Vísir - 11.10.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 11.10.1980, Blaðsíða 22
VlSIR Laugardagur 11. október 1980 ,,Þa& skiptir mig minnstu máli hvaba aöferöum þiö beitiö en ég vil aö þiö hafiö uppi á konunni minni og vitfirringnum sem hiin hcfur hlaupist á brott meö. Ég vil ná tali af henni og þá er ég sann- færöur um aö hún gerir sér grein fyrir þvf hversu heimskulega hún hefur fariö aö ráöi sfnu”. Raymond Hardison lögregiu- foringi virti fyrir sér hinn ofsa- reiöa mann sem sat andspænis honum og gat ekki annaö en fund- iö til meöaumkunar meö honum. Aftur á möti var þaö eina sem hann gat gert aö yppta öxlum og fullvissa hinn reiöa mann um aö lögreglan myndi gera allt sem i hennarvaldi stæöi til þess aö afla sér vitneskju um hvort kona hans væri li'fs eöa liöin,hvar hún væri og jafnframt hvernig henni liöi. En einu yröi hann aö gera sér grein fyrir. Lögin mæltu svo fyrir aö ekki mætti gefa upp heimilis- fang konunnar ef hún væri þvi sjálf mótfallin. Andlit mannsins, dr. Wilfred Holbrook iþrútnaöi af bræöi og hannsprattsvoharkalegaá fætur aö stóllinn, sem hann haföi setiö á, steyptist um koll. „Þaö veröa nú fleiri um þá ákvaröanatöku en þiö einir,” hrópaöi hann æstur. ,,Þó svo ég þurfi aö fá hana dregna fyrirdóm stólana skal mér takast aö komast eftir hver dvalarstaöur hennar er”. Lögregluforinnginn yppti aftur öxlum og leiddi vingjarnlega hinn ofsareiöa lækni, sem baöaöi út öllum öngum, i átt til dyranna. Lögregluforingjanum var eins og öörum ibúum Winnipeg vel kunnugt hver dr. Holbrook og kona hans voru. Eins könnuðust allir viödr. Andrew Russelog frú. Arum saman haföi mjög náiö samband veriö meö fjölskyldun- um tveimur. Læknarnir voru næstu nágrannar og ef annar þeirra veiktisteöa fór í leyfi þá sá hinn um vitjanir fyrir hann. Ekki var samkomulagiö verra hjá eiginkonunum. Þær voru báöar mjög laglegar og glæsilegar konur og þaö ásamt svimandi háum tekjum eigin- manna þeirra geröi þaö aö verk- um aö Eunice Mary Holbrook og Gladys Russel voru yfirleitt i sviösljósinu þegar fyrirfólkiö i Winnipeg geröi sér dagamun. 1 upphafi hjúskapar þeirra haföi Eunice sem var hjúkrunarkona aö mennt aöstoðaö eiginmann sinn á læknastofunni en sú tlö var löngu liöin. Nú haföi veriö ráöin I hennar staö hjúkrunarkona aö nafni Amanda Richards, svo Eunice heföi meiri tima til þess aö sinna eigin áhugamálum. Læknarnir höföu þaö aö venju aö eyöa einni eöa tveimur kvöld- stundum i viku ásamt eiginkon- um slnum viö aö taka I spil og rabba saman. Fátt virtist geta oröið til þess aö raska þessum fyrirmyndar hjónaböndum þar til dag nokkurn aö dr. Russel komast aö því aö kona hans var meö krabbamein og átti aöeins örfáa mánuöi ólifaöa. Gladys Russel tókst æörulaus á viö hin þungu örlög sln. Þeim tima sem hún átti eftir ólifað eyddu hún annaðhvort meö eiginmanni sln- um eöa þá meö bestu vinkonu sinni Eunice Holbrook. Tvöfalt mannshvarf Dag einn i desember þegar Gladys haföi legiö I gröf sinni I rúma tvo mánuöi geröist þaö aö dr. Holbrook kom heim frá vinnu sinni og kona hans var ekki heima. Þjónustustúlka þeirra bjó honum kvöldverö sem hann snæddi einn. Hann haföi engar verulegar áhyggjur af fjarveru konu sinnar. Hún átti stóran kunningjahóp og tók þátt I margháttaðri félags- starfsemi. Hann gekk snemma til náöa og reiknaöi fastlega meö að kona hans kæmi á hverri stundu. Honum brá þvl heldur betur I brún þegar hann vaknaöi morg- uninn eftir og komst aö þvi aö kona hans var enn ókomin og ekki dró úr áhyggjum hans er slminn hringdi og einn af sjúklingum dr. Russel baö hann aö koma til sin þvl hann gæti hvergi haft upp á lækninum. Dr. Holbrook fór þeg- ar I staö til sjúklingsins og á heimleiöinni kom hann viö hjá vini sinum. 1 húsinu rikti grafar kyrrö, þar var hvergi nokkurn mann aö finna og hinn stóra bil læknisins var hvergi aö sjá. Þá rann skyndilega upp ljós fyrir dr. Holbrook. Eiginkona hans haföi hlaupist á brott meö besta vini hans. Lögreglan færöi nöfnin dr. Andrew Russel og Eunice Mary Holbrook inn á skrá yfir fólk sem saknað er og lýsti jafnframt eftir þeim. Samtsem áöur geröu menn sér engar verulegar áhyggjur þó aöheillmánuöur liöiánþess aö til þeirra spyröist. Þaö hvarflaöi Dr. Andrew Russel og kona hans Gladys sem lést af völdum krabbameins. Skömmu slöar hvarf hann án þess að skilja eftir sig nokkur spor. Dr. Wilfred Holbrook og kona hans Eunice. Þaö var upphaf ógæfu hans þegar hann réöi til sin hjúkrunarkonu. Finnió kon- una mína! Dr. Holbrook leitaði til lögreglunnar þegar kona hans hafði hlaupist á brott með besta vini hans. Tvær gamlar konur og sveit skátadrengja sviptu hulunni af manninum sem hélt að hann hefði framið hinn fullkomna glæp ekki aö nokkrum manni annaö en þau væru heil á húfi né aö nokkuö heföi hent þau. Enn liöu nokkrir mánuöir án frétta af skötuhjúunum og Holbrook haföi eina huggun I harmi slnum. Hneyksliö haföi engin áhrif haft á störf hans, nema siður væri. Heldur var aö þeim fjölgaöi sem sóttu til hans. Allir virtust hafa samúö meö hon- um. Grunsemdir vakna Loks var svo komið aö máliö virtist vera skráö á spjöld gleymskunnar, þegar tvær aldraöar konur Francis Dekker og Elsie Chesley litu dag einn inn J. lögreglustöö I Winnipeg og kröföust þess aö ná tali af yfir- manni stöövarinnar. Þeim var vlsaö til Orvil Flowers rannsóknarlögreglu- stjóra og honum sögöu þæraö hin aldraöa og sjúka móöir Eunice Holbrook væri þungt haldin af áhyggjum vegna afdrifa dóttur sinnar. 1 frásögninni kom þaö fram aö mjög náiö samband heföi alltaf veriö milli Eunice Holbrook og móöurhennar. Þvltil staöfesting- ar mætti nefna aö Eunice skrifaöi móöur sinni bréf vikulega. En frá þeim degi aö Eunice haföi hlaupist á brott meö dr. Russel heföi móöirin engin bréf fengiö og hún heföi heldur engin svör fengiö viö þeim bréfum sem hún heföi sent tengdasyni sinum. „Viö erum sannfæröar um aö einhver maökur er I mysunni”, hélt Elsie Chesley áfram”, þvi aö viö höfum kannað málavexti upp á eigin spýtur og eitt af þvi sem aö kom okkur á óvart er aö hjúkrunarkonan Amanda Russel viröist ekki láta viö þaö sitja aö eyða hverjum degi á stofu læknis- ins heldur dvelur hún á heimili læknisins um nætur. Allt viröist benda til þess aðsamstarf þeirra sé eitthvaö heldur viöameira en lækna og hjúkrunarkvenna al- mennt, og að þaö samstarf virtist hafa hafist þó nokkru áöur en Eunice hvarf. Okkur fannst þaö vera skylda okkar aö gera ykkur kunnugt um aö hverju við hefðum komist. Og okkur finnst aö þiö ættuö aö skoöa þetta mál aöeins betur”. Lögreglan fór að ráöum gömlu kvennanna. Aö kvöldi sama dags sat Flowers lögregluforingi i stofu dr. Holbrook og spuröi hann hreinskilnislega hvort hann stæöi I ástarsambandi viö hjúkrunar- konu slna. Læknirinn úrskýröi stór- hneykslaöur fyrir lögreglumann- inum aö samband hans og hjúkrunarkonunnar væri hiö sama og annarra vinnuveitenda og starfsmanna þeirra og alls ekki nánara. Astæöa þess aö Amanda Richards svæfi á heimili hans væri sú aö i fjarveru eigin- konu hans sæi hún um simavörslu ef hann væri f jarverandi eða vant viö látinn. Amanda Richards staðfesti hvert orö læknisins og bætti þvi viö aö hún myndi lögsækja hvern þann sem leyfði sér aö halda ein- hverju ööru fram. Yfirlýsingar þeirra nægöu þó ekki til þess aö sannfæra lög- regluforingjann. Þegar hann hélt á braut frá heimili læknisins hvildi á honum eins og mara sú óhugnaöartilfinning aö hér væri ekki allt meö felldu. Hinn fullkomni glæpur? Flowers settist viö skrifborö sitt, kallaöi til sln undirmenn sina og gaf þeim fyrirmæli um að hefja leitina aö Eunice Holbrook og dr. Andrew Russel á nýjan leik. En í þetta sinn yrði þaö dauöaleit. Með sjálfum sér haföi hann gefiö upp alla von um aö hiö horfna par fyndist nokkurntlma á llfi. Flowers taldi það nokkurn veg- inn fullvi'st aö læknirinn heföi myrt bæöi konu sina og besta vin i þeim tilgangi aö geta einbeitt sér betur aö hjúkrunarkonunni sinni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.