Vísir - 11.10.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 11.10.1980, Blaðsíða 25
Laugardagur 11. október 1980 vísm Svava Sigríður Gestsdóttir opnar sína 5. einkasýningu í Safnahúsinu/ Selfossi í dag. Hún sýnir oliumálverk, pastelmyndir og myndir unnar með kínversku bleki. Sýningin mun standa til 19. október og hún er opin 15-21 virka daga og 14-22 um helgar. ! skemmtistaölr J Leikhúskjallarinn. . Þægileg hljómlist leikin af . plötum. Snyrtilegur klæðn- [ aður áskilin. Opið til klukkan I 3. I I Hótel Saga. I Súlnasalurinn hijómsveit I Ragnars Bjarnasonar leikur j fvrir dansi til kl. 03.00. J Sigtún. j Diskótek, Gisli Sveinn Lofts- * son sér um fjörið. frá kl. I 22—03. I I Glæsibær. I Opið frá kl. 20—03. L__________________________ Hljómsveitin Glæsir og | diskótek. j I Þórscafé: | Opiðtil klukkan 3. Diskótek og I hljómsveitin Galdrakarlar. | Spariklæönaöur. | Óðal Ópið til þrjú. Diskótek. Hollywood Opið til þrjú. Diskótek. Klúbburinn Odíö 22:30—3. Tvö diskótek og j hljómsveitin Hafrót. j -I l öruggri borg: ÞRJflR SÝNINGAR EFTIR Þeir, sem ekki eru búnir að sjá síðasta leikritið sem Jökull Jakobsson skrifaði, I öruggri borg, ættu nú aö fara að drífa sig til þess, því sýningum fer senn að Ijúka og verður sú síðasta eftir viku. I öruggri borg verðursýnt á sunnudaginn kemur, miðvikudaginn 15. október og í allra síðasta sinn, sunnudaginn 19. október. Þegar leikritið var frum- sýnt á s.l. vori, var þvl mjög vel tekið af gagnrýnendum. Þótti það góður punktur yfir i-ið hjá Jökli, bæöi hvað snerti viöfangsefni og meöferö. Atburðarásin gerist á heimili I Reykjavik. Æskuvinur húsbóndans kemur i heimsókn eftir langa dvöl I þriöja heimin- um. A heimilinu rikið hið undar- legasta ástand, þvl veröldin stendur á heljarþröm og tlmi til kominn að athafnir leysi orðin tóm af hólmi. Helga Bachmann, Þorsteinn Gunnarsson, Bessi Bjarnason og Bríet Héðinsdóttir fara með hlut- verkin. Leikstjóri er Sveinn Einarsson, leikmynd geröi Balthasar, Dóra Einarsdóttir sá um búninga og Kristinn Danlels- son lýsingu. t öruggri borg er sýnt á Litla sviöi Þjóðleikhússins. iv>- Briet Héðinsdóttir og Helga Bachmann i ,,t öruggri borg”. iGNBOGHI tX 19 OOÓ —A- Stórbrotin Islensk litmynd, um islensk örlög, eftir skáld- sögu Indriða G. Þorsteins- sonar. Leikstjóri : Agúst Guðmundsson. Aðalhlutverk: Sigurður Sigurjónsson, Guðný Ragnarsdóttir, Jón Sigur- björnsson. Sýnd laugardag kl. 3,5,7 9 og 11. Sunnudag kl. 3,5,9 og 11. ________§®ÖOT ©------------ < SÓLARLANDA- FERÐIN Sólarlandaferðin Hin frábæra sænska gaman- mynd, ódýrasta Kanarleyja- ferð sem völ er á. Sýnd kl. 3,5,7.10, 9.10 og 11.10. --------§@Ðy if - €------- Sæúlfarnir. Spennandi og viðburðahröð stórmynd með: Gregory Peck - Roger Moore -David Niven. Sýnd kl. 3.10-6.10-9.10 --------§©DW'®------------- Sugar Hill Spennandi hrollvekja I litum, með Robert Quarry - Marki Bey Bönnuð innan 16 ára — tslenskur texti. Endursýndkl.3,15-5,15-7.15 - 9,15 - 11.15. TÓNABÍÓ Simi31182 „ANNIE HALL Gamanmyndin „Annie Hall” hefur hlotið 5 Oskarsverö- laun. Sýnd aðeins i örfáa daga. Leikstjóri: Woody Allen. Aðalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Einn - tveir - þrír Sýnd kl. 3 sunnudag. ATH. Sama verð á öllum sýningum. Sími 11384 Rothöggið Bráöskem m t i1eg og spennandi, ný, bandarisk gamanmynd I litum með hin- um vinsælu leikurum: Barbara Streisand Ryan O’Neal. ísl. texti Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkað verð. CAPONE Hörkuspennandi sakamála- mynd um glæpaforingjann illræmda sem réði lögum og lofum i Chicago á árunum 1920—1930. Aðalhlutverk: Ben Gazzara, Sylvester Stallone og Susan Blakely. Endursýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. Barnasýning Sunnudag kl. 3. Hrói Höttur og kappar hans. Maður er manns gaman Drepfyndin ný mynd þar sem brugðið er upp skopleg- um hliöum mannlifsins. Myndin er tekin með falinni myndavél og leikararnir eru fólk á förnum vegi. Ef þig langar til aö skemmta þér reglulega vel, komdu þá i bió og sjáðu þessa mynd. Það er betra en að horfa á sjálfan sig i spegli. Leikstjóri: Jamie Uys. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd sunnudag kl. 3,5,7 og 9. Hækkað verð. Allur akstur krefst varkárni «J Ýtum ekki barnavagni á undan okkur við aðstæður sem þessar UMFERÐAR RÁÐ Lífið er leikur. Fjörug og skemmtileg, — og hæfilega djörf ensk gaman- mynd I litum, með Mary Miilington - Suzy Mandell og Ronald Kraser. Bönnuð innan 16 ára - tslenskur texti. Endursýnd kl. 5-7 -9 og 11. CORUS HAFN A RSTRÆTI 17 - - SÍMI 22850

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.