Vísir - 08.10.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 08.10.1980, Blaðsíða 2
2 vtsm Miðvikudagur 8. október 1980 Kaupir þú mikið af plöt- um: (Spurt i hljómplötudeild Karnabæjar). Guömundur Baldursson nemi: Já, þó nokkuö. eins mikið og ég get. Valdimar Stefánsson nemi: Nei, ekki mikiö, þær eru svo dýr- ar. Finnbogi Marinósson afgreiöslu- maöur: Já, ég kaupi svona fyrir hálfa milljón á ári. Steinar Hólmsteinsson nemi: Já, ég kaupi allar minar plötur erlendis, ég býst viö aB andvirBiB sé svona hálf milljón á ári. Valur Gautason nemi: Alltaf þegar ég á pening.núna var ég aB kaupa nýjustu plötuna meB UtangarBsmönnum. Jófríður Björnsdóttir formaður Fiugfreyjufélags íslands: „Mér er fyrsta flugferðin min minnisstæö fyrir marga hluta sakir, en þó ef til vill fyrst og fremst vegna þess hve allt var framandi og ólikt þvf sem ég átti aö venjast”. Þaö er Jófriöur Björnsdóttir flugfreyja og formaöur Flug- freyjufélags tslands sem er i viö- tali Visis i dag. Jófriöur hefur veriö mikiö i sviösljósinu aB undanförnu, vegna málefna Flug- leiöa og trúlega eru þeir fáir, sem eitthvaö fylgjast meö fréttum sem kannast ekki viö nafn henn- ar. Hún er fædd á Akureyri og ólst þar upp til 13 ára aldurs. Þá flutti hún ásamt foreldrum sinum aö Laugahliö i Svarfaöadal, „dóttir pipulagningarmanns og siöar bónda”, eins og hún komst aö oröi. Aö loknu landsprófi vann hún m.a. eitt ár i Frakklandi, en siöar hjá Ferðaskrifstofu rikisins, bæöi i Reykjavik og á Keflavikurflug- velli Gott starf að vera flug- freyja Ariö 1966 var hún svo ráöin flugfreyja hjá Loftleiöum. „Ég sé hreint ekki eftir aö hafa lagt þetta fyrir mig. Þaö er gott starf aö vera flugfreyja þótt vinnutiminn sé óreglulegur. Einmitt þess Umfang starfsins hefur aukist Jófriöur hefur gegnt starfi for- manns Flugfreyjufélags tslands um nokkurt skeiö, en félagiö telur nú 150félagmenn. „Þrátt fyrir að þetta sé litiö félag hefur umfang formannsstarfsins aukist tölu- vert, aö þvi er ég tel”, sagöi hún. „Þegar ég var starfandi i félag- inu fyrir mina formannstið, þá var allt i uppgangi. En nú þegar þrengir aö hjá Flugleiöum, verö- ur þetta miklu meiri barátta til aö halda þvi sem maður hefur. Þá er þetta sjálfsagt frábrugöiö þvi sem gerist i öörum smærri félögum aö þvi leyti, aö hjá okkur þekkjast allir persónulega. Viö gistum á sömu hótelum, þegar viö erum erlendis förum út aö boröa saman o.s.frv. Persónuleg sam- skipti eru þvi meiri en almennt gengur og gerist i litlum félaga- samtökum”. En það sem felst einkum i for- mannshlutverkinu svo og stjórn- ar er aö standa vörö um hags- muni allra félagsmanna m.a. varöandi undirbúning og gerö samninga. Eins þarf aö hafa i huga aö samningur viö starfsfólk sé haldinn. Til dæmis þarf aö fylgjast vel meö ýmsum atriöum varöandi flugvakt og hvildar- tima,” sagöi Jófriöur, — og þar meö var hún þotin i flugið. —JSS vegna getur maöur nýtt timann heima fyrir betur, ekki sist ef einnig þarf að gegna hlutverki móöur og húsmóöur”. Er þetta starfer vissulega erilsamt meöan á feröum stendur og þaö má segja aö maöur sé á hlaupum allan tim- ann..’ Og áhugamálin? „Helsta áhugamál mitt er lest- ur góöra bóka, auk þess sem ég hlusta mikiö á tónlist”. Jófriöur er gift Kristni Heigasyni. Hér er hún ásamt 12 ára dótturinni, Ingu Rún. Visismynd GVA „Barátta til að halda hví sem maður hefur” Ásmundur forseti? Nú er taliö liklegt aö Sjálf- stæöismenn gangi til liös viö Alþýöubandalagiö um aö gera Asmund Stefánsson aö næsta for- seta ASt á þingi sambandsins sem fram fer i næsta mánuði, rétt eftir forsetaslaginn i Bandarikjunum. Þaö eru einkum kratar sem eru á móti þvi aö Asmundur hreppi hnossiö og vilja fá Jóhönnu Siguröardóttur eöa Karvel Pálmason I forsetaembættiö. Hins vegar viröist enginn verkalýösforkólfur berjast fyrir þvi aö forseti ASt komi úr rööum verkamanna ellegar iönaöar- manna og má segja aö þaö se tim- anna tákn. Færri farþegar Sumir hafa gert aö þvi skóna aö Flugleiöastjórar séu ófærir i sinu starfi vegna þess aö áætlanir þeirra um tekjur af flutningum hafi ekki staðist sem skyldi. Til dæmis hefurrekstrarsérfræöingur Þjóöviljans, Kjartan Ólafsson rit- stjóri taliö þetta merki um van- hæfni stjórnenda Flugleiða. En hvaö ætli aö Kjartan og félagar segi þá um stjórnendur annarra flugfélaga út i hinum stóra heimi, þar sem hiö sama hefur veriö uppi á teningnum? Ætli þeir telji ekki stjórnendur British Airways ófæra i sinu starfi? Farþegafjöldi félagsins á timabilinu april — júni var nefni- lega hálfri milljón færri en áætl- anir félagsins geröu ráö fyrir. Hætt er viö aö þetta segi til sin i minni tekjum á þeim bæ. Krata úthýst Samband ungra jafnaöar- manna hélt þing sitt á dögunum og var þaö fjörugt á köflum. Guö- mundur Arni Stefánsson blaöa- maöur á Helgarpóstinum sagöi þarna af sér sem formaöur út- gáfunefndar SUJ. Guömundur sagöi viö þetta tækifæri aö ástæöan fyrir afsögn sinni væri fyrst og fremst sú aö sérheföi itrekaö veriö synjað um rúm I Alþýöublaðinu. Má af þessu ráöa aö Jón Bald- vin Hannibalsson Alþýöublaös- ritstjóri sé ekki yfir sig hrifinn af vinstri krötum sem Guömundi Arna, en hann er eindreginn and- stæöingur dvalar varnarliösins hér. Nema þá aö samkomulagið sé svo slæmt milli Helgarpósts- manna og Alþýöublaösins aö þaö hafi ráðið úrslitum um þaö aö Guömundur fékk ekki inni hjá Jóni Baldvin. vaidatati athjúpað Meö hliösjón af þeim átökum sem nú eiga sér staö i Sjálfstæöis- flokknum er ekki fjarri lagi aö álykta aö bókin Valdatafl I Val- höll verði metsölubók ársins. Þar skyggnast þeir Anders Hansen, og Hreinn Loftsson bak viö tjöldin hjá Sjálfstæöisflokkn- um. Sandkorn hefur hleraö, aö i bókinni komi meöal annars fram nýjar upplýsingar um stjórnar- myndun Geirs Hallgrimssonar áriö 1974 og þær varpi ljósi á þaö sem siöan hefur gerst milli Gunn- ars og Geirs og þann kala sem rikir milli þessara forystumanna flokksins. Taliö er aö þarna komi ýmislegt fram sem kemur þeim á óvart sem hafa talið sig þekkja vel innviöi Sjálfstæöisflokksins. Bókin mun væntanleg á mark- aö um næstu mánaöamót. Heimlr tvíslelg Heimir Hannesson formaður feröamálaráös er nýráöinn fram- kvæmdastjóri Sölustofnunar lag- metis. I Sjávarfréttum er látiö aö þvi liggja aö Heimir hafi verið á báðum áttum um hvort hann ætti aö sækja fast aö fá þessa stöðu eða ekki. Þaö hafi heyrst aö Heimir hafi ætlað aö draga um- sókn sina til baka ef til kæmi stofnun nýs rikisrekins flug- félags. Nú er Heimir hins vegar tekinn við Lagmetinu og má af þvi ráöa aö Steingrimur ætli ekki aö stofna flugfélag meö Alþýðubandalag- inu Pelsinn Anna fékk minkapels I afmælis- gjöf frá manni sinum og réði sér vart fyrir monti þegar hún sýndi vinkonunum pelsinn. Þær dáðust mjög aö feldinum og loks segir ein hugsandi: — Aö hugsa sér aö þetta skuli koma frá þessu litla og ljóta dýri. Anna varö mjög vandræöaleg viö þessa athugasemd en stundi svo upp: — Ja, hann hefur nú alltaf veriö bllöur og góöur viö mig.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.