Vísir - 13.10.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 13.10.1980, Blaðsíða 20
24 Mánudagur 13. október 1980 lesendui hafa oröiö JC-hrevfingin á ekki heiöurinn af fllijjóöaári fatlaöra Bergþór ólafsson, fyrr- verandi landsforseti JC á íslandi, skrifar lesenda- siðunni eftirfarandi bréf: Vegna lesendabréfs i Visi fimmtudaginn 2. október.þar sem gerö er aö umræöuefni nefndar- skipanvegna alþjóöaárs fatlaöra; tel ég nauösynlegt aö gera nokkr- ar athugasemdir. J.C. hreyfingin hefur ekki taliö sig eiga heiöurinn aö alþjóöaári fatlaöra, svosem fram kemur hjá bréfritara, þd svo hún hafi valiö þetta verkefni sem aöalverkefni samtakanna næstu tvö ár undir nafninu „Leggjumöryrkjum liö”. Viö teljum einaldlega aö hér sé um þarft og áhugavert verkefni aö ræöa og væntum þess, aö þar eigi sem flestir eftir að leggja hönd á plóginn. J.C. hreyfingin hefur ekki sóst eftir aö eiga fulltrúa f hinni opin- beru nefnd, sem vinna mun aö þessu verkefni vegna alþjóöaárs fatlaöra, en fagnar tilkomu henn- ar í þeirri vissu, aö hún eigi eftir aöláta mikiöog gott starf eftir sig liggja i þágu þessa málefnis. Þá er og rétt, aö þaö komi hér fram, aö J .C. hreyfingin hefur átt miklum velvilja aö mæta hjá þeim opinberu aöilum, sem hún hefur þurft aö leita til og vil ég sérstaklega geta Arna Gunnars- sonar, alþingismanns sem hefur sýnt starfi hreyfingarinnar aö þessu verkefni mikinn áhuga og skilning. En höfuöatriöiö er, aö þeir, sem aö þessum málum vinna, jafnt opinberir sem og hin ýmsu félagasamtök vinni aö þessum málum heilt, hvert á slnum vétt- vangi sem og I samstarfi þegar viö á. Markmiöiö er sameigin- legt. Þá harma ég þær ákveönu full- yrðingar, sem fram komu i til- skrifi bréfritara, sem augljóslega erufram komnar vegna vanþekk- ingar á þeim málum, sem um er fjallaö, þó aö þær séu settar fram af velvilja til J.C. hreyfingarinn- ar. Ég biö þvf bréfritara aö viröa nauösyn þess, sem hér hefur komiö fram. A næstu mánuöum munu J.C. félagar vlösvegar um land vinna aöverkefnum undir kjöroröi okk- ar ,4-ieggjum öryrkjum liö”. Ver- um þá minnug þess, aö þeir, sem lifa meö okkur, eru bræður okkar og systur, þau deila meö okkur hinu sama stutta llfsskeiöi og öll höfum viö þann draum aö fá lifaö lifinu I ákveönum tilgangi og hamingju en örlögin hafa búiö okkur misjafna aöstööu. Látum okkur hlutskipti þeirra varöa, sem hallir eru á göngunni, gerum þeirra draum aö okkar og fáum þannig skapaö fegurra og betra mannllf. „Látum okkur hlutskipti þeirra varða, sem hallir eru á göngunni”, segir meðal annars I bréfi fyrrverandi landsforseta JC á tslandi. Bréfritara finnst ósanngjarnt aö vera si og æ aö bölsótast yfir ung- lingunum. Unglingar eru besta fóik EK skrifar: Alveg er ég öldugis yfir mig hissa á því , aö alltaf skuli veriö aö skamma blessaöa unglingana. Þanniger mál meö vexti, aö ég er komin nokkuð til ára minna og er nýlega fluttt inn á dvalarheimili fyrir aldraöa. Fyrir skömmu fór ég ásamt nokkrum stelpum af ganginum i kvikmyndahús. Viö hliöina á okkur sátu nokkrir ungl- ingar. Ansi hreint huggulegir og geöslegir og snyrtilegir á allan hátt. Þegar blómyndin byrjaöi opnuöu unglingarnir hver sinn poka af þvi, sem ég hef nú alltaf kallað hænsnafóður, en heitir vlst poppkorn á máli ungviðsins, og byrjuöu aö boröa þetta. Þetta varö ansi hreint hvimleitt fýrir okkur stelpurnar aö þurfa aö hlusta á þetta japl, svo ég sný mér aö unglingnum, sem sat viö hliðina á mér og segi ósköp blíö- lega: „Heyröu vinur, gætuö þiö ekki boröaö ofurlltiö hljóölegar? ” Og hvaö? Strákur brosir sinu blíðasta brosi og biöur marg- faldlegar afsökunar um leiö og hann sussaöi á kunningjana. Er . þetta var ekki allt. Haldiö þiö aö ' þessar elskur hafi ekki fært okkur stelpunum konfektmola I pdca, þegar hlé varö á blómyndinni. Þessi samskipti okkar stelpn- anna og unglinganna uröu til þess, aö þetta var einhver ánægjulegasta kvöldstund, sem ég man eftir I langa tiö. lié>- . •'•- / >■« .:'*sh f 0«<t fíoskítm maður ^krifar: ,*.,i**' *»»*» una Þ""« •«n<t4 í.- 31» un» «11» 'Í&Kttoj; t u»*tr t**w- *f* fófe v,r i>ír nu*nr<m ■■■■%{?■* *** >*»• >(! «**!«*- «<f<■/* «k fm kidufiu ** "y*a **>■>«*» «*»*<>■>: Þ>:<ís<»», tkfc.ir «<.», ):(á. »f»V ywiít f»i.rt<Br<:. . fcVfttíCf, t*r* «) „t Ima tftvH) ,íb! • «s» «»■ *>■ ,»e <ií» ap* (x<re, SB I >«ía» ixtu »*»:, | 8Wtt«>.r (*»<1:<»Í>.<*J3( XB-<j<:< cr>- I fx»u.-tt :t t+:« «!», *»s> I rn* >í«f!4sgf «(:/.*.> {xsiíir <rn-1 l:<*xf, mii U WÖ:<Í,ks*»*í m I ;« u.-r* ,-xý ítí;>r(:.<< r,o,\« I >. < »/<•<■>,> <*í.-s> u fyiu,, I *»r :<> frfíÆ"8''? ' ■*«»*>*« *S ííxfc* ffVaí*, ttw&m s* r»dt fxWÓeit fiaf Mt>iBt M tíl«> tar* s»r> ko.ff. < (>i»- tÓSffi#: .#>i< <» r«<< í>fi'ff,:fi, >!>.»}<4' *rat ífríiti sf. ■»« «ó*<fr*« s>: «■(3. ttfcíf.S tíC»f Kttjí :fSf3 ■ vl -<•>(■ ^.«'>(i:<r;4 ■■ ::<</<■•>■■(('■ : ■:*»«#< <« «í> M v«-í. arsi s>‘0* r»f(f *■ <<ltr*ttn>!: *»» «<«:> tófft tr-. «• þ»wJ!(! <*>y< mt.mzv.fv,, ** «r>'3.!<t s* -«.«£. iAx/o),. j-s »<•> »::>a>.»*>»< <■<■ j* (.« r<y..,>z!,<■«;<(:,.<■• (><.■((<,«, (-<,-, ixHtm fii »i (,:<3tiv.r<.\! < tds ro» <<r v*f.> *<< !*r* *«*•,( ,(: :.'■■;>>;■.(:< r< <-■<;(,;. <fc(..(H.-.:->:«/:<(> ■ ':*>!{»*?» ■> <!<«.>'■ sttrtttt,- :»■(*< - Annað bréf frá „rosknum manni” „Roskinn maður” skrifar: Þrátt fyrir mína fremur óskemmtilegu lifsreynslu viö verslun I Þingholtinu nýlega, þegar hópur afbrotaunglinga réðist aö mér meö óbóta- skömmum og llkamsmeiðingum, fannst mér samt ekki ástæöa til aö missa algerlega trú á unga fólkinu I nútlmanum, því aö ég er bjartsýnn aö eölisfari og trúi á hiö góöa eöli guös I manninum. Þegar ég svo sé, aö einn vandræöaung- linganna gerir sér litiö fyrir og svarar aöfinnslum minum meö þviliku syndaflóöi af lygum og sviviröingum, aö ekki eru slíks dæmisiöan hiö synduga mannkyn fórst, en Nói komst einn af, þá dugir ekki bjartsýnin til aö koma i veg fyrir, aö maöur sjái hvert stefni, þ.e.a.s. beint til glötunar. Þessi drengur, sem ég veit aö var ofurölvi, þrátt fyrir full- yrðingar hans um hiö gagnstæöa, gerir sér mat úr þvi, aö ég sé oröinn roskinn maöur, og kallar mig þvllikum uppnefnum af þvi tilefni, aö ég ætla ekki aö hafa þau eftir, og viröist telja þaö næga réttlætingu fyrir því aö fara meö mig eins og smæsta kvikindi jaröarinnar. Satt er þaö, ég er oröinn maöur roskinn, nánar tii- tekiö fæddur 16. júni 1904, og 76 ára gamall. En faöir minn varö 96 ára gamall og móöir min tveimur árum eldri, þegar hún lést fyrir þremur árum, svo aö ég á enn mikiö eftir og llö engum vand- ræðagemlingum, sem eiga hvergi heima nema á Litla-Hrauni, aö spilla lifi minu þaö, sem eftir er. Allt bréf, ef bréf skyldi kalla, unga misyndismannsins, eru geö- veikislegir og sjúklegir hugar- órar ofstopamanns og þaö lýsir vel innræti hans, aö hann lýgur þvi, aö ég hafi viljað troöa mér fram fyrir rööina, hann sem sl og æ reynir aö troöa á gamla fólkinu. Svo bitur hann höfuðiö af skömm- inni meö aö segja aö ég hafi farið aö „klæmast” (orðrétt tilvitnun), en þaö veit sá, sem allt veit og ég kalla guö mér til vitnis um aö sllk subbuorö hef ég aldrei, aldrei tekiö mér i munn, ólíkt ungling- unum nú á timum. Ég stend uppréttur eftir sem áöur og hef hvergi látiö undan siga gegn hroka og ofbeldi æsk- unnar, sem virðir i engu rétt okkar roskna fólksins. Sagan mun dæma okkur og þegar viö hverf- um báöir úr þessum heimi, er þaö trú min, aö við förum alls ekki á sama staö. Og haföu þaö! UNGA FÓLKIfl ILLA Ut-r w i AUB 0G OÚNALEGT ItttAui' . <■**-«» —- — -w« m „LÍD ENGUM VANDRÆflAGEML- INGUM AB SPILLA LlFI MfNU” Texti iréllanna lyigl myndunum BG/ Hafnarfirði hringdi: „Ég vil láta i ljósi óánægju mina meö þaö, hvernig sjónvarp- iö hefur brugöist viö beiönum þúsunda landsmanna um aö frétt- irnar veröi textaöar, svo aö heyrnarskertir geti lesiö þær. Sjónvarpiö hefur valiö þá leiö aö birta texta á fréttayfirliti eftir aö fréttatimanum lýkur. Erlendis þar sem alvörusjónvarp er starf- andier slikur texti fluttur jafn óö- um og fréttirnar eru lesnar. Þannig geta heyrarskertir tengt saman mynd og texta eins og þeir eiga kröfu á Þetta var billeg lausn hjá sjón- varpinu, eins og kannski var viö aö búast, og veröur vonandi endurskoöuö hiö fyrsta.” Sanikl flntlnn htiut h»tt l«tt *«k*(bitl pntm, i*m tdlnn *»‘ t>*(* v*rl« f (*tum utm vií Stokkhifm tf<««tllsn*r >r(ir vikur, T«l|* Svftr n0 •» k*»- Mlurtnn •< »l#*(»lnn. ,,Já, þetta eru menn, sem kunna til verka,” segir Seltirningurinn um stjórnendur Seltjarnarnes- bæjar. „Svona eiga sýslumenn aö vera” HE á Seltjarnarnesi skrifar: Ekki get ég látiö hjá liöa aö lýsa undrun minni yfir þeirri órétt- mætu gagnrýni sem nokkrir „smáholukaupmenn” hafa verið með I Visi aö undanförnu á ráöa- menn Seltjarnarnesbæjar. Ég er hjartanlega sammála af- bragðs stjórnendum bæjarins, þeim bæjarstjóra og forseta bæjarstjórnar, aövið Seltirningar viljum fullkominn stórmarkaö I bæinn okkar, með fjölbreyttu vöruvali, en ekki smá-- kaupmannsholur. Þeir Sigurgeir Sigurðsson bæjarstjóri og Magnús Erlends- son, forseti bæjarstjórnar. hafa sýnt það meö störfum slnum mörg undanfarin ár, aö þeir eru snjallir stjórnendur og hafa gert Seltjarnarnes aö einu besta bæjarfélagi landsins. Vil ég nefna, aö skólar eru allir einsetn- ir, allar ibúðargötur íbænum með malbiki, ein ódýrasta hitaveita landsins — og svona mætti lengi upp telja — en kórónan á allt saman eru svo lægstu Utsvör á landinu öiiu — eða 17% lægri en i nágrannabæjunum Reykjavik og Kópavogi. Já, þetta eru menn sem kunna til verka, og svona ættu „allir sýslumenn að vera”, enda þekki ég engan, sem einu sinni hefur tekiö sér búsetu hér i bæ, sem héöan vill flytja. Segir þaö ekki sina sögu? Heiöur dugmiklum forystumönnum — viö Seltirning- ar stöndum meö þeim. á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.