Vísir - 11.10.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 11.10.1980, Blaðsíða 2
2 Laugardagur 11. október 1980 VÍSIR ,,Þaö er sjálfsagt bóndanáttúran f mér.” „Þetta finnst manni auövitaö hlægilegt.” „Þaö fór ekki hjá þvf ab maöur geröist byltingarsinni.” 99 „AF ÞVI AÐ EG ER ÞINGEYINGUR SAGÐ* IST £g geta allt Rætt vid Ævar Kjartansson útvarpsþul K&ntucliy Fned Ghicken Kjúklingar sem allir wjyna að lílna eftir Nú er loks hægt að fá „Kentucky fried“ kjúklinga á íslandi. Matreidda nákvæmlega á sama hátt og Harland Sanders byrjaði á í Kentucky 1930 og margir hafa reynt að líkja eftir. Komið á nýja kjúklingastaðinn að Reykjavíkurvegi 72. Auk kjúklinganna bjóðum við hrásalöt, franskar kartöflur og sósur. Þið getið snætt á staðnum - eða tekið matinn heim í þægilegum umbúðum. Opið alla daga frá kl. 11—23.30. frákl. 11-23.30. KJÚKLINGASTAÐURIN N REYKJAYÍKURVEGI 72, HAFNARFIRÐI Col. Sandersoriginal recipe. Kgntucky Fried Chicken /-Ég hef ekkert markvert aö tala um," svaraði Ævar Kjartansson beiðni undirritaðs um viðtal. En þetta sama svar nota f lestir undir sömu kringumstæð- um, og enginn blaðamaður gefst upp við svo búið. Svo er suðað smástund og áður en lýkur hefur Ævar sam- þykkt að segja fáein orð um sjálfan sig, með þeim ummælum þó að hann skilji ekki hvað geri talvél hjá útvarpinu verða þessarar athygli. Hann lá undir gömlum frambyggðum rússajeppa og var aö skipta um kúplingsdisk, framan við húsið sitt við Nönnugötuna, þegar okkur bar að. „Það er sjálf- sagt bóndanáttúran í mér," sagði hann, „sem fær mig til að reyna að bjarga mér sjálfur á sem flestum svið- um. Bændur á Fjöllum verða að geta leyst flest verk- efni af f jölbreytilegasta uppruna, öðruvísi geta þeir ekki búið." Hann sagðist líka hafa forsmán á svo mikilli sérhæfingu að menn stæðu ráðþrota gagnvart flestu, sem að ber, utan þeirra sérgreinar. Gamalt hús og Gvendur Jaki Húsiö hans viö Nönnugötuna er gamalt og litiö, þótt nokkrum sinnum hafi veriö byggt viö þaö. Hann hefur reyndar stækkaö þaö einu sinni sjálfur, auövitaö meö eigin höndum. Þaö er ákaflega mikiö I tisku aö búa i gömlum húsum um þessar mundir og viö gerum ráö fyrir aö sú sé ástæöan fyrir búsetu Ævars i þessu lág- reista húsi, sem hefur veriö klætt timbri aö hluta en sumir veggirn- ir eru úr rauömáluöum steini. — Nei, og ekki heldur þaö sem Gvendur Jaki spuröi um þegar honum blöskraði skrifin um göm- ul hús i Þjóöviljanum, aö sósial- isminn fælist i þvi aö búa I göml- um húsum. Þetta var fyrir tiskuna og mér fannst þaö liggja beinast viö aö kaupa gamalt hús, þaö var ódýrt, kostaöi eina milljón 1972. Ég hef klambraö I þessu sjálfur, ég kann reyndar ekkert til þess, en þar kemur þessi sveitamannska aö gera alla hluti sjálfur. Eiginlega hugsaöi ég þetta sem bráöabirgöahúsnæði, þegar ég keypti þaö, og mér hefur svosem dottið i hug aö selja þaö. En ég hallast meira aö þvi núna aö reyna aö byggja ofan á þaö, eöa hækka risiö og stækka þaö þann- ig. Þetta er mjög þægilegur staö- ur. Þrælhugsað og teiknað af arkitekt —Hefuröu enga tilfinningu fyrir aö þú búir I tiskuhúsi? — Ja, jú þaö liggur viö, stund- um. Þegar fólk kemur hérna og finnst allt voöalega sniöugt, sem er hérna inni, jafnvel klambur sem maður hefur gert, svona af þvi ab þab er einfaldasta leiöin aö viöhalda þvi gamla og reyna aö klastra i þaö, þá heldur sumt fólk aö þetta sé alveg þrælhugsaö og teiknaö af arkitekt I þeim tilgangi aö láta þaö lita út sem gamalt og spennandi. Þetta finnst manni auðvitað hlægilegt. En húsiö er þannig, aö annaö hvort veröur maður aö ákveöa að halda þvi á hálfgerðu kofastigi, sem þaö er á, eöa taka almenni- legt skurk, byggja ofaná þaö og gera miklar lagfæringar. Uppruni manns og hugmynda Foreldrar Ævars voru ábúend- ur á Grimsstöðum á Fjöllum, þegar hann fæddist og búa þar enn. Og þar var æskuheimili hans, til fjórtán ára aldurs, „slð- an hef ég verið svona á flakki. „Fyrst fór hann á héraösskólann aö Laugum, svo lá leiöin I Menntaskólann á Akureyri. Hann byrjaöi sem reglulegur nemandi, en fór svo sem skiptinemi á veg- um þjóökirkjunnar til Brasiliu og var þar eitt ár. „Viö þaö komst los á mig. Eftir þaö var ég utan- skóla einn vetur. Var þá raunar viö kennslu á Raufarhöfn, hluta úr vetrinum. Slöan var ég einn vetur sem reglulegur nemandi og kláraöi skólann. — Af hverju varö Brasilia fyrir valinu? — Tja, bara aö þaö var nógu langt i burtu og nógu ævintýra- Texti: Sigur- jón Valdi- marsson Myndir: Elln Ellertsdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.