Vísir - 09.10.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 09.10.1980, Blaðsíða 18
18 VtSIR Fimmtudagur 9. október 1980 Siguróur skálar hér viö Helga Pétursson, fr(éttamann. Hjá þeim standa Ólafur Sigurösson fréttamaöur og Birna Pálsdóttir, eiginkona Helga. Siguröur ásamt eiginkonu sinni Sigriöi Siguröardóttur. ,,Ég tek því bara róíega „Þetta er búiö aö vera 37 ára törn og ég hef komiö viö i öllum deildum útvarpsins. Ég byrjaöi þarna i innheimtunni 1943 og 1948 slysaöist ég i iþróttirnar þar sem ég var I rúm tuttugu ár. Þaö var aldrei ætlunin aö veröa iþrótta- fréttamaöur en ég greip óvart inn i lýsingu fyrir Jón Múla i London og þar meö var ég fastur i þessu. Siöan fór ég á fréttastofuna og eins og ég sagöi, hef veriö þarna held ég I flestum deildum”, — sagöi Siguröur, og hann bætti þvi jafnframt viö, aö hann heföi enn nokkur minniháttar verkefni á sinni könnu þannig aö ef til vill væri of snemmt aö tala um helgan stein aö svo stöddu. Samstarfsfólk Siguröar á fréttastofu útvarpsins hélt honum veglegt kveöjuhóf i Þingholti síöastliöiö laugardagskvöld og þar voru meöfylgjandi myndir teknar Kári Jónasson fréttamaöur f góöum félagsskap. Á ^Hneyksli Gestir á einum finasta Golf ^ Gerard Ford fyrrum ^ Bandarikjaforseti er sagður Æ eiga þennan://Ég hef heyrt/að M i sumum vanþróuðum löndum séu m frumstæðir þjóðflokkar sem berji ^ f jörðina með prikum um leið og þeir 1 l gefa frá sér torkennileggól.Mannfræðingar’ kalla þetta frumstæða tjáningu.Á Vestur- löndum er þetta kallað golf... At — segir Sigurdur Sigurdsson, sem hefur látið af störfum hjá útvarpinu eftir 37 ára törn //Mér líkar alveg Ijóm- andi vel við líf ið þessa dag- ana. Ég tek því bara rólega og hef verið að átta mig á því að lífið hefur upp á ýmislegt annað að bjóða en bara vinnuna", — sagði hinn góðkunni útvarps- maður Sigurður Sigurðs- son er við höfðum sam- band við hann, en hann hef ur sem kunnugt er látið af störfum hjá útvarpinu eftir langa og dygga þjón- ustu. (Visismynd: Ella)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.