Vísir - 09.10.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 09.10.1980, Blaðsíða 10
10 Hrúturinn 21. mars—20. april Þú skalt ekkireyna aö gera allt sjálf(ur) I dag, samvinna gengur mun betur fyrir. Skipuleggöu vel tima þinn fyrri part dags- ins. Nautiö 21. april-21. mai Tcnzan vtsm Fimmtudagur 9. október 1980 TARZAN ® liadematk IAR/AN Owned by £dgai Rice Butroughs Inc and Used by Permisyon En þá, langt, langt f burtu inni I frumskóginum ómaöi COPfltlGHI © 1955 EDGAR «1CE BUSROUGHS INC Atl Rights Reserved og nú kom svar frá vörum apamannsins, dýrslegt öskur! Dauöinn virtist óhjákvæmilegur, er þeir innfæddu nálguöust Tarsan og William alltaf meir og meir. Geröu einhverjar breytingar á högum þinum I dag, og þaö mun koma aö góöum notum I framtiöinni. Geröu tilraunir til sátta. Tviburarnir 22. mai—21. júni Þú færö óvænt tækifæri upp I hendurnar, sem felur I sér einhverja samvinnu viö vin þinn. Krabbinn 21. júni—23. júli Sköpunargáfa þln er mikil i dag og þú munt geta skapaö frábær listaverk. Þú veröur öörum til hjálpar á óvenjulegan hátt. Ljóniö 24. júli—23. ágúst Þaö mun allt ganga á afturfótunum hjá þér fyrri partinn. Reyndu aö fara mjög gætilega. Geröu þaö sem þér dettur I hug seinni partinn. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Þér gefst iila aö stóla á viöskiptafélaga þlna. Foröastu aö lenda I einhverju klandri, sem kann aö kosta stööu þina. Sjálfsagi þinn er ekki til fyrirmyndar I dag, og þú munt lenda í einhverjum vandamálum þess vegna. Komdu ekki nálægt fjárhættuspili. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þú skalt vera á varöbergi um morguninn. Þú veröur fyrir alls konar hindrunum og þarft aögllma viö margskonar vandamál. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Þú mætir einhverri mótspyrnu fyrri part dagsins, sérstaklega ef þú leggur fram einhverjar nýjar hugmyndir. Steingeitin 22. des.—20. jan. Vertu þolinmóö(ur) gagnvart fjölskyldu þinni um morguninn. Þú þarft aö beita aga til aö hlutirnir gangi vel fyrir sig. Framkvæmdu hugsanir þinar. Vatnsberinn 21.—19. febr Einhver gömul vandamál koma á ný fram I dagsljósiö. Þú skalt reyna aö finna fram- tlöarlausn á þeim þvi annars er hætt viö aö þau skjóti upp kollinum viö og viö. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Frestaöu aö taka meiriháttar ákvaröanir I dag. Þú skalt ekki byggja á þeim upplýs- ingum sem þú færö. Ertu aö fara eitthvert, A Afhve..UH..ég Maggi? Þú hefur ekki /hef áhyggjur... ég ætlaö þéraöhafa litiö ,held aö þessi staöur meö þér. //\ sd ekki nógu ( Þessvegna ætlaöi ég aö flytja peningana A öruggari ^ staö, og hringja _ slöan I 3 ■ vkkur. / Þarna er Maggi! Ég hef fundiö hann núna verö ég aö ná honum. Vatnsniöurinn er þvi miöur • ekki viö sem stendur, en ! hann er væntanlegur á hverri* stundu... Einhver skiiaboö? J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.