Vísir - 07.10.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 07.10.1980, Blaðsíða 25
Þriðjudagur 7. október 1980 Hijóðvarp ettir fréttir og tilkynningar: Jónas og syrnan Jónas Jónasson, útvarps- maöurinn góðkunni, er umsjónar- maður „Þriðjudagssyrpunnar”, sem hefst i hljóðvarpinu strax að loknum hádegisfréttum og til- kynningalestri. „Þriðjudagssyrpan” er um tveggja og hálfs tima þáttur, en slikar syrpur veröa alla virka daga vikunnar. A mánudögum og fimmtudögum sjá þeir Þorgeir Ástvaldsson og Páll borsteinsson um syrpuna, Jónas sér um „Þriöjudagssyrpuna” og Svavar Gests sér um „Miövikudagssyrp- una”. A föstudaginn sjá svo 60 Jónas Jónasson stjórnar syrpunni i dag. þingmenn um „Syrpuna”, en þá j veröur útvarpaö þingsetningu. | Landið auðugt - fólkið snautt Mexikó hefur verið eitt af fá- tækustu rikjum heims, en er i þann veginn að veröa eitt af þeim rikustu. Astæðan er sú, að þar hefur fundist gifurlega mikið af oliu, næstum tvöfalt meiri en all- ur oliuforði Saudi-Arabiu. Spurn- ingunni, sem bresku sjónvarps- mennirnir velta fyrir sér I mynd- inni „Fólgið fé” er sú, hvort mexikönsku þjóðinni tekst að nýta sér auðlindirnar til giftu og velmegunar fyrir alla lands- menn. I myndinni er sögu hruns og uppbyggingar lýst á mjög greinargóðan hátt og fljótt skilst, að ekki er hægt að bera saman viðhorf vesturlandabúa og þessarar þjóðar, sem býr viö ör- birgö þótt nægtabrunnur ollunnar sé á yfirráðasvæði hennar. Sérstök áhersla er lögð á Mexikó á þessari öld og þá sér- staklega þann byltingaranda, er rikti á fyrri hluta hennar. Það stjórnskipulag, sem þarna rikir er þess eðlis, að auöurinn safnast á fárra hendur og almenningur er alltaf jafn- snauður þrátt fyrir mikla þjóöarframleiöslu. Helmingur þjóðarinnar er at- vinnulaus og sækir þvi fjöldi fólks yfir til Kaliforniu I atvinnuleit. Þar er hins vegar reynt aö snúa þeim er nást jafnharöan til baka aftur. útvarp Miðvikudagur 8. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist Páll Isólfs- son leikur orgelverk eftir Bach a. Prelúdiu og fúgu i G-dúr, b. Fantasiu og fúgu i c-moll, c. Passacagliu og fúgu i c-moll. 11.00 Morguntónleikar Arthur Grumiaux og Robert Vey- 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar 17.20 Sagan „Paradis” eftir Bo Carpela n 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Hvað er að frétta? Bjarni P. Magnússon og Ölafur Jó- hannsson stjórna frétta- og forvitnisþætti fyrir ungt fólk. 20.35 Afangar 21.45 t'tvarpssagan: ..Holly” eftir Truman Capote Atli Magnússon les þýðingu sina 22.15 Fréttir. 21.15 Gestur i útvarpssal: Anne Taffel leikur á pianóa. 22.35 Milli himins og jarðar 23.15 Slökun gegn streitu Annar þáttur i umsjá Geirs Viðars Vilhjálmssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Miðvikudagur 8. október 1980. 18.00 Barbapabbi. Endursýndur þáttur úr Stundinni okkar frá siðast- liðnum sunnudegi. 18.05 Fyrirmvndarfram- koma. Hjálpfýsi. 18.10 Óvæntur gestur. Ellefti þáttur. Þýðandi Jón Gunnarsson. 18.35 Friðsöm ferliki 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Vaka. t fyrstu Vöku á þessu hausti verður fjallaö um leiklist. 21.05 Fréttamynd frá Chile 21.25 Hjói.Fjórði þáttur. Efni þriðja þáttar: Erica Trenton kemur heim frá Evrópu eftir lát Floden- hales Adam slftur ástar- sambandi sinu við Barböru, en hún kemst i' kynni viö Kirk, eldri son Trenton- h jónanna. Greg vegnar vel I brotaksturskeppni, en verð- ur fórnarlamb fjárkúgara. Adam og Barbara vinna saman aö sjónvarpsþættí gegn Emerson Vale, forystumanni neytenda- samtakanna, sem upplýsir að yfirmenn National Motors láti njósna um sig. Þessi uppljóstrun kemur fyrirtækinu illa, og Baxter forstjóri ætlar að láta Adam segja upp störfum, en margt fer öðruvlsi en ætlað er. Þýöandi Jón O. Edwald. 23.00 Dagskrárlok. Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum í póstkröfu Altikabuoin Hverfisgötu 72 S 22677 (Þjónustuauglysingar J Bólstrun Klæðum og bólstrum gömul húsgögTít Sækjum og sendum. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. FURUHÚSIÐ Grettisgötu 46, Simar 18580, Símar 18580 kl. 9-18 V85119 kl. 18-22. r..... Húsaviðgerðir 21283 21283 Tökum að okk- ur múrverk og sprunguviðgerðir. Útvegum menn í alls konar viðgerðir, smíð- ar ofl. ofl. Hringið i síma 21283 eftir kl. 7 á kvöldin. interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri TRYGGVABRAUT 14 S.21715 23515 Reykjavik SKEIFAN 9 S. 31615 86915 <? Mesta úrvalið, besta þjónustan. Vlð útvegum yöur afslátt á bílaleigubílum erlendis. ER STIFLAÐ? Niðurföll, W.C. Rör, vaskar, baðker o.fl. Full- komnustu tæki. Simi 71793 og 71974. f - Skolphreinsun. 11 Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir 3ja mánaða ábyrgð. SKJARINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar- sími 21940. Asgeir Halldórsson. ^---V* Húsaviðgerðir 16956 Viö tökum að okkur allar al- mennar við- gerðir, m.a. sprungu-múr- og þakviðgerð- ir, rennur og niðurföll. Gler- isetningar, girðum og lag- færum lóðir o.m.fl. Uppl. I sima 16956. Vantar ykkur innihurðin Húsbyggjendur Húseigendur Hafið þið kynnt ykkur okkar glæsilega úrval af INNIHURÐUM? Verð frá kr. 56.000.- Greiðsluskilmálar. Trésmiðja Þorvaldar Ólafssonar hf. Iðavöllum 6. Keflavík, Simi: 92-3320 Er stiflað Fjarlægi stiflur úr vösk- um, WC-rörum, baðker- um og niöurföllum. Not- um ný og fuilkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar i sima 43879 Anton Aöalsteinsson. m

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.