Vísir - 08.10.1980, Blaðsíða 26

Vísir - 08.10.1980, Blaðsíða 26
bridge Island vann stórsigur á ítöl- um á Evrópumóti ungra manna i lsrael. ltalir uröu samt fyrri tiiþessaö skora, er þeim var fært doblaö game á silfurfati. Austur gefur/n-s á hættu. N'oröur * 10 9 8 4 3 ¥ D 10 7 * A 7 6 * G 7 Auttur *D ¥ K 9 6 0 KG4 + A K 10 6 4 3 Suöur * A G 76 2 ¥ A G 5 2 4 10 3 * D 2 I opna salnum sátu ns- Sævar og Guömundur, en a-v Russi og Sabbatini: Austur Suður Vestur Norður 2L pass 3L pass 3T pass 4T pass 5L pass pass pass Parskor á spilið er fjórir spaöar doblaöir i n-s og þvi virtist spiliö hagstætt fyrir n-s. En þaö er ekki alltaf ailt sem sýnist. 1 lokaöa salnum varö loka- samningurinn einmitt fjórir spaöar doblaöir. Þorlákur var óheppinn meö útspiliö, sem var tlgultvistur. Þaö var allt sem ttalinn þurfti. Hann drap á ásinn, spilaöi hjartadrottn- ingu, kóngur og ás. Þá kom trompás, siöan þrisvar hjarta og laufi kastaö úr blindum. Unniö spil og ttalla græddi 12 impa. Vestur A K 5 * 843 ♦ D 9 8 5 2 X 985 vism I dag er miðvikudagurinn 8. október 1980/ 282. dagur árs- ins. Sólarupprás er kl. 07.57 en sólarlag er kl. 18.32. lögregla sloltkviliö Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliö og sjúkrabili simi 11100. Seltjarnarnes: LöBregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsia apóteka í Reykjavik 3.-9. okt. er í Lyfjabúð Breiöholts. Einnig er Apótek Austurbæjar opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar, nema sunnudagskvöld. lœknar Slysavarðstofan i Borgarspital- anum. Simi 81200. Allan sólar- hringinn. Læknastofur eru lokaðar á laug- ardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitaians alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i sim- svara 13888. Neyðarvakt Tann- læknafél. íslands er i Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. Vísir íyrir 60 árum Sveitamenn Enn þá eru nokkur stykki eftir af hinum góöu og vél slipuöu rak- hnifum á rakarastofunni i Austurstræti 17. Eyjólfur Jónsson. velmœlt TRÚFRELSI. — 1 riki mlnu getur sérhver oröiö sáluhólpinn á sinn hátt. — Friörik mikli. oröiö Guö, vertu mér náöugur sakir elsku þinnar, afmá brot min sakir þinnar miklu miskunnsemi. Sálmur 51,3 tilkymiingar Hallgrimskirkjuturn er opinn frá kl. 15.15-17 á sunnudögum. Aöra daga, nema mánudaga, frá kl. 14- 17. ÚTRÚLEGT EN SflTT: Að kíppa sér ekki upp vlð smámuni! Eg veit þaö hljómar ótrúlega, en Jose Silva, kúreki f Cochabamba i Bóliviu, lenti í rifrildi viö Siriono indiána og lauk þeim deilum mcö þvi aö Silva fékk ör i gegnum andlitið. örin fór I hausinn rétt framan við eyraö og út aftur viö nefið. Þaö liöu nokkrir mánuöir þar til Silva fór til læknis, sem iagöi aö sjálfsögöu til aö örin yröi fjarlægö. Silva óx sársaukinn af þeirri aögerö i augum og ákvaö þvi aö láta ekki snerta örina. Hann var lika oröinn vanur þvi aö hafa ör i gegnum andlitiö og starandi augnaráö þeirra, sem hann mætti, trufluöu Silva karl- inn ekki lengur. Silva liföi eöiilegu lifi 1 ellefu ár meö rúmlega metra langa örina i andlitinu. Þaö var ekki fyrr en á dánarbeöinu aö hann baö um aö örin yröi fjarlægö aö sér látnum, svohann myndi lita nokkurn veginn eðlilega út þegar hann hitti skapara sinn. I I I I I I I I I I I I 'II II UVED A NORMAL UFE FOR N YEAftS WITH AN AftfiOW HD6ÍD0ÍD H H6 HEAD/ Miðvikudagur 8. október 1980 skák Svartur leikur og vinnur. Hvitur: Efimov Svartur : Bronstein Sovétrikin 1942. 1. ...Bxd4! 2. Dxd4 Re2+! 3. Rxe2 Del mát. BeQa Mér finnst nú ekki hægt þó að maður sé i megrun að hætta við humarsalat, negrakossana ‘ og litlu rjómakökurnar, þetta er svo litiö allt saman! Bílamarkaður VISIS — sími 86611 Síaukit sa/a sannar öryggi þjónustunnar Audi 100 LS '77 Skipti á nýlegum japönskum eða VW Golf. Mazda 929 árg. '78, ekinn 20. þús. km. Comet '74 2 d. útborgun aðeins 600 þús. Lancer '80, ekinn 1 þús. km. Skipti á Ch. Concours 2d '77 eða '78. Toyota Corolla '80, blár, ekinn 7 þús. Ch. Malibu '79, Ekinn 23 þús. km. Skipti á ódýrari Volvo 145 station '77 ekinn 43 þús. Skipti á ódýrari Volvo. Benz 240 diesel '75, sjálfskiptur. Toppbill. Saab 96 '77, ekinn 40 þús. Góður bQI. Volvo 144 '70. Útborgun aðeins 600 þús. Subaru hardtop '79 ekinn 10 þús. Volvo !44 '70. Otborgun aðeins 800 þús. Subaru nardtop '78 ekinn 27 þús. km. Brúnn, litað glei. fallegur bfll. Toyota Hi-Luxe 4ra drifa '80 Lada 1600 '79 ekinn 20 þús. km. útborgun 1500 þús. Land Rovvr diesel '74, toppbill. Goif L '78, ekinn 47 þús. km. Fallegurbfll. Derby '78 ekinn 26 þús. km. fallegurbQI. Lada 1500 '76, góöur bíll. Willys '62, 6 cyl með góðu húsi. Saab 99 GLS '79. Skipti á ódýrari. Galant 1600 GL '80 ekinn 10 þús. Volvo 144 De Luxe '74 góður blll. Opel dísel '73 Mazda 121 '77 ekinn 40 þús. Subaru 4x4 '78, rauöur, fallegur bill. Audobianchi '77, góðir greiðsluskilmálar. Toyota Cresida '78, 2d. ekinn 34 þús. Mazda 9292 st. '80 ekinn 3 þús. rauöur (nýja lagiö) Simca 1508 GT '78 OPIÐ ALLA VIRKA DAGA, NEMÁ LAUGARDAGA FRA KL. 10- 19. GUÐMUN DAR Bergþórugötu 3 — Reykjavík Símar 19032 — 20070 CHÍVROLET TRUCKS GMC Jimmy VSsjálfsk. '79 14.500 Ford BroncoRanger '76 7.000. Pontiac Grand Prix '78 11.700 Mazda 323 5d. '80 5.800 Oldsm.Cutlass Brough. D '79 12.000 Mazda 929,4ra d. '74 3.200 Ch. Malibu Classic '78 7.700 Cortina 2000 E sjálfsk. '76 4.000 Scout II V-8 beinsk. '74 4.800 Ch. Blazer Cheyenne '77 9.000 Ch. Sur burban m/framdr. '69 2.500 Fiat 125 P 78 2.300 Vauxhall Viva ‘*8 6.900 Lada 1600 '78 3.500 CH. Nova Setan sjálfsk. '76 5.200 VW Golf '76 3.900 Daihatsu Charade '79 4.900 Lada 1600 '79 4.000 Ch. Malibu Classic station 79 10.300 Ch. Caprice Classic '78 9.500 M. Benz 230 sjálfsk. '72 5.200 Volvo 343 sjálfsk. '77 4.800 VW Passat '74 2.700 GMC TV 7500 vörub. 9 t. '75 14.000 Ch. Malibu V-8 sjálfsk. '71 3.000 Ch. Chevette 4d '79 6.500 Ch. Malibu Classic st. '78 8.500. Renault 4 '79 4.400 Olds. M. Delta diesel '78 8.500 Dodge DartSwinger '76 4.500 Scout II 6 cyl beinsk. '73 3.500 Mazda 929 st. '77 4.800 Buick Apollo '74 3.500 Scoutll V8Rallý '78 8.900 Datsun 220 C diesel '72 2.200 Cn. Nova Concours 2d '78 7.500 Ch. Caprie Classic '77 7.500 Volvo 245 DL vökvast. '78 8.500 . Ch. MalibuSedan sjálfsk. '79 8.500 Volvo 343 sjálfsk. '78 5.500 Saab 95 st. '76 4.500 Saab 96 '74 2.500 Austin Allegrost. '78 3.400 Ford Mpstang '79 8.800 Ch. Blazer Cheyenne '74 5.200 Ch. Malibu Classic 2d '78 8.600 Ch. Malibu Classic '75 5.000 Bedford sendib. m/Clarc húsi ber 5 tonn '77 9.300 'Samband Véladeild ÁRMÚLA 3 SÍMI 3*000. Egill Vilhjálmsson h.f. Simi 77200 Davíð Sigurðsson h.f. Sími 77200 Fiat 127 CL3d 1979 4.500.000. Polonez 1500 1980 5.000.000. Fiat 131 CL4d 1979 6.000.000. Lada 1200 station 1977 2.400.000. Fiat 132 GLS km. 36 þús. 1977 3.800.000. Concord DL4d. 1978 6.500.000. Wagoneeró cyl. 1973 3.000.000. Fiat 128 CL4d. 1978 3.500.000. Fiat 125P 1978 2.300.000. Fiat 131 Special sjálfsk. 1978 5.000.000. Greiðslukjör SÝNINGARSALURINN SMIÐJUVEGI 4 - KÓPAVOGI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.