Vísir - 13.10.1980, Blaðsíða 29

Vísir - 13.10.1980, Blaðsíða 29
c-< » Mánudagur 13. október 1980 1 * * t f * * i t vísm 33 sjonvarp kl. 21,10: SVIFIB YFIR 1] T „Þetta er lífleg og skemmti- leg mynd, auk þess sem lands- lags- og dýralífsmyndirnar eru fallegar”, sagöi Kristmann Eiö- son, en hann þýöir myndina „Svifiö yfir sandauöninni”. „Myndin fjallar um fjóra Breta, sem hafa lagt stund á flug i loftbelgjum og fallhlifar- Hijóúvarp kl. 20,40: .Diana Ross vinsælust” „Diana Ross var vinsælust um siöustu helgi meö lagiö „Upside down””, sagði Hildur Eiriks- dóttir, umsjónarmaöur „Laga unga fólksins”. „Það eru krakkarnir á aldrinum 11-14 ára sem eru duglegust að senda þættinum bréf. Þaö vantar aldrei bréf og ég kemst yfirleitt aldrei yfir að lesa öll þau sem berast”. — Hvað veröur þú lengi með þáttinn? „Þaö er ekkert ákveöiö með þaö, þaö veröur bara aö koma I ljós”. — Er þetta skemmtilegt starf? „Já, mjög.” —ATA stökk. Þeir vilja skipta um um- hverfi og ákveða þvi aö fara i loftbelg yfir eyöimerkur Súdan (Núbi-eyöimörkina). Þetta er þriggja daga ferö og fjórmenningarnir þurfa oft aö lenda á leiöinni. Þeir komast oft I hann krappann. sérstaklega i lendinaum. þvi þaö er erfitt aö Hildur Eiriksdóttir. átta sig á sandhólum og hæðum úr lofti og eins til aö lenda ekéi i ljónagryfjum þegar þeir koma niður i frumskóginum. Þá stunda þeir fallhlifarstökk og ýmsa loftfimleika, sem gaman er aö fylgjast meö”, sagöi Kristmann. Sjónvarp kl. 22.0&: ANDREI ROUBLEV Andrei Roublev er svart/hvit sovésk biómynd frá árinu 1966, sem sjónvarpið sýnir i tveimur hlutum. Fyrri hlutinn veröur sýndur i kvöld. Myndin greinir frá Andrei Roublev, sem var uppi á árunum 1360-1430. Roublev var einn frægasti helgimyndamálari Rússa. Myndin lýsir jafnframt aldarhættinum i Rússlandi á dögum Roublevs. Myndin er alls ekki viö hæfi barna. Siöari hlutinn veröur sýndur á föstudaginn. útvarp Þriðjudagur 14. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturin n. Umsjón: Páll Heiöar Jóns- son og Erna Indriöadóttir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttorms- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Vilborg Dagbjartsdóttir les þýöingu slna á sögunni „Húgó” eftir Mariu Gripe (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Guömundur Hall- varösson sér um þáttinn. 10.40 Fiölukonsert 1 C-dúr eftir Joseph Haydn Yehudi Menuhin leikur og stjórnar jafnframt Bach-hátiöar- hljómsveitinni. 11.00 „Man ég þaö, sem lögnu leiö” . Ragnheiöur Viggós- 11.30 Morguntónleikar. Rarni- 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Þriöjudagssyrpa — Jónas Jónasson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16 20 Siödeeistónleikar . 17.20 Sagan „Paradis” eftir Bo Carpelan. 17.50 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. 20.00 Poppmúsik. 21.20 Sumarvaka. 21.45 Otvarpssagan: „Holly” eftir Truman Capote . Atli Magnússon les eigin þýö- ingu (5). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Nú er hann enn á norö- an”. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónarmaöur: Björn Th. Björnsson listfræöingur 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 Llfiö á jöröinni (Life on Earth). Nýr fræöslump'nda- flokkur i þrettán þaftum, geröur af BBC i samvinnu viö bandarisk og þýsk kvik- myndafyrirtæki. I þáttum þessum, sem kvikmyndaöir eru viöa um heim, m.a. á tslandi, er lýst þróun lifsins á jöröinni frá þvi er fyrstu liTverur uröu til fyrir um þremur og hálfum milljaröi ára. Hinn kunni sjónvarps- maöur, David Atten- borough, haföi umsjón meö gerö my ndaflokksins. Fyrsti þáttur. óendanleg fjölbreytni. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 21.35 Sýkn eöa sekur? Loka- þáttur. Þýöandi Ragna Ragnars. 22.20 Þingsjá Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmaöur Ingvi Hrafn Jónsson. 23.10 Dagskrárlok. (Smáauglýsingar — ) (Þjónustuauglysingar 3 Biialeiga Bilaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbilasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu Charmant — Mazda station — Ford Econoline sendibila. Simi 37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 74554. Leigjum út nýja blla. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bilar Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 33761, Bílaleiga S.H. Skjdlbraut. Kópavogi. Leigjum út sparneytna japanska fólks- og station bila. Einnig Ford Econo- line-sendibila. Simar 45477 og 43179, heimasimi 43179. Veróbréfasala Fjármögnun. Get aðstoðað við fjármögnun i vixiaformi, verðbréfaformi eða sem beinn aðili að vöruinnflutn- ingi. Tilboð merkt „Fjármögn- un”sendist augld. Visis Siöumúla 8. Aðalfundur verður haldinn i Kristalsa/, Hótel Loftleiðum, þriðjudag 14. okt. n.k. kl. 20:30. DAGSKRÁ SAMKVÆMT FÉLAGSLÖGUM Jóhannes Bergsveinsson ræðir um stöðuna í áfengisvarnarmálum í dag Allir félagar SÁÁ eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega kaffiveitingar \eAAx SAMOK AHUGAFOLKS UM AFFNGtSVANOAMÁUO Bólstruny Klæðum og bólstrum gömul 00590971?" Sækjum og sendum. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. FURUHÚSIÐ Grettisgötu 46, Símar 18580 kl. 9-18 \85119 kl. 18-22.___ *Yslottslisten VC Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur K. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Simi 83499. Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir 3ja mánaða ábyrgð. TRAKTORSGRAFA til leigu BJARNI KARVELSSON Sími 83762 ER STIFLAÐ? Niðurföll, W.C. Rör, vaskar, baðker o.fl. Full- komnustu tæki. Simi 71793 og 71974. f . í o SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar simi 21940. A . O Skolphreinsun. Asgeir Halldórsson. Húsaviðgerðir 16956 84849 < Viö tökum aö okkur allar al- mennar viö- gerðir, m.a. sprungu-múr- og þakviögerö- ir, rennur og niöurföll. Gler- isetningar, giröum og lag- færum lóöir o.m.fl. Uppl. i sima 16956. Vantar ykkur innihurðiri Húsbyggjendur Húseigendur Hafið þið kynnt ykkur okkar glæsilega úrval af INNIHURÐUM? Verð frá kr. 56.000.- Greiðsluskilmálar. Trésmiðja Þorva/dar Ólafssonar hf. Iðavöllum 6, Keflavlk, Simi: 92-3320 Er stiflað Fjarlægi stiflur úr vösk- um, WC-rörum, baöker- um og niöurfölium. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar I sima 43879 Anton Aöalsteinsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.