Vísir - 07.10.1980, Blaðsíða 26

Vísir - 07.10.1980, Blaðsíða 26
26 Þriðjudagur 7. október 1980 bridge Hér er grátbroslegt spil frá leik Islands og Israels á Evrópumóti ungra manna i lsrael. Suður gefur / allir utan hættu. Noröur ♦ 10 8 3 ¥ G 10 9 8 3 2 ♦ K D 10 + 7 Vestur Auitur A A 9 54 V AD ♦ 9742 *K53 Suður * K6 ¥ 764 ♦ G 6 53 *A D G 8 A D G 7 2 V K 5 ♦ A 8 * 10 9 6 4 2 1 lokaða salnum sátu n-s Sævar og Guðmundur, en a-v Baruch og Markus: Suður Vestur Norður Austur pass l G pass 3 G pass pass pass pass. Sævar spilaöi út hjartagosa, litiö Ur blindum, kóngurinn og sagnhafi drap með ás. Hann spilaöi siðan litlum tigli, Sæv- ar fór upp meö drottningu og spilaöi meira hjarta. Sagnhafi drap á ásinn, spilaöi meiri tigli og brosandi drap Sævar meö kóngnum og hugöist taka hjartaslagina. I þvi var hon- um bent á, aö suöur heföi drepiöá ásinn og þar meö var draumurinn búinn. Þrjú grönd unnin meö yfirslag og 430 til Israels. Þaö væri synd aö segja, að vörnin væri auðveld, þvi aö annaöhvort veröur Sævar aö gefa fyrsta tigul, eöa Guö- mundur aö drepa drottning- una meö ásnum. A hinu borðinu létu Þorlákur og Skúli sér nægja tvö grönd, en unnu þrjú, eftir svipaöa vörn. vtsm í dag er þriðjudagurinn 7. október 1980/ 281. dagur ársins. Sólarupprs er kl. 07.54/ en sólarlag er kl. 18.35. lögregla slökkviliö Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabfll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik 3.-9. okt. er i Lyfjabúð Breiðholts. Einnig er Apótek Austurbæjar opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar, nema sunnudagskvöld. lœknar Slysavarðstofan i Borgarspital- anum. Simi 81200. Allan sólar- hringinn. Læknastofur eru lokaöar á laug- ardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á útrúlegt en satt Fertalt húrra fyrir Keisaranum Það er þitt mál, hvort þú trúir þvf, en Karl fjórði, Þýskalandskeisari, hafði sérstakt dálæti á tölunni fjórum. Hann át fjórum sinnum á dag, átti fjórar fjögurra herbergja hallir. A hverju herbergi voru fernar dyr, og i herbergjunum fjögur borð og fjórir kertastjakar. A kórónunni voru fjórar greinar og klæði keisarans voru að sjálfsögðu fjórlit. Karl f jórði talaði fjögur tungu- mál og kvæntist fjórum sinnum. Hinn keisara- legi vagn var dreginn af fjórum hestum. Máitiðir keisarans voru fjórréttaðar og fjórar vlntegundir voru bornar fram. Hann skipti keisaradæmi sinu i fjóra hluta og hernum I fjög- ur herfylki. Hann stofnaði fjögur greifadæmi og fjögur markgreifadæmi, og yfir lifverðinum voru fjórir hershöfðingjar og fjórir liðsforingjar. Karl bjó til skiptis I fjórum borgum, sem urðu þá ’til skiptis höfuðborgir og skipaði fjóra borgar- stjóra. Að lokum má nefna, að fjórir læknar voru við- staddir, er Karl fjórði kvaddi þennan heim, fjór- ar mlnútur yfirir fjögur, 29. nóvember 1378. Þá hafði hann reyndar kvatt fjórum sinnum. Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. Á virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni I sima Læknaféiags Reykjavikur 11510, en þvi aöeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i sim- svara 13888. Neyðarvakt Tann- læknafél. Islands er i Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. Vísir fyrir 60 árum V.B.K. er nýbúin að fá aftur Dömukamgarnið margeftirspuröa. Ennfremur er Þaksaumurinn þjóðarfrægi kominn. Verslunin Björn Kristjánsson. velmœlt Visindin eru hollur vinur, en kaldur, og ég þrái óumræðilega ylinn. —F.Nansen. oröiö Lofaöur- sé Guö og faöir Drottins vors Jesú Krists, sem eftir mikilli miskunn sinni hefur endurfætt oss til lifandi vonar fyrir upprisu Jesú Krists frá dauðum. l.Pét. 1,3 skák Svartur leikur og vinnur. i 1 * ttt ÍA’ 4 ## • t JL t & JL- tt & a b c 5 I F ^q" Hvítur : Marshall Svartur : Von Soldatenkov New York 1926. 1. ... Hxd2! 2. Rxd2 Rd4! 3. Dh5 Dg5+! Hvltur gafst upp. Ef 4. Dxg5 Re2 mát, eöa 4. fxg5 Bf2 mát. BéHa . — Þú mátt fá þá kjóla ogl |skó sem þú vilt — þúl ■ verður bara að muna eftir J að skila þeim til þeirra/ sem ég hef fengiö þá hjá.' Bílamarkaður VÍSIS — simi 86611 Síaukit sa/a sannar öryggi þjónustunnar Mazda 929 station árg. ’80, ekinn 3 þús km. rauður (nýja lagið). Mazda 929 árg. ’78, ekinn 20. þús. km. Fiat 132 2000 árg. ’78, sjálfskiptur, útborgun aðeins 1600 þús. Lancer ’80, ekinn 1 þús. km. Skipti á Ch. Concours 2d ’77 eða ’78. Toyota Corolla ’80, blár, ekinn 7 þús. S Ch. Malibu ’79, Ekinn 23 þús. km. Skipti á - ódýrari Volvo 145 station ’77 ekinn 43 þús. Skipti á ódýrari Volvo. Benz 240 diesel ’75, sjálfskiptur. Toppbili. Saab 96 ’77, ekinn 40 þús. Góðurbfll. Volvo '44 ’70. Útborgun aðeins 800 þús. Subaru nardtop ’78 ekinn 27 þús. km. Brúnn, litaö glei , fallegur bill. Toyota Pi-Luxe 4ra drifa '80 Lada 1600 ’79 ekinn 20 þús. km. Wartburg ’70, ekinn 30 þús. km. Land Rovt r diesel '74, toppbill. Golf L ’78, ekinn 47 þús. km. Fallegur bill Derby '78 ekinn 26 þús. km. fallegurbíll. Lada 1500 ’76, góöur bfll. Willys '62, 6 cyl með góðu húsi. Saab 99 GLS ’79. Skipti á ódýrari. Galant 1600 GL ’80 ekinn 10 þús. Volvo 144 De Luxe ’74 góður blll. Datsun 180 B station '78 góðir greiðsluskil- málar. Subaru 4x4 ’78, rauður, fallegur bill. Audobianchi '77, góðir greiðsluskilmálar. Toyota Cresida ’78, 2d. ekinn 34 þús. Audi 100 LS ’77, Skipti á nýlegum japönskum eöa VW Golf. LadaI200 slation ’76.útborgun aðeins 3-400 þús OPIÐ ALLA ViRKA DAGA/ NEMA’ ( LAUGARDAGA FRA KL. 10- 19. GUPMLIN DAP Bergþórugötu 3 — Reykjavík Símar 19032 — 20070 GMC Jimmy VSsjálfsk. ’79 14.500 Ford Bronco Ranger ’76 7.000. Pontiac Grand Prix ’78 11.700 Mazda 323 5d. ’80 5.800 Oldsm.Cutlass Brough. D '79 12.000 Mazda 929, 4ra d. ’74 3.200 Ch. Malibu Classic '78 7.700 Cortina 2000 E sjálfsk. ’76 4.000 Scout II V-8 beinsk. '74 4.800 Ch. BlazerCheyenne '77 9.000 Ch. Sur burban m/framdr. ’69 2.500 Fiat125P ’78 2.300 Vauxhall Viva ’73 1.350. Lada 1600 '78 3.500 CH. Nova Setan sjálfsk. ’76 5.200 VW Golf '76 3.900 Daihatsu Charade ’79 4.900 Lada 1600 ’79 4.000 Ch. Malibu Ciassic station 79 10.300 Ch. Caprice Classic '78 9.500 M. Benz 230sjálfsk. '72 5.200 Volvo 343 sjálfsk. '77 4.800 VW Passat ’74 2.700 GMC TV 7500 vörub. 9 t. '75 14.000 Ch.Malibu V-8 sjálfsk. '71 3.000 Ch. Chevette 4d '79 6.500 Ch. Malibu Classic st. '73 8.500. Volvo 245 sjálfsk. vökvast. ’78 9.600 Olds. M. Delta diesel ’78 8.500 Dodge Dart Swinger '76 4.500 ScoutlI 6cylbeinsk. '73 3.500 Mazda 929 st. '77 4.800 Buick Apollo '74 3.500 Scoutll V8Rallý ’78 8.900 Datsun 220 C diesel ’72 2.200 Cn. Nova Concours 2d '78 7.500 Ch. Caprie Classic '77 7.500 Volvo 245 DL vökvast. ’78 8.500 Ch. MalibuSedan sjálfsk. '79 8.500 Volvo 343sjálfsk. •78 5.500 Saab 95 st. ’76 4.500 Saab 96 ’74 2.500 Austin Allegrost. '78 3.400 Ford Mustang ’79 8.800 'Samband Véladeild ÁRMULA 3 SÍMI 1OTOO Jeep Cherokee Golden Eagle Egill Vilhjálmsson h.f. Simi 77200 Davið Sigurðsson h.f. Sími 77200 Fiat 127 CL3d 1979 4.500.000. Polonez 1500 1980 5.000.000. Fiat 131 CL4d 1979 6.000.000. Lada 1200 station 1977 2.400.000. Fiat 132 GLS km. 36 þús. 1977 3.800.000. Concord DL4d. 1978 6.500.000. Wagoneer 6 cyl. 1973 3.000.000. Fiat 128 CL4d. 1978 3.500.000. Fiat125P 1978 2.300.000. Fiat 131 Special sjálfsk. 1978 5.000.000. Greiðslukjör SÝNIIMGARSALURINIM SMIÐJUVEGI 4 - KÓPAVOGI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.