Vísir - 07.10.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 07.10.1980, Blaðsíða 22
cc 22 mm Þriöjudagur 7. október 1980 Leiklist Annaö kvöld: Iönó: Ofvitinmeftir Kjartan Ragnarsson kl. 20.30. Einn skemmtilegasti viöburöurinn i islensku leikhúslifi. Þjóöleikhúsiö: Smalastúikan og útiagarnir kl. 20.30. A litla sviöinu- I öruggri borg eftir Jökui Jakobsson. Siöasta leikritiö hans. Myndlist Þessi sýna: Guörún Tryggvadóttir, Djúpinu, Ingvar Þorvaldsson As- mundarsal v. Freyjugötu, Jóhanna Bogadóttir, á göngum Landspítal- ans Kjeld Heltoft frá Danmörku i Bókasafni Isafjaröar, Lars Hofsjö, i FtM-salnum v. Laugarásveg Jónas Guövaröarson, i kjallara Norræna hússins Palle Nielsen, i anddyri Norræna hússins. Listmunahúsiö v. Lækjargötu: Fjórir danskir listamenn sýna vefnaö og skúlptúr. Torfan:Gylfi Glslason og Sigurjón Jóhannsson sýna teikningar af leik- myndum. Kjarvalsstaöir: Haustsýning FÍM. Kjarna sýningarinnar mynda þau Asgeröur Búadóttir, Guömundur Benediktsson, Leifur Breiðfjörö, Valtýr Pétursson og Þóröur Hall. Eden, Hverageröi: Þorsteinn Þorsteinsson sýnir pastelmyndir. Listasöfn: 1 Listasafni alþýöu er sýning á nútima grafik frá Eistlandi i tengslum viö Sovéska daga MÍR. I Torfunni er sýning á leikmyndateikningum eftir þá Sigurjón Jóhannsson og Gylfa Gislason. Fjórir danskir lista- menn sýna vefnað og skúlptúr i Listmunahúsinu, Lækjargötu 2. Asgrimssafn er opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 12.30— 16.00. Asmundarsafn er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30— 16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opiö miövikudaga og laugardaga kl. 13.30— 16.00 Matsölustaöir Horniö: Vinsæll, annaö hvort vegna góörar staösetningar eöa góös matar — mig grunar þaö fyrrnefnda. Jazz á fimmtudögum og oft góöar sýningar i kjallaranum sem heitir Djúpiö. Torfan: Betra jafnvægi milli staðsetningar og matargæöa. Frábær skötuselur, fin þjónusta. Hliöarendi: Notalegur. Fin þjónusta, maturinn góöur. Vesturslóö, Hagamel: Metoröagjarn matseöill sem uppfyllir ekki öll loforö. Male-chauvinistisk innrétting, sem pirraði svo vinkonu mina rauösokkuna aö hún neitaði aö boröa þar. Múlakaffi: Heimilislegur matur á góöu veröi og hægt aö lesa blööin á meðan. Óþarfi aö punta sig. Esjuberg: Stór og rúmgóöur — vinsæll um helgar vegna leikhorns fyrir börn. íþróttir Knattspyrna: Laugardalsvöllur kl. 16.30. Unglingalandsleikur milli Islands og Skotlands. Körfuknattleikur: Úrslitaleikurinn i Reykjavikurmótinu I körfuknatt- leik milli Vals og KR. Leikið verður i Laugardalshöll og hefst leikurinn kl. 20.00. Gyifi á heimili sinu og vinnustofu. Visismynd: GVA. ,ÍG TEVMI FðLK UPF A AÐRA HÆD - segír Gyifi Gíslason. sem ásamt Sigurjóni Jóhannssyni sýnir í Torfunni „Mér finnst ágætt aö sýna i Torfunni”, sagöi Gylfi Gisíason, myndlistarmaöur, en hann og Sigurjón Jóhannsson, leikmynda- teiknari, sýna i Torfunni um þess- ar mundir. ,,Ég hef ekki mikiö fylgst meö aðsókninni, en ég held þó hún hafi verið alveg sæmileg. Ég sýni uppi á loftinu, teymi fólk upp á aðra hæð, þvi ég haföi engan stað fyrir sýningarkassa, sem þurfti að skoöa báöum megii\ á neðri hæðinni. — Hvaö hefur þú haldið margar sýningar'í „Ætli þetta sé ekki sjöunda eöa áttunda einkasýningin. Ég tók þátt i allmörgum samsýningum fram til 1975, meöan SCM var starfandi, en siöan hef ég litiö gert af þvi.” — Vinnur þú i einhverjum ákveðnum nafngreindum stil? „Ekki treysti ég mér að flokka I I hann sjálfur. Þó hef ég unniöl minar sýningar utan um ákveöin I þemu, til dæmis var ég meö dag-| blaöasýningu, einu sinni svo ogj sýningu, sem ég vann út frá 17.1 júni.” —Hvað ertu aö gera núna? „Það hafa safnast upp hjá mér { hálfkláraöir hlutir. sem ég ætla aö ! hespa af. Ég hef til dæmis veriö ! að vinna viö myndskreytingu barnabóka, og ég ætla ekki aö | taka aö mér nein ný verkefni fyrr J en þeim er lokiö. Ég bið eiginlega eftir þvi hvort I mér finnist ég vera afskaplega I frjáls og góöur. þegar ég hef loks- i ins hespaö þessu af, eöa hvort ég | missi jöröina.sem ég geng á”, | sagöi Gvlfi. | í sviösljósmuj Umsjón: Axel Ammendrup Magdaiena Schram Friða Astvalds- dóttir skemmtistaðii Hótel Borg: barinn opinn frá kl. 19-23.00. Hótel Saga: Astra-barinn opinn frá kl. 19-23.30. Hótel L.L. : Vinlandsbarinn op- inn frá kl. 19-23.30. Óöal: opið frá kl. 21-01.00. Hollywood: Opið frá 21-24.00. tUkyimingar Félagsvist. A vegum Kvenfélags Hallgrims- kirkju veröur spiluð i kvöld kl. 21.00i félagsheimili kirkjunnar til styrktar kirkjubyggingunni. Spil- aö er annan hvorn þriöjud. á sama tima og sama dag. Lukkudagar 5. október 26231 Kodak EK 100 mynda- vél. 6. október 18979 Sharp vasatölva CL 8145 Vinningshafar hringi í síma 33622. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl • 14-22^ Til sölu Til sölu sem ný Ignis þvottavél og Candy Isskáp- ur, einnig Silver Cross bama- vagn. Uppl. I sima 92-2583. Til sölu er góð Rafha eldavél og 6 ára gamalt svart-hvitt Normandi sjónvarpstæki; litur hvitt. Uppl. i sima 72744. Myndsegulband til sölu myndsegulband (Philips), 15 spólur fylgja. Verö 1 milljón. Uppl. i sima 72032. Til sölu tvö barnarúm á kr. 20 þús. og kr. 15 þús, barnaskrifpúlt meö áföst- um stól á kr. 20 þús., skermkerra og gærupoki á kr. 50 þús. Skerma- laus kerra á kr. 10. bús. UddI i sima 43575 eftir kl. 6. Til sölu v/brottflutnings eldhúsborö meö 4 stólum, barnarúm, hjónarúm, kommóöa, Ronson hárþurrka og Philips rakvél. Uppl. I sima 86845. Ónotuð Philco þvottavél og þurrkari til sölu. Einnig vel með farin barnakerra á stórum hjólum, barnabllstóll og barna- leikgrind. Simi 38278 eftir kl. 7. Flóamarkaöur flytur. Flóamarkaöur SDI sem hefur verið á Laufásvegi 1 er fluttur að Hafnarstræti 17, kjallara. Opiö virka daga frá kl. 14-18. Gjöfum veitt móttaka á staö og tima. Samband dýraverndunarfélaga Islands. r~. “ s lOskast keypt J Prjónakonur. Vantar vandaöar lopapeysur. Hækkaö verö. Simi 14950 á mánu- dögum, þriðjudögum og fimmtu- dögum kl. 6-8 og á miðvikudögum milli kl. 1 og 3. Móttaka aðeins á sama tima i Stýrimannastig 3, Uppl. I slma 72853. Húsgögn ^ Einstaklingssófi, mjög vel með farinn til sölu. Uppl. i sima 72853. Borðstofusett, húsbóndastóll og hillusamstæða til sýnis og sölu að Ferjubakka 12 2. hæö, eftir hádegi. Nýlegt vel meö fariö sófasett til sölu, á góðu veröi. Uppl. i sima 1499 á Akranesi eftir kl. 7 á kvöld- in. Einstaklingssófi, mjög vel meö farinn til sölu. Uppl. i sima 78253. Svefnbekkir og svefn- sófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum i póstkröfu. Uppl. á Oldu- götu 33. sima 19407. Hljómtæki °°V, Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staðnum. ATH. mikil eftirspurn eftir flestum teg- undum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staðnum. Greiösluskilmálar við allra hæfi. Verið velkomin Sportmarkaöur- inn, Grensásvegi 50, simi 31290. P.S. Ekkert geymslugjald, allar vörur tryggöar. Sendum gegn póstkröfu. Til sölu Marantz hljómtæki, 1150 magnari, 6300 plötuspilari og HD 880 hátalarar. Selst á mjög góöu veröi. Uppl. I sima 42093. e. kl. 7 á kvöldin. Heimilistæki Til sölu v/flutnings litiö notuö, vel meö farin þvottavél. Uppl. i sima 32325 og 44403. r \ Verslun Nýkomiö. Sófaborð með marmaraplötum, nokkrar tegundir af litlum viöar- boröum, blómasúlum, fatahengi, barir og onixlampar. Opiö á laugardögum. Havana, Torfufelli 24, simi 77223. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768. Afgreiðslan veröur opin næst 1. til lOokt. Pantanir á kostakjarabók- um þá afgreiddar. — Vetrarvörur Vetrarsportvörur. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir. Skiðamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við i umboðssölu skiði, skiöaskó, skiðagalla, skauta o.fl. o.fl. At- hugið, höfum einnig nýjar skiða- vörur i úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10 til 12 og 1 til 6 laugard. frá kl. lOtil 12. Sendum i póstkröfu um land allt. Sport- markaðurinn Grensásvegi 50, simi 31290. ÍTeppi ) Dökkdrapplitaö nýtt gólfteppi á rúllu, til sölu. 50 ferm. á 8000 kr.ferm. Uppl. milli kl. 9 og 6 að Brautarholti 2 eða i sima 27192. Jatnaóur ígfei ' Halló dömur Stórglæsileg nýtisku pils til sölu, pliseruð pils og blússur i litaúr- vali, ennfremur pils úr terelyne og flaueli, stórar stæröir. Sér- stakt tækifærisverð. Uppl. i sima 23662. 5u Mótatimbur, einnotað til sölu. 1x6 og 11/2x4. Uppl. i sima 75238. --------'tég*2--------N Hreingerningar Hólmbræður: Teppa- og húsgagnahreinsun með öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa veriö notuð, eru óhreinindi og vatn sogaö upp úr teppunum. Pantiö timanlega i sima 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Yður til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hreingerningar. Geri hreinar ibúðir, stigaganga, fyrirtæki og teppi. Reikna út veröiö fyrirfram. Löng og góö reynsla. Vinsamlegast hringiö i sima 32118. Björgvin. Tökum aö okkur hreingerningar á ibúðum, stiga- göngum, opinberum skrifstofum og fl. Einnig gluggahreinsun, ' gólfhreinsun og gólfbónhreinsun. Tökum lika hreingerningar utan- bæjar. Þorsteinn, simar: 28997 og 20498. Kennsla Óska eftir aöstoö i bókfærslu og stærðfræði; er á fyrsta ári i viðskiptadeild Haákólans. Timafjöldi á viku samkomulagsatriði, þyrfti helst að geta aðstoðað um helgar. Góð laun i boði fyrir áhugasaman mann. Umsóknir sendist fyrir 12. þ.m. til augld. Visis, Siðumúla 8, merkt „Kennsla 12”. Enska, franska þýska, italska, spænska, latina, sænska o.fl. Einkatimar og smáhópar. Talmál þýöingar, bréfaskriftir. Hraörit- un á erlendum málum. Mála- kennslan simi 26128. Þjónusta Múrverk — steypur — flisalagnir. Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, múrviögeröir, steypu. Skrifum á teikningar. Múrara- meistari. Uppl. i sima 19672. Ryðgar bfllinn þinn? Góður bill má ekki ryðga niöur yfir veturinn. Hjá okkur slipa bil- eigendur sjálfir og sprauta eða fá föst verðtilboð. Við erum með sellólósaþynni og önnur grunnefni á góöu verði. Komiö i Brautarholt 24, eða hringið i sima 19360 (á kvöldin i sima 12667). Opiö dag- lega frá kl. 9-19. Kanniö kostnaö- inn. Bilaaöstoö hf.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.