Vísir - 13.10.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 13.10.1980, Blaðsíða 12
vtsm Mánudagur 13. október 1980 A tlmum orkusparnaftar hefur notkun relbhjóla aukist mjðg enda fylgir hjólreiðum ánægja og hollusta. Reiðhjói ódýr hérlendis Rei&hjól, sem i dag kostar um 200 þiisund krónur hér á landi, er um 70 þúsund krónum ódýrara I nágrannalöndum okkar. Samt sem áöur eru reiöhjól, sem seld eru Ut úr verslunum hér á landi, undanþegin þeim tolli, sem þau I raun flokkast undir, en hann er 80%. 1 fyrrasumar sam- þykkti rikisstjórnin, ab tollar á reiöhjólum skyldu felldir niöur. Slíkt mun þó vera I verkahring löggjafans, og til þess aö fara aö lögum greiöa nú innflytjendur reiöhjólatollinn meö skuldaviöur- kenningu, en rlkisstjórnin beitir sér slöan fyrir þvl, aö þetta veröi aldrei innheimt. Ef tollurinn gilti i dag, kostaöi reiöh jóliö, sem nú kostar um 200 þúsund, um 450.000. Hvernig útsöluverð skap- ast Þó aö niöurfelling á tollum gildi, tekur rlkiö beint til sfn tæp- an þriöjung útsöluverös I formi söluskatts og vörugjalds. Auk þess kemur svo skattheimta á tryggingarfyrirtækiö og innflytj- andann óbeint vegna sölu og flutnings á reiöhjólinu. Hjðl, sem kostarum 200þúsund krónur út úr búö hér, kostar um 70 þúsund kr&iur út úr verksmiöju. Þegar flutnings- og vátrygg- ingarkostnaöur er kominn á þetta, kostar hjóliö um 90 þúsund krónur.Meö 30% vörugjaldinufer veröiö upp I 117 þdsundir. Ýmis- konar bankakostnaöur, upp- skipunarkostnaöur, vextir og annab leggst siöan ofan á þessa tölu, svo ekki er óliklegt aö ætla aö meö þvl sé talan komin upp I um 124 þúsund. Heiidsöluálagning er siöan 6,5% og er þá verb hjólsins komiö upp i um 132 þúsund krónur. Smásöluálagning er 19% sem gerir veröiö um 157 þúsundir. Meö söluskattsálagningunni er veröiö svo komiö upp i 195 þúsund krónur. Ofan á þaö leggst sam- setningarkostnaöur tæpar 5 þús- undir. Þannig veröur verö reiö- hjóls út úr búö á Islandi kr. 200 þúsund. Rikið tekur þriðjung Kaupi maöur sér sambærilegt reiöhjól í nágrannalöndunum, má ' búast viö aö veröiö sé svipaö og ef skattheimta ríkisins væri algjör- ' lega felld af vörunni hér, en meö söluskatti og vörugjaldi hefur þaö tekiö um 65 þúsund krónur af endanlegu veröi, heildsalinnum 8 þúsund, auk ýmiss kostnaöar, sem er um 7 þúsund á hvert hjól. Smásalan fær siöan um 25 þús- und krónur fyrir hvert hjól. Vá- tryggingar- og flutningsfjöld eru slöan um 15 þúsund krónur á hjól. Dæmi þetta er gróflega reiknaö og aöeins sett upp til þess aö menn fái einhverja hugmynd af skiptingu verösins. Ljósastofa JSB Bolholti 6, 4. hæð. Ljósatímar fyrir dömur og herra. Við bjóðum uppá: Hina viðurkenndu þýsku SONTEGRA Ijósabekki, góða baðaðstöðu með nuddsturtum frá Grohe. Saunabað, — setustofa. Morgun — dag og kvöldtímar. • Opið alla daga vikunnar. • Herrar athugið, hádegis og laugardagstimar. • Hjá okj<ur skin sólin allan daginn — alla daga. • Tímapantanir í síma 36645. • Líkamsræktin Jassba/lettskó/i Báru Bolholti 6, 4. hæð - Sími 36645. Af hverju stundum við SONTEGRA-tjósböð? Til þess að hjálpa okkur að: • Losa okkur við gigt og vöðvabólgu. • Fá vitamin í kroppinn. • Laga bólótta húð. • Losna við auma fituhnúða undir húðinni. • Halda Psoriasis-exemi í skefjum. • Fá brúnan lit. Huld H. Göthe, veitingastjóri f Grillinu á Hótel Sögu.gefur okk- ur inatseöii heimilisins fyrir þessa viku. MAT- SEÐILL HEIMIL- ISINS i Mánudagur ! IGlas af grænmetisjús V 8. Fiskigratin m/ spinati og osti, boriö fram meö soönum kartöflum. | | Salat: rifnar gulrófur meö svolitlum púöursykri og kreistri sitrónu. | I Þriðjudagur Snöggsteikt lifur, borin fram meö steiktum lauk, kartöflum og hrá- ! salati. Brauösúpa m/rjóma. I _________________________________I ! Miðvikudagur I Ofnbakaö blómkál m/túnfiski, rækjum, og tómötum, boriö fram I i meö grófu brauöi og smjöri. ■ Mjólkurgrautur m/kanel og sykri. I Fimmtudagur Lambakjöt ilauk og kúmensósu, boriö fram meösoönum hrlsgrjón- ! um og soönum gulrótum. | Ferskur ávöxtur. j I I 1 I Föstudagur Soöin stórlúöa, borin fram m/soönum kartöflum, smjöri og lúöu- ! súpu. ■ I Laugardagur ! Söltuö nautabringa m/hvitkálsjafningi og kartöflum. Súrmjólk m/eplum, hnetum og rúsinum. Sunnudagur Sltrónumarineraöar steikur úr læri af ærkjöti, létt steiktu. boriö | fram m/tilheyrandi grænmeti, kryddsmjöri, kryddsmjöri og | bökuöum kartöflum. Steiktir bananar m/kanelsykri og þeyttum rjóma.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.