Vísir - 11.10.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 11.10.1980, Blaðsíða 17
16 VlSIR Laugardagur 11. október 1980 Laugardagur 11. október 1980 VÍSIR >••••••••••••••••••••••••••••> 17 Seljanesbæinn I baksýn. „Er að verÓa einsog Lagar- fljótsormurinn” Viö komum aö honum i sögunarskúrnum þar sem hann er eitthvaö aö dunda og hann býöur okkur til bæjar. Bærinn er hrörlegur ásýndum og engin konungshöll en hann dugar og dugar vel, þaö er þaö sem máli skiptir. „Já, komiöi inn fyrir, þetta á Kristinn var einn. Hann var aö biða eftir strákunum sínum sem ætluðu að hjálpa honum að ganga frá norður á Dröngum — annars er hann ekki óvanur þvi að vera einn með sjálfum sér á Seljanesi, stundum vikum saman. Þeir eru ekki margir sem fást tilað búa svo afskekkt og við svo litil þægindi en Kristinn lætur það ékki á sig fá, hann er maður hæglátur og rólegur og kann hvergi við sig nema á Seljanesi, þar sem hann fæddist, eða á Dröngum, þar sem hann bjó lengi áður en einangrunin lagði bæinn i eyði einsog svo marga aðra bæi á Ströndum. Börnin eru farin út og suður— þó flest þeirra komi að vísu norður á Dranga á vorin þegar verið er að nytja æðarfuglinn og rekaviðinn — en sjálfur þraukar hann enn. Og finnst ekki mikið til um. Hérna áöur fyrr var þaö ekki litil dægradvöl aö drepa af sér lýs, menn fengu útrás fyrir drápshvötina. Margir höföu nautn af þvi aö kremja lúsina milli fingranna . . . Og svo frétt- ir maöur aö þaö séu helst Reyk- vlkingar sem haldi lúsinni viö! ” ,,Fadir hans haföi barnaö sömu konuna” — Þú veiöir sel? „Nei, ég geri lítiö af þvi. baö eru strákarnir minir sem hlaupa hér útum allt meö byss- ur, þaö gerir drápfýsnin. En jú, maöur hefur sosum lagt fyrir selinn til aö reyna aö fækka hon- um. Þaö er þjóöþrifaverk þvi honum fjölgar alveg hömlu- laust, sérstaklega útselnum, sem étur einhver reiöinnar ósköp af fiski. Þaö er verst aö þurfa aö henda kjötinu, þaö étur þaö enginn lengur. Og kerlingartikin, hún Birgitta Bardot, er alveg búin aö eyöi- leggja veröiö á skininu. Svo er. blóöugt þegar þarf kannski aö brenna á annaö hundruö skrokkum einsog var gert I öfeigsfiröi. Þetta var einsog út- rýmingarbúöirnar hjá Hitler þegar hann var uppá sitt besta!” — En þú smlöar þó báta? „Þaö er sömuleiöis litiö, ein- um þremur man ég eftir. Ég byrjaöi á þvi útúr neyö þvi bátur sem ég átti eyöilagöist i snjó- flóöi. Og nú er ég aö smiöa jiennan þarna, hef veriö aö gripa i hann i þrjú ár eöa svo...” Kristinn bendir útum glugg- ann og fyrir utan stóran skúr stendur dálitil trilla, hið feg- ursta fley. „Þetta er nú glæpurinn,” seg- ir Kristinn. — Glæpurinn? „Jájá, ég er útlægur glæpa- maöur og báturinn stórglæpur! Mér skilst maöur veröi aö senda allar teikningar suöur til Siglingamálastofnunarinnar og hún aö leggja blessun sina yfir þær áöur en maöur fær aö smiöa bát. Þetta vissi ég ekki og þvi fór sem fór, báturinn er ólögleg- ur og ég myndi til dæmis aldrei fá hann tryggöan. Þetta mál minnir mig á sög- una um Guðmund Pantaleus- son, sem geröi konu á Isafirði barn fyrir mörgum öldum. Það var nógu slæmt i sjálfu sér en svo kom það i ljós að faðir hans haföi barnaö þessa sömu konu löngu áður. Guðmundur minn hafði ekki hugmynd um að faöir hans heföi komið nálægt kerlingunni en hann var dæmd- ur i betrunarhús, þetta var sifjaspell og ég veit ekki hvaö og hvað . . .” — Þú skirir bátinn máski Glæpurinn? Kristinn hló. Kristinn meö „Þær spiluöu mikiö á gftar og sungu, Lorelei og ailt þaö... „Kerlingartfkin er búin aö eyðileggja veröiö á skinnunum...” helgarviðtcclið Texti: Illugi Jökulsson Myndir: Gunnar Andrésson ,,Kannski trúa menn á guð’ ár — þar til ’66 eða 7 — og svo á tveimur þremur stööum þangaö til ég flutti til Reykjavikur. Þaö- an flosnaði ég upp eftir tvo þrjá vetur og siöustu árin hef ég búiö hér á Seljanesi, fariö noröur aö Dröngum á vorin og verið i tvo þrjá mánuöi yfir veturinn hjá krökkunum minum á Bolungar- vik. Ég skildi ekkert hvaö ég var aö vilja til Bolungarvikur og mér hefur ekki skilist þaö enn- þá. Ég gæti eins vel veriö bara hér þvi þaö litla sem ég get orðið unniö, get ég alveg eins gert hér, hreinsað dún og hrist. Ég kunni ekki viö mig i Reykjavik en þóttist þó hafa orðið eitthvaö vitrari. Hér i sveitinni fóru bændur á fylleri tvisvar eöa þrisvar á ári, sér til hátföabrigöa, en þarna suður i Reykjavik vildu menn alltaf vera aö drekka brennivín, ekki til aö gera sér dagamun. Siöan ég var þar hef ég haft ógeð á vini og þeim hörmungum sem þaö hefur valdið.” „Gleymdi að kynna mér allar leiðslurnar” - - Én segöu mér: hvers vegna hafa bæirnir hér fyrir norðan farið i eyði? Er það bara einangrunin sem veldur eða eru jarðirnar ekki byggilegar leng- ur? „Jújú, ég held að til dæmis hér gætu tvær fjölskyldur búiö og haft þaö ágætt við reka og sjósókn og búskap og veiðar og kollurnar. En það fæst enginn til þess, enginn nema ég. Sérstak- lega kvenfólkið, þaö þolir ekki einangrunina. Þær verða alveg vitlausar, blessaöar kerlingarn- ar. Og þá er nú ekki hægt að ætl- ast til þess aö karlmennirnir eiri hér kvenmannslausir.” Og Kristinn brosir og treður sér i nýja pipu. Við spyrjum i hvað hann verji deginum hér i einverunni og hann brosir ennþá breiöar. „Ætli það sé nokkuö nema ólund! ” — Þú lest mikiö? „Já, ég geri þaö. Ég er eigin- lega alæta á bækur og nú er ég að lesa ýmislegt um Græn- land.” — Svo hefurðu sjónvarp. „Já, sjónvarp hef ég og þaö gengur fyrir mótornum,” segir Kristinn og brosir enn. Hann er brosmildur maður, hann Krist- inn. „Ég gleymdi bara aö kynna mér allar þessar leiöslur og takka áður en fólkiö fór svo ég hef látið þaö alveg vera. Enda er ég ekkert háöur sjónvarpinu þó ég hafi sosum glápt á þaö þegar ég hef veriö annars staö- ar.” — Þú ert ekki myrkfælinn þegar þú ert hér einn? „Onei, ég hef ekki trúna til þess.” — Eru menn ekki trúaðir hér á Ströndum? „Þaö veit ég ekki. Kannski trúa menn á guð en það fer ekki mikið fyrir þvi. Og hjátrúin, trú á huldufólk og stokka og steina, hún er alveg horfin. Sjálfur færi ég aldrei i kirkju mér til sálu- hjálpar enda þyrfti sjálfsagt ekkert minna en töfra til að bjarga minni sálu! En einu sinni gleypti maður við öllu. Ég var til aö mynda voöalega hrifinn af kenningum dr. Helga Pjeturss fyrir löngu siöan, Nýal og öllu þvi. Þarna hélt ég að lausnin væri nú aldeil- is komin! En svo fór maður aö efast. Þetta gaf sig út fyrir að vera visindi en maður sá fljótt aö rökin voru heldur fátækleg, ef þau vantaöi þá ekki bara alveg. En menn hafa náttúrlega sina pólitisku trú . . .” „Þad er flökku eðli f öllum á heimilinu nema mér” En nú var lærið loksins steikt og kartöflur soönar i flýti, Krist- inn fór aftur i búriö og fann þar sultu og svo var lagt á borö og búin til sósa og vatn tekið úr krönunum. Kristinn haföi fengiö veisluna sina. Undirboröum töluðum viö um pólitik. — Þú hefur verið talinn mikill kommúnisti, Kristinn? „Ojájá, ég var kallaöur rauö- asti Moskvu-kommúnistinn á landinu. Ég var farinn að trúa þvi sjálfur! En maður trúöi á Stalín þangaö til þaö kom i ljós hvernig hann haföi veriö, þá fór trúin aö dofna.” — Varla veröa menn pólitiskir af þvi aö búa afskekkt? „Jú, einmitt,” segir Kristinn dálitiö ákafur. „Hvers vegna? Menn hafa svo góðan tima, tima til aö lesa bækur og blöö ná kvæmlega og spjaldanna á milli. Flokksblaöiö verður bibli- an. En þetta getur verkað öfugt framsóknarmennirnir hérna sveitinni máttu til dæmis ekki lesa Timann of mikið, þá fóru þeir að sjá aö sums staðar var logiö með þögninni og annars staðar voru staöreyndirnar rangfærðar.” Kristinn kimir. „Og nú er ég búinn að taka mér fri frá Þjóöviljanum, ég les bara Timann um þessar mund- ir...”. Og við töluöum meira, miklu meira. Kristinn sagði okkur frá silungalækjunum inni Ingólfs- firði þar sem mátti taka 130 silunga með höndunum i einni lotu þegar hann var ungur, frá rekaviðnum sem Rússinn sendir honum, og frá þvi að það væri kominn fiskur i flóann aftur. Þar hefði varla sést nokkur titt- ur I bráðum þrjátiu ár, nú væri hann kominn aftur. Og honum fannst engin ástæða til að flytja burt. — Þú hefur auövitaö lesið um Bjart I Sumarhúsum. „Jájá, ég kann vel viö Bjart karlinn.” — Er einhver Bjartur i þér? „Ætli Bjartur sé ekki i okkur öllum . . .” Þegar viö vorum að kveðja afsakaöi Kristinn aö geta ekki fylgt okkur úr hlaöi: hann þyrfti að halda hundinum inni viö. „Hann gæti átt þaö til aö elta ykkur inni Ingólfsfjörö. Þaö er flökkueðli i honum — einsog öörum hér á heimilinu nema mér. Jújú, það er mikið búið aö juöa i mér að flytjast suöur eöa vestur en ég hlusta bara ekki. Ég hef þann hæfileika aö geta lokað eyrunum.” -IJ. „Það kæmi vel til greina en ætli ég láti ekki hann Kristjón sonarson minn ráða nafninu. Hann var hér fyrir norðan I vor þegar viö vorum að taka bátinn útúr húsi, sat og blaöaöi i bók meöan hann fylgdist meö okkur. Þaö var bókin um örkina hans Nóa. Svo gellur i honum aö afi sé alveg einsog Nói aö smiöa örkina sina. Siðan hefur bátur- inn heitiö örkin.” — Smiöaröu hann úr rekavið? „Já, hann er allur úr rekaviö. Rekaviöurinn er miklu betri en annar viöur, hann fúnar varla nokkurn hlut og endist miklu lengur.” ,,Ég á líklega met i uppflosnun” Svo þagnar Kristinn og tottar pipuna sina og starir úti bláinn. Viö gáum aö lærinu i ofninum en það er ekki steikt þó eldavélin spýti inná sig allri þeirri oliu sem hún getur. Hlutirnir ganga hægar fyrir sig á Ströndum en annars staðar. 1 staöinn hellum viö uppá kaffi og tölum viö Kristin um búskap hans á Selja- nesi, á Dröngum og annars staöarl „Ég á liklega met I uppflosn- un, þó þaö sé litill sómi að þvi meti. Fyrst bjó ég hér á Selja- nesi i 7 ár, siðan á Dröngum i 14 vist aö heita eldhúsiö. Má bjóða ykkur te? Ég laga mér aöallega te, þaö er auöveldara en aö hella uppá kaffi. Fáiö ykkur sæti. En segiöi mér: kunnið þiö aö steikja kjöt? Þá mætti nú slá upp veislu!” Þaö lifnar yfir honum þegar við þykjumst kunna að steikja kjöt. Hann gripur handöxi og fer úti skúr, kemur þaðan aftur meö stóreflis lambslæri i hend- inni. 1 búrinu finnur hann svo smjörliki og salt og með þaö fer læriö inni ofninn á gömlu oliu- eldavélinni. — Eldaröu þér ekkert sjálfur? „Ég geri nú litiö af þvi. Nenni þvi ekki! Maöur fer að veröa einsog Lagarfljótsormurinn, ég ét svona einu sinni á dag og þá með hundinum. En ég hitti leitarmennina úr ófeigsfirði um daginn og þeir gáfu mér leifarn- ar af nestinu sinu, ég hef veriö aö narta i þær siöan.” Hann glottir. „Þaö voru annars tvær þýsk- ar hérna fyrr i sumar og þær voru voöalega duglegar aö baka og elda mat. Svo spiluöu þær mikiö á gitar og sungu, Lorelei og allt þaö ...” — Hvaö dró þær hingaö norö- ur eftir? „Ætli þaö hafi ekki verið frygö og losti!” segir Kristinn og brosir viö. „Þær voru aö elta strákana mina.” „Hundurinn grípur ekki frammí” — Leiöist þér ekki aö vera hér aleinn? „Nei,” segir hann ákveðinn — einum of ákveöinn? „Ég finn ekkert fyrir einverunni. Þaö er ekki vegna þess ég sé nein mannafæla en ég er heldur ekki þaö kjaftaglaöur aö ég þurfi si- fellt aö vera gjammandi. Nú, ef maöur er innanum fólk, þá kemst maöur ekki aö, getur i mesta lagi skotiö inn einni og einni setningu. Sérstaklega auö- vitaö ef maöur er innanum kvenfólk.” Hann kimir. „Já, kvenfólkiö blessað . . . Það er alveg búiö að taka yfir, finnst ykkur þaö ekki lika? Þaö fer ekki framhjá mér þegar tengdadæturnar koma i heim- sókn aö þær skipa körlunum sin- um aö gera alla hluti: Skeindu krakkanum, skiptu á barninu, eldaöu matinn, vaskaöu- upp, þvoöu þvott. . .! Þaö getur sosum vel veriö aö kven- fólkiö hafi einhvern tima veriö kúgaö en ég held ekki. Þaö hefur alltaf getaö ráöiö öllu sem þaö vildi meö sinum lævisu klækja- brögöum. Viö karlmennirnir, viö erum bara guösvolaöir aum- ingjar.” Hann kimir aftur. „Svo ég tala bara við hundinn. Þetta er stórgáfaöur hundur og ég tala mikiö við hann. Það hef- ur þann kost aö hann grípur ekki frammi fyrir mér. Hann heitir Snaggur og er kominn i fjóröa eöa fimmta lið af eina hundin- um sem komst lifs af úr Geysis- slysinu á Vatnajökli áriö 1950. Það var Schafer-hundur en hann Snaggur minn er orðinn mjög blandaður. Einu sinni átti ég reyndar dótturson þessa Vatnajökulshunds. Hann var kallaöur Snati og var geysilega stór og grimmur. Hann var notaöur til að drepa tófur, hann hljóp þær uppi og beit þær. Svo þegar hann fór að eldast missti hann flýtinn en þá kom minkur- inn og Snati fékk jafnmikinn áhuga á honum og tófunni.” ,,...svo kom grimmdin upp í þeim” — Þið reynduö aö ala upp minka hér á Seljanesi, er þaö ekki rétt? „Jú. Viö tókum hvolpa úr greni og settum þá i búr, ætluö- um aö prófa hvort hægt væri aö gera þá gæfa. Og þaö gekk sæmilega til aö byrja meö, meö- an þeir voru litlir. Þeir fóru til dæmis i mannamun og tóku vel þeim sem gaf þeim aö éta. Svo þegar þeir fóru aö eldast kom grimmdin upp i þeim, þeir lentu i illindum innbyröis og viö sett- um hundana á þá. Nei, eölinu veröur ekki breytt. Tófan hins vegar, þaö hefur tekist aö gera hana gæfa. Eina tófu vissi ég um sem var kelin einsog köttur, þótti fjarskalega gaman aö láta gæla viö sig. Hún er skrýtiö sambland úr hundi og ketti, tófan.” — Þú vilt ekki láta útrýma tófunni? „Nei, mér er fremur vel við tófuna. Hún drepur auövitaö eitthvaö af æöarfugli en þaö er ekki mikiö, held ég. Nú, svo eru dæmi um aö tófan hafi drepið minka ...” — Æöarfugl, já. Þú ert meö mikiö æöarvarp noröur á Dröngum. „Eitthvaö er þaö, já. Viö byggöum utan um kolíurnar hús i vor, þaö eru svona kassar sem eru bara opnir aö framan, ætl- um aö athuga hvort þær fengj- ust til aö verpa i þeim. Viö vor- um reyndar hræddir um að kollurnar litu ekki viö þessu en þegar viö komum næst, þá var goggur útúr hverjum bás. Varp- iö er svo þétt þarna aö þær hafa ekki i önnur hús aö venda. Jújú, þetta er ágæt vörn gegn vargin- um. Þaö er gaman aö fást viö kollurnar, þaö er aö segja ef maöur er ekki hræddur viö flærnar af fuglinum. Ég hef aldrei látið þær á mig fá, þó maöur sé stundum svartur uppá lappir þegar maöur er að fást við dúninn. Krakkarnir voru dálitiö hvumpnir yfir flónni, sumir.” Kristinn brosir og fær sér i pipu. „Þaö var mikil afturför þegar lúsinni og flónni var útrýmt. „ÆTLI BJARTUR SE EKKI I OKKUR ÖLLUM.. Kristinn Jónsson á Selja* nesi í Helgarviðtali

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.