Vísir - 09.10.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 09.10.1980, Blaðsíða 4
viSm Fimmtudagur 9. október 1980 döutctn EBE-RIKIN BÍTAST UM HVERN FISKTITT Nýjar tillögur um skiptingu fiskveiöikvóta meöal aöildarrikja Efnahagsbandalags Evrópu voru lagöar fram núna i vikunni. Sýn- ist ekki lfklegt, aö hlutaöeigandi rlki geri sig mikiö ánægöari meö þessar tillögur, en hinar, sem voru lagöar fram fyrr á árinu og þá hafnaö. Gert er þó ráö fyrir I nýju til- lögunum meiri afla til handa vel- fiestum, og ræöur þvl nú meiri bjartsýni I aflaspám og mati fiskifræöinga á ástandi fiskistofn- anna. Hlutur Vestur-Þýskalands minnkar til muna I þessum tillög- innan EBE i kröfum sinum um aukna aflahlutdeild, og styöja þær þeim rökum, aö 2/3 hlutar fiskistofna EBE haldi til á bresk- um miöum. Fiskútvegur Dana og Breta hefur átt i basli frá þvi á miöjum siöasta áratug, þegar Norömenn, íslendingar og fleiri færöu efna- hagslögsögur sinar út i 200 milur, sem i reynd útilokaöi erlend fiski- skip frá veiöum á þeirra miöum. Spá 6% meíri afla Siöustu útreikningar fiskifræö- inga EBE sýna, aö vænta megi Breskur fiskútvegur hefur átt I basli eftir útfærslu Norömanna, íslend- inga og fleiri I 200 miiur. um, en hækkanir hinna eru þaö litlar, aö fæstir munu gera sig ánægöa meö þær. Lítil tiækkun lyrir Breta og Dani Tillögurnar gera ráö fyrir, aö Bretland fái 31,3% heildarkvót- ans, en Bretar höfnuöu i júli I sumar tillögum, se geröu ráö fyr- ir 30,9%. Mun þeim naumast þykja 0,4% hækkun gera gæfu- muninn. Danmörk er ætlaöur næst- stærsti hluturinn, eöa 29,8% en júlitillögurnar höföu gert ráö fyr- ir 28,7% heildaraflans Dönum til handa. Bretar hafa veriö háværastir Guömundur Pétursson, fréttastjóri erlendra frétta. 6% aukningar I afla á árinu 1980 og er þar miöaö viö sex helstu fisktegundirnar, sem veiddar eru. Þaö hefur veriö tilefni mikils samningaþrefs, hvernig þessum fiskum skuli skipt meöal aöildar- rlkjanna. Síöustu tillögurnar gera ráð fyrir, aö Vestur-Þýskaiand fái 12,6%, Frakkland 12,2% Holland 8,6%, Irland 3,3% og Belgia 2,1%. 1000 tonn minna handa Þjóðverjum Hjá þessum siöasttöldu öllum er um aö ræöa lækkun i prósent- um, en miöaö viö siöustu aflaspár um heildaraflann mega þessi lönd búast viö meira aflamagni i tonn- um reiknaö, en á siöasta ári. — Nema Vestur-Þjóöverjar. Þeim táknar þetta um 1000 tonna afla- minnkun frá þvi I fyrra. V-Þýskaland hafnaöi tillögun- um I sumar og þykir ekki liklegt til þess aö veröa hrifnara af þess- um hugmyndum. A meöan miöstjórn pólska kommúnistaflokksins fundaöium spillingu ýmissa embættismanna flokksins um helgina lögöu hundruö þúsunda pólskra verkamanna niöur vinnu I klukkustund til þess aö reka á eftir efndum loforöa um kauphækkanir. — Miöstjórnin fékk viövörunina meö skilum og samþykkti, aö staöiö skyldi viösamningana, sem geröir voru Ikjölfar verkfallanna I sumar. PÚLLAND: GRAFIST FYRIR IIM SPILUNGU Þaö er auöséö á glotti starfsmanna Leninskipasmlöa- stöövarinnar I Gdansk, þegar þeir sýndu fréttamanni Reuters glæsitákn spilingar kerfiskurfa I Póllandi, aö þeim Ieiöist þaö ekkert, þótt „stórlaxar” kerfis- ins fái bágt. Þar innst inni, falin milli tveggja forljótra gámaflutn- ingaskipa, var sannkallaöur draumur ailra seglskútukaria, 300 smálesta lystisnekkja, sem smiöuö var fyrir Maciej Szcep- anski, fyrrum útvarpsstjóra PóIIands. Ósósíalískt lífsmunstur „Þessi skipasmiöastöö, sem annars sérhæfir sig I flutninga- skipum og olíuskipum, smiöaði hana á aöeins 6 mánuöum,” sagöi leiösögumaöur fréttarit- arans. — „Þegar Szcepanski kom til þess aö taka viö henni, var hann svo drukkinn, aö hann ældi út alla skútuna. Flokksfor- maöurinn hér i Gdansk skrifaði þá Edward Gierek kvörtunar- bréf og komst sjálfur i pdlitiskar þrengingar fyrir.” Szczepanski var vikiö úr embætti I ágúst, eftir aö fulltrú- ar starfsmannasamtaka út- varps og sjónvarps höföu sagt tilhans.Þótti Ilfsmáti hans hafa fjarlægst um of hiö sóslallska llfsmunstur. Meöal hlunninda útvarpsstjórans voru sjö glæsi- bifreiðar, tvær flugvélar, ein þyrla, lystisnekkja, sumarhús til fjalla (ekki af smærra tag- inu) og sextán herbergja höll, þar sem vændiskonur voru til þjónustu reiöubúnar. t gær svipti pólska þingiö Szczepanski „flokkshelginni” til þess aö hann yröi dreginn fyrir rétt. Hann hefur veriö ákæröur fyrir frjárdrátt i krafti síns em- bættis. Daglegar fréttir af nýjum hneykslismálum Frá þvi I byrjun september, þegar leiötogaskiptin höföu orö- iö I pólska kommúnistaflokkn- um, hefur rikisútvarpiö nær daglega sagt frá nýjum hneykslismálum er lúta aö spill- ingu forráöamanna rfkisfyrir- tækja eöa stofnana. Saksóknari rikisins sagöi I gær aö hann heföi nú 49 slík mál til rann- sóknar. Um er aö ræöa mál, þar sem stórlaxar hafa misnotaö orlofs- heimili, upphaflega smiöuö fyr- irskógarhöggsmenn,án þess aö hleypa nokkurn tima almúga- fólkiþaraö. Eöa mútur forráöa- manna fyrirtækja, sem standa I utanríkisverslun. Fréttir berast af ,,áhuga”-mönnum i iþróttum, sem sæki laun sln i opinber fyr- irtæki, en sjáist aldrei viö störf. Eöa af niu lystisnekkjum, sem horfiö hafa úr skipasmlöastöð I Azczecin, en fundust siöar i eigu vina forráöamanna skipa- smlöastöövarinnar. Þaö var þviekki nema aö von- um, aö umræöur á miöstjórnar- fndi pólska kommúnistaflokks- ins á dögunum hafi aö miklu leyti snúist um spillingu og for- dæmingu ásamt kröfum um hreinsanir innan flokksins. Pentngataisarar handteknlr Egypska lögreglan stóö v-þýsk- an bófafiokk aö verki þar sem hann var aö reyna aö smygla fölskum peningum inn I landiö á iaugardaginn. Hér var um aö ræöa eftirllkingu af 15 milljónuin bandarikjadala. Þeir handteknu voru Vest- ur-Þjóöverjí, sem var eftirlýstur af Interpol. hótelstjóri og rikis- starfsmaöur. Egypsk stjórnvöld hafa cnn ekki gefiö upp nöfn þeirra handteknu. Blaðamenn og rithöf- undar fyrir aðkasti Sovétrikin, Vietnam og Argen- tlna eru þau lönd, þar sem blaöa- menn og rithöfundar veröa fyrir mestu aökasti af hálfu stjórn- valda, segir i yfirlýsingu alþjóö- lega PEN-klúbbsins fyrir sköntmu. 1 Sovétrlkjunum einum eru rúmlega 40 blaöamenn og rit- höfundar lokaöir inni i fangels- um, vinnubúöuni eöa geösjúkra- húsum. Vletnömsk yfirvöld hafa neitaö aö gefa upplýsingar um, hvcrsu stór hluti blaöamanna og rithöf- unda hefur veriö tekinn úr umferö siöan núverandi stjórn tók völdin áriö 1975. 1 Argentlnu hafa um 70 horfiö sporlaust og PEN telur sig hafa rökstuddan grun fyrir þvl, aö allavega 30 þeirra séu inniiokaöir I fangelsum. önnur lönd, sem cinnig eru ásökuö um yfirgang gagnvart blaöamönnum og rithöfundum eru Tékkóslóvakla, Rúmenla, Júgóslavla, Kúba, Malaysla, Uruguay, Suöur-Kórea, Taiwan, Kina, Suöur-Afrlka, Libya og Marakkó. Kennarahallæpi í Kína Margir kennarar hafa veriö hraktir frá störfum I klnverskum skólum vegna hæfileika sinna, en setlir þess I staö I aöskiljanleg iönaöarstörf. Quangming, sem er kinverskt dagblaö, segir aö I einu suö- ur-héraöa landsins hafi um 55 kcnnarar I visinda- og stærö- fræöigreinum veriö settir i störf er lúti aö iönaöi. Jafnframt segir I blaöinu, aö þetta viöhorf stjórnarinnar veiki mjög menntunarkerfiö. t Kina eru allar atvinnugreinar rikisreknar, þannig aö ein- staklingurinn veröur aö gera og vinna þaö, sem stjórnin leggur honuin fyrir. Aöurnefnt blaö kvartar einnig yfir því, aö foreldrum skuli leyft aöhætta störfum tilaöbörnin geti tekiö víö, cn þetta orsaki oftiega, aö góöir kennarar fari á eftirlaun löngu áöur en ástæöa sé til. Nlósnarar í Jemen Noröur-Jcmen lét handtaka á dögunuiti tvo Bandarlkjamenn, sem sakaöir hafa veriö um aö stunda njósnir fyrir USA og tsra- cl, Annar mannanna er sagöur þekktur kaupsýslumaöur, sam- kvæmt fréttum dagblaösins A1 Rai al Aam I Kuwait. eiginmaöur Ellsabetar Breta- HOtti hOtt drottningar. Myndin var tekin . , , „ , , fyrir skömmu, þegar hann tók Þessi viröulegi hestvagnaekill þátt { heimsmcistaramóti i vagn- mcö plpuhattinn hér á myndinni hestakepPni, en hún fór fram I er enginn annar en Filipus prins, Windsor Great Park.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.