Vísir - 09.10.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 09.10.1980, Blaðsíða 12
12 HÝKOMNIR CtUCAGO HJOLASKAUTAR Mjög hogstætt verð Glæsibæ - S: 82922 Verð kr. 49.600.- atlantic Svissnesk gæðaúr á hagstæðu verði Vandið valið Veljið atlantic Magnús E. Baldvin Laugavegi 8 — Sími 22804 Deildarstjóri óskast nú þegar Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 95-5270 SJÚKRAHÚS SKAGFIRÐINGA SAUÐÁRKRÓKI vtsnt Fimmtudagur 9. október 1980 Vetrardekkln: Helll umgangur á hundrað húsund Gitt stykki nýr hjólbaröi kostar i cbg frá 30 þúsund krónum og upp I um þaö bii 35 þúsund ef talaö er um algengustu stæröir fólksbfla- hjólbaröa. Hér er miöaö viö vetrardekk án nagla en negling f eitt dekk kostar á bilinu 6 til 7 þúsund krónur eftir þvf hversu margir naglar eru notaðir. Sólaöir hjólbaröar eru nokkuö ódýrari en þaö var samdóma álit ýmissa dekkjaverkstæða sem viö leituöum til aö ending þeirra væri yfirleitt ágæt og þyrfti sist að vera lakari en nýrra hjólbaröa. Sdlaöur hjólbaröi kostar frá 21 þúsund krónum til 24 þúsund króna aö viöbættum sama neglingarkostnaöi og á nýjum dekkjum eða 6 til 7 þúsund krónur fyrir hvern baröa. Núna 15. október er leyfilegt að aka um á nagladekkjum og því kannski réttast aö fara aö róta til i bílskúrnum og finna vetrarbarö- ana. Veöur geta skipast fljótt i lofti. — ÞG Gömlu „túttumar” eöa dekkin sem hafa þjónaö þér og bflnum þinum vel og lengi eru ekki mikils viröi þegar munstrið er horfiö og þau oröin spegilslétt. A dekkja- verkstæöi getur þú fengið þúsund krónur fyrir hvert dekk en verk- stæðin senda þau siöan til sólun- ar. Ef þú aftur á móti kemur sjálfur meö dekkin til sólunar og biöur eftir aö þau veröi tilbúin færö þú 1500 til 2000 krónur fýrir hvert dekk. Þaö getur þó tekiö nokkum tima aö sóla þau. — ÞG Meö þvf aö taka dekkin undan sjálfur getur þú sparaö 4.400 krónur. Neglt i vetrarbaröana. Nær ellefu húsund kr. - kostar að komast á vetrardekkin Þaö kostar tiu þúsund og átta- hundruö krónur aö koma nagla- dekkjunum undir bilinn þinn ef þú kemur hvergi nærri sjálfur. Hjól- baröaverkstæðin taka 1.100 krón- ur fyrir aö taka hvert dekk undan og setja það undir aftur og 1.600 krónur fyrir aö taka sumardekkiö af felgunni og koma vetrardekk- inu fyrir. Meö þvi aö taka dekkin undan sjálfurgetur þú samkvæmt þessu sparaö þér 4.400 krónur. Þá er algengt aö þörf sé á jafn- vægisstillingu en hún kostar 3000 krónur á hvert dekk. Jafnvægisstillingin getur verið nauðsynleg til aö ekki veröi titringur i stýri og auk þess er hætta á aö dekkin misslitni ef stillingin er ekki rétt. — ÞG Gðmlu „tútt- urnar” eru lítils virði Kvennatímar í badminton! 6 vikna námskeið að hefjast Einkum fyrir heimavinnandi húsmæður. Holl og góð hreyfing. Skráning mil/i k/. 19-21 i sima 82266 Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur Gnoðarvogi 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.