Vísir - 11.10.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 11.10.1980, Blaðsíða 24
Nokkur atriöi úr Landi og sonum. „Land og synír” endursýnd í Regnboganum: Taka indverjar mynd- ina tll sýnlngar? Regnboginn byrjar í dag að endursýna islensku kvikmyndina „Land og syni", eftir Indriða G. Þorsteinsson og Ágúst Guðmundsson. Myndin var sýnd i Reykjavik fyrir nokkrum mánuðum við metaðsókn og hefur síðan verið sýnd viða um land. Ab sögn Jóns Hermannsson- ar, framleiöanda myndarinnar hefur myndin einnig veriö sýnd vföa um heim, meöal annars hefur þýska sjónvarpiö keypt hanaog sett þýskt tal á hana. Þá hefur myndin veriö sýnd i Noregi, þar sem hún hlaut fá- dæma góöa dóma. „Land og synir” var einnig sýnd I Færeyj- um og fljótlega veröur myndin tekin til sýninga i Bandarlkjun- um á norrænni kvikmyndahátiö, og Svlþjóö. Indverjar hafa einnig sýnt mikinn áhuga á myndinni en þá þyrfti aö tala inn á hana á máli Hindúa. Myndin „Land og synir” er gerö eftir skáldsögu Indriöa G. Þorsteinssonar, en handrit og stjórn annaöist Agúst Guö- mundsson. Helstu leikarar eru Siguröur Sigurjónsson, Guöný Ragnarsdóttir, Jón Sigur- björnsson og Jónas Tryggvason. —ATA i Guöný Ragnarsdóttir ieikur annaö aöalhlutverkiö I mynd- inni. Fólk og fuglar Jón Reykdal opnar málverka- sýningu I kjallara Norræna hússlns I dag „Undanfarin þrjú ár hef ég I graflkmyndum og málverkum fjallaö um náttúruna og ekki slst manninn I náttúrunni. Einnig hef ég veriö aö gllma viö tengsl fugla og fólks”. Jón Reykdal um mynd- irnar, sem hann sýnir I kjallara Norræna hússins. Fuglar hafa löngum veriö vin- sælt viöfangsefni I myndlist , einkum svlfandi jjöndum vængj- um hafa þeir oröiö listamönnum táknmál. En fuglarnir i myndum Jóns eru ekki á ferö og flugi held- ur kyrrir. Flestir þessara fugla eru okkur vel kunnugir. — „Annars eru þaö ekki fugla- tegundir sem sllkar, sem höföa til mln — ég á viö ekki sem lóa eöa æöarfugl, heldur eiginleikar þeirra, t.d. hvernig þeir skipta um ham eftir árstlöum, hvernig þeir hverfa I umhverfi sitt.” Heiölóa og andlit manns sem sér náttúruna meö augum lóu. Fugl og kona veröa eitt i kunnug- legu eldfjalli. Maöur og jökull standa augliti til auglitis. Ekki þó sem fjendur. Á milli þeirra rlkir samstaöa, samúö. Enda heita málverkin nöfnum eins og Ast viö fyrstu sýn — Kyrrö — Horfst I augu... Þetta er fyrsta einkasýning Jóns Reykdal, en hann hefur áöur tekiö þátt I ógrynni samsýninga, bæöi hér heima og erlendis siöustu 10 árin. Fjöldi safna og stofnana, þ.á m. Listasafn Rlkis- ins, Listasafn alþýöu, Alþingi, Norræna myndlistarmiöstööin i Sveaborg I Finnlandi o.fl. eiga verkeftir Jón. Hann sýnir nú 21 málverk og um 20 graflkmyndir. Málverkin vekja mesta forvitni, enda er Jón kunnari fyrir graflk- myndir slnar. Og þau svikja eng- an, held ég. Ms. Jón Reykdal meö tvö málverk úr myndaflokknum Fuglar og fólk. (Mynd:ElIa) LEIKFELAG REYKJAVlKUR Að sjá til þín, maður! 9. sýn. 1 kvöld kl. 20.30 Brún kort gilda 10. sýn. sunnudag kl. 20.30 Bleik kort gilda Rommí föstudag kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30 Ofvitinn laugardag kl. 20.30 Þriöjudag kl. 20.30. Miöasala I Iðnó kl. 14-20.30 Simi 16620. Sími50249 Óskarsverðlaunamyndin Norma Rae Frábær ný bandarlsk kvik- mynd er allstaöar hefur hlotiö lof gagnrýnenda. Leikstjóri: Martin Ritt Aðalhlutverk: Sally Field, Bau Bridges og Ron Leib- man, sá sami er leikur Kaz i sjónvarpsþættinum Sýkn eöa sekur. Sýnd sunnudag kl. 9. Arnarvængur Spennandi indlánamynd sýnd I dag kl. 5 og 9 Hnefi reiðinnar meö Bruce Lee Sýnd i dag kl. 7 Hryllingsóperan Sýnd sunnudag kl. 5 Með lausa skrúfu Sýnd sunnudag kl. 2.50. ' ' * KópQvogsleikhúsið Hinn geysivinsæli gam- anleikur Þoflokuf þreytti verður sýndur aö nýju vegna fjölda áskorana I kvöld, laug- ardag kl. 20.30. Næsta sýning mánudag. Skemmtun fyrir qIIq fjölskylduna Þar sem að selst hefur upp á allar sýningar, er fólki ráðlagt að vera tímanlega að ná sér í miða. Miðasala I Félagsheimili Kópavogs frá kl. 18-20.30 nema laugardaga frá kl. 14-20.30. Sími 41985 ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Snjór I kvöld kl. 20 óvitar sunnudag kl. 15 Smalastúlkan og útlagarnir sunnudag kl. 20 Litla sviöiö: I öruggri borg sunnudag kl. 20.30 Tvær sýningar eftir. Miöasala 13.15-20. Slmi 1-1200 Lagt á brattann (You Light Up My Life) lslenskur texti Afar skemmtileg ný amerisk kvikmynd i litum um unga stúlku á framabraut i nútima pop-tónlistar. Leikstjóri. Joseph Brooks. Aöalhlut- verk: Didi Gonn, Joe Silver, Mishael Zasolow. Sýnd kl. 9 og 11. Þjófurinn frá Bagdad tslenskur texti Spennandi ný amerisk ævin- týrakvikmynd I litum. Aöalhlutverk: Kabir Bedi, Peter Ustinov, Sýnd kl. 3-5 og 7. Mynd fyrir alla fjölskylduna. (Útvagtbankahódmi WMtMt I Kópavogi) Undrahundurinn Bráöfyndin og splukuný amerisk gamanmynd eftir þá félaga Hanna og Barbara höfunda Fred Flintstone. Mjög spaugileg atriöi sem hitta hláturtaugarnar eöa eins og einhver sagði: „Hláturinn lengir lifiö”. Mynd fyrir unga jafnt sem aldna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Barnasýning kl. 3 laugardag og sunnudag. Nýtt teiknimyndasafn. ÉÆJARBiP Sími50184 Kapp er best með forsiá Ný mjög spennandi og skemmtileg mynd um ung- linga, sem eru aö ljúka menntaskólanámi. Sýnd kl. 5 laugardag (engin sýning kl. 9). Sýnd kl. 5 og 9 sunnudag. Barnasýning kl. 3 sunnudag. Herra bilijón Spennandi og skemmtileg mynd. laugarAs B I O Simi 32075 Caligula MALCOLM Mc DOWELL PETERO’TOOLE SirJOHNGIELCUD som .NERVA' CALIGULA .ENTYRANSSTORHEDOC WLD" Strengt forbudt for bern. cotstantin filu Þar sem brjálæöiö fagnar sigrum nefnir sagan mörg nöfn. Eitt af þeim er Caligula. Caligula er hrotta- fengin og djörf en þó sann- söguleg mynd um róm- verska keisarann sem stjórnaöi meö morðum og ótta. Mynd þessi er alls ekki fyrir viökvæmt og hneyksl- unargjarnt fólk. Islenskur texti. Aöalhlutverk: Caligula. Malcolm McDowell Tiberius.....Peter O’Toole Drusilla .. Teresa Ann Savoy Caesonia.....Helen Mirren Nerva.........John Gielgud Claudius . GiancarloBadessi Sýnd daglega kl. 5 og 9 Laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 og 10 Stranglega bönn- uö innan 16 ára. Nafnsklr- teini. Hækkað verö. Miöa- sala frá kl. fjögur daglega, nema laugardaga og sunnu- daga þá frá kl. 2.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.