Vísir - 08.10.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 08.10.1980, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 8. október 1980 VÍSIR 7 - segir Jðhannes Eðvaldsson ,,Ég er himinlifandi með að hafa verið valinn i úrvalslið Bandarikjanna. Þetta er gifur- lega mikill heiður fyrir mig, þvi að i þessu liði eru margir af betri knattspyrnumönnum Evrópu,” sagði Jóhannes Eðvaldsson. Jó- hannes var, eins og Visir hefur sagt frá, valinn i 22 manna úr- valslið Bandarikjanna. Visi tókst að ná tali af Jó- hannesi, þar sem hann var i sumarleyfi i Skotlandi hjá Joy Gillroy, fyrrum þjálfara Vals i knattspyrnu. „Ég er nú i þann veginn að fara til Bandarikjanna aftur, þar sem ég mun leika inn- anhússknattspyrnu I allan vetur. Bandarikjamenn halda mót i inn- anhúsknattspyrnu og er leikið i geysistórum iþróttavelli. Ég hlakka mikið til aö vera með, enda hef ég alltaf haft gaman af innanhússknattspyrnu.” Jóhannesi gékk mjög vel með liði sinu Tulsa Roughneck i sumar og var markhæsti maður liðsins, skoraði 12 mörk og var auk þess kosinn leikmaður liösins. Hann átti hug og hjörtu áhorfenda, sem voru að meðaltali 22 þúsund á leikjum liðsins i sumar. „Okkur gekk vel i byrjun móts- ins, en i restina töpuðum við leikj- VALSMENN FAGNA... Sævar Jónsson, Albert Guðmundsson, Guðmundur Þorbjörnsson, Matthias Hallgrimsson, Magnús Bergs og Jón Einarsson. (Visismynd Friðþjófur) um á hreinum klaufaskap,” sagði Jóhannes. Hann sagðist vera mjög ánæður með dvölina i Bandarikjunum og myndi liklega dvelja þar eitthvð áfram. Jó- hannes lék alla leikina með Tulsa á siðasta keppnistimabili og sagði að lokum, að hann væri mjög ánægður með frammistööu sina. — SK. ★ Flestir áliorfendur komu til aö sjá Dá leika I sumar l ★ Fækkun áhorfenda á leikjum á Akranesi og I vestmannaeyjum Þaö er greinilegt, að knatt- spyrnumenn Vals eru þeir vinsæl- ustu hjá knattspyrnuunnendum — flestir áhorfendur komu til að sjá tslandsmeistarana ieika listir sinar á Laugardaisvellinum — alls sáu 16.647 þús. áhorfendur heimaleiki Vals, sem eru 1.845 áhorfendur að meðaltali á hvern leik. 1.645 áhorfendur sáu aftur á móti heimaleiki Valsmanna 1979, þannig að áhorfendaaukningin hefur verið 12.2% á leiki Vals. — Það, sem kom mér einna helst á óvart i sambandi við aðsókn á knattspyrnuleikjum i 1. deild var hvað aðsóknin á leikjum datt niður, þegar liða tók á keppnistimabilið. Þegar 1. deild- arkeppnin var hálfnuö var aukn- ingin orðin 20% frá árinu 1979 en þegar yfir lauk, var hún aöeins 2.2%. Þarna spilar margt inn i — Hnurnar voru farnar að skýrast i sambandi við baráttuna um Islandsmeistaratitilinn og spenn- an þar með búin, sagði Friöjón B. Friðjónsson, gjaldkeri K.S.I., þegar viö fengum upplýsingar hjá honum um aðsókn að leikjum 1. deildar. Fækkun i Eyjum og á Akranesi Þegar samanburður hefur ver- ið gerður á aðsókn á hinum ýmsu stööum, þá kom i ljós aö aukning hefur veriö allsstaðar nema i Vestmannaeyjum og á Akranesi. Viö skulum lita nánar á tölur áhorfenda á hinum ýmsu stöðum og er þá miðað við áhorfendatölu i hverjum leik. 1979 1980 Reykjavik 1.136 + 9.5% Akranes 990 -r 6.8% Hafnarfjörður 306 — 425 + 38.9% Keflavik 827 + 0.7% Kópavogur (1978) .., 560 — 796 + 36.6% Vestm.ey 730 — 654 4-11.4% Meðaltal 920 — 940 + 2.2% Breiðablik lék 1978 I 1. deildar- talan er lág. keppninni. Astæðan fyrir hinni Ef hvert Reykjavikurfélag er stóru prósentutölu i Hafnarfirði tekið fyrir sig - - er útkoman og Kópavogi er, hvað áhorfenda- þessi: Valur 1.845 + 12.2% Fram 1.262 + 2.6% KR 994 4- 4.5% Vikingur 941 + 19.5% Þróttur 695 + 31.6% JÓHANNES EÐVALDSSON... kann vel viðsig f Bandarikjunum. Eins og kemur hér að fram að ofan i sambandi við meðtaltal áhorfenda á leik i 1. deild þá komu 940áhorfendur á hvern leik, sem eru 20 fleiri áhorfendur á leik heldur en 1979. valsmenn bénuðu mest Voru Dátttakendur í 5 tekjuhæstu leikjunum Islandsmeista rar Vals i knatt- spyrnu voru þátttakendur i fimm tekjuhæstu leikjunum I l.deildar- keppninni i sumar — þar af voru þrír heimaleikir þeirra, einn heimaleikur Fram og einn heimaleikur Akraness. Litum nánar á þessa leiki: 1. Valur — Akranes. 3.244 á- horfendur sáu leikinn, sem gaf Valsmönnum kr. 3.851.000 i nettó- tekjur (án auglýsingakostnaðar). 2. Valur — Fram. 3.050 á- Umsjón: Sigmundur ó. Steinars- son og Stefán Kristjánsson horfendur sau leikinn. (kr. 3.348.000.) 3. Valur — KR. 2.703 á- horfendur sáu leikinn (kr. 3.100.000.) 4. Fram — Valur. 2.885 áhorf- endur sáu leikinn (kr. 3.014.000.) 5. Akranes — Valur. 1.914 á- horfendur sáu leikinn (kr. 2.332.6000.) Tekjuminnstu leikirnir Eftirtaldir 5 leikir i 1. deildar- keppninni voru tekjuminnstir: 1. FH — Þróttur. 240 áhorf- endur sáu leikinn, sem gaf FH- ingum kr. 246.850. 2. Vikingur — Þróttur. 341 á- horfendur sáu leikinn. (kr. 310.070J 3. FH — Keflavik. 319 áhorf- endur sáu leikinn. (kr. 369.810). 4. FH — Breiöablik. 353 áhorf- endur sáu leikinn. (kr. 373.520.) 5. Þróttur — Keflavik 373 áhorf- endur sáu leikinn. (kr. 376.280.) Allar fjárupphæðirnar eru nettótekjur — án auglýsinga- kostnaðar. Heimaliðin fá hagnað- inn. —SOS. % JUSTIN FASHANU Greenwooú Kailar á Fashanu Ron Greenwood, einvaldur enska landsliðsins, hefur kall- að á tvo unga leikmenn til liðs við sig, fyrir HM-leik Eng- lands gegn Rúmeniu. Green- wood hefur valið 22 manna landsliðshóp sinn og eru tveir nýliðar 1 honum — Justin Fashanu, hinn 19 ára marka- skorari frá Norwich, og Gord- on Cowans, varnarleikmaður hjá Aston Villa. Astæðan fyrir þvi aö Green- wood valdi þessa ungu leik- menn í landsliðshóp sinn i gærkvöldi, er að margir af sterkustu leikmönnum Eng- lands eru meiddir — eins og Trevor Brooking (West Ham), Kevin Keegan (Southamp- ton), Viv Anderson (Forest), Ray Wilkins (Man. Utd.) og Trevor Francis (Forest). —SOS Einar Jan Aas til Arsenai Norski landsliðsmaðurinn i knattspyrnu, Einar Jan Aas, sem Bayern Miinchen keypti frá Moss f Noregi, er nú stadd- ur I London til viðræðna við forráðamenn Arsenal. Arse- nal hefur hug á að kaupa Einar á 200 þús. pund, en bann er 24 ára varnarleikmaður. Jóhannes markhæstur 09 stigahæstur hjá Tuisa: „Ánægður með írammí- stððu mína”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.