Vísir - 09.10.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 09.10.1980, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 9. október 1980 5 vlsm Tilraunir með gen í mðnnum Hussein Jórdaníukonungur lét eftir sér hafa i sjónvarpsviötali i gær, aö hann væri reiöubúinn til þess aö senda jórdanskt herliö Irak til aöstoöar i stríöinu viö Iran, ef Bagdad-stjórnin æskti þess. Vitaö er, aö Jórdania hefur aö- stoöaö Irak viö útvegun hergagna og varahluta I herþotur meö jór- dönskum skipum frá N-Jemen. A meöan halda bardagar stöö- ugt áfram og geröu Iranskar flug- vélarloftárásirá úthverfi Bagdad I nótt. Þar loguöu miklir eldar, sem vörpuöu rauöum bjarma á himininn. I Teheran sagöi Rajai forsætis- ráöherra trans, aö stjórnin mundi senn senda fulltrúa slna til ann- arra byltingarlkja til aö tala máli hennar, en ekki nefndi hann, hvaöa lönd tranir heföu i huga f liösbóninni. — Sýnist flestum raunar sem striöiö hafi undir- strikaö, hversu Iran hefur ein- angrast undir byltingarstjórn Khomeinis. Bandarikjastjórn hefur lagt aö Hussein Jórdanlukonungi aö slást ekki f liö meö strlösaöilum, því aö hætt mundi viö þvi þá, aö strlöiö breiddist út. I Washington ætla sérfræöingar, aö mjög hafi gengiö á hergagnabirgöir beggja striös- aöila, og senn hljóti þvi aö draga úr versta hamaeangnum. Iraskur hermaöur mundar skriödrekabana sinn viö landamæri trans og traks. Israel hefur beöiö Bandarikja- sln um aö senda Jórdanfu 200 stuöningi Husseins konungs viö stjóm að endurskoöa fyrri loforö skriðdreka, og vekur athygli á nafna sinn Iraksforseta. ' f < Jórdanla slyður írak úthverli Bagdad í björtu báll eflir loilárásir I gærkvöldi Undan- úrsm í bridge búin Undanúrslitum ólýmpfumóts- ins I bridge I Hollandi lauk I gær- kvöldi, og sætti helstu tföindum, aö Italir, sem um tólf ára bil voru nær ósigranlegir f bridge, komust ekki I úrslit. Fjórir efstu I hvorum riöli kom- ust I úrslit. I A-riöli uröu þessir efstir: 1. Danmörk 419, 2. Brazilla 409, 3. Taiwan 404, 4. Holland 392, 5. Kanada 389, 6. Bretland 281, Tyrkland 370, 8. Svlþjóð 359 1/2, 9. Argentína 343, 10. Belgía 333. — I B-riöli: 1. Frakkland 428, 2. Indó- nesfa 414, 3. USA 409, 4. Noregur 405, 5. Þýskal. 393, 6. Italia 373, 7. Astralfa 372, 8. trland 360, 9. Ind- land og Pólland 355. I A-riðli voru Danir bunir aö tryggja sér sæti I úrslitum I 28. umferöinni, og sömuleiöis Frakk- ar I B-riölinum. Ef Bretland, sem lengi hefur veriö stórveldi I bridge, heföi unniö Austurriki stórt f síöustu umferöinni, heföi þaö slegiö Hollandi viö. I B-riöli átti Þýskaland möguleika, en I siðustu umferöinni unnu allir efstu i B-riöli sfna leiki meö 20 stigum. I kvennaflokki er tveim um- feröum ólokiö, en þar eru banda- risku konurnar efstar meö 382 st.. I ööru sæti er Italia meö 372 st.. 3. sæti Bretland meö 345 st.. 4. sæti Svlþjtíömeð338st.. 5. sæti Irland með 337 st.. 6. sæti Kanada meö 330 stig. Bandariskur prófessor, sem fyrstur hefur oröiö til þess aö hræra f genum I mönnum, segir enga hættu vera á þvi, aö slikar tilraunir ali af sér þrihöföa skripi. Dr. Martin Cline (46 ára) tók til meöferöar tvo sjúkiinga i júli f Fyrstu Nóbelsverölaunin 1980 veröa tilkynnt i dag, en þaö veröa bókmenntaverölaunin. Venjuleg- ast hafa bókmenntaverölaunin veriö tilkynnt siöust af þeim sex úthlutunum, sem um er aö ræöa sumar, annan f Israel og hinn á ítalíu, en báöir áttu viö aö striöa oft banvænan blóösjúkdóm. Kom hann fyrir heilbrigöum genum I beinmergsfrumur þeirra. Enn sem komiö er sést engin breyting á sjúklingunum, en hjá sænsku akademfunni. Þeir, sem helst eru orðaöir viö bókmenntaverölaunin, eru Gra- ham Greene, Lawrence Durrell, Doris Lessing, Norman Mailer, Gabriel Garcia, Marquez prtífessorinn segir enda vera of snemmt aö vænta þeirra strax. En heilbrigöisyfirvöld i Banda- rikjunum, sem eftirlit hafa meö læknisfræöilegum tilraunum á mönnum, hafa tekiö tilraunir dr. Cline til rannsóknar. Telja menn (Kólombiu), Nadine Gordimer (S- Afriku) og Leopold Senghor, for- seti Senegal, sem þykir skáld mjög gott. Gúnther Grass i V- Þýskalandi hefur einnig verið til- nefiidur. réttara, aö hann geri frekari til- raunir á dýrum, áöur en hann fiktar viö genin i mönnum. — Dr. Cline segist munu fresta tilraun- um sinum f eitt ár. Lffeölisfræöi- og læknisfræöi- launin veröa tilkynnt á morgun, eölifræöi- og efnafræöiverölaunin 14. október og hagfræöilaun 15. okttíber. Vináttu- sáttmáll Sovét og Sýrlands Brezhnev leiötogi Sovetrfkj- anna fagnaöi nýjum vináttu- samningi, sem Sovétrikin og Sýr. land hafa undirritaö, og kallaöi, aölyft heföi samskiptum þessara rikja upp á nýtt og hærra sviö. I samningnum skuldbinda báöir sig til þess aö gera hvor öörum viövart, ef öryggi annars er ógnaö, aö ööru leyti gerir samningurinn litíö annaö en staö- festa gildandi samkomulag þess- ara rikja varöandi efnahagssam- vinnu og hergögn. Bókmenntaverölaun Nóbels tílkynnt í dag Spánveriar stærstlr sklpasmiðir Spánverjar eru orönir stærsta skipasmföaþjóö heims, eftir þvf sem útgeröarsamtök Spánar, Anave, grcina frá. Þar eru um þessar mundir 1 smiöum skip, samtals aö brúttólestamáli 1,1 milijón, og á teikniborðunum biöa aörar 800 þúsund brúttólestir. Sænsk vopn I íran Iierliö trans er mcöal annars búiö sænskum vopnum, og þá trú- lega einnig sænskum skotfærum. Fram til þess, aö keisaranum var bylt úr stóli 1978, iétu Sviar trön- um f té varnarvopn, og þá meöal annars loftvarnarbyssur. Þaö var heruaöarleyndarmál i hve mikl- um mæli þeir seldu trönum vopn- in. Þó er vitað, aö Frkkar hafa látið þá fá loftvarnarbyssur fra Bofors-verksmiöjunum sænsku. Khomeini: „Þetta er nokkuö sniðugt dulargerfi, en ég sé i gegnuin þig, Cartcr'.” Hltt ’ann nagiann á íiöluöíö Ronald Reagan iét út úr sér á kosningafundi á dögunum: „Carter forseti segist gera sitt besta. En þaö eru einmitt vandræöin.” Breyta loftvarnarðyrglum í gistiheimiii Nær sextfu neöanjaröarloft- varnarbyrgjum í Peking hefur veriö breytt í gistiheimili á slö- asta ári. Þar hafa veriö innrétt- aöar sjö verslanir og 58 gisti- heimili meö samtais um 6.000 rúmum. — Veltan hjá verslunun- um siöasta ár var 5,5 milljaröar króna. Aöur höföu loftvarnarbyrgin verið nýtt sem vörugeymslur aö nokkru leyti, en 9/10 stóöu auöir. Þessi byrgi voru gerö á árum menningarbyltingarinnar, þegar Kinverjar óttuðust kjarnorku- árásir af hálfu Sovétmanna. Hiaiparstarl I Kenla Nokkur vestræn rlki hafa lofað aö leggja tii háar fjárhæöir til hjálparstarf i Kenya vegna þurrka og matarskorts. Aöaliega þá í Turkana, sem er f norövest- urhluta i4tuut>nu>> Áætlauir ganga út á tveggja ára starf til þess aö hefta uppblástur lands og útbreiösiu eyöimerkur- innar meö þvi aö leggja áveltu- kerfi, planta trjám, bora brunna og gera stiflur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.