Vísir - 08.10.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 08.10.1980, Blaðsíða 4
4 Miðvikudagur 8. október 1980 vtsm nöutopDi flmazon-indíánap í brennídepli Brasilisk yfirvöld eru felmtri slegin vegna grimmdarlegra árása indlána á hvita landnema inni i myrkviöum frumskóganna. Hyggja þau á bráðar aögerðir til þess aö stilla heift innfæddra. 1 ágústmánuöi var 31 hvltur landnemi, þar á meöal konur og börn, stráfelldir I indlánaárásum I sitt hvoru héraðinu. Telja yfir- völd aö illindin hafi sprottiö upp úr jarönæðisdeilum. Brugöiö hefur veriö viö, og verkfræöingar hersins sendir á verstu deilusvæöin til þess aö af- marka skýrthin friöuöu yfirráöa- svæöi indiána, sem hafa sætt á- troðningi hvltra ævintýramanna og framkvæmdaaöila. Saga ílivirkja Aratugum saman hefur veriö illt milli vaxandi fjölda nauta- bænda, skógarhöggsmanna, jarö- ræktarmanna og málmleitaraö- ila, sem leitað hafa dýpra og dýpra inn I óbyggöir Brasiliu, og svo hins vegar indiánaættbálk- anna, sem sumir segja, aö séu aö deyja út. — Er blóðbaöiö I suöur- hluta Amazon-svæöisins I sumar og I Mato Grosse-héraöinu þaö hryllilegasta I manna minn- um. Þann 7. ágúst réöist fámennur hópur indiána af Txukarrame- ættbálknum og böröu meö kylfum slnum til dauða 11 vegageröar- menn I regnskögi Mato Grosso. Aöur en þrjár vikur vour liönar höföu Garotire-indlánar drepiö 20 bændur og fjölskyldur þeirra I Para-héraöi. Indiánaráöiö, rlkisstofnun, sem ber ábyrgö á velferö indlána Brasiliu (daglega kennt viö skammstöfun sína FUNAI), kvaddi Raoni höföingja Tzu- karrame-ættbálksins til yfir- heyrslu vegna morðanna. Hann sagöi aö vegageröarmennirnir heföu týnt lifinu vegna þess, að þeir heföu veriö meö átroöning á yfirráöasvæöi indlána, og varaöi hann aöra viö sllkri yfirvööslu. Eru að deyja út Þaö var ætlaö, aö indiánar Brasiliu heföu veriö milli fjórar og sex milljónir, þegar Portúgal- ar fundu landiö fyrir 480 árum. En innfæddir hafa veriö á stööugu undanhaldi fyrir siðmenningunni, og indlánatrúboöiö I Brasillu Vegagerö i frumskógum Amazon, hrikalegt rask á lifsháttum Indián- anna, sem eru aö deyja út vegna ágangs hvitra. (CIMI) fullyröir, aö þeir séu ekki orönir nema 210 þúsund. CIMI fullyröir, aö miklum fjölda indlána hafi veriö útrýmt meö ágangi hvltra manna, og margir indiánar, sem liföu þá árekstra af, hafi slðan oröiö inn- fluttum sjúkdómum, fylgikvillum siövæöingarinnar, aö bráö. A síöustu árum hafa frumstæöir lifshættir þeirra veriö eyöilagöir vegna byggöaþróunar i Brasiliu, sem ryöur breiöar brautir um indlánabyggöir fyrir vegarlagn- ingu og iönaðarmannvirki til þess aö vinna málma úr jörðu, timbur úr skógum og aðrar náttúruauö- lindir. Friðunin dugar ekki Stjdmin hefur á stefnuskrá Guðmundur Pétursson, fréttastjóri erlendra frétta. sinni áætlanir til verndar indfán- um og til þess aö afmarka þeim friöuö svæöi, en jarönæöishungur búhölda og málmleitarmanna hefur virt aö vettugi öll landar- mörk. Enda er ekki lokiö kort- lagningu og merkingu indlána- svæöanna, og verður ekki fyrr en áriö 1982 I fyrsta lagi. Yfirvöld hafa séö sig neydd til þess aö senda herflokka til varö- gæsluá svæöum, þar sem úlfúöin ermest, og hafa þessir varöflokk- ar oft flutt nauöungaflutningi hvlta landnema, sem sestir hafa veriö aö i óleyfi á indlánalandi. Mannfræöingar, trúboðar og mannréttindahóparhafa oft vakið athygli á þvl, aö indiáninn meö steinaldarvopn sín, boga og örvar og eitruð blástursvopn standist ekki hvita manninum snúning eða skotvopnum hans. Lifsbarátta hans sé I rauninni dauöadæmd. Þessir aöilar hafa legiö FUNAI á hálsi fyrir aö veita ekki frum- byggjunum nægilega vernd. Bent er t.d. á, aö land indlánanna sem skoöaö er sem rikiseign og rikiö getur, hvenær sem þaö telur á- stæðu til (vegna öryggis rlkisins t.d.), ráöskast meö þaö jarönæöi. — Amazonindláninn geti þvi ekki talist óhultur, hvorki fyrir ein- staklingum né riki. Réttarhöld í máli fjögurramannaklíkunnar Kinverjar eru nú reiðubúnir til þess aö gera upp sakirnar við „fjögurramannaklikuna”. Eftir fjögurra ára biö á mál þeirra loks aö koma fyrir rétt I þessum mán- uði. Margir lita svo á, aö I rauninni sé á sakabekknum — þótt ekki sjáist — menningarbylting hinna róttæku á áratugnum 1966 til 1976. Aðalmanneskja þessa máls er Jiang Jing, ekkja Mao Tsetungs, þvl að hún er álitin foringi þessa kvartetts róttæklinga. En auk fjórmenninganna eru einnig sex aðrir sakborningar, sem til- heyrðu „kllkunni, er fylgdi svik- aranum Lin Biao heitnum, fyrr- um varnarmálaráöherra, að mál- um”. Lýðræðislegt réttar- tar með pólitísku Ivafí Málaferlin hafa veriö vandlega undirbúin af hinum nýju valdhöf- um I Peking, enda þykir mikiö I húfi. Til frekara öryggis veröa réttarhöldin þó lokuö erlendum fréttamönnum. Stjórnin gerir sér m .a. þær von- ir, að réttarhöldin muni veröa til þess aö sannfæra umheiminn um, aö Kina sé nú orðið lýöræöislegt réttarfarsríki. Þann 1. janúar sið- asta gengu I gildi ný hengingarlög I Kina, sem greinilega var stefnt aö því, aö fjögurramannaklikan og áhangendur Lin Biaos yrðu dæmdir fyrir glæpsamleg aftrot en ekki pólitisk mistök. Hinir á- kæröu eiga aö fá sina verjendur og hafa rétt til þess aö stefna inn vitnum fyrir vörnina. Þaö á ekki aö dæma þau af játningunum ein- um. Óyggjandi sannanir er höfuö- skilyrði fyrir sakfellingu — aö þvi er sagt er. Þrátt fyrir, aö yfirlýst mark- miö sé lýöræöislegt réttarfar en ekki pólitiskar fordæmingar, fer ekki hjá þvi, aö pólitiskur keimur veröi af réttarhöldunum. Þing al- þýöunnar, sem þykir litiö annaö en stimpilafgreiöslustofnun fyrir ákvaröanir flokksins, afgreiddi réttarfarskerfiö, sem fjalla skal um máliö. Þaö skipaöi sérstaka rannsóknarnefnd, sérstakan dómstól, tilnefndi ákæranda, og dómsforsetinn veröur Jiang Hua, hæstaréttardómari. Þaö er ekki svo mörg ár siöan Jiang Jing, ekkja Maos, úthrópaöi hann „auövaldshýenu”. Hinn æruverö- ugi dómari áætti þá hrakningu af hálfu Rauöu varöliöanna. Gagnðyltingarsakir og morðákærur Pólitikin I spilinu birtist einna skýrast I ákæruatriðunum, sem mörg lúta aö „gagnbyltingar- starfsemi”, en á slikum brotum taka hin nýju hegningarlög hvaö strangast. 1 opinberri umfjöllun og tilkynningum eru sakborning- ar naumast kallaöir nokkurn tima annaö en „höfuðgæpamenn- irnir tlu”, og sýnist litill vafi leika á þvi, aö þeir hafi fyrirfram veriö fundnir sekir. 1 fyrra lýsti Hua Guofeng, formaöur, þvi yfir, aö fjögurramannaklikan yröi ekki dæmd til dauöa, en aöstoöar- framkvæmdastjóri þings alþýð- unnar hefur ekki i viötölum viö fjölmiöla viljaö útiloka dauöa- dóm. Eitt hefur þó veriö gert ljóst. Ekkjan veröur ekki sökuö um morötilraun viö mann sinn, Mao formann. Undir þeirri ákæru liggja hins vegar áhangendur Lin Biaos. Þar kemur upp á yfirborö- ið kvitturinn gamli um hin dular- fullu örlög Lin Biaos marskálks, sem sagöur var hafa farist i flug- vél á flótta frá Kina eftir mis- heppnaö samsæri um morð á Mao áriö 1971. Mótmælaganga I Kanton, þar sem fjögurramannakllkan er úthrópuð. Aðsóknarmet á Picasso-sýningu Rúmlega milljón manns heim- sóttu Modern Art Listasafniö I New York á dögunum. en þarstóö yfir sýning á verkum eftlr Picasso. Þá daga. sem sýningin stoö, komu um 7000 manns dag hvern og mun þetta vera algert aösóknarmet. Fyrra metiö var frá árinu 1977, en þaö var sýning á verkum Cezanne i Modern Art safninu Vilia Dvrma lifi Xims Rúmlega 700 þúsund manns I Japan haf skrifað undir áskorur til Kurts Waldheim um, aö hant bjargi llfi hins suöur-kóreanskt Kim Dae-Jung. Kim sem tapaöi naumlega fyri , Park forseta I forsetakosningun um 1971, var dæmur til dauöa . sföastliönum mánuöi af herrétti f Seoul. Þeir sem aö undirskriftunum standa sögöu á blaðamannafundi fyrirsköminu, að takmarkiö væri ntiUjón undirskriftir. Zhao Dan við dauðans dyr Frægasti kvikmyndaleikari Kinverja, Zhao Dan, er viö dauð- ans dyr. Þetta var tilkynnt á kfn- versku kvikmyndahátíöinni f London sem nú stendur yfir. Zhao liggur á sjúkrahúsi i Peking og munþaövera krabbamein sem er á góöri leiö meö aö draga hann til dauða. Haft er cftir manni einum nákomnum Zhao aö stööugt dragi af hinum 66 ára gamla ieikara I baráttu hans viö sjúkdóminn, sem var uppgötvaður I læknis- skoöun fyrr á árinu. Sami maöur sagöi jafnframl aö Hua Qou-Feng og frú hafi heimsótt Zhao mjög óvænt á sjúkrahúsiö Af þeim 30 myndum sem sýnd- ar eru á kvikntyndahátiöinni Rfn- versku l London, eru 6.myndir Zhaos, en á hátiöínni er sýnd saga kinverskrar kvikmvndageröar frá árinu 1930 og fram á þennan dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.