Vísir - 13.10.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 13.10.1980, Blaðsíða 1
f * f.t t 1 ¦ I » * f » f. UMSJON: Sigmundur O. Steinarsson íþróttir helgarinnar VJSIR FYRSTUR MEO ÍÞROTTAFRÉTTIRHAR I I JanuöEnr1 Rússlands? Janus og Ásgeir eiga við meiðsli að stríða „Tek fyrstu flugvél til Kaupmanna hafnar... — Þao er alltaf slæmt uft missa góða leikmenn, en maöur kemur i manns staö sagði Guðni Kjartansson, landsiiðsþjálfari i knattspyrnu, þegar Visir haföi . samband við hann i Kaup- | mannahöfn i gærkvöldi Janus > Guðlaugsson, laikmaðurinn | snjalli hjá Fortuna Köln, getur i ekki farið með landsliðinu til I Rússlands, þar sem hann I meiddist á f æti f leik um helgina I i V-Þýskalandi. Guðni sagði, að Asgeir Sigur- I virisson (Standard Liege) væri | einnig meiddur — hann fékk I mjög slæmt spark I læri I, leik I gegn Antverpen. — Ásgeir er I marinn á læri og hann hefur I farið i hitameðferð til að ná ' marinu út. Ég reikna fastlega I með þvi að hann verði búinn að ' ná sér fyrir leikinn gegn | Rússum ~og geti byrjað inná, 1 sagði Guðni. Asgeir og Anrór komu til móts viö landsliðshópinn i gær, og seint i gærkvöldi komu þeir Þorsteinn ólafsson og örn | óskarsson frá Gautaborg, en Teitur hitti hópinn á Kastrup- I flugvelli snemma i morgun. , Landsliðið hélt til Moskvu frá | Kaupmannahöfn kl. 11.50 i I morgun og kemur það til | Moskvu kl. 16.30 i dag.. Landsliðið æfði i Kaupmanna- I höfn i gær og er mikill hugur hjá leikmönnum liðsins. _ sos JANUS ¦ íeikmonnu Skagamennirnir Arni Sveinsson og Sigurður Halldórsson sjást hér leiö til Kaupmannahafnar. Guðmundur Þorbjörnsson lftur yfir öxl vera að lesa blað I flugvélinni á þeirra. - ef ég fæ ..grænt Ijós" h|á lækninum mínum", sagði Janus Guðiaugsson — Ég er allur að koma til — gat ekki gengið fyrir þremur timum, sagði Janus Guðlaugsson, lands- liðsmaður I knattspyrnu.i viðtali við Visi seint i gærkvöldi. — Ég á von á lækni nú á næstu mfn. og ef hann gefur mér ,,grænt ljós" til að fara til Rússlands, mun ég taka fyrstu flugvél til Kaup- mannahafnar i fyrramálið — kl. 7, til að hitta strákana og fara með þeim til Rússlands, sagði Janus. Janus sagðist gera allt til að fara — maður fórnar sér algjör- lega fyrir Island, eftir sigurinn i Tyrklandi, sagði Janus, sem tognaði á ökklaog læri i leik gegn Borussia Berlin á laugardaginn, sem lauk með jafntefli 2:2 — Ég fékk mjög slæmt spark aftan á hælinn, þannig að það small i hnénu, þegar ég féll fram og ökklinn bólgnaði. Ég lék samt út leikinn og náði að skora mark — 1:0 með skalla, sagöi Janus. Berlinarliðið náöi að jafna 2:2 rétt fyrir leikslok — þegar mark- vöröur Fortuna Köln missti knöttinn klaufalega fram hjá sér. — SOS Broddi var sterk- ari! - lagði Jóhann að velli Breddi Kristjánsson varð sigur- ve^ari I fyrsta opna badminton- móti keppnistimabilsins — vann sigur 15:12 og 15:9 yfir Jóhanni Kjartanssyni 1 móti, sem TBR hélt um helgina. Leikur þeirra var mjög skemmtilegur á að horfa og náöi Jóhann talsverðri forystu I fyrstu lotunni — komst yfir 12:7, en þá tók Broddi öll völd og vann öruggan sigur. Kristin Magnúsdóttir vann sigur yfir Kristinu Berglind 11:1 og 11:6 I kvennaflokki. — SOS ¦iliJllMM Hann er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við félagið Albert Guðmundsson, landsliðsmaöur í knatt- spyrnu/ hefur skrifað undir íveggja ára samning við Edmonton Drillers í Kanada, sem leikur í bandarísku knattspyrn- unni. ' BRODDI KRISTJANSSON Albert skrifaði undir samning- inn áður en hann hélt til Rúss- lands með landsliðinu og mun hann halda til Kanada á mánu- daginn kemur. Nú hafa tveir af lykilmönnum tslandsmeistara Vals yfirgefið félagið — landsliðsmaðurinn Magnús Bergs mun fara tit Kanada, þar sem hann mun stunda framhaldsnám. Þorsteinneinnig vestur? Þá eru miklar Ifkur á þvf, að Þorsteinn Bjarnason, landsliðs- markvörður Keflvikinga, haldi einnig vestur um haf og leiki með félagi I Kaliforniu. —SOS § ALBERT GUÐMUNDSSON * Badminton-N landsliðið lil Græniands? Mörg verkefni biða landsliðsins I badminton á næstunni — það tekur þátt i Norðurlandamótinu iSvfþjóðogþá geturfariösvoað liðið fari til Grænlands til keppni. Væri það þá fyrsta Is- lenska landsliðið I iþróttum, sem færi til Grænlands. —SOS BJARNI AFTUR HEIM? I I1 IJ Ef Þorsteinn Bjarnason, | markvöröur Keflvikinga I ' knattspyrnu,fer til Bandarikj- | anna, eins og flest hendir til, J þá eru miklar lfkur á þvl að « Bjarni Sigurðsson, sem hefur I* «B «M «M M mm *m M» «¦ ¦» ¦¦¦ mp *m • ¦1 11 I 'l leikið i marki Skagamanna sl. ¦¦ tvö keppnistimabil, snúi aftur I heim til Keflavikur og leiki I1 með Keflvikingum næsta I sumar. I — SOS | Willoughby áfram með KA Skotinn Alex Willoughby, sem stjórnaði KA-liðinu til sigurs i 2. deildarkeppninni I knattspyrnu, er tilbúinn að koma aftur til Akureyrar og stjórna liðinu í 1. deildar- keppninni næsta keppnis- timabil. WiIIoughby er fyrr- um sóknarleikmaður hjá Glasgow Rangers. — SOS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.