Vísir - 11.10.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 11.10.1980, Blaðsíða 6
VÍSIR Laugardagur 11. október 1980 í íréttaljóslnu Sa mningam álin hafa veriö mjögi sviðsljósinu aöundanförnu og ekki aö ófyrirsynju. A ýmsu hefur gengiö og i slöustu viku sigldu samningaviöræöur Al- þýöusambands tslands og vinnu- veitendasambandsins endanlega i strand. Prentaradeiian hefur sett mjög svip sinn á gang viöræönanna aö þessu sinni. Samningar bóka- geröarmanna hafa veriö iausir frá siöustu áramótum, en sam- felldar viöræöur viö fulltróa Félags fslenska prentiönaöarins hófust ekki fyrr en prentarar boö- uöu skyndiverkföll i prentsmiöj- um I lok síöasta mánaöar. Þá var tekiö til viö aö ræöa atvinnu- öryggis-og tæknimál og hófust nii maraþonfundir i deilunni. Ekki haföist erindi, sem erfiöi i þeirri iotu og sl. þ/iöjudag siitnaöi upp úr viöræöunum. Ólafur Emilsson formaöur Hins islenska prentaraféiags er mætt- ur I Fréttaljós Visis I dag og hann var fyrst beðinn aö gera grein fyrir helstu kröfum bókageröar- manna. ,,Viö erum mikiu verr settir en starfsbræður okkar á hinum Norðurlöndunum, hvaö varöar atvinnu- öryggis- og tæknimál”, segir ólafur Emilsson m.a. f þessu viðtali. Vfsismynd GVA fariö hjá prentiönaöarmönnum. Þeirra réttur er þvi alveg ský- laus, þegar um framleiöslu prent- gripa er aö ræöa. Þá hafa prentsmiöjueigendur oft visaö til danska samningsins og spurt þvf í ósköpunum viö gæt- umekki samiö eins og Danir. Þaö stendur ekkiá okkur aö gera þaö, þvi viö vildum gjarnan fá eins samning og Danirnir hafa. En prentsmiöjueigendur hafa tekiö einstaka þætti danska samnings- ins Ut og sagt: „Svona hafa Danir samiö, og viö viljum hafa þetta eins”. En þá gleyma þeir öörum atriöum sem vega upp á mót”. Hvert stefnir? „Hvernig metur þú stööuna eins og málum er nú fariö?” „Þaö er erfitt framundan. Ég býst viö aö haldinn veröi félags- fundur nú fljótlega liklega á mánudaginn, þar sem staöan veröur kynnt, þannig aö félags- menn fái upplýsingar um, hvernig málin standa. Þeir fá þá glögga vitneskju um hvaö máliö Ölafur Emilsson formadur Hins íslenska prentarafélags: ,,Getum ekki gefið enda- laust eftir hegar aðrir hafa fengið hækkanir” í 21 lið „Þær kröfur sem viö leggjum fram eru I 21 liö. I stuttu máli eru helstu atriöin þau, aö viö förum fram á breytingu á fyrirkomulagi um grunnkaup, þ.e. aö brott falli skeröingarákvæöi sem komiö hafa vegna láglaunabóta og meö- feröar á sérkröfum sföustu ár. í okkar samningum á undan- förnum árum hafa ekki veriö nein álög eins og aörir iönaöarmenn hafa samiö um, heldur höfum viö reynt aö fá þetta beint inn f kaup- iö þannig aö þetta sé ekki neinn feluleikurmeö kaupiö eins og hjá mörgum öörum. Þetta hefuroröiö þess valdandi aö viö höfum stór- lega dregist aftur úr f tímakaupi miöaö viö aöra iönaöarmenn, af þvi aö viöhöfum ekki þessi mörgu álög. Viö höfum sett fram óskir um, aö samiö veröi um kaup fyrir flokksstjóra, sérstakt kerfi varö- andi starfsaldurshækkanir, ósk- um eftir aö fá feröa- og fæöispen- inga til jafns viö aöra iönaöar- menn, aöleiörétt veröi aukavinnu- orlofsprósenta. Þá þarf aö athuga útreikninga orlofs, þegar menn fara I sumarfri,og skoöa veik- indadagaákvæöi. Þá þarf aö fjalla um vexti vegna vanskila fyrirtækja og einnig uppsagnar- frest hjá þeim sem unniö hafa skemur en 12 mánuöi. Atvinnuöryggis- og tæknimálin ,,Og þá er komiö aö 4. kaf lanum i kröfugeröinni. Þar óskum viö eftir þvi, aö viö ljóssetningartæki vinni aöeins setjarar og prent- iönaöarfólk. Einnig aö óiönlært fólk fái aö vinna viö textainnritun á gatastrimil, segulband eöa seguldisk. Þá óskuöum viöeftir sérstökum viöræöum um hvernig viö gætum komiö á eölilegri starfsþjálfun yf- irá þessi nýju tæki, þegar þar aö kæmi. Auk þess fórum viö fram á, aö þeir sem vinna viö setningar- tæki meö skermum, fái hvíldar- hlé á hverriklukkustund. Þetta er 1 mjög stuttu máli þaö helsta úr kröfugeröinni”. „Hver uröu viöbrögö viö ykkar kröfum?” „Þau voru mjög neikvæö, vegna þess fyrst og fremst aö prentsmiöjueigendur töldu, aö þessi samningur sem geröur var 1977, hafi veriö eölilegur og engar kvartanir hafi borist varöandi hann. En þaö er ljóst aö ýmis þeirra tækja, sem fyrir hendi eru nú, komu eftir aö sá samningur var geröur og forsendur þvf orön- ar breyttar. Vil ég f þvi sambandi nefna þetta tölvustýröa setn- ingarkerfi, en á þeim tima voru engan veginn fyrirsjáanleg þau áhrif, sem þau tæki höföu. Þvi teljum viö rétt aö geröar yröu einhverjar breytingar á kjara- samningnum meö hliösjón af þeirri reynslu sem fyrir hendi er nú. Þetta hefur fengiö litlar undir- tektir. Strandar á þrem atriðum „A hverju strönduöu samningaviöræöurnar f raun og veru?” „Þaö voru þarna þrjú atriöi, sem viö lögöum mikla áherslu á, en fengum ekki framgengt. í fyrsta lagi, aö sett yröu einhver takmörk á hversu mikiö blaöa- menn mættu setja og helst vildum viö fá þá alveg út úr þeirri mynd. Þaö væri þá i samræmi viö stefnu Alþjóöasambands blaöamanna, sem hefurgefiö út þá yfirlýsingu, aö óæskilegt sé aö blaöamenn vinniviöslik tæki, þarsem þeirra starfssviö sé á öörum vettvangi. Viöhéldum raunar, aöá grund- velli yfirlýsingar sambandsins varöandi þetta atriöi, ætti þaö aö vera blaöamönnum keppikefli aö fara þá leiö. Og ég tel aö þaö vanti umræöu um þessi mál innan Blaöamannafélagsins. Einstaka blaöamenn hafa myndaö sér skoöun um þetta, bæöi meö og á móti, en Blaöamannafélagiö þarf I heild aö móta stefnu um þetta mál. Viö höfum boöiö blaöamönnum upp á viöræöur og ræddum raun- ar þessi mál i mars á einum eöa tveim fundum. Varö samkomulag um aö blaöamenn boöuöu til næsta fundar innan hálfs mánaö- ar. Sá fundur hefur ekki veriö boöaöur enn. Okkar hugsun var hins vegar sú, aö stefnt yröi aö þvi aö ná samkomulagi milli Blaöamanna- félagsins og okkar, áöur en kæmi til viöræöna viö prentsmiöjueig- endur, þannig aö blaöamenn stæöu meö okkur aö þessu atriöi. Annaö atriöiö er varöandi „Lay-out” deildirnar eöa útlits- teiknunardeildirnar. 1 samningn- um 1977 var yfirlýst, aö teiknun dagblaöa væri sameiginlegt starfssviö. Nú koma þessar út- stöövar meö skermum á samningstlmabilinu og eru settar inn á „lay-out” deildirnar. Samningurinn geröi ekki ráö fy rir þvi aö aörir en prentlæröir menn ynnu viö leturformskipanir á þessi tæki. Prentsmiöjueigendur segja hins vegar aö eina greinina megi túlka þannig aö þeir hafi mátt gera þaö. Viö erum ósam- mála þvi'. Þetta er sem sagt spurning um hvort blaöamenn megi vinna viö leturformsskipan- ir á þessi tæki. Þriöja atriöiö varöar svo aug- lýsingadeildirnar. Þaö er rangt sem kemur fram i Morgunblaöinu og haft er eftir Magnúsi L. Sveinssyni, aö viö séum aö krefj- Texti: Jó- hanna Sig- þórsdóttir ast þess, aö þetta fólk fari úr störfunum og reynum þannig aö útiloka þeirra fólk. Þetta er al- rangt, vegna þess aö viö höfum sagt, aö þaö fólk sem vinnur á auglýsingadeildunum nú, geti gert þaö áfram. En þaö megi hins vegar ekki gefa leturforms- skipanir. Eins höfum viö fariö fram á, aö fá aö njóta forgangs, þegarfólker ráöiöá slik tæki, þar sem um setningu auglýsinga er aö ræöa.” „Þiöeruö þá semsagt, aö reyna aö tryggja stööu ykkar gagnvart nýjungum sem komiö hafa á samningstfmanum, svo og tækj- um, sem veröa e.t.v. tekin i notk- un 1 náinni framtiö?” „Einmitt. 1 dag eru t.d. engir skermar komnir á auglýsinga- deildirnarog þess vegnaerum viö aö reyna aö fá samning um þá, áöur en þeir koma. Þaö hefðum viö lika þurft aö gera 1977, varöandi tækin, sem átti aö setja inn á „lay-out”- deildirnar. Þar heföum viö verið betur á vegi staddir, ef búiö hef öi veriö aö semja um þaö nákvæmlega 1977, hvernig ætti aö taka viö þeim. En um þaö veröum viö aö semja nú eftirá. Þess vegna leggjum viö allt kapp á aö vera búnir aö semja um atriöiö varöandi auglýsinga- deildimar áöur en þessi tæki koma.” Staðan á hinum Norður- löndunum „Hvernig er staöa ykkar samanboriö viö starfsbræöur ykkar á hinum Noröurlöndun- um?” „Þaö er dálitiö erfitt að bera þaö saman vegna óliks fyrir- komulags. Þar eru prentarasam- tökin í formi landssambanda. Þau gera stefnumarkandi samn- ing, sem svo t.d. félagsdeildir gera nákvæma samninga út frá. I einstökum prentsmiðjum eru jafnvel geröir nákvæmir samningar, svokallaöir hús- samningar. í þessum hús- samningum er kveöiö nákvæm- lega á um hvernig meö málin skuli fariö og þá er samkomulag á hverjum vinnustaö fyrir sig, sem stuölar aö þvl aö enginn veröi at- vinnulaus, þrátt fyrir þessa nýju tækni. Viö stöndum langt um verr aö vigi hér, því viö þurfum aö gera samning i samáatriöum, eins og hússamningarnir eru erlendis. Þaö er ljóst aö þaö er miklu auö- veldara aö gera hússamkomulag þvi þá er hægt aö afmarka svo mismunandi verkþætti, sem unn- ireruá hverjum staö. Viö þurfum aftur á móti aö gera samning sem nær yfir mörg ólik fyrirtæki. Hér hefur ekkert gerst varö- andi hússamninga og þess vegna er erfitt aö ná samkomulagi viö prentsmiöjueigendur um smá- atriöin. En auövitaö væri hitt mikluhægara á allan máta, ef t.d. Blaöaprent þ.e. þeir sem þar ynnu geröu meö sér einhvers kon- ar hússamning um smærri atriö- in, og sömu sögu er aö segja um Dagblaöið og Morgunblaöiö. Viö gætum aftur gert stefnumarkandi samning, ef á eftir kæmu samningar i hverri prentsmiðju. En þaö hefur ekkert veriö um þetta rætt þannig aö tekin hafi veriö ákveöin afstaöa til þess. Persónulega finnst mér, aö þetta gæti komiö til greina. Dómur i Noregi „Geturöu nefnt mér einhver dæmi um þann mismun sem er á aöstööu ykkar og stéttarbræöra ykkar á Noröurlöndum?” „Já I Noregi gekk t.d. dómur i eins konar vinnudómstóli, „Ar- betsretten” um aö réttur til aö vinna á þessum tækjum væri al- snyst og ég á von á aö þaö þjappi hópnum betur saman. Stjórnin er enn ekki komin svo langt aö ræða tillögur fyrir þann fund, meö tilliti til frekari ákvaröana, en ég býst viö, aö þaö veröi a.m.k. einhvers konar ályktun gerö þar. „Attu von á verkföllum?” „Égbýst alveg viö þvi, þvi miö- ur. Þaö veröur ekki aöeins af þessum orsökum, heldur einnig af öörum ástæöum eins og launun- um. Þaö er auövitaö alveg ófært aö viö séum meö lausa samninga á tiunda mánuö og ennþá hafa ekki veriö samþykkt laun og önn- ur atriöi, sem þurfa að fást leiö- rétt. Þaö gefur auga leiö, aö viö getum ekki gefiö endalaust eftir hækkanir sem aörir þegnar þjóö- félagsins hafa fengið, eins og BSRB, bankamenn o.fl.. Við hljótum að þurfa aö fá hækkanir einsogaörir. Þaöer þvi útlit fyrir aögripa þurfi til aögeröa hjá okk- ur eins og öörum verkalýösfélög- um. Sameining félaganna „Mig langar aö vikja aö ööru i lokin. Nú er framundan samein- ing bókageröarfélaganna þriggja um næstuáramót. Hverju breytir sú sameining? „Breytingin veröur i sjálfu sér ekki stórvægileg. Þaö er búiö aö kjósa stjórn, fyrir nýja félagiö, sem nefnist Félag bókageröar- manna. Hún er aö undirbúa svo- kallaöanstofnfund félagsins, sem haldinn veröur 2. nóvember. Þar veröur félagið formlega stofnaö og er hafinn undirbúningur aö þvi aö þaö geti tekiö til starfa af full- um krafti 1. janúar n.k. Félagsmenn i hverju félagi komatilmeðaöhalda öllum þeim réttindum eftir sameininguna sem þeirhafa haldiö i' sinu félagi. Helsta breytingin veröur þvi sú, aö starfsfólk I prentsmiðjunum veröur I einu stéttarfélagi sem hlýtur aö vera rétt þróun, miöað viö þaö sem er aö gerast á þess- um vettvangi.” • „Nú eru tvö af þrem félögum bókageröarmanna i aöild aö Al- þýöusambandi íslands. Veröur Félag bókageröarmanna innan vébanda ASl?” „Þaögengurekkisjálfkrafa inn i Alþýöusambandiö. Aöur þarf aö fara fram allsherjaratkvæöa- greiösla um hvort eigi aö sækja um aöild eöa ekki. Sjálfur tel ég rétt, aö félagiö veröi innan ASÍ. Mér finnst eölilegt, aö stéttar- félögin velji sér samstarfsvett- vang”.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.