Vísir - 07.10.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 07.10.1980, Blaðsíða 19
Þri&judagur 7. október 1980 ? f 19 Skammt stórra Jassvakningu Abercrombie kemur til landsins „Það er ákveðið, að gitarleikarinn John Abercrombie komi hingað til lands á veg- um Jassvakningar og verða tónleikarnir væntanlega haldnir 22. október n.k.”, sagði Jónatan Garðarsson, talsmaður Jassvakn- ingar, er við höfðum samband við hann vegna orðróms um að þessi frábæri tónlistar- maður væri væntan- legur hingað til lands. ,,John Abercrombie er talinn vera i hópi bestu jassgitarista i Högga á millt hjá jasslinunni. Hann mun koma hingað með kvartett sinum, sem skipaður er úrvals tón- listarmönnum, en ný- lega kom á markað- inn plata með þeim, sem hlotið hefur mjög góða dóma”, sagði Jónatan ennfremur. Jónatan sagði, að koma Abercrombie væri vel viðeigandi nú, þvi að Jassvakning hefði nýlega haldið upp á fimm ára afmæli sitt með Bob Magnusson og tónleikar þessa af- burða gitarleikara rök- rétt framhald af þeim hátiðarhöldum. heiminum i dag, en hann er aðallega á nýju John Aber- crombie i hópi bestu jassgitar- ista i heim- inum Þessir tveir berramenn mættu i sundbolum, sem minntu á baðfatatiskuna um aldamótin siöustu. (Visismynd G.V.A.) Fjor 1 furdufötum „Þetta var mjög vel heppnaö/ og krakkarnir eiga mikinn heiöur skilið fyrir framtakið, en þeir stóðu alveg að þessu sjálfir", — sagði Skúli Björnsson, forstöðumaður Þróttheima, er við höfðum samband við hann vegna „Furðufataballs,,, sem haldið var i félagsheimil- inu á föstudagskvöldið. Skúli sag&i, a& starfshópurinn „Stuömenn” hefðu staðiö fyrir ballinu, en Stuðmenn eru einn af sex starfshópum, sem starfa á vegum Æskulýðsráös i Langholts- og Vogahverfi. Þessir krakkar eru á aldrinum 14 til 16 ára og eins og á&ur segir, önnuðust þeir allan undirbúning sjálfir og sáu um framkvæmdina, sem tókst með afbrigðum vel. Krakkarnir mættu i hinum furöulegasta klæönaði og rikti mikil stemmning á ballinu, en auk þess sem dansaö var af krafti, sáu krakkarnir um ýmis skemmtiatriöi. Unglingavanda- mál hafa mikið verið tii umræöu aö undanförnu, en Furöufata- balliö i Þróttheimum sýnir okkur á skemmtilegan hátt, aö ungling- arnir eiga margt annað og betra til en að safnast saman á Hallæprisplaninu. / ***** ót ^ bi'ð°l«>an a, •ln,eó •CwJ ^ykif , . ^kjrJ /hðn,.i L Heimsmet t baðkars- þjöppun Þau boö voru nýlega látin út ganga i Los Angeles, aö óskað væri eftir grennsta fólkinu þar i borg. Tilgangurinn var að slá heimsmet i aö þjappa sér saman i baðkar og komast þar meö i heimsmetabók Guinnes. Reyndar var þetta i og meö gert til að aug- lýsa nýja kvikmynd, „Middle Age Crazy” meö Bruce Dern og Ann- Margret i aðalhlutverkum. Los Angelesbúar brugðust vel viö kallinu og árangurinn sjáum viö á meöfylgjandi mynd. Fjöru- tiu og niu manns og tvær endur þjöppuðu sér saman i baökerinu i Paramount-kvikmyndahúsinu i Hollywood og metið var þar meö slegiö. Fyrra metið var fjörutiu og tveir. Fjörutiu og niu þvengjur tróðu sér I baðkerið og komust þar með I heimsmetabók Guiness. q CONTEST Dans stiginn af kappi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.