Vísir - 14.10.1980, Síða 4

Vísir - 14.10.1980, Síða 4
4 Þriðjudagur 14. október 1980. VtSIR SnauDarl rfkin Iðst I vítahringnum og losna ekki úr hungurkróknum 'arocko, Algeriet Egypten Mauritanien qfrikanska republ. “'xSkusten Zambia Zimbabwe Nanúbia Botswana Lesotho Sydqfiika Hin snauðari riki heims, þar sem sjúkdómar og næringar- skortur setja lifslikum skorður við hámark 50 ár, sitja föst I al- gerri sjálfheldu. Eins og raunar sérfræBingar AlþjóBabankans, sem fjármagnar framfaraáætl- aniri þriBjaheiminum, hafa lengi reynt aB vekja athygli á. RáBunautar AlþjóBabankans hafa þvi gert nýjar áætlanir, sem miBa aB þvi' aB losa þróunarríkin út úr þessari sjálfheldu, en horfur eru þungar i oliumálum, og oliu- kreppan kemur harBast niBur á þriBja heiminum. Fjölgar el Iramleiðsian eykst En sjálfheldan liggur hinsvegar i þvi, sem reynsla siBustu ára hefur leitt i ljós, aB nái eitthvert þessara rikja aB auka framleiBni sina, svo einhverju nemi, auka matvælaframleiBsluna eitthvaB eBa verBa sjálfum sér nógt ein- hverstaBar, fer Ibúunum aB fjölga. Hin efnahagslega fram- vinda núllast þvi út, þvi aB þaB eru fleiri munnar uB metta, fleiri manneskjur meB grundvallar- þarfir aB draga fram lifiB af þess- um litlu efnum. Hrúga niður hörnum ÞaB er eins og rauÐur þráBur i þessum málum, aB snauBasta fólkiB, sem á litlar vonir til eBli- legrar heilsuverndar, næringar eBa menntunar, er tilhneigingu hefur til þess aB eignast eins mörg börn og mögulegt er. „Börnin eru þeirra eina von um vinnuafl til aöstoöar viB aB yrkja landiB, og um leiö þeirra öryggi. Þar eignast þetta fólk einhvern, sem lftur eftir þvi, þegar þaB veikist eöa eldist”, segir dr. John Evans, kanadiskur heilbrigöis- ráöunautur hjá þeirri deild Al- þjóBabankans, sem hefur meB ibúafjölda, heilsugæslu og nær- ingarmál aö gera. — „Þeir hrúga niður börnum til þess aö reyna aB auka möguleikann á þvi, að eitt- hvert þeirra komist til manns, þvi aö svo mörg deyja”. Barnadauðinn 1/10 Barnadauöinn I þessu snauöari rlkjum er hrikalegur, og bætir ekki úr skák, aö of stutt vill liöa miili barnsburöa hjá mæörunum. Þaö veikir viönámiB hjá þessum hvltvoöungum og varnir gegn hinum ymsu plágum. Samkvæmt skýrslum AlþjóBa- bankans er barnadauöinn hjá snauöustu löndum Afriku 100 á móti hverjum 1000 fæöingum. 1 þróuöu rikjunum, svo aB viömiö- unsénefnd, er þessi tala 15 á móti hverjum 1000 fæöingum. — 1 ljós hefur komiö, aö helmingur þessa barnadauBa á sér staB á fyrsta ári barnanna. StaBreyndin er sú, aö börn á aldrinum eitt til fimm ára i þró- unarrikjunum eru tólf til fimmtán sinnum liklegri til aö deyja, en Bee Gees í mái gegn Stlgwood Þrir hinna heimsfrægu Gibb bræðra sem skipa hljómsveitina Bee Gees, Barry, Robin og Mauricejiafa höföaö skaðabóta- mál á hendur Robert Stigwood sem er fyrrverandi umboðs- maður þeirra. Þaö eru engar smákröfur sem þeir bræður gera á hendur Stig- wood, en þær nema samtals 136 milijónum bandarikjadala. Kröf- urnar eru tilkomnar vegna þess aö bræðurnir telja aö Stigwood hafi svikið af þeim peninga og ckki staðið viö samning þann er þeir gerðu við hann. Bee Gees hefur um árabil verið ein þekktasta og vinsælasta hljómsveit heims, ekki hvaö sfst eftir sýningu kvikmyndanna Saturday night fever og Grease en í þeim myndum sáu þeir um alla tónlist. Fjármáiahneyksli mlklð i Austurríkl Hannes Androsch, austurrfski fjármálaráðherrann, haföi nauman sigur i kosningum, sem fóru fram i þínginu og stjórnar- andstaðan fór fram á vegna mikils hneykslismáls, sem ráö- herrann á hlutdeild i. Þetta er í annað sinn, sem mm slikar kosningar fara fram vegna Androsch en inálið snýst um sjúkrahássbyggingu, sem valdið hefur mestu fjármála- og stjórn- málahneyksli i Austurriki i ára- tugi. Bruno Kreiski sagði i þinginu vegna þessa, að málið væri alls ekki eins slæmt og það liti tit fyrir að vera, en viðurkenndi þó, að ekki væri allt meö felldu. Kostnaöur við umrædda bygg- ingu hefur fariö 36 sinnum fram úr kostnaðaráætlun siðan áætiun við bygginguna hófst fyrir 20 ár- um. Mútur og annar ófagnaður mun eiga storan þátt I þvf. Androsch þessi á sjálfur þátt i fjármálaspiilingunni, sem þarna hefur átt sér stað, meðal annars hefur hann blandaö eigin fyrir- tæki f máliö. Kvlkmynd um páfann Einn frægasti kvikmyndaleik- ari Pólverja er aö gera kvikmynd um llf John Paul. páfa. Myndin, sem hlotiðhefur nafniö „From a faraway country”, eða Af fjarlægum stóðum, eins og nafnið myndi sennilega útleggj- ast á islensku, er framleidd af itölsku kvikmyndafélagí, en leik- arar eru af bresku, itölsku og pólsku bergi brotnir. Myndin verður tekin aö mestu teyti f Krakow, þar sem John Paul þjónaði lengi sem kardináli og henni lýkur á heimsókn páfa til ættjarðarinnar PóIIands, á sið- asta ári. sprengdl lætur ai elginkonu sfnnl Eiginmaöur hollenskrar ferða- konu. sem særöist alvarlega I sprengjutilræöi i Parfs fyrr I vik- unni. var i dag kærður fyrir til- raun til manndráps og settur f gæsiuvarðahald i La Sante fang- elsið i Paris. Eftir langa og strangar yfir- heyrslur yfir hinum 33ja ára gamla Robert van Puffelen, þótti sýnt, að hann heföi verið valdur að ddæðinu. Kona hans, Carmeiia, slasaöist alvarlega i sprengingunni, sem hafði veriö komiö fyrir i bil hennar, og þurftu læknar að taka af henni báða fæturna. Stuttu eftir ódæðið hringdi maöur til frönsku lögreglunnar og lýstisig ábyrgan fyrir verkinu, en þar sem simhringingin barst ekki fvrr en eftir að tilkynnt hafði verið um slysið i útvarpi, lagði lögreglan ekki trúnað á sögu mannsins i simanum. menn orönir þeirra skoöunar aö leggja beri áherslu á aö aöstoöa þróunarlöndin aö hafa stjórnun á ibúafjölda sfnum meö þvi aö bæta úr heilsuvernd barna. Ef dregiö verBur úr tiBni barnadauBa, svo aö flest börn komist á legg, mun fólk þora aö takmarka bar eignir sinar, sem þykir aftur forsenda fyrir þvi aö bæta megi lifskjör þess. AB öörum kosti er ómegöin slik, aB fólkiB á sér ekki viö- reisnar von. Reynslan af aBstoöinni viB þró- unarlöndin hefur leitt i ljós, aö happasælust hefur veriö, þegar til lengdar lét, sú hjálpin, sem lagöi áherslu á meiri grundvallar- menntun og almenna og um leiö uppbyggingu heilbrigöisþjónustu. Hjá þeim rikjum hefur siöan komiö fram stöBugri efnahags- bati. AlþjóBabankinn á aö breyta stefnu sinni í aöstoö viö þessi snauöari systkyni okkar til þess- arar áttar. Lána meira til þjálf- unará heilsugæslu, til lyfjaútveg- unar, uppbyggingar matvæla- framleiitelu, heilbrigöisverndar barna og til takmörkunar fjöl- skyldustæröar. böm fædd í þróuBu löndunum. Viöast I Afriku er helmingur þeirra bama, sem deyja, yngri en fimm ára. Fiölskyldutakmarkanir forsenda dættra lífskjara Hjá Alþjóöabankanum eru Af 26ríkjum, þar sem hunguryofan er landlsg, eru 171 Afríku, þar sem ofan á ófrjósemi landsins og frumstæö vinnubrögö bætist óáran af þurrk- um og ófriöi. Þar eru lika 4 milljónir af 10 milljónum flóttamanna heims ins í dag. — Gráa röndin á landakortinu hér á meöfylgjandi mynd sýnir þau lönd, þar sem ástandiö er verst. Þau liggja flest suður undan Saharaeyðimörkinni. Sumsstaðar hafa regntimabil tveggja síöustu án (des-feb) látiö sig alveg vanta, eins og I Mozambique.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.