Vísir - 13.10.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 13.10.1980, Blaðsíða 25
. osgr -ísdöjjí!) Æt iu'úKbun Mánudagur 13. október 1980 FÍ' vtsm „Allt verður honum að ijóði” llmmæli sænskra gagnrýnenda um ijðð Jðhanns Hjðlmarssonar úrval Ijóða eftir Jóhann Hjálmarsson sem kom út i Svíþjóð í fyrra undir nafn- inu „Landet vilar i egen dikt" hefur fengið mjög góð ummæli sænskra gagnrýnenda. Úrvaliö er fyrsta bókin i flokki bóka, sem nefnist Dikt i Norden og er ætlaö aö kynna norræn sam- timaskáld i Sviþjóö. önnur skáld, sem þegar hafa komiö út i þess- um flokki, eru Rolf Jacobsen frá Noregi, Ivan Malinovski frá Dan- mörku og Pentti Saaritsa frá Finnlandi. Þau ljóö Jóhanns sem eru ibók- inni eru flest eldri ljóö og þvi aö mati gagnrýnenda einkennandi fyrir fyrstu bækur skáldsins. Margir gagnrýnendur hafa áfellst ritstjóra bókaflokksins, Christer Eriksson, fyrir aö leggja ekki meiri rækt viö „heimildakveö- skap” Jóhanns, t.d. Myndin af langafa og Dagbók borgaralegs skálds. En um þau ljóð sem sænskum lesendum er gefinn kostur á aö kynnast, segir t.d. gagnrýnandinn Eric S. Alexandersson i Göteborg- Posten: „Allt verður honum að ljóði. Málið er einfalt og hreint, Hann yrkir um smámuni og hversdagsleika, sem krefst at- hygli, en vekur einnig til umhugs- unar.” Siöar segir/ „Sérstaklega athyglisvert þykir mér ljóðið „Borges á Islandi”, lágvært en snjallt ljóð um það hvernig argentinska skáldið nýtir sér- kenni íslands og sagnararfinn eins og hann hafi loks fundið þaö, sem hann leitar að og þarfnast til aö geta haldiö áfram ferö sinni. Þetta er gott úrval ljóöa þessa móderniska skálds’,’ segir aö lok- um. Gagnrýnandi Erbetet, Inge Knutsson telur aftur á móti, aö misráöiö hafi veriö aö taka Jóhann Hjálmarsson sem fulltrúa islenskrar ljoðagerðar. Hann seg- ir Jóhann naumast hafa staöiö viö fyrirheit fyrstu bóka sinna, „aö undanskildum siðustu ljóðá- bókunum, sem þegar best lætur, Jóhann Hjálmarsson hafa valdiö vissum ertingi vegna meövitaös hvunndagsleika I framsetningu, sem er i andstöðu við hefðbundin lögmál I islensk- um skáldskap.” Af öörum sænsk- um gagnrýnendum, sem nýlega hafa fjallaö um verk Jóhanns Hjálmarssonar, má nefna Peter Hallberg, sem i bandariska tima- ritinu Books Abroad segir að Jóhann sé i fremstu röð ungra skálda á Islandi, og aö Myndin af langafa se sönn og sterk og áhrifamikil mynd af islenskum samtíma.” i ccí ny]um jDOKum \mmmmmmmmmmmm mmm mmmmm mmmmm g......"""""" I FYRRITIMA FRÓÐLEIKUR EFST Á BLAfll I I I FróÖleikur um dugnað og at- I orku er efst á blaöi hjá Ægisút- I gáfunni i haust sem oft áöur. Ægisútgáfan gefur út bókina tslenskir athafnamenn, sem Þorsteinn Matthiasson hefur skráö. Þetta er saga nokkurra manna, sem allir eiga þaö sam- eiginlegt aö hafa brotist áfram j af dugnaöi og ódrepandi fram- { kvæmdavilja. önnur bdk eftir { sama höfund, sem Ægisútgáfa { gefur út, heitir t dagsins önn og | er það þriöja bókin hans um lifs- ^ baráttu alþvöufólks til sjávar og sveita. Er þaö margt aö finna, sem nútimaflólki mun þykja framandi. Þá ber aö nefna bók um slöasta timabil áraskipanna, endurminningar Arna Gislasonar, „Gullkist- una”.Hannsegir einnig frá þvi, þegar vélar voru fyrst settar I báta hér og mun ekki siður fróð- legtfyrirnútimafólk. Gullkistan kom áöur út áriö 1944, en hefur nú veriö ófáanleg lengi. Jóhannes Kúld hefur skrifaö nýja bók, sem hann nefnir „Stillist úfinn sær” og er hún lokaþáttur „Kúldsævintýr- anna.” Tvær eldri bækur Jó- hanns eru i endurprentun I einu bandi, A hættusvæöinu og Um heljarslóö. ,.Bóndi er bústólpi", þættir eftir ýmsa höfunda um látna góöbændur, sem Guðmundur Jónsson, fyrrv. skólastjóri á Hvanneyri, sér um, er ekki siöur fróöieg þeim, sem áhuga hafa á fornum búskaparháttum og vinnubrögðum kjamakarl- anna, sem koma viö sögu I þess- ari bók. Þá er aö geta aö Skipstjóra og I I I I I I I I stýrimannataliö bætist viöauki { og er f honum getiö um 700 skip- { stjórnarmanna, sem koma viö J sögu I þessari bók. J Þá gefur Ægisútgáfan út tvær I þýddar bækur. Eru það I „Herréttur” eftir hinn vinsæla I striösbókahöfund Sven Hazel og I „Saklausa stúlkan”eftir Denise j Robins, rómantisk skáldsaga. j Auk þessara bóka hefur Ægisút- j gáfan sett nokkrar af eldri þýö- j ingum skáldsagna á markaöinn. j Stórbrotin islensk litmynd, um Islensk örlög, eftir skáld- sögu Indriöa G. Þorsteins- sonar. Leikstjóri: Agúst Guömundsson. Aöalhlutverk: Siguröur Sigurjónsson, Guöný Ragnarsdóttir, Jón Sigur- björnsson. Sýnd kl. 3 - 5 - 7 - 9og 11. ________soDtujff 1-------- SÓLARLANDA- FERÐIN Sólarlandaferöin Hin frábæra sænska gaman- mynd, ódýrasta Kanarieyja- ferð sem völ er á. Sýnd kl. 3,5,7.10, 9.10 og H.H). -------§@I1ot - (£------- Sæúlfarnir. Spennandi og viöburöahröö stórmynd meö: Gregory Peck - Roger Moore -David Niven. Sýnd kl. 3.10-6.10-9.10 --------§@DW'[§)---------- Sugar Hiil Spennandi hrollvekja i litum, meö Robert Quarry - Marki Bey Bönnuö innan 16 ára — tslenskur texti. Endursýnd kl. 3,15 - 5,15 - 7.15 - 9,15 - 11.15. AIISTUrbæjaRRííI Sími 11384 Rothöggiö CAPONE Sími 11544 Hörkuspennandi sakamála- mynd un. glæpaforingjann illræmda sem réöi lögum og lof.um i Chicago á árunum 1920-7930. Aðalhlutverk: Ben Gazzara, Sylvester Stallone og Susan Blakely. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. BARBRA STREISAND RYAN O’NEAL Bráðskemmtiieg og spennandi, ný, bandarisk gamanmynd i litum meö hin- um vinsælu leikurum: Barbara Streisand Ryan O’Neal. tsl. texti Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkað verö. TÓNABfÓ Sími31182 „ANNIE HALL Gamanmyndin „Annie Hall” hefur hlotiö 5 Óskarsverö- laun. Sýnd aöeins i örfáa daga. Leikstjóri: Woody Allen. Aöalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Mjög vel gerður franskur þriller. Myndin er gerö eftir frægri sögu Patriciu Hugh- smith „This Sweet Sick- ness”. Hér er á feröinni mynd, sem hlotið hefur mik- ið lof og góöa aösókn. Leikstjóri: Claude Miller Aðalhlutverk: Gerard De- pardieu Miou-Miou Claude Pieplu Bönnuö börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9 Fjörug og skemmtileg, — og hæfilega djörf ensk gaman- mynd i litum, meö Mary Millington - Suzy Mandell og Ronald Fraser. Bönnuö innan 16 ára - tslenskur texti. Endursýnd kl. 5-7 -9 og 11. Mánudagsmyndin Sætur sjúkleiki ■ Lífið er leikur. Sflmplagerö Félagsprentsmlðlunnar hl. Spítalastíg 10—Sími 11640 Okkur vantar umboðsmann I SANDGERÐI Upplýsingar í síma 86611 & 28383 CORUS HAFN ARSTR. Í'Tl 17 - - SÍMI 22850

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.