Vísir - 11.10.1980, Blaðsíða 27

Vísir - 11.10.1980, Blaðsíða 27
Laugardagur 11. október 1980 VÍSIR 27 ili Arbæjarsóknar kl. 10.30, ár- degis. Fermingarguðsþjónusta og altarisganga i Safnaðarheimilinu kl. 2. Sr. Guðmundur Þorsteins- son. ÁsprestakaU Guðsþjónusta kl. 2 að Norðurbriín 1. Séra Arni Bergur Sigurbjörns- son umsækjandi um AsprestakaU messar. Athöfninni veröur út- varpáð á miðbylgju 1412 kilóherz eða 212 metrum. Kirkjukaffi eftir messuna. Sóknamefnd. Breiðholtsprestakall Sunnudagaskóli kl. 10.30. Messa kl. 2 i Breiðholtsskóla. Sameigin- legar miðvikudagssamkomur safnaðanna i Breiöholti hefjast miðvikudaginn 15. október kl. 20.30 að Seljabraut 54. Sr. Lárus Halldórsson. Bústaðakirkja Messa kl. 11. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúlason. Digranesprestakall Barnasamkoma I safnaðarheim- ilinu við Bjarnhólastig kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogskir-kju kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan Kl. 11. messa. Sr. Hjalti Guð- mundsson. Kl. 2 messa. Dómkór- inn syngur, organleikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Þór- ir Stephensen. Landakostspitali: Kl. 10 messa. Organleikari Birgir Ás. Guðmundsson. Sr. Þórir Stephensen. Fella- og Hólaprestakall Laugardagur: Barnasamkoma i Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnu- dagur: Barnasamkoma i Fella- skóla kl. 11 f.h. Ferming altaris- ganga i Bústaðakirkju kl. 2 e.h. Sr. Hreinn Hjartarson. ! íeldlínnnni | IIINnMMMnaMMMBMWMIIIialll l JL Eg er bjartsynn a is lenskan sigur í flag' - segir Jón Jörundsson landsliðsmaður í kðrfuknattleik „Ég get ekki sagt annað en ég sé bjartsýnn á íslenskan sigur gegn Kinverjunum i dag,” sagði Jón Jörundsson landsliðsmaður i körfuknattleik en hann verður f eldlinunni um helgina þegar lslendingar mæta Kinverjum i körfuknattieik í Borgarnesi og Grensáskirkja Barnasamkoma kl. 11. Ferm- ingarguðsþjónusta kl. 2. Organ- leikari Jón G. Þórarinsson. Almenn samkoma n.k. fimmtu- dagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrimskirkja Messa kl. 11 — ferming. Fermd verða: Guðrún Valbjörk Vignis- dóttir, Njálsgötu 13b og Jónbjörn Valgeirsson, Grettisgötu 86, Altarisganga Fjölskyldumessa kl. 2. Félagar úr æskulýðsfélag- inu aöstoöa. Kirkjukaffi að lok- inni messu. Kirkjuskóli barnanna er á laugardögum kl. 2 i kórkjall- ara. Sóknarprestur. Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Háteigskirkja Messa kl. 11, ferming. Orgelleik- hefst leikurinn kl. 14.00. „Kinverjarnir hafa mjpg góðu liði á a ð skipa og leika góðan og skemmtiiegan körfuknattleik. Þeir hitta alveg ótriílegá utan af vellinum og þvi vcrðum við að freista þessaðfara veldtá móti þeim. Varðandi islenská lands- liðiö þa er ég ánægður með dt- komuna úr fyrsta leiknum. Við erum að hefja okkar keppnis- timabil og þetta á allt eftir að smella saman. Ég spái islandi 5 stiga sigri i leiknum i dag,” sagði Jón Jörundsson. —SK Jón Jörundsson: „Kinverjarnir leika mjög góðan og skemmti- legan körfuknatlcik.” ari Ulf Prunner. Prestarnir. Messa og fyrirbænir fimmtudag kl. 20.30. Sr. Arngrimur Jónsson. Kársnesprestakall Banasamkoma i Kársnesskóla kl. 11 árd. Sr. Arni Pálsson. Langholtskirkja Fermingarguðsþjónusta kl. 11 og altarisganga. Safnaðarstjórn. Laugarneskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Þriðjud. 14.okt.: Bænaguös- þjónusta kl. 18 og æskulýðsfundur kl. 20.30. Föstud. 17. okt.: Sið- degiskaffi kl. 14.30. Allir vel- komnir. Sóknarprestur. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10.30. Sr. Guðmundur Óskar ólafsson. Messa kl. 2. Fermd verða: Finnur Indriði Guðmundsson, Mjóstræti 2, Sigrún Jenný Guðmundsdóttir, Mjóstræti 2 og Sigurður Haf- steinsson, Boöagranda 6. Seljaprestakall Guðsþjónusta kl. 2 að Seljabraut 54. Sr. Valgeir Astráðsson. Frikirkjan i Reykjavvik Messa kl. 2. Organleikari Sigurð- urtsólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson Frikirkjan i Hafnarfirði Barnastarfið, sunnudagsskóli kl. 10.30árd. Guðsþjónústa kl. 2. e.h. Prestur sr. Magnús Guðjonsson biskupsritari. Organleikari Jón Mýrdal. Safnaðarstjórn. Hjálpræðisherinn Laugard.kl. 14, laugardagaskóli i Hólabrekkuskóla. Sunnud.kl. 10, sunnudagaskóli kl. 11 helgunarsamkoma, kl. 20.30 hjálpræðissamkoma. Allir velkomnir. Fiiadelffukirkjan Laugard. Bibliunámskeið heldur áfram kl. 17 og 20.30. Sunnud.Almenn guðsþjónusta kl. 20.00. Ræðumaður Jónas Krist- insson frá Sviþjóö. Fórn fyrir inn- an landstrúboðið. Fjölbreyttur söngur Einar J. Gislason. Kirkja óháða safnaðarins. Messa kl. 14.00 á sunnud. (Kirkju- dagurinn) Kaffiveitingar eftir messu. Emil Björnsson. Hafnarfjarðarkirkja Fjölskylduþjónusta kl. 2. Sóknarprestur (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 J Leðurjakkaviðgerðir. Tek að mér leðurjakkaviðgerðir, fóðra einnig leðurjakka. Simi 43491. Silfurhúðun Silfurhúðum gamla muni - t.d. kaffikönnur. bakka, skálar, borð- búnað o.fl. Móttaka á fimmtudög- um og föstudögum frá kl. 5 til 7. Silfurhúðun, Brautarholti 6 III. hæð. Ryðgar bfllinn þinn? Góður bill má ekki ryðga niður yfir veturinn. Hjá okkur slipa bil- eigendur sjálfir og sprauta eða fá föst verðtilboð. Við erum með sellólósaþynni og önnur grunnefni á góðu verði. Komið i Brautarholt 24, eða hringið i sima 19360 (á kvöldin i sima 12667). Opið dag- lega frá kl. 9-19. Kanniö köstnað- inn. Bilaaðstoð hf. Ný þjónusta. Nú þurfið þið ekki lengur að sitja uppi með vöruna. Við höfum kaupendurna, vantar isskápa, frystikistur, þvottavélar, elda- vélar. Einnig hillur og veggsam- stæður, seljum svefnbekki, hjónarúm, sófasett, bygginga- vörur, o.fl. o.fl.. Ekkert geymslu- gjald. Bjartur og rúmgóður sýningasalur. Opið frá 9 til 6 laugardaga frá 9 til 4. — Sala og skipti Auðbrekku 63, simi 45366, kvöld og helgar simi 21863. Dyrasimaþjónusta önnumst uppsetningar og viöhald á öllum geröum dyrasima. Ger- um tilboö i nýlagnir. Uppl. i sima 39118. 18 ára gamall piltur með verslunarpróf frá Vtfrrslunar- skóla íslands óskar eftir vinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 41829. Halló — llalló Ég er 26 ára og sárvantar vinnu strax. Er vön þjónustu-, skrif- stofu- og kennslustörfum. Uppl. i sima 37554 fyrir hádegi. Óska eftir að taka að mér ræstingar. Uppl. i sima 39716. 21 árs stúlka óskar eftir kvöld- og helgarvinnu, hef unnið við eldhússtörf og i sölu- turni. Einnig kemur til greina vinna fyrir hádegi. Uppl. i sima 74569 i kvöld og næstu kvöld. Reglusöm kona óskast á fámennt sveitaheimili á Suðurlandi. Má hafa með sér börn. Uppl. i sima 43765. Sölufólk óskast til aö selja áskriftir i Kópavogi. Uppl. i sima 45800 milli kl. 2 og 4. Atvinnaíbodi V'antar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu i Visi? Smá- auglýsingar Visis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. Húsnæöi óskast Einstaklingsibúð óskast á leigu, þ.e. eitt herb., bað og eldhús fyrir 23ja ára stúlku. Reglusemi. Uppl. i sima 45354 til kl. 3 og 21288 e. kl. 3. Asta. 2ja-3ja hérb. ibúð óskast á leigu strax. Reglusemi og skilvisi heitið. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 16903 eftir kl. 8. Bókavörður með eitt barn óskar eftir 2ja her- bergja ibúð á leigu, sem næst Há- skólanum. Uppl. i sima 13844. Vantar ibúð um miðjan desember, helst i vesturbæ Kópavogs. Smákompa kemur ekki til greina. Tónlistar- maður á i hlut. Uppl. i sima 41696. 2-3ja herb. ibúð óskast, má þarfnast viðgerðar. Get boðið bæði rafvirkja- og pipu- lagningaþjónustu. Við erum ung hjón með barn á öðru ári. Vinnum bæði úti. Uppl. i sima 38434. Ung barnlaus hjón óska eftir ibúð á leigu. Erum á götunni. Fyrirframgreiðsla 1 kemur vel til greina. Uppl. á Visi simi 86611 (38) milli kl. 13-20eða i sima 37843 á morgnana og eftir kl. - 8 á kvöldin. tbúð vantar Ungan pipulagningarmann vant- ar 1—2 herb. ibúö 1. nóv. Uppl. i sima 74484 eftir kl. 5 daglega. Verslunarhúsnæði i miðbæ Kópavogs til leigu. Góð aðkeyrsla og næg bilastæði. Uppl. i sima 40159. Húsnæðiíboði llúsaleigusamningur ókeypis. Þeirsem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum Visis fá eyðu- blöð fyrir húsaleigusamn- mgana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparað ■ sér verulegan kostnað við sammngsgerð. Skýrt samn- ingsíorm, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, simi 86611. J Ökukennsla ökukennsla — Æfingatimar Þér getið valið hvort þér lærið á Colt '80 li'tinn og lipran eða Audi ’80. Nýir nemendur geta byrjað strax, og greiða aöeins tekna tima. Lærið þar sem reynslan er mest. Sfmar 27716 og 85224. öku- skóli Guðjóns Ó. Hannessonar. ökukennsla. Get nú aftur bætt við nemendum. Kenni á nýjan Mazda 626. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Páll Garðarsson, simi 44266. ökukennsla við yðar hæfi. Greiðsla aðeins fyrir tekna lág- markstima. Baldvin Ottósson, lögg. ökukennari. Simi 36407. ökukennarafélag Islands auglýs- ir: ökukennsla, æfingatimar, öku- skóli og öll.prófgögn. ökukennarar: Magnús Helgason s. 66660 Audi 100 1979 Bifhjólakennsla hef bifhjól Glevmum ekki geosjúkum Kaupið lykil 18. október

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.