 dögum fyrir 13. janúar, rétt fyrir miðnætti, sem „athöfnin” fór fram. Dr Arthur Heering, læknirinn, sem var viðstaddur tvær siðustu fæðingar Annelore segir að ekki dagar hinna barnanna eru reikn- aðir út frá fæðingardegi hennar”. Arið 1972 fæddist Melane og 1974 fæddist Henning. Oll áttu börnin afmæli sama nn, 13. janúar. ^ýæstu árin tók Annelore sér . fri frá barn ■l eignum og fe. skyldan sinn Walter; „Af hverju prófum við ekki hvort við getum þetta?” Og þau gerðu það. Þann 13. janúar 1970 fæddist fyrsta barnið þeirra, Susanne. „Þaö var hrein tilviljun, að hún fæddist einmitt þennan da g" jdjÉk Annelore, JuWm? ÆB&r Æk fæðíng ÆEsw' ÆmMgjgBp ar- ÆBm/ i.'ÍífP%L It M Þegar haldið er upp á afmæli barnanna i Rudolph-fjölskyldunni i þýska smábænum Halle, er mikið um dýrðir. Ekki aðeins eitt barnið á afmæli 13. janúar, heldur öll fjögur. Fyrir þrettán árum lásu hjónin um önnur þýsk hjón, sem eiga fjögur börn, sem öll eiga sama fæðingardag. Þeim fannst þetta heldur ótrúlegt, en Annelore sagði samt sem áður við mann ALDA- MÓTA BLÁS- ARAR Umsjón: Sveinn Guðjónsson geti verið um neitt svindl að ræða. Til dæmis voru það þrir mismun- andi læknar, sem fylgdust með Annelore á meðan hún gekk með börnin, og enginn þeirra hafði sagt henni að Melane, Henning eða Frank myndu fæðast á sama dag og elsta dóttirin Susanne. Á meðfylgjandi mynd sjáum við Hornaflokk Reykjavíkur eins og hann var um aldamótin. í efstu röð fyrir miðju stendur ættfaðir íslensku lúðra- sveitanna, Helgi Helga- son. Hann heyrði fyrst til lúðrasveitar, þegar hljómsveit af dönsku varðskipi, sem kom með konungsskipinu 1874, lék á Þingvöllum. Það varð til þess, að hann fór utan og lærði sjálfurað leika á horn hjá Dahl, hl jómsveitarst jóra í Tívolí í Kaupmannahöfn. Samband íslenskra lúðrasveita hefur nú í undirbúningi útgáfu bók- ar um upphaf og sögu lúðrasveitanna, en saga þeirra nær aftur til ársins 1876, þegar Helgi Helga- son stofnaði hornaflokk sinn, sem ekki er betur vitað en hafi verið fyrsta hljómsveit á Islandi. \^r6nM •óVá«> \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.