Vísir - 13.10.1980, Blaðsíða 31

Vísir - 13.10.1980, Blaðsíða 31
vism 35 GOSi slettir úr klaut- unum Gosahátíö var haldin aö Hótel Loftleiöum i gær. Þetta var barnaskemmtun, þar sem gestum var boðiö upp á ails kyns grin og glens. Margt var um manninn ogskemmtu allir sér hiö besta. Gosi hefur fengið leyfi til þess að verða vikulega i mannlifssiðu Visis og þar geta krakkarnir náö til hans fram- vegis. (—KÞ/Visism. GB.) ■ morgun: I I IOpnan: Fylgst “ með nefnda- kjdri og Ifundum á Albingl i i i i i i i Mannlíf: Glftu slg I annað sklpti eflir hálirar aldar aðskiinað Neðanmáls: Lárus Helgason. læknir skrilar um meðhöndlun geðsjúkra Arnmuiidur Backman skrllar um fyrirbærið nhÓPUPP- sðgn startsióiks’ n É: Ki': vism A MIORGUN - Siærra og hetra biað Vmlslegt vanlar á” seglr Ásmundur stefánsson, framkvæmdastjóri flSÍ. um samanburð á sáttatillðgu og samningum BSRB „Þaðer margt, sem þarf aðathuga, ef bera á þessar tillögur saman við BSRB samninga," sagði Ásmundur Stefánsson í samtali við Vísi, að- spurður, hvort tillögur sáttasemjara, sem lagðar voru fram um helgina gengju lengra en BSRB samningarnir. ..Þessar tillögur sáttanefndar feía f sér 14 þúsund króna hækkun á sama verðlagi og BSRB samdi um, sem er 15.200 krónur miöaö viö þá veröbótahækkun, sem kom 1. september. Því til viöbótar eru á vissan hátt innreiknuö áhrif af gólfi I tvö timabil, þannig aö kaupiö i lægstu flokkunum hækk- ar um 10 þúsund krónur af þeim sökum og siöan minna eftir þvf, sem ofar dregur, en þaö er gert til aö greiða fyrir hliöstæöri hækkun, sem myndi koma meö gólfinu og þá miöaö viö gólf af þeirri stæröargráöu, sem var hjá þeim i BSRB samningunum. Auk þessa hefur veriö samiö um ýmsar tilfærslur einstakra starfa. sem leiöa til mismunandi hækkana hjá einstökum hópum, sem geta veriö misjafnlega mikl- ar. Hins vegar eru tilfærslur hjá BSRB, sérstaklega þeim hópum, sem eru nánastir okkur og þá á ég viö þær almennu flokkatiífærslur, sem voru i 6—10 launaflokki hjá BSRB. Viö vitum náttúrlega ekki, hvaö kemur út úr rööun hjá BSRB, þannig að ákaflega erfitt er aö bera þetta saman. Allavega getum viö þó séö þaö, aö þessi 25 þúsund króna hækkun, sem kem- ur á lægsta kaup, er mjög sam- bærileg 14 þúsund króna hækkun og gólfi i tvö timabil. Ef viö ætlum aö bera saman þaö, sem er aö gerast, er ekki rökrétt aö vigta saman’hækkanirn. ar hverja -fyrir sig, heldur er nauösynlegt aö skoöa yfirlitiö yfir samningstimann og þá eru liönir 2 1/2 mánuöur frá þvi BSRB fékk sina hækkun og ef ætti aö vinna þaö upp á 12 1/2 mánuöi, þá þyrfti aö gefa 20 prósent álag á kaup- hækkunina sem slika til aö vinna upp þennan 2 1/2 mánuö. Aö þvi leytinu vantar töluvert á, aö um sambærilega kauphækkun sé aö ræöa.” Telur þú, aö eftir nokkru sé aö biöa úr þvi, sem komiö er, aö Alþingi gripi I taumana meö lög- festingu tillagnanna? „Viö sitjum viö samningaborö, þannig aö viö höfum veriö aö reyna aö ná samningum, en ekki rætt um, hvort Alþingi eigi aö grlpa i taumana eöa ekki. En hver er þin persónulega skoöun á þvi máli? „Eflaust er ekki hægt aö taka endanlega afstööu til slikra aögeröa i eitt skipti fyrir öll, en þaö er min skoöun, aö okkar verkefni sé aö ná samningum. Ég hef trú á þvi, aö Vinnuveitenda- sambandiö endurskoöi afstööu sina, þegar þaö skoöar máliö betur. Heilbrigö skynsemi kallar á þaö, annaö væri i hróplegri mót- sögn viö allar fyrri yfirlýsingar Vinnuveitendasambandsins um, að þaö sé reiöubúiö til þess aö gera samning á sambærilegum forsendum og geröir hafa verið viö aörar stettir i þjóöfélaginu,” sagöi Asmundur Stefánsson. — KÞ svo mœlir Svarthöfði Hungursneyð af vðldum vesturlanda Hungursneið herjar i Afriku, cins ogheyra má I rikisfjölmiöl- unum, og hjá þvi fólki sem telur sig bera hluta af samvisku heimsins. Hinir miskunnsömu samverjar þinga á Kjarvals- st'ioun; og ræöa leiöir til úrbóta, og efiaust eiga sér staö önnur e'ns þing viös vegar um Skandi- naviu. Hlutur íslands til úrbóta er alltaf stór séöur héöan, en næsta litill miöaö viö framlög annarra þjóöa, sem láta sig hungur varöa. Ein er þó sú þ jóö- arsamsteypa, sem aldrei gefur fé vegna hungurs, en þaö eru Sovétríkin og leppriki þeirra. Aö þeirra mati er hungur aöeins samviskuspursmál fyrir Vest- urlönd, og veldur þar einhverju, aðþeir lita sjálfir svo á, aö auö- valdiö efli hungur i heiminum. Innrætingarfulltrúar þeirra á Vesturlöndum, lika hér á ts- landi, birta innfjálgum oröum tölulegar upplýsingar um hungsursneyö af vöidum Vest- urlanda, nú siöast alveg nýveriö i sjónvarpinu, sem verður eins konar einkatæki fyrir „disinfor- mation”, hvenær sem gripiö cr til hungurmála i áróðursskyni til að sanna sekt og skepnuskap Vesturvelda. Varla er siöustu hunguriotu vegna Kambódiu lokiö, þegar upp vex stórt hungur I Afriku meö tilheyrandi myndbirting- um og harmkvælasögum. Hungriö i Kambódiu varö næsta skammvinnt, enda kom á dag- inn, aö erfitt reyndist aö kenna öörum en kommúnistum um þaö. Jafnvel nokkur ættrakning ástandsmáia i þeim heimshluta sannaöi ekki heiminum, aö svo hefði þurft aö fara I Kambodiu, ef ekki heföu komið til kenn- ingasmiöir og aftökustjórar kommúnismans. En þaö liöur ekki iangt á milli þess aö hung- ursneyöir finnist handa sam- viskusömu fólki, enda væri skárra ef ekki gæfist tækifæri ööru hverju til aö upplýsa í rikisfjölmiölum hver skepnu- skapur Vesturveida i rauninni er, Gróöapungar og bankavald hafa aö manni skilst valdiö hungursneyöinni i Afriku aö þessu sinni meö sinnuleysi Al- þjóöabankans og vaxtagróöa peningastofnana, sem láta sig engu varöa rnannslífin. Viö ts- lendingar þekkjum úr sögu okk- ar nokkur stór og næsta sam- felld dæmi um hungursneyö. Þessi hefur veriö freistaö aö kenna hana viö danska gróöa- punga og danska versiunar- inenn, en eftír aö ekki þurfti aö nota þá aöila lengur sem bióra- böggla, hafa hinir skynsamari menn komist að þeirri niöur- stöðu aö breytingar á veöurfari í landinu, ásamt eldgosum og pestum, hafi valdiö mestu um ó- farnað isiendinga. Nú hafa þurrkar gengiö oftar en einu sinni yfir þau svæöi i Afriku, sem verst eru stödd um þessar mundirum matvæli. Sjáifsagt og rétt er aö senda hjálp. Hinu skal ekki neitaö, aö undarlegt er ef slik hjáip skal notast sem iiöur i sviviröingarherferö á Vestur- lönd. Jafnvel þar sem kommún- isminn hefur beiniinis oröiö til aö valda stórfelldri hungurs- neyö og þjóöarmoröi, voru þaö þó Vesturlönd, sem lögöu tii líkn andi hönd meöan Sovétrikin héldu áfram aö efla ófriö á hungursvæöinu. Engar skýrslur hafa t.d. komiö i sjónvarpi um framlög Sovétríkjanna og lepp- rikja þeirra til hungursvæöanna í Afriku og væri þó forvitnilegt aö sjá i þessum rikisfjölmiöli einhvern tima ólitaöar upplýs- ingar, þar sem meginþátta innan hjálparstarfseminnar væri getiö. Þcss veröur auövitaö langt aö biöa. islensk sviviröingarherferö á Vesturlönd vegna smávægilegr- ar hjálpar okkar viö hungraö fólk i Austur-Afriku skiptir svo sem iitlu máii. Hún lýsir best geöslagi stjórnenda þeirra miöla, sem láta slikt frá sér fara. Þögnin um aögerðaleysi Sovétrikjanna i hungurmálum er lika talandi tákn um þá starfskrafta, sem aö upplýsing- um um þessi mál vinna. Sam- verjarnir á Kjarvalsstööum treysta sér heldur ekki til aö ræöa hungur ööruvisi en kveöja til helsta innrætingarstjóra austantjaldssiögæöis I mannúö- armálum, og biöja hann aö stjórna hringboröi. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.