Vísir - 09.10.1980, Blaðsíða 26

Vísir - 09.10.1980, Blaðsíða 26
26 VtSŒ Fimmtudagur 9. október 1980 bridge ísland tapaöi 4-16 fyrir Noregi á Evrópumóti ungra manna i Israel. Strax i fyrsta spili gris- uöu Norsararnir slemmu. Noröur gefur/ allir utan hættu Noröur * K10 V ADG10 ♦ 7 + KG8743 Vestur A A852 v 963 ♦ 109643 * 10 Austur * G973 # 852 « D82 4 A95 Suftur + D64 V K74 ♦ AKG5 * D62 1 opna salnum sátu n-s Hel- ness og Schjelderupsen, en a-v Sævar og Guömundur: Noröur Austur Suður Vestur 2L pass 3 G pass 4 L pass 4T pass 4 H pass 4 G pass 6L pass pass pass Útspil Sævars var ekki gæfu- legt. Hann spilaöi tigultvisti og Helness var fljótur að svina. Þegar gosinn hélt, hurfu spaö- arnir niöur i tvo hæstu i tigli og slemman var unnin. 1 lokaöa salnum spiluöu Þor- lákur og Skúli réttilega þrjú grönd á spilið og fengu 11 slagi. Þaö voru ódýrir 10 impar til Norees. í dag er fimmtudagurinn 9. október 1980/ 238. dagur árs- ins/ Díónysíusmessa. Sólarupprás er kl. 08.00 en sólarlag er kl. 18.28. lögregla slakkvillö Heykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkfabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörftur: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik 3.-9. okt. er i Lyfjabúft Breiftholts. Einnig er Apótek Austurbæjar opift til kl. 22 öll kvöld vikunnar, nema sunnudagskvöld. lœknar Slysavarftstofan i Borgarspital- anum. Simi 81200. Allan sólar- hringinn. Læknastofur eru lokaðar á laug- ardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á ÚTRÚLEGT EN SflTT: I | Þaft hljómar ef til vill undar- | lega, en á eynni Pontianak vift | vesturströnd Borneo er þaft • dauftasynd aft bjarga konu frá ■ drukknun. Og þaft sem mcira er, j þetta er eini glæpurinn, sem j dauftasök iiggur vift á þessarl J ágætu eyju. | Ekki þaft, aft eyjaskeggjar | hafi eitthvaft á móti kvenfólki. I Þaft hefur þvert á móti verift stolt þcirra hvaft kvenfólk ætt- I stofnsins er gott sundfóik. I lleimsíns bestu sundmenn, I segja eyjaskeggjar. | Tii aö halda konunum i þjálf- j un er þaft sem sagt dauftasök aft j bjarga þeiin frá drukknun og- j vita þær þá fullvel aft þær verfta j að bjarga sér sjálfum. | Þess bcr aft geta. aft allar þær ■ aldir, scm lögin hafa verift I | gildi. hefur engin kona drukkn- I aft vift Pontianak. Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidög- um. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt aö ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i sim- svara 13888. Neyðarvakt Tann- læknafél. Islands er i Heilsu- verndarstöðinni á laugardögurr. og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaftgerftir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Hjálparstöft dýra við skeiðvöllinn iViðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. Vísir íyrir 60 árum Morgunkjólar frá 5,50-7,00 fást hvergi ódýrari né betri en i Doktorshúsinu við Vesturgötu. velmœlt Liferni manns er alltaf kröftugra en ræða hans. Þegar einhver er metinn, þá eru gerðir hans reiknaöar i krónum, en orð hans 1 aurum. —Spurgeon. oröið Sá, sem færir þakkargjörð að fórn, heiðrar mig, og þann, sem breytir grandvarlega vil ég láta sjá hjálpræði Guðs. Sálmur 50,23 skák Hvltur leikur og vinnur. 1 A • I 1 tt 411 ö#4 4 4 4 1 44 £444 S£i # HS> ABCOEFGH Hvltur: Khasin Svartur: Lilienthal Sovétrikin 1955. 1. Dd4! Gefið. Ef 1. ... Dxd4 2. cxd4 og hvitur ver ekki bæði 3. Rc7 og 3. dxe5. — Ég er hstt aft hafa áhyggjur af heimsmálunum, ég stla frekar aft leggja mig alla fram vift aft vinna kalda striftift á milli mfn og vigtarinnar! Bílamarkaður VÍSIS - sími 86611 Síaukit. sa/a sannar öryggi þjónustunnar Audi 100 LS '77 Skipti á nýlegum japönskum efta VW Golf. Mazda 929 árg. '78, ekinn 20. þús. km. Comet ’74 2 d. útborgun afteins 600 þús. Lancer ’80, ekinn 1 þús. km. Skipti á Ch. Concours 2d ’77 efta '78. Toyota Corolla ’80, blár, ekinn 7 þús. Ch. Malibu ’79, Ekinn 23 þús. km. Skipti á ódýrari Volvo 145 station '11 ekinn 43 þús. Skipti á ódýrari Volvo. Benz 240 diesel ’75, sjálfskiptur. Toppbill. Saab 96 '11, ekinn 40 þús. Góftur bfll. Volvo 144 '70. Ctborgun afteins 600 þús. Subaru hardtop ’79 ekinn 10 þús. Volvo !44 ’70. Útborgun afteins 800 þús. Subaru uardtop ’78 ekinn 27 þús. km. Brúnn, litaft glei. fallegur bfll. Toyota Hi-Luxe 4ra drifa ’80 Lada 1600 ’79 ekinn 20 þús. km. útborgun 1500 þús. Land Rovs r diesel ’74, toppbill. Goif L '78, ekinn 47 þús. km. Fallegurbill Derby ’78 ekinn 26 þús. km. fallegurbíll. Lada 1500 ’76, góftur bfll. Willys ’62, 6 cyl meft góftu húsi. Saab 99 GLS '79. Skipti á ódýrari. Galant 1600 GL '80 ekinn 10 þús. Volvo 144 De Luxe ’74 góftur bill. Opel dísel '73 Mazda 121 '77 ekinn 40 þús. Subaru 4x4 ’78, rauftur, fallegur blll. Audobianchi '77, góftir greiftsluskilmálar. Toyota Cresida '78, 2d. ekinn 34 þús. Mazda 9292 st. ’80 ekinn 3 þús. rauftur (nýja lagift) Simca 1508 GT ’78 Cherokee ’ 79 útborgun afteins 3 millj. OPIÐ ALLA VIRKA DAGA, NEMA" LAUGARDAGA FRA KL. 10- 19. GUÐMUN DAP Bergþórugötu 3 — Reykjavík Símar 19032 — 20070 Mazda 929 L sjálfsk. ’79 7.500 GMC Jimmy V8 sjálfsk. '79 14.500 Ford Bronco Ranger ’76 7.000. Pontiac Grand Prix '78 11.700 Volvo 244 DL '11 7.000 Oldsm. Cutlass Brough. D ’79 12.000 Mazda 929,4ra d. ’74 3.200 Ch. Malibu Classic '78 7.700 Cortina 2000 E sjálfsk. ’76 4.000 Scout II V-8 beinsk. '74 4.800 Ch. BlazerCheyenne '11 9.000 Peugeot504 sjálfsk. '11 5.500 Fiat125P ’78 2.300 Vauxhall Viva ’73 1.350. Lada 1600 ’78 3.500 CH. Nova Setan sjálfsk. '76 5.200 VW Golf '76 3.900 Daihatsu Charade ’79 4.900 Ch. Impala st. ’76 6.500 Ch. Malibu Classic station 79 10.300 Opel Caravan 1900 •77 5.500 M. Benz 230sjálfsk. ■72 5.200 Volvo 343sjálfsk. '11 4.800 VW Passat '74 2.700 ’GMC TV 7500 vörub. 9 t. ’75 14.000 Ch.Malibu V-8 sjálfsk. ’71 3.000 Ch. Chevette 4d •79 6.500 Ch. Malibu Classic st. ’78 8.500. Renault 4 '79 4.400 Olds.M. Deltadiesel '78 8.500 Dodge Dart Swinger ’76 4.500 ScoutlI 6cylbeinsk. ’73 3.500 Mazda 929 st. '11 4.800 Buick Apollo ’74 3.500 Scoutll VSRallý ’78 8.900 Datsun 220 C diesel '72 2.200 Ch. Nova Concours 2d '78 7.500 Ch. Caprie Classic '11 7.500 Volvo245 DL vökvast. '18 8.500 Ch. MalibuSedan sjálfsk. '19 8.500 Volvo 343 s jálfsk. '18 5.500 Saab 95 st. '16 4.500 Saab 96 '14 2.500 Austin Allegrost. '18 3.400 Ford Mustang '19 8.800 Ch. Blazer Cheyenne '14 5.200 Ch. Malibu Classic 2d '18 8.600 Ch. Malibu Classic '15 5.000 Bedford sendib. m/Clarc húsi ber 5 tonn '11 9.300 Jeep Cherokee Golden Eagle Egill Vilhjá/msson h.f. Simi 77200 Davið Sigurðsson h.f. Sími 77200 Fiat 127 CL3d 1979 4.500.000. Polonez 1500 1980 5.000.000. Fiat 131 CL4d 1979 6.000.000. Lada 1200 station 1977 2.400.000. Fiat 132 GLS km. 36 þús. 1977 3.800.000. Concord DL4d. 1978 6.500.000. Wagoneer 6 cyl. 1973 3.000.000. Fiat 128 CL4d. 1978 3.500.000. Fiat125P 1978 2.300.000. Fiat 131 Special sjálfsk. 1978 5.000.000. Greiðslukjör SÝNINGARSALURINN SMIÐJUVEGI 4 - KÓPAVOGI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.