Vísir - 13.10.1980, Page 1

Vísir - 13.10.1980, Page 1
7 UMSJÓN: Sigmundur Ó. Steinarsson iþróttir helgarinnar VÍSIR FYRSTUR MEÐ ÍÞRÓTTAFRÉTTIRNAR JanUsekki'tM Rússlands? Janus og Ásgeir eiga við meiðsii að stríða „Tek fyrsiu flugvél tii Kaupmanna- hafnar... — Það er alltaf slæmt að missa góða leikmenn, en maður kemur i manns stað sagði Guðni Kjartansson, landsliðsþjálfari i knattspyrnu, þegar Visir hafði samband við hann i Kaup- mannahöfn i gærkvöldi Janus Guðlaugsson, iaikmaðurinn snjalli hjá Fortuna Köln, getur ekki farið með landsiiðinu til Rússlands, þar sem hann meiddist á fæti i leik um helgina i V-Þýskalandi. Guðni sagði, að Asgeir Sigur- vinsson (Standard Liege) væri einnig meiddur — hann fékk mjög slæmt spark i læri i. leik gegn Antverpen. — Ásgeir er marinn á læri og hann hefur farið i hitameðferð til að ná marinu út. Ég reikna fastlega með þvi aö hann verði búinn að ná sér fyrir leikinn gegn Rússum og geti byrjað inná, sagði Guðni. Asgeir og Anrór komu til móts við landsliðshópinn i gær, og seint i gærkvöldi komu þeir Þorsteinn Ólafsson og örn Óskarsson frá Gautaborg, en Teitur hitti hópinn á Kastrup- flugvelli snemma i morgun. Landsliðið hélt til Moskvu frá Kaupmannahöfn kl. 11.50 1 morgun og kemur það til Moskvu kl. 16.30 i dag.. Landsliöið æföi i Kaupmanna- höfn i gær og er mikill hugur hjá leikmönnum liðsins. _ SOS • JANUS Skagamennirnir Arni Sveinsson og Sigurður Halldórsson sjást hér vera að lcsa blað f flugvélinni á leið til Kaupmannahafnar. Guðmundur Þorbjörnsson litur yfir öxl þeirra. - ef ég fæ ..grænt i|ós” h)á lækninum mfnum”. sagði Janus Guðlaugsson — Ég er allur aö koma til — gat ekki gengið fyrir þremur timum, sagði Janus Guölaugsson, lands- liðsmaður I knattspyrnu, i viðtali við Visi seint i gærkvöldi. — Ég á von á lækni nú á næstu min. og ef hann gefur mér „grænt ljós” til að fara til Rússlands, mun ég taka fyrstu flugvél til Kaup- mannahafnar i fyrramáliö — kl. 7, til að hitta strákana og fara meö þeim til Rússlands, sagði Janus. Janus sagöist gera allt til aö fara — maður fórnar sér algjör- lega fyrir Island, eftir sigurinn i Tyrklandi, sagði Janus, sem tognaöi á ökklaog læri i leik gegn Borussia Berlin á laugardaginn, sem lauk með jafntefli 2:2 — Ég fékk mjög slæmt spark aftan á hælinn, þannig að það small i hnénu, þegar ég féll fram og ökklinn bólgnaði. Ég lék samt út leikinn og náði að skora mark — 1:0 með skalla, sagöi Janus. Berlinarliðiö náði að jafna 2:2 rétt fyrir leikslok — þegar mark- vöröur Fortuna Köln missti knöttinn klaufalega fram hjá sér. — SOS • BRODDI KRISTJANSSON ■L Broddl var sterk- arll - lagði Jóhann að velli Breddi Kristjánsson varð sigur- vegari i fyrsta opna badminton- móti keppnistimabilsins — vann sigur 15:12 og 15:9 yfir Jóhanni Kjartanssyni I móti, sem TBR hélt um helgina. Leikur þeirra var mjög skemmtilegur á að horfa og náði Jóhann talsverðri forystu i fyrstu lotunni — komst yfir 12:7, en þá tók Broddi öll völd og vann öruggan sigur. Kristin Magnúsdóttir vann sigur yfir Kristinu Berglind 11:1 og 11:6 i kvennaflokki. —SOS fllDert fer til Drillers Hann er búinn að skriia undir tveggja ára samning við félagið Albert Guðmundsson, landsliðsmaður í knatt- spyrnu, hefur skrifað undir tveggja ára samning við Edmonton Driilers í Kanada, sem leikur í bandarísku knattspyrn- unni. Albert skrifaði undir samning- inn áður en hann hélt til Rúss- lands með landsliöinu og mun hann halda til Kanada á mánu- daginn kemur. Nú hafa tveir af lykilmönnum tslandsmeistara Vals yfirgefiö félagið — landsliösm aðurinn Magnús Bergs mun fara til Kanada, þar sem hann mun stunda framhaldsnám. Þorsteinn einnig vestur? Þá eru miklar Ifkur á þvf, aö Þorsteinn Bjarnason, landsliðs- markvörður Keflvikinga, haldi einnig vestur um haf og leiki með félagi i Kaliforniu. —SOS • ALBERT GUÐMUNDSSON f Badminton- ^ landsiiðið lii Grænlands? Mörg verkefni biöa landsliðsins I badminton á næstunni — það tekur þátt i Noröurlandamótinu ISvfþjóöog þá getur fariðsvo aö liðið fari til Grænlands til keppni. Væri þaö þá fyrsta Is- lenska landsliðiö i iþrtíttum, sem færi til Grænlands. V__________ . -S0SJ BJARNI AFTUR HEIM? Ef Þorsteinn Bjarnason, markvöröur Keflvlkinga I knattspyrnu,fer til Bandarikj- anna, eins og flest bendir til, þá eru miklar lfkur á þvi að Bjarni Sigurösson, sem hefur leikið i marki Skagamanna sl. tvö keppnistimabil, snúi aftur heim til Keflavikur og leiki með Keflvikingum næsta sumar. — SOS I I I f I I fl Wllloughby áfram með KA Skotinn Alex Willoughby, sem stjórnaði KA-liöinu til sigurs i 2. deildarkeppninni I knattspyrnu, er tilbúinn að koma aftur til Akureyrar og stjórna liðinu I 1. deildar- keppninni næsta keppnis- timabil. Wilioughby er fyrr- I. um sóknarleikmaður hjá || Glasgow Rangers. — SOS |

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.