Vísir - 11.10.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 11.10.1980, Blaðsíða 14
14 vtsm Laugardagur 11. október 1980 Umsjón: Sigmar B. Hauksson. kera- klúbb- urinn Nú fer hver aö veröa siöastur að láta innrita sig i Sælkeraklúbb- inn. Starfiö er nú aö hefjast meö kynningu á frönskum rauövinum laugardaginn 18. þessa mánaöar. Ekki má gleyma Sælkeraferöinni til London i næsta mánuöi. Þau ykkar sem hafiö áhuga á hinni göfugu matargeröarlist og hin um höfgu vinum getiö látiö skrá ykkur nú á mánudag, þriöjudag og miövikudag i sima 86611. Einnig getiö þiö sent Sælkerasiö- unni bréf. Heimilisfangið er: Sælkerasföan Dagblaöiö Vfsir Út aö borða — í hádeginu Eins og margoft hefur veriö bent á hér á Sælkerasiðunni hefur nýtt lif færst i miðbæinn. Ný veitingahús hafa opnað og svo viröist sem aösókn á þessa nýju staöi sé ágæt. baö þykir ekkert stórmál núorðiö aö fara út aö boröa. Þó er þaö sennilega ekki daglegur viöburöur aö almenn- ingur sæki hina betri matsölu- staöi borgarinnar og liklega snæöa menn þá helst kvöldverö og þá oft aö fólk fari út til aö halda upp á eitthvað. En er eins dýrt aö boröa Uti og af er látiö? Þaö er sennilega matsatriöi og veröur ekki fariö út í þaö nánar hér. 1 miöborginni eru allmörg fyrirtæki og stofnanir og viö margar af þeim opinberu stofn- unum eru starfrækt mötuneyti fyrir starfsfólkiö. Sumir hafa nú ef til vill meö sér nesti, einhverjir fara heim i mat og nokkrir fara á einhvern matsölustaöinn. Væri þaö ekki kærkomin tilbreyting fyrir starfsfólk hinna ýmsu fyrir- tækja og stofnana aö fara út aö boröa i hádeginu. Komast út úr þvl húsi sem viðkomandi starfs- maöur er I kannski 7-9 tíma á dag? Þetta væri hægt meö þvl aö leggja mötuneytin niöur i sinni núverandi mynd og gefa starfs- fólkinu færi á aö kaupa sérstaka matarmiöa á hóflegu veröi. Veit- ingahúsin tækju svo viö þess um miöum sem gjaldmiöli og ef viðkomandi aðili vildi snæöa dýr- ari rétt en sem verögildi matar- miöans hljóöar upp á þá gæti hinn sami greitt mismuninn. Þetta hefði þaö I för meö sér aö veit- ingahúsin fengju fleiri viöskipta- vini og gætu þar af leiöandi lækkaö veröiö. Starfsfdlkiö gæti með þessu móti valiö þann veitingastaö, sem þvf sýndist. Þaö er ekki þar meö sagt aö nauösynlegt sé aö leggja mötuneytin algjörlega niöur. Hægt væri aö starfrækja einhverskonar kaffiteríur. Þaö hlýtur aö vera ánægjulegra fyrir hinn almenna starfsmann aö geta fariö út I mat heldur en ávallt aö matast I sama matsalnum ár eftir ár. Auk þess er rlkisbákniö nægi- lega stórt svo þaö ætti aö vera óþarfi fyrir hiö opinbera aö vera aö pukrast- i veitingarekstri. En hvaö geta veitingahúsin boöiö gestum sinum uppá I hádeginu: Nú I vikunni athugaöi Sælkera siöan matseðla nokkra veitinga- húsa, I miöborginni. Allir þeir staðir sem Sælkeraslöan heimsótti buðu upp á rétt dagsins. Mikiö framboö virtist vera á ýmiskonar fiskréttum. A Hótel Holti var t.d. boöiö upp á „smjör- steiktar kinnar I hvitvinssósu” verö kr. 5.825,. einnig var boöiö upp á „karfa steiktan i konlaki” á kr. 5.275,- „Djúpsteiktur smokkfiskur Orly” á kr. 5.275, — svo eitthvaö sé nefnt. Hinn nýi veitingastaöur „Torf- an” bauö gestum sinum „plokk- fisk og súpu” áaöeins kr. 3.100,- A Hótel Borg var hægt aö fá „steikta ýsu meö sveppum og rækjum” á kr. 4.300-. Fiskréttur „Hornsins” var þennan dag sem athugunin var gerö „pönnusteikt smálúöa meö ristuöum krækling og hvltvlnsósu” verö kr. 4.350.- A Naustinu var meðal annars boöiö upp á „steikta rauösprettu Kleó pötru meö rækjum og kapers” á kr. 4.975,- og smálúðu meö humarsólu” á kr. 5.275,- Þetta eru bara nokkrir þeirra rétta sem hægt var aö velja úr þvi auövitaö voru ýmiskonar kjöt- réttir á matseölum dagsins. Sælkeraslöan spyr, getur nokkuö mötuneyti boöiö aöra eins fjöl- breytni? Blóttt- káí Siðumúli 14 105 Reykjavik. • •*•••*«*•*.•.*•,.#.•'#•«.*.•• ••••••»•••••••«•«•••««»•»«^ Maxim sosa j Allir kannast viö „rækju- : : kokteilinn” vinsæla, sem hægt j : er aö fá á flestum veitinga- : : stööum. Meöhonum eruborn- • : ar ýmiskonar sósur, t.d. • j krydduö tómatsósa. Hér : j kemuruppskriftaffrægrisósu j • sem hægt er aö mæla meö. j : Þessi sósa á sérlega vel viö • : flesta fiskrótti, t.d. skelflettan • • humar hörpuskelfisk, bláskel- • j fiskeöa músslinga og auövitaö : j rækjur ásamt ýrhiskonar : j sjávarréttasallötum. Ef sósan j • á aö vera virkilega góð þá er : : nauösynlegt aö nota vin i • j hana. Þaö sem þarf I sósuna j j er : ! • 3/4 dl majones : : 3 matsk. tómatsósa • : 1. tesk. Worchestershire j : Sauce j : 1 tesk. sltrónusafi : • 1. tesk. koniak eöa Vermouth. : • Þessuerblandaövelsaman. : • Rétt er aö láta sósuna standa • : a.m.k. klukkutíma áöur en j : hún er borin fram. : : Maxim, virkilega góð sósa : j meö sjávarréttum. j Væri ekki skemmtilegra aö boröa úti I hádeginu. Athugasemd frá Borgaranum— skyndibitastad: ,,Rökhyggja hr, sætkera Sigmars í molum ...” Athugasemdir vegna greinar hr. Sigmars B. Haukssonar „eins og hænur á priki” sem birtist I dagbiaöinu Visi iaugardaginn 4. október 1980. Hingað til hefur „Sæikerasíö- an” veriö tileinkuö mat og drykk en ekki stólum, enda er þýöing orösins sælkeri í Islenskri oröa- bók Menningarsjóös „maöur mikiö gefinn fyrir góöan mat, sætindi”. Þaö er rétt til getiö hjá hr. sælkera Sigmari, aö eigendur Borgarans hafa hvorki á móti fötluöum, öldruöum, fjölskyldum, svörtum né hvitum, enda hafa framangreindir aöilar ekki sett þaö fyrir sig að snæöa hjá okkur. Þar sem viö erum staösett á jaröhæö þurfa viöskiptavinir Borgarans hvorki aö fara upp né niöur tröppur. Er þaö sérstaklega þægilegt fyrir fjölskyldur meö barnavagna eöa kerrur og eins fyrir fatlaöa i hjólastólum. Einnig er hægt aö snæöa við hringborö, sem viöskiptavinir Borgarans standa viö eöa keyra t.d. hjólastóla aö, meðan á snæö- ingi stendur. Eigendum Borgarans finnst rökhyggja hr. sælkera Sigmars vægast sagt I molum, þar sem hann varar m.a. fatlaöa 1 hjóla- stólum og fjölskyld.ur meö kerrur eöa barnavagna viö aö rúlla beint inn af götunni á Borgarann, en 1 næstu andrá býöur hann þeim sem öörum aö koma viö á 2. hæö hússins, fara upp um þaö bil 30 tröppur og fá sér hressingu þar. Sem betur fer eru framangreindir aðilar, sem rúllaö hafa viö hjá okkur ekki eins andlega aö- þrengdir og hr. sælkeri Sigmar. Til fróöleiks má geta þess fyrir hr. sælkera Sigmar, aö innrétt- ingar Borgarans, m.a. stólar,eru hannaöar af Pétri B. Lúthersyni, einum af okkar fremstu hús- gagnaarkitektum, sem fengiö hefur mikiö lof hérlendis sem er- lendis. Til frekari fróöleiks fyrir hr. sælkera Sigmar er firmanafn okkar „Borgarinn skyndibita- staöur”. Eins og nafniö skynda- bitastaöur bendir til, reynum við einnig að gefa hinum tfmabundu góða þjónustu og hvarflaöi þvi ekki aö okkur aö hafa plussstóla, enþaöskal tekiötil athugunar hr. Sigmar. Borgarinn Skyndibitastaöur v/Lækjartorg Jón Helgi Jóhannesson Hildur Siguröardóttir. síld * • : Nú er nýtt og gott grænmetí j j á markaðnum og sjálfsagt aö j : notfæra sér þaö eins og tök er j j á. Islendingar hafa hingaö til • • ekki veriö miklar grænmetis- j • ætur enda ekki veriö mikiö úr- j j val af grænmeti hér á mark- j j aði. En þetta er sem betur • : fer aö breytast. Þvl miður • • viröastrikjaeinhverjarreglur j : frá miðöldum varöandi inn- : j flutning á grænmeti — en von- : j andi veröa þessar reglur • j endurskoöaöar — æskilegt • j væri aö innflutningur á græn- • • meti værigefinn frjáls.þó þarf j • aö auövitaö aö verja Islensku j : framleiösluna. En þaö er j j þjónustan við neytendur sem • j skiptir mestu máli I þessu • : sambandi. og hún gæti verið • • betri.enþaöernú önnur saga. j • Hér kemur uppskrift aöblóm- j : kálsrétti sem auövelt er aö j : matbúa. Þessi réttur er Ijóm- • j andi „snarl” réttur,, þessi • j uppskrift er ætluö fyrir fjóra. • 2 : • 1 þennan rétt þarf: : • 1 biómkálshöfuö (500 g). j : vatn : j 2 tesk. salt fyrir hvern Htra • j vatns • j 4 sneiöar franskbrauð • • smjör • 3 matsk. sinnep j 4 flök reykt sild j sait/pipar : 2 dl. rifinn ostur. : : • Skeriö blómkáliö niður I : • hæfilega bita. Setjiö vatn I j j pott. Þegar suðan er komin j : upp er vatniö saltaö og blóm- • j kálið sett Ut i, soöíð í u.þ.b. 5 • j minútur. Blandiö saman j • smjöri og sinnepi og smyrjiö j j franskbrauösneiðarnar meö j j þvi. Leggiö reyktu sildarflökin • j á brauösneiöarnar (best er aö • j skera hvert flak 1 tvennt). : j Látiðvatniðrenna af blómkál-j • inu I sigti. Deiliö blómkálinu j • svo niöur á brauösneiöarnar j j ogstráiðsalti ogpipar yfir. Þá • j er ostinum dreift jafnt yfir • j brauösneiöarnar. Þær eru : • siöan settar i 250 gráöu heitan j • ofn.Þegarblómkálsbrauðiö er j • oröiö vel brúnt er rétturinn til • j búinn. Upplagt er aö drekka • j pilsner-meö þessum rétti. Þaö : j er ágætt fyrir fjölskyldufeöur j • sem ekki eru vanir aö laga j • matinn fyrir fjölskylduna, aö j j gefafrúnnifriogútbúa þennan • j rétt —þaöættiaöveitast þeim I j auövelt. :

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.