Vísir - 09.10.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 09.10.1980, Blaðsíða 13
13 Fimmtudagur 9. október 1980 \ Sjúklingur i augnþjálfun hjá Marfanne AugnDjálfun, hvað er hað? „Mitt starf er aöallega aB þjálfa böm, sem eru tileygö”, sagBi Marianne Blandon, augn- þjálfi (orthoptist) á göngudeild augndeildar Landakotsspítala aö öldugötu 17. „Fyrst þarf aö senda böm I skoöun til augnlæknis, og athuga hvort aö barniö þurfi ekki gler- augu, slöan eru þau send til min.” — I hverju er augnþjálfun fólg- in? „Þegar annaö augaö er stööugt skakkt, þá hættir bamiö aö beita þvi auga, og þá er settur leppur fyrir betra augaö. Annars eru mismunandi aöferöir notaöar, en þetta er yfirleitt byrjunin og al- gengasta aöferöin. Eftir smátima — svona 3-4 vikur — er leppurinn tekinn frá betra auganu og skipt yfir svo aö barniö venjist þvi aö beita báöum augum rétt. Ef þetta nægir ekki þarf skuröaðgerö viö augnskekkju. Marianne sagöi ennfremur aö unglingar og fuilorönir kæmu einnig i' augnþjálfun, þegar sam- hæfa þyrfti samstarf augnanna og kvaö aöstööu og tækjabúnaö Þórunn Gestsdóttir, blaðamaður. Marianne Blandon, augnþjálfi: Samhæfir samstarf augnanna og þjálfar tileygð börn. vera fyrir hendi þarna á göngu- deild augndeildar Landakots- spitalans. Marianne Blandon er sænsk og hefur starfað i sjö ár sem augnþjálfi á Islandi, en hætt- ir nú innan skamms. Marianne sagöi aö nám augn- þjálfa væri 3 ár i Sviþjóö, en 2 1/2 ár I Þýskalandi, þar sem hún læröi. tslensk stúlka starfaöi meö henni viö augnþjálfun á göngu- deildinni, en sú stúlka lét af störf- um nú i sumar. .. og ekki veit ég hvaö tekur viö þegar ég hætti, hér er aöstaö- an og tækin, en augnþjálfa vant- ar”, sagöi Marianne Blandon. Börnin læri borðsiðinal Ljúffengur rækjuréttur Gott er aö eiga rækjur i frysti og fljótlegt aö gripa til þeirra, þegar gesti ber óvænt aö garöi. Hér er uppskrift aö mjög ljúf- fengum og fljótgeröum rækju- rétti: Raðiö söxuðum harðsoönum eggjum i botninn á eldföstu móti, þar yfir lag af rækjum og siöast sveppajafningi. Setjiö smjörbita og rasp yfir og látiö réttinn I heit- an ofn i ca. 20 minútur. Gott er aö bera fram grænt salat meö þess- um rækjurétti. Kentucky Fned Gmcken Kjtklingar sem allir reynaaðlikjaeftir Nú er loks hægt að fá „Kentucky fried“ kjúklinga á íslandi. Matreidda nákvæmlega á sama hátt og Harland Sanders byrjaði á í Kentucky 1930 og margir hafa reyntað líkjaeftir. Komið á nýja kjúklingastaðinn að Reykjavíkurvegi 72. Auk kjúklinganna bjóðum við hrásalöt, franskar kartöflur og sósur. Þið getið snætt á staðnum - eða tekið matinn heim í þægilegum umbúðum. Við opnum í dag klukkan 14, en höfum síðan opéð alla daga frá kl. 11-23.30. KJÚKLINGASTAÐURINN REYKJAVÍKURVEGI 72, HAFNARFIRÐI Col. Sanders original recipe. Mjögmikilvægter, að börn læri góöa borösiöi þegar á unga aldri. Þaö veitir þeim öryggi siöarmeir og auöveldar þeim umgengni viö siöaö fólk. Máltiö þarf ekki aö vera þvinguö og getur fariö skemmtilega fram, þó aö ýmsar reglur séu virtar. Fólk á aðganga stundvislega til borös meö hreinar hendur og ekki hlamma sér niöur á undan hinum. Temjið ykkur aö sitja rétt viö matborö, frjálslega og eðlilega. Hafiö stólinn ekki of langt frá boröinu, og húkiö ekki meö oln- bogana á borði. Haldiö olnbogun- um aö ykkur, svo að sessunautur- inn veröi ekki fyrir óþægindum. Sýniö i verki, aö þiö séuö ekki meö allan hugann viö sjálf ykkur. Athugiö, ‘hvort sessunauta ykkar vantarekki eitthvaö, sem þiö get- iö rétt þeim, og biöjiö kurteislega um þá hluti, sem þiö náiö ekki til.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.