Vísir - 11.10.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 11.10.1980, Blaðsíða 9
Laugardagur 11. október 1980 vtsm 9 Nýjum áfanga í fram- þróun Flugleiðamálsins var náð í vikunni, er hlut- hafafundur félagsins var haldinn. Þar fór allt fram með friði og spekt og forráðamenn starfs- mannafélaganna, sem hættu við að skjóta spurn- ingum á Sigurð forstjóra Helgason í sjónvarpssal í vikunni. sátu hljóðir og hógværir á fundinum þrátt fyrir stóryrtar yfir- lýsingar í f jölmiðlum síð- ustu vikur og mánuði. óvæntar kröfur gerðar. Þaö sem kom þó ef til vill mest á óvart á hluthafafund- inum var bréf Steingrims Her- Hóværd hluthaffa og bidlund bíleigenda mannssonar, samgönguráö- herra, til stjórnar Flugleiöa, sem barst inn á fyrrnefndan fund.og skilyröi þau, sem þar voru sett fyrir stuöningi stjórnarinnar viö félagiö. Þær kröfur.sem Steingrimur geröi i bréfinu um sölu á mörgum helstu eignum Flugleiöa, þar á meöal eignum, sem nátengdar eru fiugrekstrinum, vekja undrun eftir þann fyrirgreiöslu- áhuga, sem ráöherrann hefur sýnt varöandi rekstrarvanda Flugleiöa og framhald flugsins milli Vesturheims og Miö-Ev- rópu. Þegar þetta er ritaö hafa enn ekki fengist skýringar á þessari óvæntu kröfugerö samgöngu- ráöherra, en margt bendir til þess.aö meö henni sé Steingrim- ur aö þóknast samráöherrum sinum i Alþýöubandalaginu og búa sig undir umf jöllun Alþingis á Flugleiöamálinu. Glöggur maöur komst svo aö oröi viö mig um þetta mál, aö svona bréf heföi ekki veriö skrifaö, ef Al- þingi væri ekki einmitt aö koma saman til funda. Þar mun fljót- lega veröa f jallaö um Flugleiöa- máliö. Framhaldsflug á blá- þræði. Þaö kom glöggt fram á hlut- hafafundi Flugleiöa, aö sú fyrir- greiösla, sem islensk stjórnvöld hafa lofaö og fjárframlag þaö, sem tekist hefur aö herja út úr útlendingum vegna Atlants- hafsflugs þessa islenska fyrir- tækis,þaö er frá stjórnvöldum i Luxemborg, — mun engan veg- inn duga til þess aö endar nái saman í þessari flugstarfssemi næstu 12 mánuöina. miöaö viö þær áætlanir, sem hægt er aö gera um þetta flug núna. Yfir- gnæfandi meirihluti hluthafa haföi þó áhuga á aö þessi til- raun yrði gerö á meðan reynt yröi aö finna leiöir til framtiöar- lausnar á erfiöleikum Flug- leiöa. En hvaö sem llöur aö- stæöum á þeim markaöi, sem um er keppt meö fluginu milli Bandarikjanna og Luxemborg- ar, er ljóst, aö þessi tilraun er dæmd til aö mistakast, ef ekki veröur hugarfarsbreyting meðal starfsmanna fyrirtækis- ins, og skæruhernaöi þeim, sem ákveönir hópar starfsfólks hafa beitt gegn fyrirtækinu siöustu árin linnir ekki. Þessi þáttur flugsins og atvinna þessa fólks hangir á slikum bláþræöi, aö minnsti gustur gæti valdiö þvi aö hann slitnaöi. Bensinkveðja frá ríkinu. Viö bileigendur fengum enn eina kveöjuna frá verölagsyfir- völdum landsins i vikunni, til- kynningu um enn eina bensin- hækkunina. Nú hækkar hver litri úr 481 krónu i 515 krónur, en þaö þýöir, aö ein fylling á meöal- bensingeymi 1 bil kostar yfir tuttugu þúsund krónur. Sem fyrr hirðir rikissjóöur i gegnum skattadælur sinar á bensistöövunum meirihlutann af þvi, sem viö bileigendur borgum, þegar viö látum fylla á tankinn hjá okkar. 1 hans hlut koma 55% verösins. Þaö þýöir ef maöur smellir tölunum i vasatölvuna, aö af hverjum litra fari 285 krónur I þann botn- lausa kassa, rikiskassann, og af veröi hverrar áfyllingar á 40 litra bensingeymi lendi hvorki meira né minna en 11.391 króna I höndum fjármálaráöherra af þeim 20.600 krónum, sem manni er gert aö greiöa fyrir bensin - skammtinn á bilinn. Engu aö siöur má minna menn á, til þess aö þeir átti sig á, hver þróunin hefur oröiö varöandi bensinmálin, aö I byrjun siöasta árs kostaöi bensinlitrinn „aöeins” 181 krónu i staö 515 nú og þá kostaöi fylling á meöalbensingeymi „aöeins” 8.145 krónur i staö 20.600 króna nú. Auövitaö benda þeir, sem aö hækkununum standa á, aö laun hafi hækkað á þessu timabili og þess vegna sé krónutölusaman- buröur ekki raunhæfur. En jafn- vel þótt ýmsum þyki nóg um sjálfvirkar launahækkanir i þjóöfélaginu kemur I ljós viö at- hugun aö þaö tók mann á al- mennum verkamannalaunum samkvæmt 2. taxta Dagsbrún ar um 9 klukkustundir aö vinna fyrir einni tankfylli af bensini á bflinn sinn i byrjun siöasta árs, en eftir siöustu hækkun tekur þaö hann tæpa 12 tima aö vinna fyrir sama bensinskammti, meö öörum oröum einn og hálfan dag í almennri dagvinnu. Ekki er puöiö litiö. Að skoða eða fram- kvæma. En þaö sárgrætilega viö þetta allt saman er, aö rikisstjórnin, sem nú situr hefur eins og þær, sem veriö hafa viö völd undan- farin ár, gert sér erlendar verö- hækkanir á bensini aö féþúfu, stööugt smurt hlutfallslegum ritstjórnar pistill ólafur Ragnarsson ritstjóri skrifar hækkunum ofan á innflutta bensinveröiö og náö þannig i sinn hlut sifellt fleiri krónum úr vösum bifreiðaeigenda. Þetta eru engin ný sannindi, enda hefur veriö um þau fjallaö hér I Visi oftsinnis slöustu miss- erin. 1 ritstjórnarpistli siöast liöiö vor geröi ég grein fyrir þvi, hvernig loforð ráöherra um br'eytingu á þvi álagningan fyrirkomulagi, sem gilt hefur á bensinveröiö, heföu sifellt veriö svikin allt frá þvi i ársbyrjun 1979 er verulegur skriöur virtist vera aö komast á þaö mál og ráöamenn voru i alvöru aö tala um aö binda álögur sinar viö fasta krónutölu á hvern litra. Ráöherrar sögöust sammála um, aö óeölilegt væri að rikis- sjóöur hagnaöist á stööugum er- lendum bensin- og olluhækk- unum og voru stööugt „aö skoöa máliö”. Bensiniö hækkaöi fimm sinnum I veröi á siöasta ári á meöan þessi „skoöun” fór fram og I tengslum viö flestar hækkanirnar var þvi boriö viö, aö „ekki heföi unnist timi til” aö afgreiöa breytinguna á bensin- álögunum fyrir viökomandi hækkun. Verðið væri annað ef.... Lesendum til glöggvuhar er rétt aö nefna dæmi um, hvaö þaö heföi þýtt varöandi bensln- verðiö i dag, ef álögur hins opin- bera á kostnaöarveröiö heföu veriö frystar I þeirri krónutölu sem gildandi var á hverjum tima. Viö göngum út frá þvi, aö raunverulegt verö bensinlltrans I dag þaö er innkaupsverö, flutnings- og dreifingarkostn- aöur og annaö sem fellur til áöur en álögur rikisins koma á veröiö, sé 230 krónur. Ef öll álagning rikisins I krónutölu væri sú sama og hún var i byrjun siðasta árs eöa 105 krónur væri útsöluveröiö nú 335 krónur á litra. Ef krónutöluálagningin heföi veriö fryst viö þaö mark, sem hún hafði náö i malmánuöi i fyrra, þegar mótmælaaögerir bifreiöaeigenda stóöu sem hæst, eða 144 krónur, væri út- söluveröiö nú 374 krónur i staö 515. Jafnvel þótt aöeins viss hluti af álögum rikisins heföi veriö bundinn I krónutölu ein- hvern tima á siöasta ári heföi sllkt strax veriö i áttina, en þvi var ekki aö heilsa. í tengslum við fjárlögin. Sumariö 1979 var þó svo komið, aö átta af niu ráöherrum rlkisstjórnar Ólafs Jóhannes- sonar höföu fallist á aö krónu- tölu regla yröi tekin upp I staö prósentuhækkunar. Þá strand- aöi máliö einungis á fjármála- ráöherranum þáverandi, Tóm- asi Arnasyni. Hann samþykkti þó aö lokum, aö þessi breyting yröi látin koma til framkvæmda I árslok 1979. Viö þau fyrirheit var ekki staðiö og hafa menn afsakaö þaö meö þvi aö stjórn- inni hafi ekki enst aldur til aö koma málinu I höfn, en fjár- lagafrumvarp Tómasar, sem samiö var I lok siöasta árs vitn- ar um, aö ekki stóö til aö efna þetta loforö viö bifreiöaeig- endur. Starfsstjórn Kratanna haföi heldur ekki vilja til þess aö veröa viö þessari sanngirnis- kröfu, eöa áhuga á að lina þenn- an þátt skattaáþjánarinnar á heimilin. Þegar umræöur fóru fram um þessi mál i fyrra vor töldu ráö- herrarnir, sem tjáðu sig um máliö, aö vel yröi aö undirbúa breytinguna, meöal annars meö tilliti til minni aukningar á tekjum rlkisins en búast mætti við samkvæmt núgildandi kerfi. Þess vegna væri heppilegast aö breytingin yröi gerö I tengslum viö fjárlagaundirbúning fyrir árið áriö 1981, sem fram færi I haust. Krónutöluregla eða nýjar aðgerðir. Þannig fór þetta mál heilan hring I hringekju stjórnkerfisins . á rúmu ári og nú stöndum viö blleigendur I sömu sporum og um svipaö leyti I fyrra. Viö blöum og vonum, aö þeir, sem gefiö hafa kost á sér til forystu i þessu iandi, standi viö orö sin og viö sjáum I þvi fjárlagafrum- varpi, sem væntanlega mun lita dagsins ljós á Alþingi i næstu viku, aö krónutölureglan I skatt- heimtunni á bensínið muni aö einhverju leyti taka við af svi- viröilegum prósentuálögum ofan á stööugar bensinhækkanir oliufurstanna úti i heimi. Ef sú veröur ekki raunin á, er eins gott.aö Félag islenskra bif- reiöaeigenda hristi af sér sleniö og láti ráöamenn finna fyrir þvi hvert afl bifreiðaeigendur geta veriö I þjóöfélaginu, ef þeim er misboöiö og þeir dregnir á asna- eyrunum mánuöum og árum saman. Fyrir um þaö bil einu og hálfu ári, eöa I maí 1979, tóku bileig- endur sig saman og mótmæltu meöal annars meö miklum bil- flautukonsert þvi sem þá var kallaö „bensinokur rikisstjórn- arinnar”. Og hvaö skyldi benslniö hafa kosta þá? Lltrinn var þá á 256 krónur og af þeirri upphæö var álagning rikisins 144 krónur. Nú er lltraveröiö eins og allir vita komiö i 515 krónur og I rikiskassann fara þar af 285 krónur eins og áöur sagöi. Hvar er nú FIB? Meginvlgoröiö i andófsher- feröinni I mai I fyrra var „Við segjum stopp, — og þó fyrr hefði veriö.” Hvaö segja þá bifreiöa- eigendur nú? ólafur Ragnarsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.