Vísir - 08.10.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 08.10.1980, Blaðsíða 22
Miðvikudagur 8. október 1980 VtSIR Leiklist 1 kvöld: Leikfélag Reykjavikur: Ofvitinn, kl. 20.30. Þjóðleikhúsið: Smalastúlkan og útlagarnir kl. 20.00. Litla sviðið: t öruggri borg kl. 20.30. Annað kvöld: Þjóðleikhúsið: Snjór — nýjasta leikrit Kjartans Ragnarssonar kl. 20.00. Leikfélag Reykjavikur: Að sjá til þin maöur! 9. sýning kl. 20.30. Alþýðuleikhúsiö: Þrihjólið eftir Arrabal kl. 20.30. Leikfélag Kópavogs: Þorlákur þreytti kl. 20.30. i Félagsheimili Kópa- vogs Myndlist Þessi sýna: Guðrún Tryggvadóttir, Djúpinu, Ingvar Þorvaldsson As- mundarsal v. Freyjugötu, Jóhanna Bogadóttir, á göngum Landspital- ans Kjeld Heltoft frá Danmörku i Bókasafni tsafjaröar, Lars Hofsjö, i FÍM-salnum v. Laugarásveg Jónas Guðvarðarson, i kjallara Norræna hússins Palle Nielsen, i anddyri Norræna hússins. Listmunahúsiö v. Lækjargötu: Fjórir danskir listamenn sýna vefnaö og skúlptúr. Torfan:Gylfi Gislason og Sigurjón Jóhannsson sýna teikningar af leik- myndum. Kjarvaisstaðir: Haustsýning FIM. Kjarna sýningarinnar mynda þau Asgeröur Búadóttir, Guðmundur Benediktsson, Leifur Breiöfjörö, Valtýr Pétursson og Þórður Hall. Eden, Hveragerði: Þorsteinn Þorsteinsson sýnir pastelmyndir. Listasöfn: 1 Listasafni alþýðu er sýning á nútima grafik frá Eistlandi 1 tengslum við Sovéska daga MtR. 1 Torfunni er sýning á leikmyndateikningum eftir þá Sigurjón Jóhannsson og Gylfa Gislason. Fjórir danskir lista- menn sýna vefnað og skúlptúr i Listmunahúsínu, Lækjargötu 2. Asgrimssafn er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12.30— 16.00. Asmundarsafn er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30— 16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið miðvikudaga og iaugardaga kl. 13.30— 16.00 Matsölustaöir Hornið: Vinsæll, annað hvort vegna góðrar staösetningar eða góðs matar — mig grunar þaö fyrrnefnda. Jazz á fimmtudögum og oft góðar sýningar i kjallaranum sem heitir Djúpið. Torfan: Betra jafnvægi milli staðsetningar og matargæða. Frábær skötuselur, fin þjónusta. Hliðarendi: Notalegur. Fln þjónusta, maturinn góður. Vesturslóð, Hagamel: Metorðagjarn matseðill sem uppfyllir ekki öll loforö. Male-chauvinistisk innrétting, sem pirraði svo vinkonu mina rauðsokkuna að hún neitaði að borða þar. Múlakaffi: Heimilislegur matur á góðu verði og hægt að lesa blöðin á meðan. óþarfi að punta sig. Esjuberg: Stór og rúmgóöur — vinsæll um helgar vegna leikhorns fyrir börn. niDreyting fyr- ir siúklingana - segir Jöhanna Bogadótlir, sem a .Þaðer þakklátt verk að vera meö sýningu þarna og margir | skoöa myndirnar en þetta er I tæpast rétti staöurinn til að vera I með sölusýningu”, sagði I Jóhanna Bogadóttir, mynd- I iistarmaöur, en hún hefur | undanfariö sýnt á göngum j Landspitalans. Sýningu | Jóhönnu er nú um það bii að • Ijúka, en á henni eru 24 myndir. • „Þarna ganga margir um, j starfsmenn, sjúklingar og fólk i J heimsóknum, og þetta fólk hef- J ur sýnt myndunum mikinn j áhuga og áérstaklega er sllk j sýning tilbreyting fyrir ! sjúkiingana”, sagði Jóhanna. í sviösljóslnu"! I I I I I I I t I I I I t I I — Hvaö er framundan? t ,,Það stendur til að ég sýni i i Kaupmannahöfn, innan j skamms. Þó er það ekki alveg J full frá gengið. Það yröi þá j einkasýning, en auk þess er ég ! með myndir á samsýningum J hingað og þangaö úti i heimi á J alþjóðiegum grafiksýningum”. J — Hvað hefuröu haldið marg- | ar einkasýningar? I „Ég hef ekki tölu á þvi. Ég hef I haldið margar sýningar úti á I landi meðal annars. Ætli þær I séu ekki nálægt tuttugu tals- ] ins”, sagði Jóhanna Bogadóttir. | —ATA | 1 I I I I I I I I I I I I I I I 1 J^Jóhanna Bogadóttir á vinnustofu sinni. Visismynd: GVA J k skemmtistaöir Hótel Borg: barinn opinn frá kl. 19-23.00. Hótel Saga: Astra-barinn opinn frá kl. 19-23.30. Hótel L.L. : Vinlandsbarinn op- inn frá kl. 19-23.30. Óðal: opið frá kl. 21-01.00. Hollywood: Opið frá 21-24.00. tilkynningar Kirkjufélag Digranesprestakalls, heldur sinn fyrsta fund á þessu hausti, fimmtud. 9. okt. kl. 20.30 i safnaðarheimilinu að Bjarnhóla- stig 26. Fundarefni er fjölbreytt. Veitingar veröa fram bornar aö venju og félagsmál rædd. Nýir félagar velkomnir. Lukkudagar Lukkudagar 7. október 11080 Mulinett kvörn Vinningshafi hringi í síma 33622. (Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl . 14-22J Tilsölu ] Myndsegulband tilsölumyndsegulband (Philips), 15 spólur fylgja. Verö 1 milljón. Uppl. i sima 72032. Stálbúöarborð oghillur til sölu á tækifærisverði. Hentugt fyrir varahlutaverslun. Uppl. i sima 21334 eftir kl. 7. Til sölu Iltil Husquarna uppþvottavél, tveir isskápar, annarstór, gamail meö sérfrysti- hólfihinn nýlegur en bilaður með sérfrystihólfi. Einnig tvöfaldur stálvaskur, litill fataskápur og sófasett, 4ra sæta sófi og 2 stólar með lausum púðum. Uppl. I sima 51865. Vegna brottflutnings er til sölu: Mjög vandað sófasett, 3 stólar og 3ja sæta sófi, mikið út- skorið, einnig 2 stakir sænskir stólar. Selst ódýrt. Uppl. i sima 12998. Til sölu sem ný Ignis þvottavél og Candy isskáp- ur, einnig Silver Cross bama- vagn. Uppl. I sima 92-2583. Til sölu er góð Rafha eldavél og 6 ára gamalt svart-hvitt Normandi sjónvarpstæki; litur hvitt. Uppl. I sima 72744. Flóamarkaöur flytur. Flóamarkaður SDI sem hefur veriö á Laufásvegi 1 er fluttur að Hafnarstræti 17, kjallara. Opiö virka daga frá kl. 14-18. Gjöfum veitt móttaka á stað og tima. Samband dýraverndunarfélaga tslands. Óskast keypt Prjónakonur. Vantar vandaðar lopapeysur. Hækkað verð. Simi 14950 á mánu- dögum, þriðjudögum og fimmtu- dögum kl. 6-8 og á miövikudögum milli kl. 1 og 3. Móttaka aðeins á sama tima i Stýrimannastig 3, Uppl. i sima 72853. Húsgögn Sófasett til sölu. 3ja, 2ja sæta og einn stóll. Simi 72430 eftir kl. 7. Einstaklingssófi, mjög vel með farinn tjl sölu. Uppl. i sima 72853. Borðstofusett, húsbóndastóll og hillusamstæða til sýnis og sölu aö Ferjubakka 12 2. hæð, eftir hádegi. Svefnbekkir og svefn- sófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum ipóstkröfu. Uppl. á öldu- götu 33. sima 19407. ÍHIjémtgki ] Marantz HD 66 til sölu. Uppl. i sima 75551. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staönum. ATH. mikil eftirspurn eftir flestum teg- undum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staðnum. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Verið velkomin Sportmarkaður- inn, Grensásvegi 50, simi 31290. P.S. Ekkert geymslugjald, allar vörur tryggðar. Sendum gegn póstkröfu. Til sölu Marantz hljómtæki, 1150 magnari, 6300 plötuspilari og HD 880 hátalarar. Selst á mjög góðu verði. Uppl. i sima 42093. e. kl. 7 á kvöldin. Heimilistgki Stór Frigar frystiskápur og Philco isskápur til sölu. Uppl. i sima 38830. r n Verslun Nýkomið. Sófaborð með marmaraplötum, nokkrar tegundir af litlum viðar- borðum, blómasúlum, fatahengi, barir og onixlampar. Opið á laugardögum. Havana, Torfufelli 24, simi 77223. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768. Afgreiðslan verður opin næst 1. til lOokt. Pantanir á kostakjarabók- um þá afgreiddar. iVetrarvörur Vetrarsportvörur. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir. Skiðamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við i umboðssölu skiði, skiðaskó, skiðagalla, skauta o.fl. o.fl. At- hugið, höfum einnig nýjar skiða- vörur i úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10 til 12 og 1 til 6 laugard. frá kl. 10 til 12. Sendum i póstkröfu um land allt. Sport- markaðurinn Grensásvegi 50, simi 31290. gólfteppi ca. 35 ferm. til sölu. Uppl. i sima 34613 eftir kl. 17. Dökkdrapplitað nýtt gólfteppi á rúllu, til sölu. 50 ferm. á 8000 kr.ferm. Uppl. milli kl. 9 og 6 að Brautarholti 2 eða i sima 27192. Vatnaður /jý) ^ Halló dömur Stórglæsileg nýtisku pils til sölu, pliseruð pils og blússur i litaúr- vali, ennfremur pils úr terelyne og flaueli, stórar stærðir. Sér- stakt tækifærisverð. Uppl. i sima 23662. t*D) Fyrir ungbörn Stór, rúmgóður vel með farinn barnavagn til sölu. Uppl. i sima 28030 eftir kl. 6.30. Tapaó - f undið Sl. fimmtudagskvöld 2/10 tapaðist svartur veiðihundur með móbrúnar lappir frá sveita- bæ I Rangárvallahreppi austan Hellu. Hundurinn er gæfur. en get- ur veriö varhugaverður. Finn- andi góðfúslega hringi i sima 99-5014. Fundarlaun. Hreingerningar. Geri hreinar Ibúðir, stigaganga, fyrirtæki og teppi. Reikna út verðið fyrirfram. Löng og góð reynsla. Vinsamlegast hringið i sima 32118. Björgvin. Hólmbræður: Teppa- og húsgagnahreinsun með öflugum og öruggum tækjum. Eftir að hreinsiefni hafa verið notuð, eru óhreinindi og vatn sogað upp úr teppunum. Pantið timanlega i sima 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Yður til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Kennsla Óska eftir aðstoð I bókfærslu og stærðfræði, er á fyrsta ári i viðskiptadeild Haákólans. Timafjöldi á viku samkomulagsatriði, þyrfti helst að geta aðstoðað um helgar. Góð laun i boði fyrir áhugasaman mann. Umsóknir sendist fyrir 12. þ.m. til augld. Visis, Siðumúla 8, merkt „Kennsla 12”. (Dýrahaid Mjög fallegur hvolpur til sölu. Simi 42676 eftir kl. 5. Þjónusta Ryðgar billinn þinn? Góður bill má ekki ryðga niður yfir veturinn. Hjá okkur slipa bil- eigendur sjálfir og sprauta eða fá föst verðtilboð. Við erum með sellólósaþynni og önnur grunnefni á góðu verði. Komið i Brautarholt 24, eða hringið i sima 19360 (á kvöldin i sima 12667). Opið dag- lega frá kl. 9-19. Kannið kostnað- inn. Bilaaöstoð hf.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.