Vísir - 08.10.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 08.10.1980, Blaðsíða 10
10 vtsm Miðvikudagur 8. október 1980 Hrúturinn 21. mars—20. april Geröu áætlanir I dag áöur en þú fram- kvæmir hlutina. Faröu ekki aö ráöum annarra. Faröu út og skemmtu þér i kvöld. Nautiö 21. april-21. mai Þúr ert alltaf aö leita aö einhverju nýju og þér þykir alltaf gaman aö breyta til. Þér tekst auöveldlega aöhafa stjórn á hlutun- um. Tviburarnir 22. mai—21. júni Þú skalt athuga betur þinn gang áöur en þú framkvæmir þaö sem þér dettur i hug. Vinur þinn mun hringja i þig i dag. Krabbinn 21. júni—23. júli Þú hittir margt óvenjulegt og skemmti- legt fólk i dag. Vinur þinn vekur alltaf meiri og meiri áhuga þinn. Láttu litiö á þér bera 1 kvöld. Ljóniö 24. júii—23. ágúst Framkvæmdu eitthvaö nýtt i dag, sem þú hefur aldrei látiö þig dreyma um aö gera. Notaöu hugmyndaflugiö. Þú hefur mikiö aödráttarafl fyrir hitt kyniö. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Reyndu aö hraöa öllu sem mest þú mátt. Fylgstu vel meö þvi sem er aö gerast i kringum þig þvi annars er hætt viö aö þú missir af einhverju mikilvægu. Vogin 24. sept -23. okt. Þetta er einn af þeim dögum sem allt gengur eins og i sögu. Framkvæmdu þaö sem þér dettur i hug. Kvöldiö getur oröiö skemmtilegt. Urekinn 24. okt.— 22. nóv. Reyndu aö vera eins hjálpsamur/söm og þú getur. Þú getur oröiömargs visari meö þvi aö hlusta á ungdóminn og öölast meiri skilning aö auki. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Maki þinn eöa félagi er hálf eiröaus eöa óhamingjusamur. Reyndu ekki aö vera alveg svona ráörik (ur) eöa stjórn- söm/samur. Steingeitin 22. des.—20. jan. Geröu ekkert sem hætta er á aö vekji afbrýöisemi. Treystu ekki um of á sam- starfsvilja annarra. Þaö gerist margt óvenjulegt i dag. Vatnsberinn 21.—19. febr Littu I kringum þig og vittu hvort þú getur ekki gert eitthvaö til bæta umhverfi þitt. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Þú getur búist viö aö veröa fyrir einhverj- um óþægindum varöandi samband vinar þlns viö miöur heppilega manneskju. Reyndu aö fá hann inn á aörar brautir. Kvöldiö veröur sérkennilegt. Hertnennirnir bundu Tarsan og William upp viö staur. þeir eru svo stórir aö það eru ófáir flugvellir sem þeir geta ient á!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.