Alþýðublaðið - 25.03.1922, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 25.03.1922, Qupperneq 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ % og sð hinu sé enginn sparnaður. Það er jafaan viðkvæði eyðsiu- naanna þingsins, En sú mótbára er ekki ávalt rétt. T. d. má telja vafalaust, að af 88 þús. kr, sem eg í VI 4 hér að framan, tel að spara hefði mátt þetta ár, með skynsamlegri löggjöf, megi i ratsn og veru spara um 64 þUs. kr á næsta ári, án breyttrar löggjafar, að minsta kosfi að nokkuru ráði, og er þar ekki innifalinn í neinn ofgoldinn þingferðakostnaðnr, né heldur þingsetukaup Og væru samantfndir þeir bitlingar, sem eg alls ekki hefi nefnt, býst eg við, að þeir nymdu öðru eins. Spar aðist þá á þeim lið, helmingurinn af þeirri upphæð, sem fjvn. ætlar að spara með þvf, að leggjn niður barnafræðsluna, eða með því, — svo f samræmi sé við orðbragð þingm. Dalam. — að aflffa barna kennarann — og alþýðumentun má vfst bæta við. En eg býst við, að enginn sparnaður yrði að þess um aflifunum, þótt fram gengju, néma vinnuspamaður fyrir kenn arana, eins og eg býst við, að ekki yerði heldur á þvf, að leggja niður embætti Bjarna frá Vogi og Giiðmundar Finnbogasonar, meðan þeir eru á Iffi, nema vinnu sparnaður fyrir þá. Að vfiu væri það all mikill tfmasparnaður fýrir viðkomandi nemendur, að barna fræðslan og 2 téð Háskólakenn- araembætti væri lögð niður, eh Uklegt mætti þykja, að kennarar þessir allir væri ekki sá tfmaspill- ir nemendum sfnum, að tilvinnandi sé að setja þá alla á eftirlaun frá ríkinu, til að losa nemendur við freðslu þeirra. Og er von, að þessum fræðurum þyki lftt, er Aiþingi skoðar þá svo mikinn tfmaspiiiir, Lýkur svo grein þessari. Skjöldungur. Umræðafandar nm „Spánar- tollsmáíið“ veiður haidinn í Nýja- Bfó á morgun ki. i1/*. Taka þar margir ræðumenn til máis og er þingmönnum og rfkisstjórn boðið á fundinn. Umdæmisstúkan gengst fyrir fundinum og fá temptarar einir aðgöngumiða í Templara- húsinu til kl. 8 i kvöld. Kjósendur sitja fyrir og mnn heimilt að taka •néð sér gest mcðan húsrúm Ieyfir. Ofsókn Jótts Magnússonar gegn rússneska drengnum. Eins og eg gat um f blaðinu f gær, þá er bersýnilegt að hefði drengurinn Friedmann feugið að fara frjáls og óhindrað ur allra sinna ferða, óðar og hann kom til D nmerkur, þá hefði strex öilum verið ijóst, að það var ástæðulaust að vfia honum úr lacdi. Og jafnframt var ijóst hvers eðlis var hútleitin hjá mér 18. nóv., liðsöfnuain og aðförin að mér, og handtaka mfn og fé- iaga minna 23. nóvember. Það skifti því töluverðu fyrir Jón Magnússon. að drengurinn fengi ekki að fara frjáis fetða sinna 4 Danmörku. Og það varð heldur ekki. Áðar en Gullfoss var kominn inn á höfnina f Khöfn, komu yfirvöldin um borð og sóttu bann, og fóru með hann á spltala, en þar var honum haldið sem fanga. Fékk hann ekki einusinni að taka á mótí feeiuosóknum, en ekki var það gert af smithættu, því hann fékk að ganga á meðal annara sjúkiinga og tala við þá sem komu til að heimsækja þái Eru nú Iikindi til þess að dönsku yfirvöldin fæiu ótilkvödd að skifta sér af þes-.um dreng, þar sed að mörg hundruð manns eru fyrir í Danmörku, sem hafa trakóm, og allir eru Iátnir fára Óhindraðir ferða sinna? Nei, lík- Iegt er það ekki, og að það var eftir undirlagi Jóns Ms gnússonar, skal sýnt fram á seinaa. En fyrst skal þess getið, að Jðn Magnúison loíaði- konu minni því, að það skyldi ekkert véra gert af hálfu fslenzku stjórnarinn- ar, tii þess að leggja táimanir í veg drengsins, eftir að hann væri kominn til Danmerkur, enda vant aði stjórnina vitanlega til þess alla heimild. Þetta skýlausa loforð sveik Jón Magnússon og sýnir það hve afskaplega ómerkilegur maður hann er. Sannanirnar fyrir því, að það sé rétt, að Jón Magnússoa hafi haidið oftóknunum gegn drengn um áfram eftir að hann var kom inn til Danmerkur eru að finca f þessum tveim atriðum. I. Sigurður Eggers, núverandi í slenzkur heimiilsiðnaður Prjónaðar Yorar: Næríatnaður (karlm.) Kvenskyitur Drengjaskyitur Telpuklukkur Karim.peysur Drengjapeysur Kvensokkar Rarl manna sokkar Sportsokker (litaðir og ólitaðirj, Drengjahúfur c Telpuhúíur Vetlingar (karlm þæfðir & óþæfðirþ Treflar Þessar vörur eru seldár í Pósthússtræti 9. Kaupfélag-ið. Á Freyjugötu 8 B eru tveggja manna madressur 12 kr. Eins manns aiadreiaur . . 9 — Sjómannamadressur .... jr — Gamlir dfvanar og fjaðramadreasur gert upp að nýju fyrir 25 krónur. .... ........ forsætisráðhcrra neitar mér um áð ajá skjölin í máiinu, þegar hann er búinn að lesa þau, þó hann hafi áður lofað að sýna mér þau. Um eitt þeirra — bréf frá Svéíni Björnssyni — segir hann mér, að orsökin til þess að eg megi ekki sjá það, té að þsð sé .trúnaðar- atriði* f því. Með öðrum orðum, að það sé atriði í bréfinu sem komi sér iila að verða almenn- ingi kunnugt. 2. Sigurðnr Eggerz sagði mér að það væri komin hingað krafa fyrir spitalavist drengsins, og spurði mig hvort eg vildi borga taana. Vítanlega kæmi ekki krafa hingað fyrir spftálavistina, ef dönsk yfirvöld hefðu tekið það upp hjá sér sjálf að setja dreng- ian í spítalafangelsunina. En ait þetta kemur betur f Ijós þ gar bréfin og afmskeytin sem hafa farið i milli Jóns Magnússon- ar og Sveins Björusionar um þetta verða birt. Nánar um mál þetta á mánu- daginn. Olafur Friðriksson,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.